Tíminn - 24.09.1963, Side 8
Einar Sigurfinnsson:
ALDARMINNING
jCóí
Langhoitskirkju í Meðallandí
á Egilsstöðum:
Flekkaðar flokkshendur
Meðal margs konar tjóns og hörm
unga sem Skaftáreldagosiö 1783 olli,
var þaö eitt að nýlega byggö kirkja
að Hólmaseli í Meðallandi eyddist
með öllum sínum ornamentum, bók
um og graftólum, ásamt stórri og
hljómsterkri klukku sem þangað
var lánuð frá Þykkvabæjarklaustri.
Þar með varö Meðaliand kirkjulaust
um tíma. En fljótlega er hafizt
handa, grafreitur afmarkaður og
kirkjustæði ákveðið meö ráði þá-
verandi blskup Skálholtsstiftis. —
Fyrst voru þar byggðar torfkirkjur,
endingarlitlar eins og önnur hús af
þeirri gérð. En um 80 árum „eftir
eld” var sú kirkja reist og smíðuð
sem enn stendur á sama stað, að
Langhol'ti. Hún á 100 ára afmæli á
þessu ári, og var þess hátíölega
minnzt sunnudaginn 18. ágúst s.l.
Langholtskirkja var smíðuð árið
1863 öll úr timbri á lágum stein-
grunni. Nálægt aldamótum var báru
járn sett á þak hennar og austur-
gafl og nokkru síðar á veggi. Allur
viður til þessa húss var rekaviður,
sem safnað var saman af fjörum
sveitarinnar, sagður og unninn að
öllu leyti með handverkfærum á
| -irkjustaðnum eða í grennd við
hann. Fyrir afmælið var hún lag-
færð að því leyti er þurfa þótti, m.
a máluð utan og innan, en að engu
l>reytt formi. Stilhrein er hún, fög-
ur og stæðileg sem ný væri. Margt
fólk safnaðist að Langholti þennan
dag. Aúk sóknarmanna lögðu þang
eð leið sína fjölmargir Meðallend-
ingar sem fluttir eru úr sveitinni en
hafa setzt að í öðrum héruðum, því
allir unna þeir kirkju sinni og æsku
sveit.
Klukkan 1 e.h, hófst messa. Þá
var hvert sæti skipað og margir
urðu að standa. Prestar prófasts-
dæmisins gengu skrýddir ásamt
biskupi inn í kórinn. Prófastur
Gisli Brynjólfsson og séra Páll Páls
son i Vík, þjónuðu fyrir altari. —
Biskupinn herra Sigurbjörn Einars
son og sóknarpresturinn sr. Val-
geir Helgason í Ásum, stigu í stól
og fluttu ræðu, biskupinn fór fyrir
altari eftir predikun. Söngkór sókn
arinnar annaðist sönginn undir
stjórn Kjartans Jóhannessonar á
Stóranúpi, sem lék á orgelið þenn-
an dag. Messan var mjög hátíðleg
og henni lauk með þvi að allur
söfnuðurinn söng standandi sem ein
um rómi lofsöngsversið: Son Guðs
ertu meö sannL
Eftir stutt hlé söfnuðust menn
aftur í kirkjuna, voru þá flutt nokk
ur erindi og ávörp og sálmavers
sungin á milli. Ingimundur kennari
Ól'afsson sagði byggingarsögu kirkj
unnar fyrir 100 árum; Eyjólfur
hreppstjóri Eyjóifsson, sagði frá
eldri kirkjum í Meðallandi sem vit
að er um og minntist á presta er
þar hafa þjónað. Fleiri tóku til
máls. Þessu atriði hátíðarinnar
stjórnaði sóknarpresturinn.
Þá var ekið að Efri-Ey, þar sem
samkomuhús sveitarinnar, sem ný-
lega hefur verið stækkað, en var
þó of lítið til að taka á móti þeim
gestafjölda, sem nú var þangað
komin I boði sóknamefndar. Þar
var veitt af rausn og myndarskap
og nokkur ávörp flutt.
Nokkrar góðar gjafir bárust kirkj
unni í tilefni afmæl'isins, peningar
og dýrmætir munir. Þess er vert að
minnast í þessu sambandi, þó áður
hafi verið getið um það í blöðum,
að daginn fyrir hátíðina voru nokkr
ir menn að skoða það sem sést af
grunni hinnar fornu SkarSsklrkju,
sem er drjúgan spöl í norðaustur
frá Langholti, en hún eyddist í sand
foki um 1750. Þá fundu þeir merk
an kirkjugrip llklega frá kaþólskri
tíð. Þetta er altarissteinn. Hulinn
verndarkraftur hefur geymt þenn-
an dýrgrip gljáfægðan öll þessi ár
óskemmdan að öllu leyti nema brot-
ið er af einu horni hans — þar til
einmitt þennan hátíðisdag Meðal-
landskirkju kemur hann í hendur
manna, sem kunna að meta
gildi hans. Þá kom
hann í ljós til að minna á gamlar
götur og það að sigurtákn kristin
dómsins, Krossinn, er hið sama öld
eftir öld og alla tíma. Þessi litl’a
krossmerkta steinplata sem prýddi
þennan dag altari Langholtskirkju
skal minna á bjarg aldanna, sem
kirkja Krists, er byggð á. Bjargið,
sem aldrei bifast.
r
flutt að lokinni messu á 100
ára afmæli Langholtskirkju í Meðal
landi 18. ágúst 1963.
Minnstu fyrri tíða. Hyggið að
MongimblaSig er með mig á
milli tannanna í Reykjavíkur-
bréfi sínu sfl. sunnudag. Tilefn-
kð er ummæli Arnórs Sigur-
jónssonar úr grein í Árbók land
búnaðarins, nýlega útkominni,
þar sem hann víkur eitthvað að
h'inu landsfræga gerviframboði
SjálfstæðiSflokkshis í Austur-
landskjördæmi 1959.
Framboð þetta varð frægt a?j
endemum fyrir afskipti flokks-
forustunnar. Þessl afskipti
leiddu hana til flokkslegra trún
aðarbrota samtímis því að af-
hjiúpa hlutdrætgn'i hennar og ó-
heilindi. Hvarvetna um land
sætti þessi framkoma foringj-
anna ámæll, og flokkuriinn
hla'Ut af henni varanlegan álits-
hnekki.
Síðan gengur núverandi
flokksforingi með vonda sam-
vizku vegna þes9ara verka
shina og ósanninda, er hann
hafði uppi um fylgisleysi mitt,
til að réttlæta með sitt póli-
tíska glapræði. Það er að von-
um þó foringlnn ýfist í skapi
ef á þetta er minnzt. Ekki sízt
ef vikið er að afleiðingum ag
hættum, sem ávallt fylgja ein-
ræðislegum verknaði. En lítið
mun það friða vonda samvizku
eða bæta um fyrir vondum
málstaðnum að bæta nýjum
ósannindum ofan á þau, sem
fyrir eru.
Skal hér Viklð lítillega að
þessum nýju ósanntadum.
Svo segir í greininni: „Sann-
leikurinn er sá, ag meiri hluti
réttkjörinn fulltrúa .Sjálfstæðis
manna á Au'Sturland'i hafnaði
því, að bafa Svein á lista flokks
ins við haustkosningar 1959 í
árum liðinna alda. Spyr föður
þinn að hann megi fræða þig.
Gamalmennin að þau megi
segja þér. (V. Mós. 32.7.)
Þegar ég stend hér og hugsa um
tilefni þess að við erum svona mörg
hér saman komin í dag, verður mér
efst í huga að þakka. Þakka góðum
guði, sem gaf mér l'íf og heilsu til
að sjá þennan dag og taka þátt í
þessari hátíð með svo mörgum vin-
um og góðkunnum sveitungum. Áður
en lengra er farið, ætla ég að skila
kveðju, sem ég var beðinn fyrir, ef
eg kæmi hér í dag. Þeir báðu að
heilsa: Bjarni Sveinsson frá Melhól;
hann dvelur í sjúkrahúsi í Vest
mannaeyjum, málhaltur og minnis-
sljór, en hress og glaður; Unnsteinn
Sigurðsson frá Bakkakoti; hann er
hress og heilbrigður likamlega og
andlega, en er dæmdur til að sitja
ljósvana, líklega það sem eftir er
ævinnar. Hann sendi kirkjunni mjög
rausnarjega peningagjöf, sem ég
hef afhent réttum aðilum. Eggert
Loftsson frá Strönd, heill og hraust-
ur, en heimilisástæður hindruðu a.ð
hann gæti verið hér. Hann sendir
kirkjunni kveðju sina í lagiegu
Ijóði.
Allir þessir menn hugsa hingað
í dag og ljúft er okkur að senda
þeim hlýjar hugsanir okkar og góð
ar óskir. Þakkir verða helzt í huga
manna, slíka minningardaga sem
þessi er. Við gleðjumst og þökkum,
þegar haldin er hátíðleg minning
í tilefni þess að húsið heilaga sem
við öll unnum, hefur staðið í heila
öld. Það hefur staðið þó stormar
og hret hafi á því dunið. Það hef-
ur staðið og stendur enn, sem „viti
lífs á leiðum" hátt gnæfandi yfir
því sæti, sem Sveinn taldi sér
samhoðið“. Það er ekki lítið
traustvekjandi fyr'ir Sjálfistæð-
ismeun á Austurlandi ag lesa
þennan sann'leikspistil flokks-
forustunmar, sem vita jafnvel
oig hún, hvað tr hið rétta í
þessu atriði.
Ám'iiimstir fulltrúar i upp-
stillingamefnd voru 20. Þegar
á fyrsta fundi nefndarinnar og
þeim eina, sem haldinin var, fór
BJARNI BENEDIKTSSON
„flokksforingi með vonda
samvizku".
fram könnun með atkvæða-
greiðslu mn fylgl til fyrsta
sætis á llstanum um Einar Sig-
urðsson og mig. Atkvæði féllu
þannitg: Sveinn 13, Einar 7.
(Um okkur tvo urðu öll átökin
vig þetta framboð). Þessi at-
kvæðagreiðsla sker úr um það,
svo ekki verður um Villzt,
hversu það er sannlelkanum
samkvæmt, að hinir réttkjömu
jafnlendið umhverfis. Með tign og
reisn hefur það bent huga manns
til hæða. Innan veggja þess voru
vígslur veittar og þegnar, lofsöngv-
ar ómað og helgar tíðir fluttar á
alvarlegum kveðjustundum, þegar
vinir og samferðamenn voru kvadd
ir hinzta sinn.
Og í umgirtum viðum reit um-
hverfis þetta hús, hvíla jarðneskar
leifar feðra og mæðra, annarra vina
og ættingja, iið fram af lið. Þar á
ég t. d. móður og stjúpföður, ömm-
ur og afa, 6 systkini og eiginkonu.
Með innilegri gleði og ánægju hlýt
ég að þakka það góðum guði að
sífellt bætist í bikar hamingju minn
ar. Með ánægju lít ég til baka og
giaður horfi ég fram á leiðarlokin.
Það eru 4 vikur síðan ég fékk að
taka þátt í annarri kirkjuhátíð, að
ég fékk að sjá veglegt guðshús ris-
ið af grunni á helgum Skálholtsstað,
á sama grunni og höfuðkirkjur ís-
lenzkrar kristni stóðu öld eftir öid,
að ég fékk að vera við vígslu þessa
húss, sem byggt er úr varanlegu
efni svo stílhreint og fagurt sem
þeim helga stað hæfir og unnendur
hans sáu í hillingum vona sinna.
Ungur var ég, er sú tilfinning vakn
aði hjá mér, að Skálholt væri meðal
helgustu staða á landi hér. Sú til-
finning þróaðist með aldrinum, Og
svo leiddu atvikin mig í nágrenni
staðarins, svo ég átti þangað kirkju
sókn. Þá rann mér til rifja hve
ömurlegt var ástand staðar og
kirkju, hve illa var búið að sögu-
legum minjum á helgum stað.
En svo er guði og góðum mönnum
fyrir að þakka, að mjög vel er um-
bætt, mikilvægum áfanga náð sem
spáir góðu um vaxandi veg og gengi
staðarins til blessunar þjóð vorri
fulltrúar hafi hafnað því a@
hafa Svein á liistanum.
Þá segir enn fremur: „Það
voru ekki þeir, lieldur hann,
sem leitaði til Sjálfstæðisflokks
ins í Reykjavík sér til fram-
dráttar". Um þetta a.triði vísa
ég til Ólafs Thors þáverandi
formanns flokksins að upplýsa
það, hvað mörg % eru af sann-
leika í þessari staðhæfingu.
Hann mun gjörst Vita um þá
prósenttödu. Enda verður hans |
útreikn'ingur vart vefemgdur. f
Eg hirði ekki um að taka upp fi
fleirl sannleiksblóm úr grein- |
innl til gegnlýsingar. Sjúkdóms ~
einkennin eru öll þau sömu.
Hins vegar skal endurtek'ið
það, sem áður hefur verið upp-
lýst og öllum hér á Austur-
landi er vel kunnugt, að allt
það í þessu framhoðsmáli, sem
á efth- fór þessum eina fundi
löglegia kjörinna fulltrúa, var
Iöigleysa og markleysa frá lýð-
ræðlslegu sjónarmiði.
Uöglega kjörnir fulltrúar til
ag fara einir með þessi mál
voru ekki að sipurðir. Foringj-
amhr skikkuðu þann mann á
listann, sem þeim þótti þægl-
legt að hafa. f hvers umhoði?
Með hverra samþykki?
Pólitfsk bolabrftgð hirffia ekki
um að svara slíkum spurn'ing-
um. Það væri fyrir sig, ef þetta
væri einstakt fyrirbæri, sem af
illri nauðsyn hefði verið leyst
í þetta sinn.
En því miður styðja lík tH-
feili þann grun, að hjá þessum
ráðamönnum séu þvílík Vinnu-
brögð hugsjónir.
17. september 1963.
Sveinn á Egilsstöðum.
og landi. Og nú stend ég hér á
þeim slóðum sem æskusporin voru
stigin, þar sem okkar kæra afmælis
barn var okkar sóknarkirkja. Frá
því við munum fyrst eftir var okk-
ur kær sá staður. f þetta helgidóms
hús stefndu hugir okkar oft og tíð
um. Til lofgjörðar og bænar.
Okkar kæra æskusveit, Meðalland
hefur löngum þótt kostarýr og þar
verið að ýmsu leyti erfið afkomuskil-
yrði, en þar hefur fæðzt og alizt
upp margt fólk, sem í stórum stíl
hefur orðið að flytja í önnur héruð
til starfe og dvalar og jafnan reynzt
hlutgengt og eflt heill staðar þess,
sem það hefur tekið bólfestu i. Allt
þetta fólk mun renna hingað hlýj-
um hug, minnast gömlu götunnar
það sýnir m.a. kirkjusöfnuðurinn
í dag.
En nú er fólki hér mjög að fækka
og byggð ból leggjast í auðn þar
sem áður var líf og starf. Uppvax-
andi æskufólk er þv£ miður áber-
andi fátt, og því hætt við áframhald
andi mannfækkun, og þetta skeður
einmitt nú þegar sveitin sjálf, land
ið og lifsskilyrði hafa tekið miklum
stakkaskiptum til bóta.
En þótt allt breytist, stendur
Langholtskirkja, aldargamalt hús.
Háreist og tigin gnæfir hún yfir
sléttuna, stendur stöðug sem klett-
ur í hafi þótt brotsjóir breytinganna
falli þétt umhverfis. Nú lítur hún
út sem ný væri en þó í sfnu gamla
formi, stílhrein sem fyrr. Heilhuga
þökk sé öllum þeim sem með huga,
orði eða hendi, hafa unnið að við-
gerð hennar og fegrun, og hún get
ur staðið og mun standa um ára-
tugi sveitarprýði sem fyrr. Laðandi
til sín unga og aldna, og aftur mun
Framhald á 13. síðu.
J
b
T í M I N N, þriðjudaginn 24. september 1963.