Tíminn - 22.08.1963, Blaðsíða 3
HERNAÐARÁSTANDI LÝST YFIR í SUÐUR-VIETNAM
Blóðugir bardagar á milli
hers og Búddatrúarfólks
NTB-Saigon og Washington, 21. ágúst
• Kaþólikkastjórn Ngo Dinh Diem í Suður-Vietnam lét í
dag til skarar skríða gegn Búddatrúarmönnum í landinu
og stefndi vel vopnuðu herliði gegn þeim, um leið og hún
lýsti yfir styrjaldarástandi í landinu.
• í dag hafa verið harðir bardagar víðs vegar milli her-
manna stjórnarinnar og æstra Búddamunka, en óbreyttir
borgarar og lögregla hafa dregizt inn í átökin, sem þegar
hafa kostað nokkur mannslíf, þótt nákvæmar tölur séu
eMd fyrlr hendi.
o Samtímis þessum uggvænlegu tíðindum frá S-Vietnam
hefur bandaríska stjórnin gefið út harðorða yfirlýsingu,
þar sem boðuð er breytt afstaða til stjórnar Diems, sem
Bandaríkjamenn telja að hafi rofið loforð, sem hún gaf
bandarísku stjórninni í sambandi við trúflokkadeiluna í
landinu.
RAK k GÚMBÁT í 10 DAGA
NTB-Cagllarl, 21. ágúst. — Tvelr
ÞjóSveriar, Hrnest Paul Wernes
Lubocki og Edmund Wolfgang,
eru nú aS ná sœmllegrl hellsu
eftlr 10 daga hrakntnga á Mið-
farSarhafl, þar sem þá rak fram
og aftur, bjargarlausir, án matar
fanga eSa drykks. — Mönnunum
fvetm var bjargaS á þrlSjudaglnn
um borS I fúgóslavneska sklplS
Jugoiine, sem fluttl þá'tll Cagliari
á Sardinfu, þar sem þeir voru taf
arlaust fluttir á sjúkrahús, enda
nær meSvitundarlausir eftir alla
hraknlngana. — Mennirnir fóru
frá Sikiley áleiðis til Trapini hinn
10. ágúst, en þá brast skömmu
síðar á stormur, sem hvólfdl bátn
um og misstu þeir félagar allan
farangur sinn í sjóinn, en sjálfum
tókst þeim aS koma gúmbátnum
á réttan kjöl aftur.
Frá því var skýrt í Washington I
í dag, að Kennedy, forseti hafi af-
lýst ýmsum fyrirhuguðum fund-
um til þess að, geta einbeitt sér
að ástandinu í S-Vietnam, en eins
og kunnugt er hafa Bandaríkja-I
menn veitt stjórn Diems hernaðar-
iega aðstog til að klekkja á komm-
únistum í landinu, eins og það er
orðað.
, Fréttamaður Reuters, John
Heffernan, segir í dag, ag um leið
Fyrsta mannfórnin.
og bandaríska stjórnin lýsti y
harmi sinum vegna þessar*
fruntalegu aðgerða stjórnar Diems
Framh á 15. síðu
Noregsstjórn
felld í kvöld
EINAR GERHARDSEN
NTB Osló, 21. ágúst
Atkvæðagreiðsla um van-
trauststiliöguna á norsku stjórn
ina vegna Kings-Bay málsins
verður varla fyrr en annað
kvöld og verður þá norska
stjórnin felld með 76 atkvæð-
um gegn 74, því aff vig um-
ræður. í gærkvöldi lýsti þing-
maður Sosíalistíska þjóðar-
flokksins, Finn Gustavsen, því
yfir, að hann og samflokksþing
maður hans, Asbjörn Holm,
myndu greiða atkvæði meff van
trauststillögunni, en þelrra at-
kvæði ráða úrslitum. Einar Ger-
hardsen, forsætisrýðherra, hef
ur einnig lýst því yfir, aff hann
segi strax af sér, hljóti van-
traustslillagan samþykki, sem
víst er talið.
Talið er, að Gerhardsen leggi
ekki lausnarbeiðni sína fyrir
konung fyrr en á föstudag og
samkvæmt þingræðisvenjum
mun hann þá benda konungi á
viðræður viff formann stærsta
stjórnarandstöðuflokksins John
Long (hægri) um stjórnarmynd
Framh, á 15. síðu.
landamæradeilan fvrir S.Þ.
NTB-Tel Aviv og New York, 21. ág.
Stjórnir Sýrlands og ísraels
hafa hvorar í sínu lagi krafizt
skyndirundar í Öryggisráði SÞ
vegna landamærastríðs ríkj-
anna en hvor aðili um sig ber
hinum á brýn árásaraðgerðir.
Talið er, að Öryggisráðið verði
ekki kallað saman vegna þéssa
STUTTAR
FRÉTTIR
NTB-Belgrad, 21. ágúst. — Krust.
joff, forsætisráðherra Sovétrlkj-
anna, sem nú er ásamt konu
sinni i opinberri heimsókn i
Júgóslavíu, sagði í Belgrad í dag,
að sovézka stjórnin hefði f hyggju
iffiEI
að senda sovézka sérfræðinga til
Júgóslavíu til að athuga iðnaðar-
framleiðslu og framkvæmdir í
landinu. — í ræðu ( dag gerði
Krustjoff grín að vangaveltum
vestrænna blaðamanna vegna
þessarar helmsóknar sinnar, sem
hann sagði aðeins farna i hvíldar
skynl.
NTB.Birmingham, Alabama. —
Lögreglan i Birmingham skaut í
dag viðvörunarskotum að hópi
Negra, sem fóru í mótmælagöngu
vegna bess, að sprengja hafði
sprungið fyrir utan hús svarts
lögfræðlngs f borginnl.
NTB.'Hazleton, Pennsyivaníu, 21.
ágúst, — Björgunarmenn urðu í
morgun að hætta við gröft 30
cm. víðra ganga niður í námu
eina f Hazleton, þar sem þrír
námuverkamenn iokuðust inni
fyrlr rúmri viku. — Ástæðan fyr
ir þessu er sú, að björgunarmenn
irnir óttuðust, að göngin hryndu
og lokuðu þá sjálfa innl. Nú verð
ur hafizt handa að grafa önnur
göng víðari skammt frá þeim
fyrrt.
NTB-Karlskoga, 21. ágúst. —
Sænskur Iðnverkamaður af tékk
neskum ættum var handtekinn
hlnn 11. júli í sumar, sakaður um
njósnir, er hann var í heimsókn
hjá nokkrum ættingja sinna í
landlnu. — Þrátt fyrir miklar til-
raunir hefur sænskum yflrvöld-
um ekki tekizt að fá nákvæma
skýrslu um mál mannsins, sem
sltur i haldi.
NTB-Parfs, 21. ágúst. — Fastaráð
NATO ræddi á hinum vikulega
fundi sinum í Paris f dag, tiliögu
Sovétríkjanna um aðgerðir tll að
koma í veg fyrir skyndiárásir,
en Sovétríkin lögðu m.a. til, að
eftirlltsmenn yrðu staðsettir
gagnkvæmt frá hvorum aðila í
sitt hvorum borgarhluta Borlínar.
Leynilögreglumenn, sem leita
ræningjanna, sem frömdu fyrir
um háifum mánuði hið bíræfna
rán í Buckinghamshire í Bret-
landi, íundu í dag um 3,6 millj.
króna af ránsfengnum, sem ails
nam 300 milljónum. Lögregla-n
leitar nú ákaft manns, sem
keyptí hjólhýsið, sem pening-
arnir fundust í, fyrir nokkrum
dögura og greiddi sá út í hönd.
Hingað til hefur lögreglan hand
tekifj 5 manns í sambandi við
ránið.
fyrr en á föstudag og e. t. v.
ekki fyrr en eftir helgi, en
þar ti! það hefur rætt málið
er ekki búizt við, að til átaka
komi á landamærunum, enda
þótt ástandið þar sé mjög ó-
tryggt og í gær hafi þar komið
til bardaga
Frá Bagdad berast þær fréttir,
eð hersveitir fraks séu viðbúnar að
ko"ma Sýrlandi til aðstoðar verði
það fyrir árásum af hálfu ísraels-
manna, eins og sagði í fréttinni. —
Á löngum fundi hjá varnarmála-
nefnd israelska þingsins, þar sem for
sætisráðherrann, Levi Eshikol og ut
anríkisráðherrann, frú Golda Meir,
voru viðstödd, var samþykkt áskor
un til Öryggisráðs S.þ. um að hefja
róttækar aðgerðir til að stöðva árás
araðgerðir Sýrlands, að öðrum kosti
áskildi ísrael sér rétt til alvarlegra
aðgerða f sjálfsvörn. Svipuð yfirlýs
ing var gefin út í dag af hálfu
Sýrlands, þar sem ísraelska stjórnin
er, sökuð um árásaraðgerðir, liðsafn
að við landamærin milli rikjanna
og fyrir að hafa skotið á sýrlenzka
verði við landamærin. f gær kom
til loftorrustu yfir landamærunum,
en í dag hefur ekki komið til átaka.
•amwax
Vettvangur landamærastríðsins og afstaöa landanna.
!. :. [\ ,,'lj
i 1
TÍMINN, fimmtudaginn 22. ágúst 1963 —