Tíminn - 24.09.1963, Qupperneq 9

Tíminn - 24.09.1963, Qupperneq 9
Þjóðleikhúsið: En, vel að merkja, leikurinn á að gerast einmitt á okkar dögum, með því að enn sé ekki sjö alda sjálfstæðisstríði íra lokið og verð'i ckki hætt fyrr en Englendingar séu á bak og burt af írskri grund. Leikurinn gerist í Dýflinni, af- £Ömlu húsi, sem muna má sinn fífil fegri. var einu sinni fínt og skrautlegt, en nú ekki annað en hrörlegur leiguhjallur og hóru- ifí.ssi. Hústáðandi lifir í endur- minningunni um þátttöku sína í uppreisriinm á páskum 1916, er frelsishetjurnar voru brytjaðar nið ur af mnum brezku kúgurum. Skæruliðar hafa nú gert hjall þenn an að afdrepi sínu og komið þar ’jI geymslu ungum brezkum her- manni, sem þeir hafa rænt og halda sem gísli fyrir ungan írskan eftir Bresidan Behan Leikstjóri Thomas IVIac Anna Þýðandi Jónas Árnason Leikendur: PAT ..................... Vaiur Gíslason MEG DILLON ........... Helga Valtýsdóttir MONSJÚR ............. Róbert Arnfinnsson RIO RITA...................Ævar Kvaran GRACE PRINSESSA ...... Erlingur Gíslason Mr. MULLEADY ........ Baldvm Halldórsson MISS GILCHRIST......Herdís Þorvaldsdóttir COLETTE ................ Kristín Magnús ROPEEÍM............................ Nína Sveinsdóttir LESLIE WILLIAMS ........... Amar Jónsson TERESA .......... Margrét Guðmundsdóttir I. R. A OFFICER....................GísJi Halldórsson SJÁLFBOÐALIÐI .......... Árni Tryggvason RÚSSNESKUR SJÓMAÐUR .. . Fiosi Ólafsson O’SHAUNNESSY .......... Klemenz Jónsson LEADBEATER ........... Vatdimar Helgason og, enn fremur: Brynja Benediktsdóttir, Einar Þorbergsson, Hugrún Gunnarsdóttir, Jón J. Júlíusson, Jón Kjartansson, Sig- urgeir Hilmar Friðþjófsson, Sverrir Guðmundsson, Þorgrímur Einarsson, Þórunn Magnúsdóttir Mjög eru nú ljóðsöngvaleikir í tízku, en Gíslinn eftir Brendan Behan er aí öðrum toga spunninn en hávað'nn hinna, þar er snert kvika lifsins, leikið á strengi bæði gleði 03 harma. Einna helzt er þessi leikur máske I ætt við Túskildingsóper- AtrlSt úr lelknum: Frá vlnstri: Valur, Arnar, Árnl, Þorgrimur og Jón Júlíusson. una, og þá ekki leiðum að likjast, því að Bert Brecht hefur með verk um sínum af þessu tagi hafið söng leikinn í nýtt veldi, og gefið hon- um nútímagildi. Annars væri synd að segja, að Brendan Behan sé öðrum en sjálfum sér líkur. Efni- viðinn í þetta leikrit sækir hann í eigin lífsreynslu og síns heima- íólks, fjallar um hann mjög frjáls- iega, svo að stundum virðist blóð- hrátt og helzti ótilskorið, en ætíð íerskt. Höíundi tekst fágætlega að forðast að þröngva sannfæringu sinni að persónum, honum er bless unarlega sýnt um að vera hlutlaus jafnt gagnvart eigin málstað og sér vizku annfira, honum er léð' sú. jist að leyfa öllum persónum njóta sín þær eru margar í þessu leikriti, og syngtir hver með sínu nefi, og allt látið fjúka, þegar því er að skipta. Höfundur fer á kostum í æringjaskap sínum, en sumt ork- ar máske tvímælis og hætt við, að hann gangi sums staðar fulllangt í hliðarsfökkum sínum, honum verð ur stundum svo bráðmál að segja brandara eða taka lagið, að á stöku stað verður það hortittur og spillir fyrir, þannig kemur sumt. sem gíslinn t d. er látinn syngja, eins og slcrattinn úr sauðarleggnum. Sumt er af ásettu ráði lagt per- sónum i munn til að koma nýja- bragði að, t. d. söngur hjálpræð- iskonunnar um Kennedy, Krust- joff og lunglstötrið, einnig þurfti á sínum tíma að breyta nöfnum í einu kvæðmu, Peter Townsend í Anthony Armstrong-Jones, þar höfundi fannst hann endilega þurfa að koma tilhugalífi Margrét- ar prinsessu að. Slíkt fréttabragð setur dálítinn revíukeim á leikinn. En slíkt, sem sumstaðar orkar eins og hortitt.ur, er ekki nema lítil- ijörlegt aukaatriði og hverfandi fyrir kostum verksins, sem vissu- iega er margfalt lífvænlegra en tevíurnar svonefndu. uppreisnarmann, sem dæmdur hef ur verið til dauða. Það, sem gerir þessa sýningu Þjóðleikhússins svo heilsteypta og iifandi, er í fyrsta lagi hve vel hefur teKizt hlutverkaskipun, kunnugle;ki leikstjórans á verkinu (og dirfska til að hnika því til eítir þörfum), og loks leikgleði þpirra, sem með aðalhlutverkin fara (og a það' þó alls ekki skylt við sjálfamgieði). Leiksviðið er að e'ns eitt. þvi að leikurinn gerist allur á sama stað. Sviðið er ágætt og skrifast á nafn Gunnars Bjarna sonar. Gja~nan hefðj mátt hreyfa eitthvað a milli þátta við nær- fótunum á þvottasnúrunum yfir i'ramsviðinu Ekki verður hér sagt frá leik hvers einptaks leikanda, svo marg ir sem þeir eru og þó verðskulda þeir það sannarlega, bví sýndu sitthvað gott, sem þeir eiga svo áreiðanlega mikið að þakka leikstjóranum, og virðist samvinna hafa verið mjög góð og leikendur hafa látið vel að stjórn. En eftir þessa sýningu verður lengi efst í huga leikur þeirra, sem með aðalhlutverkin fara, Vals Gíslasonar. Helgu Valtýsdóttur og Róberts Arnfinnssonar, sem mega ÖJ.1 vel /ið una að hafa bætt enn v.ð í afrekaskrá sína. Herdís Þor- valdsdóttir, gerir hjálpræðiskon- ur.ni hin ágætustu skil, og Baldvin Halldórssun (sem jafnframt hefur verið aðst.uðarleikstjóri) er einnig kostulegur mótleikari hennar. Man pg ekki eftir skoplegri sönglist á Jeiksviði bér í háa herrans tíð en tvísöng þeirra Herdísar og Bald- vms og svo aftur söng Róberts um krikket, HP-sósu og bacon. Framhald á 13. síðu. í i T I M I N N, þriðjudaglnn 24. september 1963.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.