Tíminn - 01.09.1963, Síða 9

Tíminn - 01.09.1963, Síða 9
 ÞAR BYGGIST LIFIÐ A GLÍMU VIÐ ÞANH GULA Það er þoka á Lágheiði, þeg- ar við ökum áleiðis til Ólafs- fjarðar. Fegurð landsins er hjúpuð, svo að augu ferðalangs- ins verða ag láta sér nægja að horfa út í grámóðuna. Brátt hallar þó undan hjólum, við staðinn hérna og sveitina um- hverfis. Já, ég geri ráð fyrir að það verði alveg á næstunni sem sá 1000. fæðist. — Hefur hér nokkurn tíma verið fjölmennara? — Nei, þegar við fengum bæjar ' Hið nýja verzlunarhús Kaupfélags Ólafsfjarðar. erum komin niður í Ólafsfjörð. Út um bílrúðurnar greinir ó- kunnugur ferðalangurinn bæi. Þeir koma og fara. Þarna er kirkja heima á einum bænum. Það er samþykkt í einu hljóði, bæði i fram og aftursætinu, að þar muni vera Kvíabekkur, hið réttindin 1945 voru hér um 900 íbúar. Síðan komst talan upp í 950, en þá tók að fækka aftur og íbúatalan seig niður fyrir 900 — ég held lægst hafi hún farið i 888, eða rétt þar um bil. — Þið erum sem sagt aftur á uppleið. En segðu mér, Björn, — Já, næg atvinna hefur verið hér, tvö undanfarin ár. Það er enginn vafi á að það eigum við landhelginni og útfærslu hennar að þakka. Það mun hafa verið veturinn 1959—1960, sem farið var að gera út stærri báta héðan á vetrarvertíð. Fram að þeim tíma höfðu stærri bátar allt af sótt vetrarvertíð suður á land, bærinn hafði blátt áfram tæmzt eftir áramótin. Og veturna 1959 —1961 blátt áfram rifu þeir upp fiskinn: Sóttu hérna á heimamið- in, austur fyrir og vestur. Þeir tóku línuna á haustvertíð fram að jólum, aftur í janúarbyrjun og fram í febrúar—marz, en þá tók netavertíðin við. Síðast liðinn vetur áraði hins vegar svo bölvan lega að netavertíðin brást með öllu. — Skipastóll Ólafsfirðinga hefur farið vaxandi síðustu ár, og bætzt hafa 4 ný skip, eiginlega 5, í flotann. Eitt, það 5. hefur verið selt burtu aftur. Þessi nj rri skip eru flest af stærðunmn 7(1 —150 tonn. AFLINN SKAPAR ATVINNU f LANDI — Hvað um atvinnu í landi? — Atvinna í landi hefur verið næg undanfarin ár. Það eigum við að þakka aflanum. Þátt aflans í vel'megun byggðarlagsins fann maður bezt í vetur, þegar illa gékk á netunum. Þá hafði almenn ingur greinilega minni peninga- ráð. í sumar er búið nú í ágúst- byrjun að salta hér um 9000 tunn Björn Stefánsson tekjur í aðra hönd, og þar af hafa byggingarnar skapast. — Hvaða atvinnutæki eru hér helzt? það þriðja, sem kaupfélagið rek- ur, en frystir aðeins kjöt og síld. Hér er síldarverksmiðja, sem brætt getur 500 mál á sólarhring — alltof lítil að vísu. Annars er nú verið að vinna að því að stækka hana um helming nú í sumar. Líklega verður sú aukn- ing þó ekki tilbúin á þessu sumri. Svo reka margir útgerðarmenn hér fiskþurrkun og verkun. — Nokkur annar iðnaður hér? — Nei, ekki er hægt að segja það. Hér var að vísu niðursuðu- verksmiðja, en hana er nú búið að leggja niður. Um annan iðnað er því ekki að ræða, utan þjón- ustuiðnað, til dæmis tvö bílaverk stæði og ágætt vélaverkstæði. HAFNARMÁLIN ERU ÁRÍÐ- ANDI HÉR Á ÞESSUM STAÐ — Hvað um hafnarmál hér á Ólafsfirði? — Hafnarmálin eru áríðandi mál hér á þessum stað. Það hefur gengið allerfiðlega að fá höfnina hér trygga. Hér er norðaustan slæm átt — skellur oft á með Rætt við Björn Stefánssön, skélastjóra, ÓlafsfirSi: fornfræga prestssetur Ólafs- fjarðar. Áfvam er ekið í þoku og úða. En skyndilega birtist fögur sýn — það rofar í þokuna, hring- laga auður blettur, og einmitt í þessum auða bletti situr Ólafs- fjarðarkaupstaður og bíður ó- kunna ferðalanga velkomna. Slík móttaka náttúruaflanna á Ólafsfirð: gleymist seint þeim, sem í hlut eiga. Á Óiafsfirði hafa dugmiklar hendur byggt upp þróttmikinn kaupsta?-. Ólafsfjörður hefur átt við sina erfiðleika að glíma eins og öll önnur byggðarlög. Hann á sínar atvinnusveiflur, sem byggjast' á hverja löngun sá guii hefur til að láta beizla sig hverju sinni. En Ólafsfjörð ur sigrast á mörgum erfiðleik- um, og athafnasemi fólksins liggur i loftinu, jafnvel á kyrr- látri numarnóttu, þegar flestir eru í fastasvefni. . . Leið okkar liggur til Bjöms Stefánssonar, skóla- stjóra barna- og miðskólans, en Björn er einnig formaður kaup- félagsins og marghertur félags- málamaður. Því var ferð til hans gjörð til að biðja hann að leiða lesendur Tímans í sann leika um mannlífig á Ólafsfirði. — Hvað er íbúatala Ólafsfjarð- ar há þessa stundina, Björn? — Ja, íbúatala lögsagnarum- dæmis Ólafsfjarðarkaupstaðar mun nú rétt um 1000 íbúar. Lög- sagnarumdæmið nær yfir kaup- hvað er sveitin, sem tilheyrir lög sagnarumdæminu, eiginlega stór? — Sveitin? Hér eru í byggð 16 bæir, og á sumum þeirra tví- býli. HÉR BYGGIST TILVERAN Á GJÖFULLEIK HAFSINS — Næg atvinna? ur á 3 söltunarstöðvum, og við erum ánægðir með það, miðað við allar aðstæður. Nú, þessi at- vinna, sem ég hef minnzt á, bygg ist öli á sjávarafla. Hér er mikið um byggingar um þessar mund- ir, og það er ekki fráleitt að segja að þær byggist líka á sjó- fangi. Síldin hefur gefið góðar Úr verzlun kaupfélagslns. —Fyrst skal ég telja þrjár söltunarstöðvar, hraðfrystihúsin, eiginlega tvö, og svo í rauninni ÓLAFSFJÖRÐUR, — höfnin á sumardegi. aftaka veðrum. Það er versta átt- in hér um slóðir. í sltkum veðr- um á útgerðin hér oft við mikla erfiðleika að etja. Það sem unnið er núna við höfnina gengur blátt áfram út á það, að gera hana öruggari og tryggari. — Á hvern hátt? — Það er gert m.a. með því að tryggja svokallaðan Norðurgarð betur. Hann liggur þvert fyrir norðaustanöldunni. Það varð sem sé að styrkja þennan norðurgarð, en aftur framlengja vesturgarð. Hvort tveggja er í athugun. AÐSTAÐA TIL SKÓLAHALDS ALLGÓÐ — Hér starfar barna- og mið- skóli, ekki satt? — Jú. — Og hvernig er aðstaða hér til skólahalds? — Hún er allgóð. Að vísu er handavinnuaðstaða fyrir drengi ekki fullnægjandi, ef til þess kæmi að skipt yrði framhalds- stigi í verknáms- og bóknáms- deildir. Til þess höfum við hins vegar ekki treyst okkur sakir nemendafæðar. Hér er hins vegar aðstaða til íþróttaiðkana skólanemenda all- Framhald á 13. síðu. T í M I N N, sunnudagur 1. september 1963. —

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.