Tíminn - 24.09.1963, Blaðsíða 10
í dag er þriðjudagur-
inn 24. september. And-
ochius.
Tungl í hásuðri kl. 17.21
Árdegtsháflæði kl. 9.00
Heilsugæzla
SlysavarSstofan 1 Heilsuverndar-
sVöðinni er opin allan sólarhring
inn. — Næfurlæknir kl. 18—8
Sími 15030.
NeySarvaktln: Simi 11510, hvem
virkan dag, nema laugardaga, ki
13—17
Reykiavík: Næturvarzia vikuna
21.—28. sept. er i Lyfjabúðinni
Iðunn.
HafnarfiörSur: Nseturlæknir vik-
una 21.-28. sept. er Ólafur Ein-
arsson, simi 50952.
Keflavík: Næturlæknir 24. sept.
er Kjartan Ól'afsson.
TímaritiS Rafvirkjameistarinn, 1.
tbi. er komið út. Þetta er meðal
efnis: Undir eigin þaki; Frá L.Í.R.
Tæknimenntun á íslandi; Áttræð
ur rafvirkjameistari; Mema-raf-
magnsborvélin í heimsókn hjá
Mema; Iðnréttindi — löggilding
— verkmenning; og fl.
Árbók landbúnaSarlns, 3. hefti,
er komið út. Ritstjóri þess er
Arnór Sigurjónsson. Meðal efnis:
16. skýrsla um starfsemi Fram-
leiðsluráðs landbúnaðarins fyrir
tímabilið 1. júM 1962 til 30. júní
1963; Verðábyrgð rikissjóðs á út
fluttum landbúnaðarafurðum; —
Verðlagsgrundvöllurinn 1961—’62,
og afurðaverð til bænda; Skýrslur
um mjólkurframleiðsluna 1.1.—
30.6. 1963; og margt fleira.
ÆskulýSsblaSIS, 2. tbl. er komið
út. Meðal efnis: Hvernig er að
alast upp á prestsheimili í sveit;
Heil Kólúmba, Bolli Gústavsson;
Horft um öxl, Sigrún Anna Ing-
ólfsdóttir; Gunnar og Hjördis,
framhaldssaga eftir sr. Jón Kr.
ísfeld; Saga um Synina tvo; Á
hl'jóðri stund; Drengirnir hans
Doc Wittens; Telur þú, að lands
prófið hafi náð tilgangi sínum?
í blaðinu eru svo svör við þeirri
spurningu, sem ýmist er svarað
af kennurum eða nemendum;
Vettvangur starfsins; íþróttir, rit-
stjóri Rafn Hjaltalín; Kirkjuvígsla
að Höskuldsstöðum á Skaga-
strönd, og margt fleira skemmti-
legt og fróðlegt er í þessu riti.
Vtnnan 1.—4. tbl., útgefandi Al-
þýðusamband íslands. Meðal efn-
is: 1. maí.ávarp Alþýðusambands
íslands; Kjaradómurinn markar
tímamót í þróun launamála: Regl
ur kjaradóms um vinnutima yfir
vinnu og önnur kjör opinberra
starfsmanna; Hvað þarf kaunpið
að vera til þess að tekjur 8 st.
vinnudags hrökkvi fyrir viður-
kenndmn útgjöldum meðalfjöl-
skyldunnar? Þættir úr sögu verka
kvennafélagsins vonar, Húsavík;
Orlofs- og hvildarheimili verka-
lýðssamtakanna er að rísa undir
Reykjafjalli í Ölfusi; Launaupp-
gjör til bráðabirgða; kaupgjalds-
tíðindi og margt fl.
Húsfreyjan, 3. tbl. er komið út.
Meðal efnis í henni er þetta:
Ávarp formanns K.í. við setningu
15. landsþings 1963; Heimilisiðn-
aðarfélag fslands 50 ára; Sophie
Kovalevsku nl.; Stefna og starf;
100 ára minning Ragnheiðar Hall
dórsdóttur; Anna Aradóttir Þver-
hamri í Breiðdal; Manneldis- og
heimilisþáttur; Fyrsta orlofsferð
siglfirzkra húsmæðra 1962; Frá
landsþingi kvenfélagasambands
fslands, og margt fl.
FÁLKINN, 38. tbl. er komið út og
er þetta meðal efnis: Hauskúpan
heilaga fyrri hluti, smásaga eftir
Pearl S. Buck; Sjö öldruð syst-
kin, grein eftir sr. Gisla Brynjólfs
son: Biskupsins hef ég beðið af
raun, íslenzk frásögn eftir Jón
Gíslason; Framhaldssagan Gluggi
að götunni og Hispursmey á hál-
um brautum; Hviti apinn, kín-
versk þjóðsaga endursögð af Lin
Yutang; Kvenþjóðin, litla sagan,
krossgáta, myndasögur og margt
fleira. >
Húsmæðrafélag Reykjavíkur vill
minna konur á bazarinn, sem
verður þriðjudaginn 8. október
í Góðtemplarahúsinu, uppi. Kon-
um og velunnarar fél. eru vinsam
lega beðnar um að koma gjöfum
fyrir þann tíma til Jónínu Guð-
mundsdóttur, Sólvallagötu 54, —
sími 14740; Guðrúnar Jónsdóttur,
Skaftahlíð 25, sími 33449; Ingu
Andreasen, Miklubraut 82, sími
15236, og Ragnheiðar Guðmunds
dóttur, Mávahlíð 13, sími 17399.
Frá Náttúrulækningafél. Reykja-
vikur. — Sýnikennslunámskeið í
matreiðslu grænmetis og ávaxta
verður haldið á vegum NLVÍ dag
ana 23., 24., og 25. sept. næstk.
í Miðbæjarbarnaskólanum og
hefst alla dagana kl. 8 siðdegis.
Kennari verður Fr. Guðrún
Hrönn Hilmarsdóttir, húsmæðra-
kennari. Nánari upplýsingar veita
Anna Matthíasdóttir í síma 17322,
og Svava Fells í síma 17520.
Flugfélag íslands h.f.: Millilanda-
flug: Skýfaxi fer til Glasg. og
Kmh kl. 08,00 í dag. Væntanlegur
aftur til Rvíkur kl. 22,40 í kvöld.
— Innanlandsflug: í dag er áætl
að að fljúga til Akureyrar (3 ferð
ir), ísafjarðar, Egilsstaða, Sauðár
króks, Húsavíkur og Vestm.eyja.
— Á morgun er áætlað að fljúga
til Akureyrar (2 ferðir), Egilsst.,
Hellu, Fagurhólsmýrar, Hornafj.
og Vestm.eyja (2 ferðir).
Loftleiöir h.f.: Snorri Þorfinns-
son er væntanlegur frá NY kl.
08,00. Fer til Luxemborgar kl’.
09,30. Kemur til baka frá Luxem
borg kl. 24,00. Fer til NY kl. 01,30.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.
— Katla er á leið til Rvíkur frá
Vlaardingen. Askja er á Akur-
eyri.
Hafskip h.f.: Laxá er í Rvík. —
Rangá fór frá íslandi 20. þ.m. til
Gravarna, Gautaborgar og Gdyn-
ia.
Eiríkur rankaði við sér á síðustu
stundu, logarnir l'éku umhverfis
hann, og hitinn var óþolandi. Hann
æddi út úr húsinu, sem hrundi sam
an í sömu svifum. Hann kom auga
á Saxana, sem nálguðust, flýði til
strandafinnar og lét reykinn skýla
sér. Óp barst að eyrum hans, er
hann ætlaði að hlaupa yfir bersvæð-
ið. Tveir menn voru á flótta í klett-
unum, og hópur Saxa veitti þeim
eftirför.
mbo?’v::i - ntwa—i
Jöklar h.f.: Drangajökull kom til
Vestmannaeyja í gærkvöldi fer
þaðan í dag til Keflavíkur. Lang-
jökull kemur til Seyðisfjarðar i
dag. Vatnajökull kemur til Glou-
cester í kvöld fer þaðan til Rvik-
ur. — Katla fór væntanlega frá
Vlaadringen í gær áleiðis til
Rvíkur.
Skipadeild SÍS: Hvassafell losar
á Austfjarðahöfnum, Arnarfell
losar á Austfjarðahöfnum. Jökul-
fell fer væntanlega frá Calais,
Grimsby og Hull. Dísarfell losar
á Austfjarðahöfnum. Litlafell
kemur til Rvikur í dag. Helga-
fell fór 20. þ.m. frá Delfzijl til
Arkangel. Hamrafell fór 19. þ.m.
til Batumi. Stapafell losar á Norð
urlandshöfnum. Polarhav losar á
Norðurlandshöfnum. — Borgund
er væntanlegt til Hvammstanga
í dag.
Listasafn Einars Jónssonar opið
sunnudaga og miðvikudaga kl.
1,30—3,30.
ÁRBÆJARSAFNI LOKAÐ. Heim-
sóknir í safnið má tilkynna í
síma 18000. Leiðsögumaður tek-
inn í Skúlatúni 2.
Þjóðminjasafnið opið þriðjudaga,
fimmtudaga, laugard. og sunnu-
daga frá kl 1,30—4.
Llstasafn íslands er opið þriðju-
einmitt. Eg vil tvöföld laun, ann-
— Skepnur? Eg man eftir þér — þú
hafa!
Hermennirnir þeyta lampa í vegginn.
— Svona förum við með óvini Bababus!
— Reykur ....
—Eldur ....
10
T í M I N N, þriðjudaginn 24. september 1963.