Tíminn - 22.08.1963, Blaðsíða 10

Tíminn - 22.08.1963, Blaðsíða 10
í dag er fimmtudagur- inn 22. ágúst. Symp- hóríanusntessa. Tungl í hásnðri kl. 15.04 Árdegisháflæöi kl. 7.13 Heilsugæzla SlysavarSstofan 1 Heilsuverndar. stööinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknlr kl. 18—8. Síml 15030. NeyöarvakHn: Síml 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl. 13—17. Reykjavik: Næturvarzla vikuna 17.—24. ágúst er í Vesturbæjar- apóteki. Sunnudaginn 18. ágúst í apóteki Austurhæjar. Hafnarfjöröur: Næturvörður vik una 17.—24. ágúst er Jón Jó- hannesson. Keflavík: Næturlæknir 22. ágúst er Bjöm Sigurðsson. Ferskeytlan Gústav A. Halldórsson kveður: Því er Itfs í straumi stætt 03 stæltur viönámsþróttur . aö tll eru konur enn af ætt Auðar Vésteinsdóttur. Leiðrétting. — Heimilisfang brúð hjónanna Berglindar Pálmadótt- ur og Hilmars Einarssonar er að Flókagötu 60, en ekki að Flóka- götu 16, eins og misritazt hafði í blaðinu i gær. Ferðafélag íslands fer fjórar IV2 dags ferðir um næstu helgi: Þórs mörk, Landmannalaugar, Hvera- vellir og Kerlingarfjöll, og vestur í Hítardal. Lagt af stað kL 2 á laugardag frá Austurvelli. Á sunnudagsmorgun kl. 9 er farið út að Reykjanesvita til Grindavík ur og um Krísuvík til Reykjavik- ur. — Allar nánari upplýsingar í skrifstofu félagsins í Túngötu 5, símar 19533 og 11798. Meðal efnis í honum er þetta: Seinni hluti greinarinnar Harm- ieikur við Mýrar, eftir Svein Sæm undsson; smásaga eftir Mögnu Lúðvíksdóttur, er nefnist Rauð gluggatjöld; Seinni hluti sögunn- ar Það sem hugurinn girnist; — Hver erfir milljónir, eftir Maug- ham; Framhaldssagan Phaedra og niðurlag framhaldssögunnar Leyndarmál hjúkrunarkonunnar; Smásaga eftir Andrew Garna: Síðasti hlekkurinn; krossgáta, — kvenþjóðin, myndasögur, póstur- inn, stjörnuspá og margt fl'eira. mgar Fyrir nokkru voru gefin saman í Hofsstaðakirkju af dómprófast- inum á Hólum, Birni Björnssyni, ungfrú Sigríður Eiríksdóttir, Karlsstöðum í Ól'afsfirði, og Sigur jón Runólfsson, óðalsbóndi á Dýr finnustöðum í Skagafirði. 17. ágúst voru gefin saman í hjónaband af sr. Árelíusi Níels- synl, ungfrú Kristín Helga Há- konardóttir, hjúkrunarnemi, Skarphéðinsgötu 12, og Haraldur Þorsteinsson, iðnnemi, Mosgerði 15. Helmlll þeirra er að Hrísa- teig 36. fi/öð og tímarit FÁLKINN, 33. tbl. er kominn út. Skipadeild SÍS: Hvassafell' átti að fara í gær frá Leningrad til Rvík ur. Arnarfell er í Rvík. Jökulfell átti að fara í gær frá Camden til Reyðarfjarðar. Dísarfell fór 20. þ.m. frá Seyðisfirði til Helsing- fors, Aabo og Leningrad. Litla- fell er væntanlegt til Reykjavík- ur á morgun. Helgafell fer í dag frá Lödingen til Hammerfest og Arkangelsk. Hamrafell fer vænt anlega í dag frá Palermi til Bat- umi. Stapafell fór 20. þ.m. frá Wheast til Hafnarfjarðar. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er í Kotka. Askja er í Gautaborg. Hafskip h.f.: Laxá lestar í Part- — Sjáðu! Vagninn hefur numið staðar! Ætli eitthvað sé að? Hafið þið orðið fyrir óhappi, senor? Árás! Það einkennilegasta var, að þeir virtust Ieita einhverrar ákveðinnar persónu meðal farþeganna! í GÆR varð Þórarlnn Guðmunds son frá Sólvangi á Eyrarbakka 70 ára. Þórarinn dvelst um þess- ar mundir á Akureyri hjá dóttur sintii, að Helgamagrastræti 17. — Þórarinn er fæddur að Finnboga- stöðum í Árneshreppi á Strönd- um, en fluttist tii Eyrarbakka árið 1933. Þar hefur hann gegnt mörgum trúnaðarstörfum- fyrir sveitina, og m.a. verið í hrepps- neftid. ington. Rangá fór 20. þ.m. frá Bohus til Ventspils. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Kaupmannahöfn. Esjá er á Norð urlandshöfnum. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21,00 í kvöld til Rvfkur. Þyrill var 140 sjóm. norður af Barrahead á há- degi í gær á leið til Weaste. — Skjaldbreið er i Rvík. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Jöklar h.f.: Drangajökull kemur tU Camden 24.8. 1963, fer þaðan til Gloucester og Rvkur. Lang- jökull fór frá Hafnarfirði í gær áleiðis til Sauðárkróks og Akur- eyrar. Vatnajökull er á leið til Grimsby, fer þaðan tU Hamborg ar og Reykjavíkur. Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka foss fór frá Antwerpen 18.8. vænt anlegur til Rvíkur 23.8. Brúarfoss fer frá NY 28.8. til Rvíkur. Detti foss fer frá Rvik kl. 18,00 í dag til Siglufjarðar og Akureyrar, og þaðan til Dublin og NY. Fjallfoss fór frá Siglufirði 20.8. til Ólafs- fjarðar og Raufarhafnar og það- — Ættum við ekki . . . ? — Uss! Hann sagði, að við mættum ekki láta heyrast til okkar. — Þetta eru þrír karlmenn og ein kona — hestar, rifflar og verðmæti. Þau virð- ast hafa einhvern pata af, að ekki sé allt með felldu — þau eru á verði. — Umkringjum þau, og gerum svo árás! — Þetta verður að ganga hávaðalítið — án þess að hleypt sé af skoti. Aðrir bófa- flokkar gætu verið 1 grenndinni. Skoðun bifreiða i lögsagn. arumdæmi Reykjavíkur — Á fimmtudaginn 22. ág. verða skoðaðar bifreiðarn- ar R-12901—R-13050. Skoð að er i Borgartúni 7 dag- lega frá kl. 9—12 og kl. 13 —16,30, nema föstudaga til kl. 18,30. EIRÍKUR gekk niður í fjöruna, þar sem útlit virtist fyrir, að skipið bæri að landi. Honum hafði ekki síðastliðið vor hafði lagt af stað til þess að sækja Vínónu og fylgdarlið hennar til Hjaltlands. — Hvar er af áhöfninni. — Ferðin heppnaðist ekki. írskir sjóræningjar el'tu okk- ur, og við urðum fyrir árás, er við Menn okkar börðust hraustlega, en þetta er eina skipið, sem undan komst. Fjögur voru eyðilögð og tvö missýnzt. Þetta var eitt skipið, sem drottningin? kallaði Eiríkur til eins álitum, að við værum sloppnir. — tóku sjóræningjarnir. N Y Æ Y I N T r Y R í 10 TÍMINN, fimmtudaglnn 22. ágúst. 1963

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.