Tíminn - 01.09.1963, Qupperneq 1

Tíminn - 01.09.1963, Qupperneq 1
benzin eða dieset LÁNá ANJX^ ^ROVER HEKLA Á DRÁTTARVÉL YFIR ERMARSUND Brerkl bóndlnn David Tapp á akra beggja vegna Ermasunds, en hann er ekki í vandræðum með að rækta þá. Hann ekur bara á dráttarvél slnni yfír sundlð eíns og ekkert sél Ekki vitum við þó af þvi, að hann bafi farið nema eina ferð yfir, en sú elna ferð vaktl feikna athygli, enda f fyrsta sinni, sem farlð er yflr sundið á dráttarvél. — David Tapp er 31 árs að aldri og býr búi sinu f Fleet Hampshire, skammt frá ströndinni. Akurskika á Tapp á Frakklandsströnd hinum megin sundsins og átti í erfiðleikum með að nýta hann eins og gefur að skiija. — Hann lagfærði dráttarvélina sína smávegis, gerði hana vatnsþétta og setti sérstaka hjólbarða undir hana, sem unnu eins og spaðar á hjóla- skipi, en slfk skip voru mikið notuð á bernskuárum gufuskipanna. Þegar undirbúningi var lokið fyrir nokkr- um dögum, lagði Tapp f sundið. — Myndin hér er af honum og dráttar- vélinni, þegar þau voru komin lang- leiðina yfir sundið. Ekki þarf að spyrja að þvf, að þau komust hellu og höldnu á leiðarenda og þótti það mikill sigur. FATT'SKIPA STÓÐVAST — ef verkfallið skellur á BÓ-Reykjavík, 31. ágúst. Verkfall á kaupskilpaflotanum skellur á á miðnætti f nótt, ef samn Ingar nást ekki í kvöld. Sáttafund- ur með öllum hlutaðeigendum stóð til klukkan 8,30 f morgun, og lauk án þess aö samningar væru undir- ritaðir, en heldur miðaði f samkomu- iagsátt. Skipafréttir sýna, að mjög fá skip verða í höfnum hér við land á mið nætti, og kemur því ekki til stöðv- unar á þeim fyrr en komið er í ís- lenzka höfn á ný. Eimskipafélag Islands: Bakkafoss fer frá Seyðisfirði í kvöld til Adrossan. Brúarfoss fór frá NY 28.8. áleiðis til Reykjavíkur. — Dettifoss fer frá Dublin 4.9. til NY. Fjallfoss er í Kaupm.h. og fer þaðan til Gautaborgar, Kristiansand, Hull og Rvikur. Goðafoss fór frá Rvík 29.8. til Rotterdam og Hamborgar. Gulifoss fór frá Khöfn á hádegi í dag. Lagarfoss fór frá Rvík í gær til Gautaborgar, Helsingborgar og Finn lands. Mánafoss fer frá Rvík ki. 22,00 í kvöld til Akureyrar. Reykjafoss fór frá Rotterdam 29.8. til Rvíkur. Selfoss fer frá Rostock í dag til Ham borgar. Tröllafoss fór frá Seyðisfiröi í gær til Hull og Hamborgar. — Tungufoss lösar í Reykjavik. — Tungufoss og Mánafoss eru þau einu af skipum félagsins, sem geta stöðv ast upp úr helginni. Skipadeild SfS: Hvassafell kemur til Húsavíkur 1 dag. Arnarfell átti að fara frá Siglu firði áleiðis til Rússlands í gær. Jökulfell er væntanl'egt til Reyðar- Framhald á 13. siðu. KH-Reykjavík, 31 ágúst Nú um mánaðamótm verð- ur opinberum starfsmönnum í fyrsta skipti greitt samkvæmt úrskurði Kjaradóms, sem felldur var 3. júlí s.l. Eftir- launagreiðslur verða þó hinar sömu og áður fyrst um sinn. Margt eilirlaunafólk mun hafa áiitið, að það fengi sínar greiðslur hækkaðar a sama tíma og starfandi fólk, þ. e núna 1. sept. Svo er þó ekki. Fyrst um sinn hækka eftir- íaunagre;ð«lur ekki í hlutfalli við þá hækkun sem orðið hefur á iaunum opmberra starfsmanna, bar eð Kjaradómur fjallaði ekki um það mai Sem st.endur ríkir eins konar millibllsastrind vegna þess, að um næstu áramót gengur í gildi reglu- gerð, sem ákveður, ajs eftirlauna- greiðslur skuli framvegis alltaf íylgja beim breytingum, sem verða ÉSmIwii Frá V sept. verður áskrift- arverð Tímans kr. 80.00 á mánuði, og auglýsingaverð kr. 42,00 dálksentimetrinn. Verð blaðsins í lausasölu er óbreytt. Silungar drepnir í hundraöatai í Bægisárhyl ED-Akureyri, 31. ágúst. I sprengja verið sett í Bægisárhyl j fólk á bænum Ytri-Bægisá í Hörg-1 hyl, sem er kunnur stangveiðistað Fyrir nokkrum dögum varjog Jágu hundruð dauðra silunga árdal því athygli, að hundruð ur í Hörgá. skemmdarverk framlð i þekktum í hylnum, er að var komið. silunga, srrárra og stórra, lágu Skammt fyrir ofan hylinn er stangveiðihyl í Hörgá. Þar hefurl Fyrir nokkrum dögum veittil aauð'ir i svonefndum Bægisár-1 Framhald á 13. síðu. á kaupgreiðslum til starfandi fólks. i hafi raunverulega alltaf fylgt kaup I iög um þæt munu verka aftur fyrir lil þessa hafa eftirlaunagreiðslur 'nækkunum. eins og eðlilegt er. s g, þannig ag hækkanir á eftir- aljtaf verið teknar til meðferðar launagreiðslum muni ná aftur til eítir á og orðið að samþykkja lög Eftirlaunagreiðslurnar eru nú til 1. júlí, begar þær koma til fram- um þær sérstaklega, þó að þær I athugunar. Ekki er vitað, hvort kvæmda. Ottar Jóhannsson, sendill hjá Samvinnutryggingum, var fyrstl viðskipta vlnur Samvinnubankans, þegar hann hóf starfsemi sína í gærmorgun. — Óttar lagði SOO krónur af kaupinu sínu inn á sparisjóðsbók. — Eindálka myndin hér að ofan er af Óttarl, þegar bankadyrnar voru opnaðar kl. 10 um morguninn. Mikil ös var í sparisjóðsdeild bankans fyrsta morguninn, eins og neðri myndin ber með sér. (Ljósm.: TÍMINN GE). EFTIRLAUNIN HÆKKA EKK11. SEPTEMBER

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.