Tíminn - 04.09.1963, Page 16
MiSvikudagur 4 sept. 1963
188. tbl. 47. árg.
Síldin listafalleg
FB-Reykjavík, 3. sept.
Síldln er alltaf a'ð verða betri
C13 betri og fallegri og fallegrl
og nú eru menn fiarnir að gráta
blóðugum tárum á Norðfirð'i
yfir því að geta ekki s-altað
þessa stórfallegu síld.
Á Reyðarfirði segja menn, að
þetta sé einhver fallegasta síld
sumarsins, sem nú berst á land,
og Bóas Jónsson skipstjóri á
Hvanneyju, sem áður var
skipstjóri á Snæfuglinum, kveð
ur þetta fallegustu síld, sem
hann hefur séð í sumar, enda
er síldin listafalleg, að sögn
fréttaritara blaðsins á staðnum
Þykir mönnum illt, að ekki
skuli vera hægt að salta síldina
og horfa á eftir henni með tár
in í augunum í síldarbræðslur.
KIRKJA VIGÐ
Næstkomandi sunnudag, hinn
8. september mun biskupinn yf-
ir íslandi, herra S.igurbjörn
Einarsson vigja nýja kirkju að
Reykhólum í Barðastrandar-
sýslu.
Kirkjan hefur verið í smíð-
um síðan árig 1958, og lágu
framkvæmdir niðri eitt ár
vegna fjárskorts.
Þetta er veglegt hús eins og
sézt á meðfylgjandi mynd.
Kirkjan var teiknuð á teikni-
stofu núsameistara ríkisins. —
Innréttingu teiknaði Sveinn
Kjarval, húsgagnaarkitekt og
yfirsmiður hefur verið Magnús
Skúlason úr Vogum á Vatns-
leysustrénd.
í tilefni af vígslunni hafa
kirkjunn' borizt fjöldamargar
gjafir og verður sagt nánar frá
þeim eftir næstu helgi í fréttum
af vígslunni, þvi að ekki munu
allar fram komnar, en verða af-
hentar vig athöfnina á sunnu-
dag.
Framhald á 15 siðu
REYKHOLUM
VEIÐA
GS-ísafirði, 3. sept.
Undanfarna tíu daga hafa nokkr
ir bátar stundað héffan sfldvelffar
í reknet, en það hefur ekki verið
gert svo að neinu nemi í 3—4 ár.
Bátarnir eru sex talsins, frá 16
til 100 tonna. Aflahæst er Gunn-
vör með um 900 tunnur. Hún er
í níundu lögninni og kom með 150
tunnur í dag. Hásetahluturinn er
10 kr. á tunnuna, svo að skipverj
ar hafa nær 1000 kr. á dag að jafn
aði.
Stærsti báturinn er Svanur frá
Súðavik, 100 tonn, en hann hefur
lagt upp um 700 tunnur. Gunnvör
og Svanur eru með um 60 net
hvort.
20 ÞUSUND TUNNUR
A ÞREM ST0ÐVUM
FB-Reykjav£k, 3. sept.
Væntanlega verður sa.Jtað í 20
þúsundustu tunnuna hjá Sunnu-
veri á Seyðlsflrði í kvöld, og hiafa
þá þrjár stöðvar þar saltað í 20
þúsund tunnur í sumar. Hinar
stöðvarnar eru Hafaldan, sem nú
er komin upp í 23.024 tunnur og
Árásar-
menn
teknir
r
I
BÓ-Reykjavíí, ÍS. sept.
Rannsóknarlögreglunni hefur
tekizt að upplýsa enn þá eitt þeirra
glæpaverka, sem hafa verið fram
in hér í Reykjavík að undanförnu
— Þelr sem réðust á gamalmennáð
börðu það og rændu á Vitastíg
og hantéruðu á sama hátt mann
sem beig efíir strætisvagni, en fyr
irvaralaust, sömu nóttina — voru
handteknir í dag.
Þessi ofbeldisverk voru framin
aðfaranótt sunnudagsins eins og
blaðið hefur þegar skýrt frá, og
með kluksustundar millibili.
Árásarmennirnir eru um tvítugt.
Annar hefur fyrr komig við sögu
hjá lögreglunni, sagði Leifur Jóns-
son, rannsóknarlögreglumaður,
F'ramh. á 15. síðu.
Ströndin, sem liefur látið salfca í
rúmlega 21 þúsund tunnur.
Mikil veiði hefur verið í allan
dag á Norðfjarðardýpi um 55—65
mílur frá Norðfjarðarhorni, og
auk þess hafa mörg skip fengið
síld austsuðaustur af Langanesi.
Síldin út af Langanesi er nokkuð
blönduð, en síldin á Norðfjarðar-
dýpi er einhver bezta sld, sem bor
izt hefur á land í sumar. Margir
bátar hafa fengið fullfermi í dag,
og eru þeir nú óðast að melda sig
í land, meira að segja alla leið til
Rauíarhfnar.
Allr þrær eru fullar eða að fyll-
ast á Austfjarðahöfnunum, að
undanskildum Vopnafirði, en þar
er enn nægilegt þróarrými. Allar
Framh. a 15. síðu.
Síldin er 16—18% að fitumagni,
Suðurlandssíld, dálítið misjöfn.
Miðin eru á Hveftu og Kögri.
„HLAUFIU ¥
m HORNÍN”
ÁSUÐURLANDl
KH-R?ykiavík, 3. sept.
Nú er leikflokkur Helga Skúla-
sonar búinn ag „hlaupa af sér
hornin“ í 31 skipti á Norður-,
Austur- og Vesturlandi, en þar
með er ekki nóg að gert, því að
Suðurlandig vertíur að fá sinn
ska.mmt. Fysta sýning þar verður
í Reflavík n k miðvikudagskvöld.
Bandaríski gamanleikurinn
„Hlauptu af þér hornin“, eftir
Neil Simmor. var frumsýndur á
Blönduósi 2 ágúst s.l. Síðan hefur
leikflokkurinn sýnt leikinn á 28
stöðum úti á landi og fengið góða
aðsókn og vðtökur. Sem dæmi um
aðsóknina sögðu leikendurnir á
fundi með fréttamönnum í dag, ag
á einum siað, Suðureyri, hefðu
tveir þriðju bæjarbúa séð sýningu
þeirra.
Framh á 15 síðu.
Lögreglan fær bremsutæki
BÓ-Reykjavík, 3. sept.
Bflaverkstæðig Stimpill hefur
flutt inu nokkur tæki, sem koma I
veg fyrir að hemlakerfi bíla verði
óvirk nema að hálfu leyfci. i risk að gerð og algeng í bílum þar
Blaðið talaði í dag við Tryggva lendis. í Mexíkó og Chile hafa þau
Hannesson, formann verkstæðis- verið lögskipuð.
ins, en hann sagði þessi tæki banda I Framh á 15. síðu
4 HERAÐSMOT UM NÆSTU HELGI
Staðarborg
Fjögur héraðsmót Framsóknar
manna um næstu helgl:
-
aS Blönduósi og hefst kl. 8,30. —
RæSur flyt|a alþinglsmertnlrnir
Björn Pálsson og Elnar Ágústs-
son. — Árnl Jónsson óperusöngv-
arl og Jón Gunnlaugsson gaman.
lelkarl skemmta.
undlrlelk Gisla Magnússonar. —
Sex manna hljómsvelt lelkur
fyrir dansl.
Brún í Bæjarsveit
HéraSsmót Framsóknarmanna I
Borgarfjarðarsýslu verSur haldið
að Brún I Bæjarsveit n.k. sunnu
dagskvöld og hefst kl. 8,30. —
RæSur og ávörp fly+ja Efnar
Ágústsson, alþm., Daníel Ágúst.
ínusson, fulltrúl og Halldór E.
Sigurðsson alþm. — Árnl Jónsson
óperusöngvari og Jón Gunnlaugs
sýslu verður n.k. laugardagskvöld son gamanlelkarl skemmta við
Björn
Einar
Halldór
Danlel
Blönduós
HéraSsmótlS I A-Húnavatns-
Sama dag kl. 4 verSur haldinn
aðaifundur Framsóknarfélags
Borgarf jarSarsýslu. Halldór E.
SigurSsson flytur framsöguerindl
um stjórnmálavlShorflð.
Framsóknarmenn á BrelSdal
halda héraSsmót sitt aS StaSar-
borg og hefst þaS n.k. laugar-
dagskvöld kl. 8,30. — RæSur
flytja Krlstján Ingólfsson skóla-
stjórl á EskifírSi og Áskell Einars
son bæjarstjórl á Húsavík. —
Ómar Ragnarsson skemmtlr. Góð
hljómsveit leikur fyrlr dansi.
Höfn í Hornafirði
HéraSsmótlS I A-Skaftafells-
sýslu verSur n.k. laugardags-
kvöld. Þar skemmta Karl GuS-
mundsson gamanleikarl og söngv
arl. — Nánar verSur sagt frá
dagskránni síSar.
J