Tíminn - 27.07.1963, Side 16

Tíminn - 27.07.1963, Side 16
I Laugardagur 27. júlí 1963 166. tbl. 47. árg. D ÝPST 220 METRAR HS-Akureyri, 26. júlí. Víti í eyjuna. sett vonu upp mið í landi, sem Eins og Tíminn sagði frá í Stór hluti vatnsins er yfir 160 siglt var eftir um vatnið. Eins dag, er nú lokið mælingum Sig- metrar á dýpt. Mesta dýpi, sem og fyrr segir, var veður oft hið urjóns Rist og félaga hans á mælzt hefur hér áður er í Hval- versta í Öskju og má glöggt sjá Öskjuvatni. Mesta dýpi vatns- vatni, 160 metrar. Sigurjón það á meðfylgjandi mynd af ins er 217—220 metrar og er notaði HelacJbergmálsdýptar farartækjum Sigurjóns, að vetr það vestan til í vatninu, vestan mæli við mælingar sínar, sem arlegt er í Öskju. Myndin var línu, sem hugsazt dregin úr voru þannig framkvæmdar, að Framhaid á 15. s(3u. BÁT RAK MB-Reykjavík, 26. júlí. KLUKKAN hálf fimm í dag var leitag til Slysavarn- arfélags fslands og því til- kynnt að litin bát væri að reka as landi undan Neðra- Nesi á Skaga. Slysavarnar- félagið sneri sér þegar til björgunarsveitarinnar á Skagaströnd, sem lagði upp. Veður var ekki slæmt, en þó nokkur austan strekkingur. Jafirframt sneri Slysavam- arfélagið sér til skipa á þess um slóðum. Er björgunar- sveðtin var komin að Hofi bárust fregnir af því, að náðst hefði tíl vélbátsins Andvara frá Sauðárkróki, sem hefði tekið hinn bálaða bát í tog og væri hann lagð- nr af stað með hann til Saug árkróks. Bátnrinn, sem bil- aður var, kom fyrst til Saug- árkróks í gærkvöldi og vissu menn þar ekki nánari dedli á honum um nín leytið í kvöld, FA AFTUR GODA SILD FYRIR AUSTURLANDI FB-Reykjavík, 26. júlí. SÍÐASTLIÐINN sólarhring lifn- aði aftur yfir sildvenðunum fyrir austan, og veiddust samtals um 29 þúsund mál, en sá afli skiptist á rúmlega 60 skip. Veður fór yfir- ledtt versnandi bæði fyrir norðan og austan, eftir því sem iíða tók á daginn, en skipin héldu þó aftur á miðin. Beildarsöltun á öllu íandinu er nú orðin 182.285 tunn- ur. Bygging nýrrar gasverk smiöiu hafin í sumar MB-Reykjavík, 26. júlí. I gasverksmiðjunum, til að kynna I EINS og TÍMINN skýrði frá fyr- sér nánai hugsanlegar orsakir | ir nokkrum dögum hefur hér dval- brunans mikla í ísaga á dögunum. izt sérfræðingur frá sænsku AGA-1 Hefur hami gert ýmsar athugandr, I sem fremur styrkja þann grun, að orsökin hafi ekki verið „gáleysis- verk tvítugs pilts“, þótt það sé hvergi nærri fullsannað ennþá. Nú Mikll sala hefur verlð í dráttarvélum hjá Véladelld SÍS í vor, og í gær seldist 200. vélin af gerðlnni Internat- ional B 414 Diesel. Kaupandinn var Sigmundur Sigurðsson frá Syðra.Langholti í Hrunamannahreppi og er hann hér 6 myndinni auk sölumannsins Gunnars Gunnarssonar og hinnar nýju dráttarvélar. (Ljósm.: Tíminn—GE) mun ákveðið, ag reisa nýja gas- verksmiðju utan þéttbýlisins, og þangað verður súrefnisverksmiðj- an einnig flutt, en endanlegur stað ur hefur ebki venið valinn ennþá. Forráðamenn fsaga skýrðu blað inu svo frá í dag, að nú væri á- kveðið að reisa nýja verksmiðju á nýjum stað. þar sem af henni staf- aði engin hætta fyrir nágrennið. Er hún hefur verig reist verður súrefnisverksmiðjan einnig flutt þangað. Ekki er enn fyllilega á- kveðið iivar verksmiðjan verður Framhald á 15 siðn. Tvö skip fengu samtals 500 tunn ur norðaustur af Grímsey, og fóru þau með síldina til Siglufjarðar. Leitarskipið Fanney var á svip- uðutn slóðum, en Pétur Thorsteins son nokkru austar. Hitinn í sjón- um fyrir norðan er sagður aðeins um 4 stjg, og þykir það nokkuð kalt. í gærkvöldi var heildarsöltun á öllu landinu 182,285 tunnur, og þá hafði verið saltað í 62.080 tunn ur á Siglufirði. Þar hefur lítið verið að gera undanfarna daga, en þó hefur frétzt af síld á vestur- svæðinu, en hún er bæði stygg og stendur djúpt. Á Raufarhöfn hefur verið salt- að á öllum stöðvum í dag. Þangað bárust 6—7000 tunnur, en síldm er nokkuð misjöfn, og verður að- eins saltaður um helmingur aflans, en hitt fer í bræðslu. Veðrið er ekki gott, og stormur á miðunum fyrir utan. Framhald á 15. síðu. | Gerðar tilraunir með Argosyvélar hérlendis MB-Reykjavík, 26. júlí. HINGAÐ er nýkominn brezk- ur maður, Spurr að nafni, sem er að undirbúa tilraunir með flugvéiar af Argosygerð, er gerðar munu hérlendis í ágúst. Vélar þessar eru skrúfuþotur og trarrleiddar bæði sem far- þegavélar og herflutningaflug- vélar. r herflutningaflugvélun- urn lieíur komið fram sá galli. að vatn ex myndast í vængjum og mótorum, vill frjósa, er flug- vélaruar hafa náð mikillj hæð. Þar swn frostmark er hér í til- tölulaga lítilli hæð, þykir henta nð peva tilraunir nm þetta efni hérlendis, og verður Keflavík- urfiugvoilur aðalbækistöðin. — Tilrauiur þessar verða hávís- indaiegar að sögn, og munu margrr menn taka þátt í þeim.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.