Tíminn - 24.09.1963, Blaðsíða 4

Tíminn - 24.09.1963, Blaðsíða 4
HEIÐARS ÁSTVALDSSONAR KÓPAVOGUR: Innritun 1 síma ]-01-18 frá 10 f.h. til 2 e, h. og 20—22 daglega. KEFLAVÍK: Innritun í síma 2097 frá 3—7 daglega. Kennsla hefst íösludaginn 4. október. Kenndir verða samkvæmisdansar og barnadansar. Flokkar fyrir börn, ung- linga og fullorðna (einstaklinga og hjón). Nemendur þjálfaðir til þess að geta tekið heimsmerldð í dansi. REYKJAVÍK: Innritun í síma 1-01-18 og 3-35-09 frá 2—7 daglega. Upplýsingarit íiggur frammi í bóka- verzlunum. HAFNARFJÖRÐUR: Innritun í síma 1-01-18 frá 10 f.h. til 2 e.h. og 20—22 daglega. ATHUGIÐ: Haldin verða sérstök nám- skeið fyrir nemendur barnaskólanna og gagnfræðasKólans og verða þau auglýst síðar. Tilkynning frá leiklistarskóla leikfélaganna í Kópavogi og Hafnarfirði Skólinn tekur til starfa í byrjun október, og eru væntanlegi.r nemendur beðnir að hafa sem fyrst samband við formenn félaganna í símum 50786 og 19676 og veita þeir allar nánari upplýsingar. LEIKFÉLÖGIN SAMTIÐIN heimilisblað allrar fjölskyidunnar býður lesendum sínum: k Bráðfyndnar skopsögur. -k Spennandi smásögur. ■fc Fjölbreytta kvennabætti. 'k Skák- og bridgeþætti *k Stjörnuspár — getraunir. ■jír Greinar um menn og málefni o. m. fl. 10 blöð á ári fyrir aðeins 75 kr. NÝIR KAUPENDUR FÁ 3 ÁRGANGA FYRIR 100 kr. Póstsendið i dag eftirfarandi pöntun. Eg undirnt óska að eerast áskrifandi að SAMTtÐINNI og sendt hér með 100 kr. fyrir ár- gangana 1961. 1962 og 1963 (Vinsamlegast sendið þetta í ábyrgðarbréfi eða póstávísun). Nafn: Heimili: SPARiÐ TÍMA 0G PENiNGA Leitra tii okkar BILASALINN VID VITATORG ATHUGIÐ! Yfir 75 þúsund manns lesa Tímann dagleja. i Timanum koina kaup- endum samdægurs i samband við seljand- ' K ■?.=7 *• ann. . ..'■ ■ Utanáskrift okkai er SAMTÍÐIN - Pósfhólf 472. Rvfk Kísilhreinsun Skiptmg hitakerfa AihiðSa pínulagnir Sími 17041. A Áfgreiðshistúlka Stúlka óskast til afgreiðslu : kvenfataverzlun í Reykjavík. Þarf helzt að hai’a fengizt eitthvað við gluggaútstillingar. Tilboð sendist afgreiðslu blaðs- ins merkt: „Afgreiðslustúlka,—101“. SöEumaður Stórt iðnfyrirtæki í Reykjavík vantar sölumann frá næstu mánaðamótum. Tilboð er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 29. þ.m. merkt: „Prósentur—102. Pípu- og steina- gerðarvélar til sölu Eg undirritaður hef ákveðið að selja, ef viðun- anlegt tilboð fæst, vélar og verkfæri fyrirtækis míns Pípugerðar Eskifjarðar, Eskifirði. Er hér um að ræða effirtaldar vélar og verþ:færi: 1) SteypuhræriW)! (Zyklo Z’vangmischer) 2) Rörsteypuvél (Apollo Special m/elevator). 3) „R-steinsvél“ fyrir 7 og 10 cm þykka skilrúms- steina 4) 4 og 6 tommu hnémót, ásamt aukahlífum, 5) Rörmót 4, 6, 9, 12, 16 og 18 tommu. 6) Götuhellumót 2 stærðir 7) Vagnar, börur og önnur smærri verkfæri til- heyrandi starfsemi Pípugerðarinnar. Tilboðum í hinar umræddu vélar og verkfalri skal skilað til undirritaðs fyrir 1. október n.k. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Allar nánari upplýsingar gefur undirritaður Lúther Guðnason, Kaupangí. Eskifirði. Sími 109. Jörð í Borgarfirði Gullberastaðir í Lundarreykiadal í Borgarfjarðar- sýslu er til sölu. Á jörðinni er íbúðarhús byggt 1951, tvær hæðir og ris, 95 ferm. að stærð. Fjós er fyrir 22 gripi, bvggt 1947, og 700 hesta fjóshlaða frá 1957. Fjárhús tvrir 150 fjár og hlaða með þeim, sem tekur um 300 hestburði af heyi. Tún er í góðri rækt, um 20 ha Laxveiði í Grímsá. Frekari upplýsingar veitir Þorsteinn Kristleifs- son, Gullberastöðum. Tilboð sendast á sýsluskrifstofuna í Borgarnesi. FERMINGARVEIZLUR Tek að mér fermingarveiz ur m Kalt borð 0 PanfiS tímanlega Nánari upplýsingar í síma 37831 eftir kl. 5' Börn éskast Tímann vantar börn til sð bera út blaðið víðs vegar um bæinn. — Nánari upplýsingar á af- greiðslu blaðsins i Bankastræti 7, sími 12323. T í M I N N, þricjijudagimi 24. september 1963.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.