Tíminn - 01.09.1963, Blaðsíða 10

Tíminn - 01.09.1963, Blaðsíða 10
 I dag er suBinudagurinn 1. seplember. Egídíus- messa. Tungl í hásuðri fcl. 23,00. Árdegisháflæður kl. 3,46. Slysavarðsfofan I Heilsuvemdar- stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknlr kl. 18—8 Sími 15030. NeySarvaktin: Siml 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl 13—17 Reykjavík: Næturvarzla vikuna 31. ág. til 7. sept. er í Laugavegs apóteki. Hafnarfjörður: Næturlaeknir vik- una 31. ág. til 7. sept. er Eiríkur Björnsson, sími 50235. Keflavík: Næturlæknir 1. sept. er Kjartan Ólafsson. Næturlæknir 2. sept. er Arnbjörn Ólafsson. Nýlega voru gefin saman i hjóna band af sr. Sigurði Haukdal, ung frú Erna Gissurardóttir, Selkoti, Eyjafjöllum og Matthías Guð- mundsson, Skipagerði V-Landeyj um. Heimili þeirra er að Engi- hlíð 12. f gær, laugardag, oplnberuðu trúlofun sína ungfrú Ólöf Jóns- dóttir, Núpi, Dýrafirði, og séra Stefán Lárusson, prestur, Núpi, Dýrafirði. Flugáætlanir Loftlelðir h.f.: Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá NY kl. 09,00 í fyrramálið, fer til Gautaborgar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 10,30. Leifur Eirfksson er væntanlegur frá NY kl. 11,00, fer til Osló og Stavangurs kl. 12,30. — Þorfinnur karlsefni er væntan legur frá Luxemborg kl. 24,00, fer til NY kl. 01,30. Flugfélag íslands h.f.: Mlllilanda flug: Gullfaxi fer til Glasg. og Kaupmannahafnar kl. 08,00 í dag. Væntanl. aftur til Rvikur kl. 22,40 í kvöld. Skýfaxi er væntan legur til Rvíkur í dag kl. 16,55 frá Bergen, Osló og Kaupmannah. — Gullfaxi fer til Glasg. og Kaup mannah. kl. 08,00 í fyrramálið. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 22,40 á morgun. — Innanlands- flug: f DAG er áætlað að fl'júga til Akureyrar (2 ferðir) og til Vestmannaeyja. — Á MORGUN er áætlað að fljúga til Akureyrar (S ferðir), Vestmannaeyja (2 ferð ir), ísafjarðar, Hornafjarðar, Fag urhólsmýrar, Kópaskers, Þórs- hafnar og Egilsstaða. B/öð og tímarit Vikan' 35. tbl. er komið úf. Meðal efnis er þetta: í helgreipum Sahara, sönn frásaga; Áframhald um endurminningar Christine Keeler; Ný framhaldssaga byrjar í þessu bl'aði og heitir hún: Hvað kom fyrir Baby Jane? Niðurlag framhaldssögunnar Hnappurinn, og framhaldssagan Útlagarnir, einnig sögulok. Smásaga eftir John Gloag, er nefnist Lystar- lausa stúlkan. Síðari hluti frásagn ar Lúðvíks Kemps af Guðmundi „allra bezta", myndasögur, kross- gáta, margar skemmtilegar skrýtl ur og fleira. Fréttatilkynning Vegna aldarafmælls Rauða kross ins, verður hátíðarsamkoma í Þjóðleikhúsinu í kvöld, sunnudags kvöld og hefst kl. 8,30 stundvís- lega. Rauða kross fólk og vinir Rauða krossins eru velkomnir meðan húsrúm endist. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur úti fyrir Þjóð leikhúsinu frá kl. 8 til 8,30. 23. ársþing Landssambands bland aðra kóra var haldið í Reykjavík nýlega. Mættir voru 18 fulltrúar frá 7 kórum auk formanna og söngstjóra. í sambandinu eru nú 8 kórar sem hafa að telja nokkuð á fjórða hundrað kórfélaga. Auk venjulegra þingstarfa voru rædd ýmis mál er Sambandið hefur á sinni stefnuskrá. — Ákveðið var meðal annars að hraða fyrirhug- aðri útgáfu á íslenzkum þjóðlög- um, enn fremur þjóðsöngnum, raddsettum fyrir blandaða kóra. — Samband blandaðra kóra á 25 ára afmæli á þessu ári. Fráfar- NÝIR SKEMMTI'KRAFTAR í GLAUMBÆ. í kvöld, sumnudags- kvöld, kemur fram fjölllsfarpar í Glaumbæ, Ruth og Otto Schmidt. Mörgum mun forvitni á að sjá þetta par leika margs konar jafnvægislistlr, enda eru þau víðfræg á evrópískum skemmtihúsum. andi formaður, Gísli Guðmunds- son, baðst eindregið undan end- unkjöri. — Stjórnina skipa nú: Halldór Guðmundsson formaður; Stefán Þ. Jónsson, ritari; Rúnar Einarsson gjaldkeri. Meðstjórn- endur söngstjórarnir Dr. Róbert Abraham Ottósson, Jón Ásgeirs- 6on. n og sýningar Árbæjarsafn opið á hverjum degi frá kl. 2—6, nema mánudaga. Á sunnudögum 2—7 veitingar I Dillonshúsi á sama tíma. Listasafn Elriárs Jónssonar opið alla daga frá kl. 1,30—3,30 Listasafn Islands er opið alla daga frá kl 1,30—4. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga í júli og ágúst, nema laugardaga, frá kl. 1,30—4. — Sjáðu! Þarna er vígið, þar sem góði — Stundum gæti ég haldið, að þú hugs- skulum fara og heilsa upp á Glenn! matreiðslumaðurinn er! aðir ekki um neitt nema mat. Jæja, við — Opnið, þetta er Kiddi kaldi! Miniasatr Revkjavikui Skúlatún '4 opið daglega frá fcl 2- 4 e b npma mánv''s2a Er Eirikur kom aftur til felustað- arins, kvaddi hann tvo hraustustu hermennina með sér og hélt aftur niður í fjöruna. — Við erum tæplega þeir einu, sem hér hafa leitað skjóls. Spor sýndu, að hér höfðu margir skipbrotsmenn komið á land, og vopn og skildir á víð og dreif bentu til þess, að þeir hefðu verið teknir til fanga. Nokkrir fallnir menn voru þar einnig. Annar hermaðurinn kom auga á mjóa reykjarsúlu. — Við för- Þjóðminjasafnið er opið alla daga frá kl 1.30—4 BORGARBÓKASAFNIÐ, Reykja- vfk. Sími 12308 - Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29A Útlánsdeild opin kl. 2—10 alla virka daga, nema laugardaga kl. 1—4. — Lesstofan opin kl. 10—10 alla virka daga. nema laugardaga um þangað, sagði Eirikur. — Ef tii vill eru einhverjir manna okkar þarna á lífi. Skoðun bifreiða 1 lögsagn- arumdæmi Reykjavíkur — Á mánudaginn 2. sept. verða skoðaðar bifreiðarn- ar R-13851—R-14000. Skoð að er t Borgartúni 7 dag- lega frá kl 9—12 og kl. 13 —16,30, nema föstudaga til kl. 18,30 — Komið með rifflana! — Við getum ekki deilt við þá. Þeir eru með vélbyssur. — Þið þarfnizt ekki vopna. Bababu hers- höfðingi verndar ykkur. — Hvers vegna erum við afvopnuð, fyrst hann vill vernda okktir? — Bababu er sá eini, sem okkur stafar hætta af. — Já. Þetta er bara handtaka. 10 T í M I N N, sunnudagur 1. september 1963, —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.