Tíminn - 24.09.1963, Page 5
RITSTJORI: HALLUR SIMONARSON
kattarhlutverki
ÍSIANDSMEISTARAR í erfiðleikum með B-lið AKRANESS. - Sigruðu þó með 3:2.
Alf-REYKJAVÍK, 23. september.
„ER ÞAÐ NÆST BEZTA ofan af Skaga jafn sterkt landsliðinu okkar,
lafnvel betra? Spurning, sem vissulega var ofarlega á baugl eftlr leik
KR-inga og b-liSs Skagamanna á Melavellinum á sunnudaginn. KR-ingar
unnu naumlega með þremur mörkum gegn tveimur, þrátt fyrir þá stað-
reynd, að skrautfjöður í hatti KR-liðsins eru 8 lelkmenn, sem léku með
íslenzka landsliðinu fyrir rúmlegri viku. Fyrir lelkinn reiknaði maður
því frekar með, að KR-ingar yrðu í hlutverki kattarins í leiknum við
músina. En það fór á aðra leið, músin fór [ kattarhlutverkið.
Það voru ekki beint upplitsdjarf-
ir KR-ingar, sem sátu í stúkunni á
Melavellinum og horfðu í senn á
klukku, sem sýndi að 10 mínútur
voru til leiksloka — og á markatöfl-
una, sem sýndi, að Akranes hafði yf-
ir 2:1. En heppnin var KR fylgi-
spök síðustu mínúturnar og á þeim
gerði knötturinn sér tvisvar sinnum
leið inn fyrir marklínuna hjá Akra-
nesi — í annað skiptið eftir að varn
arleikmaður Akraness hafði spark-
að honum þangað — og í hitt skiptið
kl'úðraði Sigurþór, vinstri útherji
KR-liðsins, marki úr þvögu.
Með~-þessu björguðu KR-ingar
skinninu og halda áfram í keppn-
inni, en mjóu munaði. Og sú stað-
reynd liggur engu að síður fyrir, að
í leiknum sýndi þetta b-lið Akraness
betri knattspyrnu, þótt ekki tækist
því að sigra. — Hún er hverful knatt
spyrnan. Átta af leikmönnum KR-
liðsins voru fyrir skemmstu fulltrú-
ar íslands í landsleiknum við Breta!
Nóg um það, snúum okkur að
gangi leiksins. Skagamenn komu
á óvart þegar á 1. mínútu leiksins
fyrir ágætan samleikskafla, sem
nærri hafði gefið mark. Næstu
mínúturnar skiptust liðin á upp-
hlaupum. Það gekk alit á afturfót-
unum fyrir KR. Óskipulagið var mik
ið og varla heil brú í samleik. Skaga
menn voru jákvæðari —- og á 26. mín.
leiksins var uppskera þeirra mark.
Donni var að verki og hnitmiðað skot
hans, viðstöðulaust af vítateigslínu
var glæsilegt, og nokkuð, sem Heim-
ir réði alls ekki við. Sókn Skaga-
manna var þyngri það sem eftir var
háifleiksins, en þó tókst þeim ekki
að bæta mark við. Það gerðu hins
vegar KR-ingar á síðustu mínútunni.
Þeir léku alveg upp að Akranesmark
inu og Sveinn Jónsson, sem var í
innherjastöðu, gekk hálfvegis inn
með knöttinn. Þetta var ódýrt mark.
Á 16. mínútu síðari hálfleiksins
náðu Skagamenn aftur forustu og
skoruðu úr vitaspyrnu, sem dæmd
var á Bjarna Felixson fyrir meinta
hrindingu inn í vítateignum. Þórð-
ur Jónsson tók vítaspyrnuna og
skoraði örugglega.
Afleiðingin af þessu marki var
eðlilegur varnarleikur af hálfu Akra
ness. Innherjarnir drógu sig til baka
og sókn af hálfu KR var á dag-
skrá það 'sem eftir var leiksins. En
Alf-Reykjavík, 23. sept.
ÞAÐ er tæplega hægt að segja, að
knattspyrnan, sem var á boðstólun.
um í leik Akurnesinga og Fram í
bikarkeppntnni á sunnudaginn, hafi
verið upp á marga fiska. — Skaga-
menn sigruðu I viðureigninni og skor
uðu fjögur mörk gegn einu Fram-
ara. Þetta var því nokkurs konar
kveðjuleikur fyrlr Fram, snubbóttur
Skrýtnar stellingar. Það hefur verið skorað mark hjá Fram í leiknum
á sunnudaginn. Gelr Krtstjánsson, markvörður, á hnjánum og Sigurður
Einarsson, bakvörður, hafa ekki almennilega áttað sig á ósköpunum. —
(Ljósm.: Bjarnleifur).
endir á keppnistímabilinu, en kann
ski í samræmi vlð frammistöðu liðs-
ins í fyrrl leikjum í sumar. Þriggja
marka sigur Skagamanna f þessum
lek er kannski í það mesta, en alla
vega áttu þeir skllið að vlnna.
Útlitið var ekki sem verst fyrir
Fram eftir fyrstu minúturnar í síð-
ari hálfleiknum. Hallgrímur Schev-
ing hafði jafnað fyrir Fram, 1:1 og
Fram hafði undan sterkum vindi að
sækja. En þetta nægði ekki. Skaga-
menn voru miklu ákveðnari og þeir
sóttu af mikilli hörku — og þegar
til lengdar lét, nutu þeir góðrar að-
stoðar varnarleikmanna og markvarð
ar Fram, sem gerðu ljótar skyssur
er stuðluðu að því að færa Skaga-
mönnum þrjú ódýr mörk.
Ingvar skoraði annað markið fyrir
Akranes á 31. mín. síðari hálfleiksins.
Ringulreiðin var mikil i' Framvörn-
inni og ekki bætti úr skák, að Geir
kom út á röngum tíma úr markinu,
og það var hægðarleikur fyrir Ing-
var að renna knettinum fram hjá
honum og í markið. 3. markið kom
á 4Ö. mínútu og enn var Ingvar að
Framhald á 13 síðu.
sókn KR-inga var gersamlega bit-
laus og þeir ekki á skotskónum. —
Skagamenn voru líka harðir fyrir í
vörninni. Það var ekki fyrr en á 35.
mínútu að mark varð að raunveru-
leika. Það voru þó ekki KR-ingar,
sem áttu heiðurinn af því. Kristinn
Gunnlaugsson sparkaði knettinum í
eigið mark klaufalega fyrir misskiln
ing markvarðar. Sigurmarkið skor-
uðu KR-ngar svo 7 mín. fyrir leiks-
lok, Sigurþór útherji potaði úr
þvögu sem myndaðist upp við Akra
nesmarkið, framhjá markverðinum.
Enn eitt markið af „ódýra markað-
inum”.
Ég man ekki eftir KR-Iiðinu jafn-
lélegu í langan tíma og í þessum
leik. Það var tæplega nokkur leik-
mannanna nálægt þvi að eiga sæmi-
legan leik. Heimir 'í markinu er
undanskilinn og verður hann ekki
sakaður um mörkin. — KR-ingar
verða sannarlega að sýna betri leik,
ef þeir ætla sér að sigra í bikar-
keppninni fjórða árið í röð.
Þetta Skagalið kom mjög
á óvart, eiginlega eins og hríðarveð-
ur um hásumar. Langbezti maður
liðsins var Halldór Sigurbjörnsson
(Donni), en flestir áttu annars nokk-
uð góðan leik. Það væri gaman að
sjá nokkra af ungu mönnunum í
liðinu leika með aðalliði Akraness.
Dómari í leiknum var Guðmundur
Axelsson og dæmdi heldur illa. —
Ástæðulaus var með öllu brottvikn-
ing Guðmundar Sigurðssonar, bak-
varðar hjá Akranesliðinu.
NOTTINGHAM FOREST er nú
[ efsta sættnu i 1. deild. Meðan
Manch. Utd. tapaSt fyrir Arsenal
í London — annar taplelkur liðs-
ins f röS — sigraSi Forest neSsta
MS deildarinnar, Bolton, örugg-
lega og hefur nú einu sttgl melra
en fimm næstu IIS. MeSal þelrra
er Tottenham, sem vann Chelsea
auSveldlega með 3:0 I lelk, sem
yfir 57 þúsund áhorfendur sáu,
eSa nokkrum hundruSum flelrl
e.n voru á leik Arsenal og Manch.
Utd. Htn eru Manch. Utd., West
Bromwich, Blackburn og Sheff.
Utd. með 12 stlg, en Tottenham
hefur leikið einum leik minna.
Hinn nýi miðherjl Úlfanna,
Crawford, sem keyptur var ný-
lega frá Ipswch fyrlr 55 þúsund
pund, skoraSi bæði mörkln gegn
Blackpool og færSi þar meS 1151
sínu fyrsta stgurinn f fimm leikj.
um, en staSa Úlfanna er þó enn
mjög slm í deildinni.
í 2. deild hafa nýliðarnlr frá
Swindon nú þriggja sttga forskot,
og er eina liðið I ,1. og 2. delld,
sem enn hefur ekkl tapaS lelk.
Swindon stgraði Sunderland á
laugardaglnn með einn markinu f
lelknum, en Sunderland er í öSru
sæti í deildlnni.
í Skotlandi vann St. Mtrren góð
an sigur f Aberdeen, skoraðl tvö
mörk gegn engu, og þelr, sem
skoruðu voru Carol og Kerrlgan.
St. Mirren hefur hlottð sex stlg
‘ fjórum lelkjum, og hefur etnu
stigi minna en efstu llðirt I deild-
inni, Rangers, Dunfermline og
Hearts.
Hér koma úrslitin:
I. DEILD:
Arsenal—Manch. Utd. 2:1
Birmingham—Ipswich 1:0
Blackburn—Stoke City 1:0
Blackpool—Wolves 1:2
Framhalo -* 13 «lðu
Kefívfkiagar sigr-
uðu Horðmmenn
KEFLVÍKINGAR skruppu norður
á Akureyri á sunnudaginn og slógu
heimamenn út f bikarkeppnlnni. —
Keflvíkingar skoruðu tvö mörk gegn
engu Akureyringa og var sigur
þeirra í alla staði verðskuldaður. —
Úrslitin i þessum lelk undirstrika
enn betur, að Keflvíkingar eru verð-
ugir áframhaldandi setu í 1. deild-
inni, en sem kunnugt er, börðust Ak-
ureyrtngar og Keflvíkingar um fall-
sætið.
Akureyringar stilltu Jakobi Jakobs-
syni upp i liði sínu í leiknum á sunnu
daginn og var þetta hans fyrsti leik-
ur með Akureyri á þessu keppnis-
timabili. Afturkoma hans í liðið
hafði þó enga afgerandi þýðingu,
þar sem Jakob er f lítilli sem engri
æfingu.
Það leit vel út fyrir Akureyringa
iyrstu 15 mínútur leiksins og þá
sóttu þeir fast að Keflavíkurmark.
inu og ótal tækifæri sköpuðust, en
markið var lokað. Keflvlkingar sóttu
í sig veðrið og taflið snerist
við, — Keflvíkingar sóttu,
— en Akureyringar vörðust. Á 30.
mínútu skoruðu Keflvíkingar fyrra
markið. Einar Magnússon, innherji,
skaut hörkuskoti, sem Einar mark-
Framhald á 13. síðu.
T í M I1 N N, þrlðjudaglnn 24. september 1963.
5