Tíminn - 04.09.1963, Side 10

Tíminn - 04.09.1963, Side 10
jKmsoo mm * :í*:í£ >;§ m $ >:::::::::-:v:-:-:v'x fciisisii frá NY kL 10,00. Fer til Gauta- borgar, Kmh og Stafangurs kl. 11,30. Eirikur rauði er væntan- legur frá NY kl. 12,00. Fer tii Oslo og Helsingfors kl. 13,30. — Leifur Eiríksson er væntanlegur frá Stafangri, Kmh og Gautaborg kl. 22,00. Fer til NY kl. 23,30. Flugfélag íslands h.f.: Millllanda flug: Skýfaxi fer til Osló, Kaup- mannah. kl. 08,30 í dag. Væntan legur aftur til Rvíkur kl. 21,40 í kvöl'd. — Innanlandsflug: í DAG er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Heliu, Egilsstaða, Fag- urhólsmýrar, Hornafjarðar, Vest mannaeyja (2 ferðir) og ísafjarð ar. — Á MORÆrUN er áætlað að fljúga tii Akureyrar (3 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), Kópa- skers, Þórshafnar, Egilsstaða og ísafjarðar. dam 3.9. til Hamborg- ar og Rvfkur. Gullfoss fór frá Leith 2.9. til Rvíkur. Lagarfoss kom til Gautaborgar 3.9., fer það an 4.9. til Helsingborg og Finn- lands. Mánafoss kom til Akureyrar 2.9. frá Rvík. Reykja- foss kom til' Rvfkur 3.9. frá Rott erdam og Hull. Selfoss er í Ham- borg. Tröilafos kom til Imming- ham 2.9., fer þaðan til Hull og Hamborgar. Tungufoss fer frá Reykjavík í dag 4.9. til Vestur- og Norðurlandshafna. Sklpaútgerð ríkisins: Hekla er væntanleg til Kaupm.h. í fyrra- málið frá Bergen. Esja fer frá Rvík á morgun austur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21,00 í kvöld til Vest- mannaeyja og Hornafjarðar. — Þyrill kom tU Weaste í gær- kvöldi. Skjaldbreið er á Norður- landshöfnum. Herðubreið er vænt anl'eg til Rvfkur í dag að vestan úr hringferð. Jöklar h.f.: Drangajökuli fór frá Gloucester 30.8. áleiðis til Rvík. Langjökull er í VentspUs, fer það an til Hamborgar og Rvíkur. — Vatnajökull er á leið til Rvíkur frá Rotterdam. Skipadelld S. f. S.: Hvassafeli er á Sauðárkróki, fer þaðan til Faxafl'óahafna. ArnarfeU fór 31. f m. frá Siglufirði til Ventspils. í dag er miðvikudagur inn 4. september. Cuth bertus (Guðbjartur). Tungl í hásuðri kl. 0,46. Árdeg'isháflæður kl. 5,37. . ^:: k-íííí: . V- ■ Slysavarðstofan 1 Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknlr kl. 18—8 Sími 15030. Neyðarvaktln: Simi 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl Reykjavík: Næturvarzla vikuna 31. ág. til 7. sept. er í Laugavegs apóteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik- una 31. ág. til 7. sept. er Eiríkur Björnsson, sími 50235. Keflavík: Næturlæknir 4. sept- ember er Guðjón Klemenzson. KVIKMYNDI'N Lorna Doone verð ur endursýnd í dag. Þetta er amerísk mynd í lltum, gerð eftir saminefndu útvarpsleikriti. Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka foss fór frá Seyðisfirði 31.8. til Belfast, Avounmouth, Sharpness og London. Brúarfoss fór frá NY 28.8. til Rvíkur. Dettifoss fer frá Dublin 4.9. til NY. Fjallfoss fór frá Kaupmannah. 3.9. til Gauta- borgar, Kristiansand, Hull og Rvíkur. Goðafoss fer frá Rotter Jökulfell er á Akureyri, fer það- an til Sauðárkróks og Blönduóss. Dísarfell fór í gær frá Lenin- grad til íslands. Litlafell losar á Norður- og Austurlandshöfnum. Helgafell fer væntanlega í dag frá Arkangel til Delfzijt í Holl. Hamrafell fór 30. f. m. frá Bat- Loftleiðir h.f.: Snorri Þorfinnss. er væntanl'egur frá NY kl. 08,00. Fer til Luxemburg kl. 09,30. — Kemur til baka frá Luxemburg kl. 24,00. Fer til NY kl. 01,30. — Snorri Sturluson er væntanlegur umi til Rvíkur. Stapafell fer í dag frá Weaste til' Rvíkur. Hafskip h.f.: Laxá er í Riga. — Rangá fór 31. ágúst frá Gautaborg til Rvíkur. S. I. föstudag opinberuðu trúlof- un sína, Þórunn Hulda Svein- björnsdóttir, Miklubraut 82 og Þórhallur Runólfsson, Selvogs- grunni 8. Verzlunartíðindi, útgefandi Kaup mannasamtök íslands. Ritið er nýkomið út og er aðalefni þess: Frá aðalfundi Kaupmannasamtak anna; Ræða Sigurðar Magnússon ar flutt á aðalfundi Kaupmanna samtaka íslands í maí 1963; Svip- myndir frá aðalfundi; Frá sér- greinaféi'ögunum: Skýrsla fram- kvæmdastjóra Kaupmannasam taka íslands flutt á aðalfundi sam takanna 8. maí 1963; fleira og fl. Úlfljótur 2. tbl. er komið út, — þetta er meðal efnis: Gizur Berg steinsson hæstaréttardómari, — Nokkur sjónarmið í skaðabóta- Þú átt von á vandræðum. Hvernig? Indíánarnir láta ófriðlega. Pankó! Manstu eftir mér? Heldurðu að ég muni ekki eftir þér, bezta kokk í hernum? — Komdu, Pankó. Ég á áreiðanlega eitt- hvað, sem þú kannt að meta! — Borðaðu ekki allar birgðirnar, Pankó! — Það er allt í lagi. Við höfum nægar matarbirgðir — en erum helzt til fátækir af skotum! Skoðun bifreiða i lögsagn arumdæmi fteykjavíkur - Á miðvikudaginn 4. sept verða skoðaðat mfreiðarn ar R-14151—R-14300. Skoð að er i Borgartúni 7 dag lega trá kl 9—12 og kl 13 — 16.30. nema föstudaga ti) kl 18.30 — Heldurðu, að Bababu pyndi okkur til sagna um Luaga? — Ég geri ráð fyrir því — ef nauðsyn krefur. hermennina — Ég skil hann ekki. Hann við skulum ekki hafa áhyggjur. — Ég skil hann ekki heldur treysti honum. vopmn — Við þurfum að komast til höfuðborg- arinnar. Við erum á leið þangað. Hafðu engar áhyggjur, Kirk Heilsugæzla Flugáætlanir ;i vissir það og lézt okkur afhend' — Þetta eru sameiginlegir óvini; okkar! hrópaði Eiríkur. Hann varð ist hraustlega ásamt hermönnunum tveim, og óvinirnir urðu að hörfa. — Þrælarnir tveir litu hvor á annan, en blönduðu sér svo í bardagann og lögðu Eiríki lið. Þeir voru lélegir hermenn og fljótlega úr leik. Þótt íiiríkur ug menn hans væru hraust. ir, var liðsmunurinn of mikill. Her mennirnir tveir særðust og myndu rerða óvigir fljótlega. Eirikur ósk- aði þess heitt og innilega, að Sveinn væri kominn til hjálpar. esstra Ý Æ V 8 N T Ý f? í 10 TÍMINN, miðvikudaginn 4. september 1963

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.