Tíminn - 04.09.1963, Page 4
nessi
Vélin tekin
Vélin tilbúin
til notkunar
| NÝTT SAUMAVÉLABORÐ FRÁ
SI
Singer sendir á markaðinn borð, sem gegnir
þreföldu hlutverki á heimilinu:
■jlr Saumavélaborð.
■jlf Fallegt húsgagn.
•jlr Vinnuborð fyrir húsbóndann
jafnt og húsmóðurina.
Brúnar
terrelínbuxur
(„multi colour“)
nýjung
Mjög fallegar
Verð 840.00
mtima
SKIPAUTGCRA RIKISINS
Ms. Skjaldbreið
fer vestur um land til Akureyr-
ar 7. þ n.. Vörumóttaka í dag og
árdegis á morgun til áætlunar-
hafna við Húnaflóa og Skaga-
fjörg og Ólafsfjarðar.
Til sölu
Wiilys jeppi, lengdur milli
hjóla með nýlegu húsi.
Sími 38419.
,rri6H ,no?,h
9i ijierti
upp
i I
Borðið er fyrir allar SINGER-saumavélar, einkum
þó hentugt fyrir vélar með „frjálsum armi".
SÖLUSTAÐIR:
S.Í.S. Austurstræti.
Dráttarvél^; Hafnarctræti
og kaupfélögin víða um land.
^mójtí íótovrnöii nteni
azt liefur - “*
hestur
móbrúnn að lit með stjörnu
á enni og járnaður.
Vinsamlegast gerið aðvart
í síma 50 um Brúarland.
Bifreiðavirki
• •
Okumaður
Vantar bifvélavirkja og öku
mann til næstu 10—20 ára.
Ólafur Ketilsson
Bifreiðastöð íslands
Hross í óskilum
Steingrár foli og músgrár
foli, mark: Sneitt aftan
hægra, biti framan vinstra.
Grár hestur, fullorðinn.
Brúnskjótt hryssa með múl,
mark: Sneitt framan, biti
aftan hægra, blaðstýft aft-
an vmstra.
Hreppstjóri
Mosfellshrepps
BAHCO
BAHCO
SKRÚFJÁRN
fara vel í
hendl
Verkfærin
sem endast
:.;jx BAHCO
RÖRTENGUR
Sx
BAHCO
S; SKRÚFLYKLAR
ffji
•xí: BAHCO
STJÖRNULYKLAR
BAHCO
MULTIFIX-TENGUR
Skrúfjárnið er
nikkelerað, gert úr full-
hertu special.stáli.
Skaftið er graent úr
plastik sem
bollr högg
BAHCO
verkfærakassar
Bifreiðir og fl. til söiu
,nniU60'i6t>uai s ríiiiísiitaivœis; _ tB it
1) (JMC 10 hjóla, model ’42 ásamt ýmsum vara-
hlutum. Bíllinn selst tii niðurrifs.
2) GMC 6 hjóla model ’41 irambyggður, heppileg-
ur undir loftpressu, rafsuðuvél eða þessháttar.
3) Chevrolet Pic-up model ’42.
4) 2 stk. járnpallar af Reo Studebaker herbílum.
5) 4 hjóla aftanívagn ásamt fleira.
Framanskráð er til sýnis innst á Laugarnestanga..
Uppiýsingar þar og í síma 32480 og 20382 eftir kl.
7 e.m.
Skrifstofufólk
Okkur vantar nú þegar, °ða fJjótlega, eftirfarandi
starfsfólk: *
1. Gjaldkera
2. Aðstoðarstúlku
pplvsingar á skrifstofunm
Sjúkrasamlag Vestmannaeyja
Ráðskona
Vantar ráðskonu fyrir mötunevti við hafnargerðina
á Rifi á Snæfellsnesi. Hátt kaup. Góður aðbúnaður.
Upplýsingar í síma 23199.
T í M I N N , miðvikudagirfn 4. september 1963