Tíminn - 01.09.1963, Blaðsíða 14
WILLIAM L. SHIRER
— Það má ekki gera neitt í
framsóknarátt ('hélt hann áfram)
fyrr en x mínus einn er runninn
upp, og sem ekki er hægt að gefa
á sakleysislega skýringu, ef þessu
er ekki fyl'gt, mun líta svo út, sem
við höfum sjálfir búið til atburð-
inn . . . ef álitið verður af tækni-
legum ástæðum, að kvöldstundirn
ar verði heppilegri fyrir atburðinn,
þá er heldur ekki hægt að láta
næsta dag á eftir vera x-dag, held-
ur verður það að vera næsti dag-
ur þar á eftir . . . Það er meining
in með þessu bréfi, að benda á,
hversu mikla þýðingu atburðurinn
hefur fyrir herinn, og því verði
að skýra honum frá ákvörðunum
foringjans með nægilegum fyrir-
vara — þar eð upplýsingadeiidin
verður ekki látin sjá um að setja
atburðinn á svið. Sérfræðilegur
undirbúningur undir áhlaupið á
Tékkóslóvakíu var auðsjáanlega
vel á veg kominn í sumarlok. En
hvað um varnir vestursins, ef
Frakkar stæðu við skuldbindingar
sínar við Tékka og gerðu árás?
Hinn 26. ágúst lagði Hitler af stað
í ferð um vestursvæðið í fyylgd
með Jodl, dr. Todt, verkfræðingn-
um, sem hafði umsjón með bygg-
ingu vesturveggjarins, Himmler
og nokkrum öðrum fiokksmönn-
um. Wilhelm Adam, hreinskilinn
og fær Bayern-búi, sem var yfir-
maður á vesturvígstöðvunum, hitti
flokkinp 27. ágúst, og næstu dag-
ana varð hann sjónarvottur að því,
hversu móttökur Rínarlandabúa
stigu foringjanum til höfuðs.
Adam sjálfur lét sér fátt um finn-
ast. Hann var meira að segja
áhyggjufullur, og hinn 29. he'mt-
aði hann skyndilega öl'lum að óvör
um að fá að tala við foringjann
einslega í einkabifreið Hitlers. Það
var ekki án háðsyrða, að Hitler
sendi Himmler og aðra flokksfé-
laga sína á burtu. Adam eyddi
ekki tímanum til einskis. Hann
lýsti því yfir, að þrátt fyrir allan
fjaðraþytinn út af Vesturveggn-
um gæti hann með engu móti hald
ið honum með þeim liðstyrk, sem
hann hafði yfir að ráða. Hitler
varð alveg frá sér og hóf langa
ræðu um það, hvernig hann hefði
gert Þýzkaland s'.erkara en Bret-
land og F'rakkland samanlagt
„Sá maður, sem ekki heldur
þessum víggirðingum“, öskraði
Hitler, „ej hreinn þorpari".
Samt sem áður voru ýmiss konar
efasemdir farnar að skjóta upp
kollinum hjá öðrum hershöfðingj-
um en Adam. Hitler kallaði síðan
3. september yfirmenn OKW og
OKH, Keitel og Brauchitsch tU
fundar við sig í Berghof. Sam-
þykkt var, að herflokkar yrðu flutt
ir á staði sína meðfram tékknesku
landamærunum 28. september, en
á hádegi 27. september yrði OKW
að hafa fengið vitneskju um það,
hvepíer x-dagur skyldi verða. Hitl-
er var ekki ánægður með áætlun
ina „Grænt“ og skipaði, að henni
skyldi breytt í rnörgum atriðum.
Samkvæmt því, sem Schmundt
majór skrifaði niður á fundinum
virðis: augljóst, að Brauchitsch að
minnsta kosti — því að Keitel var
of mikill smjaðrari til þess að
segja það, sem honum bjó í brjósti
— bar aftur frarn spurninguna um
það, hvernig þeir ættu að fara að
því að halda vestursvæðinu. Hitler
gabbaði hann með því að svara,
að hann hefði gefið skipanir um
að hraða uppbyggingu víggirðing
anna að vestan.
Heinrich von Stiilpnagel hers-
höfðingi hitti Jodl 8. sep ember,
og hinn síðarnefndi skrifaði síðar
í dagbók sína, að hershöfðinginn
væri svartsýnn, hvað snerti her-
stöðuna í vestri. Þeim var báðum
að verða ljóst, að Hitler, sem hafði
orð'ið enn uppveðraðri eftir of-
stækið, sem fram kom á flokks-
fundinum í Niirnberg, sem var
einmitt að byrja, ætlaði sér að
halda áfram með innrásina í
Tékkóslóvakíu, hvort sem Frakk
ar gripu fram í eða ekki. „Eg verð
að viðurkenna", skrifaði Jodl,
sem oftast var bjartsýnn, „að ég
er áhyggjufullur l'íka“.
Næsta dag, 9. september, kall-
aði Hitler Keitel, Brauchitsch og
Halder til Núrnberg til ráðstefnu,
sem byrjaði klukkan 10 um kvöld-
ið og stóð þar til klukkan 4 n^esta
169
morgun, og varð ákaflega storma-
söm, að því er Keitel trúði Jodl
fyrir, og Jodl síðan dagbók sinni.
Halder komst að því, að hann var
í mjög svo erfiðri aðstöðu — sem
aðalmaðurinn í samsærinu um að
kollvarpa Hitler á því augnabliki,
sem hann gæfi út skipun um árás-
ina — að þurfa að útskýra mjög
nákvæmlega áætlun herforingja-
ráðsins um herferðina í Tékkósló-
vakíu, og í óþægilegri aðstöðu,
þegar hann átti eftir að þurfa að
horfa á Hitler rífa áætlunina í
smáparta og skamma svo ekki að-
eins hann, heldur einnig Brauch-
itsch, fyrir kjarkleysi þeirra og
skort á hernaðarlegri hæfni. Jodl
skrifaði hinn 13., að Keilel hafi
orðið „alvarlega hræddur" vegna
atburðanna í Nurnberg, og vegna
þess að ljóslega kom fram „upp-
gjöf“ hjá æðstu mönnum landhers-
ins.
— Ásakanir hafa verið bornar
fram við foringjann vegna upp-
gjafarinnar, sem ríkir innan yfir-
herstjórnarinnar . Keitel lýsir
því yfir, að hann muni ekki þola
nokkrum liðsforingjanna í OKW
að sökkva sér niður í ádeilur,
ótryggar hugsanir eða uppgjafar-
hugsanir . . Foringinn veit, að
yfirmaður landhersins (Brauch-
itsch) hefur farið þess á leit við
hershöfðingja sína, að þeir styðji
hann í því að opna augu foringj-
ans vegna þess ævintýris, sem
hann er ákveðinn í að hætta sér
út í. Hann sjálfur (Brauchitsch)
hefur ekki nok-kur áhrif á foringj-
ann lengur.
Þannig var það, að andrúmsloft
ið í Núrnberg var kalt og óþægi-
legt, og það er í alla staði óheppi-
legt, að foringinn hefur alla þjóð
ina að baki sér, að undanteknum
helztu hershöfðingjum landhers-
ins.
Allt þetta hryggði mikið hinn
ágjarna Jodl, sem hafði krækt
heíllastjörnu sinni í Hitler.
— Aðeins með aðgerðum geta
(þessir hershöfðingjar) svo vel
fari, bæt*. þann skaða, sem þeir
hafa valdið með skorti á ákveðni
og undirgefni. Vandamálið er hið
sama og árið 1914. Það er aðeins
um eitt dæmi um óhlýðni að ræða
innan hers’.ns, og það er óhlýðni
hershöfðingjanna, og að lokum
sprettur hún upp af hroka þeirra.
Þeir geta ekki lengur trúað og
heldur ekki hlýtt, af því að þeir
viðurkenna ekki snilligáfu foringj-
ans. Margir þeirra sjá enn í hon-
um liðþjálíann úr heimsstyrjöld
inni, en ekki mesta stjórnmála-
mann, sem uppi hefur verið síðan
Bismarck lifði.
í viðræðum sínum við Jodl 8.
september hafði von Stúlpnagel
hershöfðingi, sem fór með emb-
ætti Oberquartiermeister I í yfir-
herstjórninni, og var einnig þátt-
takan-di í Halder-samsærinu, beð
ið um skriflega staðfestingu frá
OKW um, að yfirherstjórnin fengi
að vita um árásarskipun Hitlers
á Tékkóslóvakíu fimm dögum, áð
ur en hún ætti að fara fram. Jodl
hafði svarað, að vegna þess hversu
óöruggt veðrið var, þá væri
tveggja daga fyrirvari allt, sem
hægt væri að ábyrgjast. Þetta var
samt sem áður nægilegt fyrir sam
særismennina.
En þeir þurftu á annars konar
staðfestingu að halda — hvort,
þegar öllu var á botninn hvolft,
þeir hefðu haft á réttu að standa
í ályktun sinni um að Bretland og
Fra-kkland myndu leggja út í styrj
öld við Þýzkaland, ef Hítler
HJÚKRUNARKONA í vanda
Maysie Greig
10
skyndilega voru þau eins og alda-
vinir. Hvovugu þeirra datt í hug
að kalla hitt ungfrú Stewart óg
hr. Dyson,
— Guð blessi þig, elskan mín,sagði
Brett alvörugefinn — og þakka
þér fyrir íllt, sem þú hefur gert
í nótt. Þú hefur verið svo hraust,
svo óþreytándi að hjálpa og hug-
hreysta. Eg tilbið þig fyrir hvað
þú heíur gert, hvíslaði hann og
áður en hún vissi af mættust var-
.r þeirra. — Ástin mín, ástin mín,
ég held ég sé að verða ástfanginn
af þér, sagði hann rámri röddu.
Hún losaði sig ekki úr fangi
hans. Einuig þetta virtist óraun-
verulegt eins og fyrri atburðir
næturinnar. Hafði hún virkilega
aðeins þekkt hann í einn dag?
Núna meðan hún hvíldi í faðmi
hans, fannst henni þau hafa þekkzt
ílla tíð. I-íún hafði aldrei verið
kysst svona áður — með
svona mikiJli blíðu og þó ástríðu.
Hún reyndi ekki að ýta honum frá
sér. Einhvern veginn fannst henni
bara eðlilegt að hún væri í fangi
hans eftir allt sem þau höfðu þol-
að saman síðustu klukkustundirn-
ar. Það var djúp vinátta blönduð
hugnæmri ást sem þau veittu hvort
öðru þessj morgunstund áður en
sólin kom upp.
Bráðlega yrði þeim bjargað. —
Bráðlega mundu þau hverfa aft-
ur til nins venjubundna lífs. En
hún vissi, að hvorugt þeirra myndi
iiokkru sinni gleyma þeim augna-
blikum er þau h?fldu saman í vin-
áf.tu og diúpri þakklætiskennd.
5. kafli
Síðasti áfangi ferðarinnar var
biessunariega atburðalaus. Enginn
hafði slasazt alvarlega, en ýmsir
skrámazt smávegis. Farangri öllum
hafði og tekizt að bjarga. Allt þetta
hafði gerzt á skemmri tíma en
sólarhring, en Gail þótti sem ei-
iífðartími væri síðan hún settist
upp í flugvélina í London.
Og hvar hún sat nú við hliðina
á Brett í annarri flugvél á leið
t,l Hong Kong, trúði hún varla
að þetta heíði í raun og veru skeð.
Flugferðfn í helikoptervélinni ofan
af snjóþöktu fjallinu og niður í
steikjandi hita á vellinum í Sultana
baad, síðan önnur flugferð til
Teheran, þá til Bagdad, og þaðan
með áætlunarflugvélinni til Kar-
achi og þaöan tuttugu og fjórum
siundum a eftir áætlun, var lagt
af stað siðasta hluta ferðarinnar
tú Hong Kong.
Það var einkennilegt, að Brett
og Gail vo-’u fjarlægari hvort öðru
nú en fyrr í ferðinni, jafnvel fjar
bægari en þegar þau sáust fyrst.
Minningin um kossana var eins og
veggur á milli þeirra. Þau gátu
ekki gengið frain hjá því sem hafði
gerzt; Þ.xð var efst í hugum þeirra
beggja. Hun fann stöðugt til nær-
veru hans svo mjög að hún skelfd-
ist við —- það var eins og hann
hefði skyndilega orðið hluti af
henni sjáxfri. Hann hafði kallað
hana ástina sína, og varir hans
héfðu þrýst heitum kossi á munn
hcnni. Og núna þegar allt var kom
iff í eðlilegt horf á nýjan leik, gat
hún ekki annað en blygðazt sín
e.Títig er hún rifjaði upp, hversu
fús og áköf hún svaraði atlotum
hans — nans sem var henni svo að
segja ókunnugur.
Og þó var hann ekki ókunnugur;
tolk gat ekki saman þolag slíka
reynslu og verið áfram ókunnugt
hvert öðru
Hún leit laumulega á viðfelldinn
vangasvip hans Ljóst, hrokkið hár
ið péturssporið í hökunni og aug-
in sem hún vissi nú, að voru dökk
bfá — þau voru vinir, eða var
eitthvað xrnag en vinátta? Eitt-
t.vað enn þá stórkostlegra en þó
truflandi. »
Þau hlógu ekki og spauguðu eins
ng áður. Þau virtust hálf feimin
iivort við annað og þegar hann
reyndi ag segja brandara var hann
gersamlega misheppnaður. —
Skollinn sjálfur! Eg get ekki einu
; inni komið þér til að hlæja leng-
ur! sagði hann hálffýlulega.
Hún orosti dauflega. — Eg er
feginn þú reynir það ekki.
Einhverra hluta vegna langar mig
ekkert íil þess að hlæja.
— Þefta var herjans lífsreynsla,
sagði hann — Það er ekki fyrr
en eftir að allt hefur gerzt, að
maður gerir sér Ijóst, hvað hefði
getag gerz; en gerðist ekki .—
— Já, samsinnti hún dapurlega.
— Það er stórkostlegt við gætum
bæði hafa farizt í stað þess að
sitja, hér hlið við hlið.
Hann rétti út hönd sína og sneri
iófanum upp og eftir andartaks
hik smeygðj hún hönd sinni í hans.
Þau þögðu bæði um stund og héld-
ust í hendur eins og þau væru
nuna loxsins að gera sér grein fyr-
ir þeim voða sem þau höfðu á yfir-
náttúrulegan hátt bjargazt frá.
— Mér nnnst ég vera fjarska
auðmjúkur og lítilfjörlegur, sagði
hann skvndilega. — Eg veit ekki,
hvers vegna mér var hlíft. Eg hef
ei<ki hegða? mér sérstaklega vel
eða verið xæinum til sóma. Hingag
ui, þegar íólk hefur horfzt í augu
■ína þjámug
— Eg geri ráð iyrir. ag manni
,íði alltaí einkennilega og finnist
maður .ítilfjörlegur og auðmjúk-
ur, þegar fólk hefur horfzt í augu
við dauðann og lifag af, tautaði
hún.
— Eg var ekki að hugsa um það,
sagði hann lágri röddu. Eg var að
hngsa um þig, þegar ég kyssti þig.
ílér finnsr. ég fyrst núna horfast
í augu við ITið, og ég get fullviss-
ag þig um, að það er miklu ógn-
þrungnara en horfast í augu við
dauðann. Það kemur allt svo snögg
lega, ag fólk gerir sér ekki fulla
grein fyrir því, en að horfast í
augu við lífið er allt annað og
erfiðara. Mig langar til að
mæta lífinu meg þér, Fail. Eg
'ona þú 'eyfir mér að hitta þig
í Hong Kong?
— Já, ef þig langar til þess,
sagði hún blátt áfram. Hann þrýsti
hcnd henniií
— Mig langar meira til þess en
nokkurs ai.riars. Mér finnst við til-
heyra hvort öðru. Finnst þér það
íka, GaiH
— Mér nnnst, sagði hún hikandi,
- að við séum vinir. En hún vissi,
ab þetta var 'ekki eingöngu vinátta.
— Eg ætía að segja frænda allt
-im þig. Ee er viss um þér geðjast
"el að nonum og eg veit hann
verður stóíhrifinn af þér. Hann
er heilmikili kall. Eg get ekki með
öörum orðum lýst, hvað hann hef-
ur reynzt mér vel og hjálpað mér
alla tíð.
Hann h”isti höfuðið.
— Eg hef stundum velt fyrir
mér, hvers vegna hann hafi aldrei
kvænzt. En hann er svo vinsæll,
hvar sem hann kemur, að ég get
ekki ímyndað mér, að hann sé
nokkuni tíma einmana. Hann á
glæsilega ibúg í grennd við Hæð-
ina og hús við flóann.
— Eg lilakka til ag hitta hann,
en þú verður að gera þér Ijóst
að ég verð mjög önnum kafin,
Brett.
— En þú gefur þér tíma lil að
njóta líisins vona ég.
Hún brosti tvíræðu brosi. — Eg
efast um rnér gefist mikill tími
til þess. Dr Raeburn vill, að við
einbeitu.r, okkur ag starfinu.
— Þú átt sem sagt við hann sé
hálfgerður harðstjóri? Gott og vel,
ef hann leyfir sér að þrælka þig
þá verður rnér að mæta. Eg ætla
að sjá um, að við skemmtum okk-
ur rækilega saman.
— Eg er allt öðru vísi þegar ég
er ag vinna, Brett. Kannski geðj-
:<st þér ekki einu sinni að mér
þannig.
Sá ég þig ekki vinna heila
nótt? Sá cg þig ekki strita þang-
ag til þú hneigst niður af þreytu?
Tók ég þ,g ekki í fangið og, hann
íækkaði röddina, — kyssti ég þig
ekki, Gail ?
— Jú, en . .
— En hvað?
Hún sagði örvæntingartón:
— En það var allt öðru máli að
gegna. Vig höfum naumlega slopp
ið úr lífshættu með yfirnáttúrleg-
um hætti. En — ég vissi ekki,
hvag ég gerði.
i 14 T í M 1 N N, sunnudagi r september 1963. —-
I