Tíminn - 01.09.1963, Page 5

Tíminn - 01.09.1963, Page 5
IÐNSÝNING SAMVINNUVERKSMIÐJANNA í Ármúla 3 opnar sunnudaginn 1. sepíember kl. 14.00 og verður opin til kl. 22.00 þann dag og næstu daga á sama tíma. Eftirtaldar verksmiðjur sýna fjölþætta framleiðslu og nýjungar úr starfsemi sinni. Ullarverksmiðjan Gefjun, Akureyri. Saumastofa Gefjunar, Akureyri. Skinnaverksmiðjan Iðunn, Akureyri. Skóverksmiðjan lðunny Akureyri. Fataverksmiðjan Hekla, Akureyri. Fataverksmiðjan Fífay Húsavík. Fataverksmiðian Gefjun, Reykjavík. Rafvélaverksmiðjan Jötunn, Reykjavík. Verksmiðjan Vöry Borgarnesi. Tilraunastöð S.Í.S.y Hafnarfirði. Kjöt & Grænmeti, Reykjavík. Efnaverksmiðjan Sjöfn, Akureyri. Kaffibrennsla Akureyrar, Akureyri. Smjörlíkisgerð K.E.A., Akureyri. Efnagerðin Flóra, Akureyri. Efnagerðin Record, Reykjavík. Efnagerð Selfoss, Selfossi. Trésmiðja Kaupfélags Árnesingay Selfossi. Allir eiga erindi á sýninguna. Ath: Gengið er inn að 'sunnanverðu. T í M I N N, 1963. — 5

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.