Tíminn - 04.09.1963, Qupperneq 5

Tíminn - 04.09.1963, Qupperneq 5
mrnmm?- RITSTJORI HALLUR SIMONARSON t gærkvöldi lék landsliðið æfingaleik við Val á Laugardaisvellinum. Landsliðlð sigraði með 1—0. — Myndlna ték Ijósmyndarl Tímans, GE, í gær- kvöldi. Það er Ríkharður Jónsson, sem skallar. Á laugardaginn mun R(k harður leika í 29. skiptl með landsliði íslands. LANDSLIÐID VALIÐ Alf-Reykjavík, 3. september. Einn nýliði er í íslenzka landsliðinu í knattspyrnu, sem leika á gegn Bretlandi á Laugardalsveltinum á laugardaginn, Það er Axel Axelsson úr Þrótti og leikur hann í stöðu hægri útherja. Að öðru leyti er liðið þannig skipað: Markvörður Helgi Daníelsson, Akranesi, hægri bakvörður Árni Njáisson, Þróttur og Breiða blik í úrslitaieik Val, vinstri bakvörður Bjarni Felixson, KR, hægri framvörð- ur Garðar Árnason, KR, miðvörður Jón Stefánsson, ÍBA, vinstri framvörður Björn Helgason, Fram, hægri útherji Axel Axelsson, Þrótti, hægri innherji Ríkharður Jónsson, Akranesi, miðhérji Gunnar Felixson KR, vinstri innherji, Ellert Schram, KR, vinstri útherji Sigurbór Jakobsson, KR. Fyrirliði landsliðsins verður Rík- harður Jónsson. Landsliðsnefnd kom saman í kvöld eftir æfingu hjá 20 manna hópnum, sem valinn var fyrir skemmstu, og valdi liðið. Eins og sjá má af upptalningunni eiga flestir leikmennirnir marga landsleiki að baki. Ríkharður Jónsson hefur leik- ið flesta landsleikina, eða 28 talsins. Alf-Reykjavík, 3. sept. Það er nú útséð, að Þrótt- ur og Sreiðablik leika til úr- slita í 2. deildinni og fer úr- slitaleikurinn fram á Laugar- dalsvellinum á mánudaginn. Eins og áður hefur verið skýrt frá, kærði Þróttur leikinn við Siglufjörð í síðari umferðinni, sem Siglufjörður vann með 5:2. Dómur hefur nú gengið í málinu og vann Þróttur það. Nægir það Þrótti til sig- urs í riðlinum, en að öðrum kosti hefðu þrjú félög orðið jöfn og efst, Þróttur, Siglu- fjörður og Hafnarfjörður. Þróttur kærði á þeim forsend- Ian Ure, sem Arsenal keypti nýlega frá Dundee fyrir 62.500 pund, seni er metupphæð fyrir fi'amvörð, hefur verið mjög í frétt- um síðan, og mest vegna þess, að Arsenal hefur gengið illa. Mynd- irnar hér að neðan eru frá fyrsta lelk Ure með Arsenal gegn Úlfun- um í London. Á fyrstu myndinni hleypur Ure gegn hinum unga út- herja Úlfanna, Hinton, og hyggst tækla hann. Hinton tekur snögga bolsveigju, sem kemur Ure úr jafn vægi og útherjinn kemst óhindrað- ur fram hjá honum, eins og sést á fjórðu myndinni. um, að emn leikmanna Siglfirð- inga hefóu ekki tilskilinn aldur til að leika með meistaraflokki, en umræddur leikmaður mun vera í 3. aldursflokki. Áður en leikur- inn fór frsm, munu Siglfirðingar liafa sent nmskeyti til KSÍ, þar sem þeir fóru fram á undanþágu fyrir leikmanninn, en fengu ekki jáyrði, enda hefur KSÍ pkkert með slíkt mál að gera. Leikurinn milli Breiðabliks og Þróttar ætti að geta orðið jafn og skemmtiiegur. Bæði liðin hafa æft vel ag undanfömu, en Þróttarar kvarta yfir að hafa ekki getað æft á grasi sem skyldi. Þess má geta, að Þróttur hefur ieikig í 1. deild og oftar en einu sinni lent í úrslitum í 2. deild. — Þetta er h,ns vegar í fyrsta skipti, sem Breiðablik lendir í úrslitum í 2. deild og lætur yfirleitt nokkuð að sér kveóa. Leika í sinn f kvöld kl. 19 leika i bikarkeppni KSÍ á Melavellinum, b-lið Fram og Hafnarfjörður. Þetta verður í þriðja skipti, sem þessi lið reyna meg sér. í fyrsta skipti, sem liðin mættust varð jafntefli, 2:2. f ann- að skiptið sigruðu Hafnfirðingar meg 3:0. Piam kæhði þann leik, þar sem líáðir línuverðir í leiknum voru próflausir og vann Fram málið. Þeir fylgdust vel með æfingunnl, Karl GuSmundsson, landsliSsþjálfari, til vinstri, og Sæmundur Gíslason, formaSur landsliSsnefndar. Næstur kemur Helgi Daníelsson, sem hefur leikið 23 landsleiki. Eini nýliðinn í liðinu er Axel Axels son úr Þrótti, Axel er 21 árs og hefur leikið með flestum flokkum Framh. á 15. ?íðu. í frjálsum Drengjameistaramót Reykjavík- ur í frjálsuir. íþróttum fer fram á Melavellinum í Reykjavík dagana 5. og 6. sept. n.k. og hefst kl. 19,00. Keppt verður í eftirtöldum grein- um: 100 m hlaupi, 400 m hlaupi, 1500 Framh á bls 15 Manchester Udt. vann í Ipswich f gærkvöldi fóru fram tvelr leiklr i 1. deildinni á Englandi. í Ipswich lék Manchester United við heima- merrn. Mancester Udt. lék skínandi vel og vann með 7—2. Law átti góð- an dag eins og á móti Everton og skoraði 3 mörk. Liverpool og Notth. Forest gerðu jafntefli 0—0. Manch. Udt. hefur nú tekið for. ustu í deildinni með 7 s'tis eftir fióra leiki og skorað 17 mörk. í gærkvöldi fóru einnig fram nokkrir leikir í 2. delld og urðu merkilegustu úrslit, að Swindon vann Grimsby með 2—1. TÍMl'NN, miðvikudaginb 4. september 1963

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.