Tíminn - 24.09.1963, Qupperneq 15

Tíminn - 24.09.1963, Qupperneq 15
Jóhannes Davíðsson 70 ára Jóhannes Davíðsson í \Neðri- Hjarð^ardal varj 70 ára í gær. Hann er mikill samvinnuleiðtogi og framarlega í félagsmálum, og mun blaðið geta afmælis hans nán- ar á mæstunni. SLÆÐARAR ERl) FARNIR PB-Reykjavík, 23. sept. Brezku tundurduflaslæðararnir fimm hafa nú lokið störfum sín- um hér við land og eru lagðir a_f stað heim á leig frá Seyðisfirði. Á Seyðisfirði fundu þeir engin tund- urdufl, og hreinsuðu ekki burtu kafbátagirðinguna, sem er í firð- inum. Héðan halda slæðararnir til Orkneyja. SLÁTRA 8-10 þúsund um SA-Borgarfirði eystra, 23. sept. Slátrun hófst hér í dag, og mun verða slátrað 8—10 þúsund fjár. Vænleiki dilka er í meðallagi. — Tvær trillur hafa róið héðan í sumar, en afli hefur verið tregur, mest hálf þriðja lest í róðri. — Veður er bjart og stillt þessa dagana. MATVÖRUKAUPMENN Framhald af 16. síðu. þegar orðij þrjár kauphækkanir hjá starfsmönnum þessara fyrir- tækja, og er því augljóst, að af- koma þeirra verður enn lakari ár- 5ð 1963. Matvörukaupmenn og kjöt kaupmenn telia, að nú verði ekki lengur h:já því komizt að leiðrétta gildandi verðlagsákvæði. Á fundum var eftirfarandi til- laga samþykkt: , „Almennur sameiginlegur fund- ur Félags matvörukaupmanna og Félags kjötverzlana í Reykjavík, haldinn > Leikhúskjallaranum mið- vikudagmn 18 sept. 1963, felur verðlagsmálanefnd félaganna að vinna að því við verðlagsyfirvöld, að fá leiðréttingu verzlunarálagn- írgar til samræmis við raunveru- lega þörf fyiirtækjanna, sem ránn sóknir nefndarinnar hafa sýnt. Ef slík le>ðrétting fæst ekki án ástæðulatlsrar tafar hjá verðlagsyf irvöldunum, telur fundurinn rétt að benda á, að óhjákvæmilegt er að verzlanin sjál'f leiðrétti álagn- inguna á grundvelli rannsóknanna til samræmis við sannanlega þörf ■^yrirtækjana til þess að greiða raunverulegan kostnað við dreif- ingu hverrar vörutegundar". Mjólkur vörurn ar hækka KH-Reykjavík, 23. sept. Nýtt verð er komið á mjólk og mjólkurvörur fyrlr verðlagsárið 1963—1964, og er um nokfcra hækkun að ræða á þeim vörum frá því í fyrra. Framleiðsluráð landbúnaðarins auglýsti nýtt verð á mjólfc og mjólkurvörum í kvöld, og er verð- ið ákveðig sem hér eegir: mjólk í lausu máli kostar nú 5,75 kr. GILCHRíST Framhalc af bls. 3. En á sunnudaginn er kallið kom, stóðst sendiherrann ekki lengur mátið og ruddi sér braut íram hjá vopnuðum vörðunum til þess að sjá. hvort allt væri með felldu í skjalasafninu. í dag s>"ndi herfræðingur einn, sem einnig tókst að komast fram hjá vörðunum, alls konar verkfæri sem hann fann fyrir utan dyr skjalasafnsins og augljós merki um tilraun tíl innbrots sáust á dyra- umbúnaðinum . Þess má geta, að skjalasafn þetta er sérstaklega rammlega byggt og með sérstökum styrktum læsingum. Þrátt fyrir þetta tókst skemmdarverkamönnum að eyði- ieggja nolckur sams konar skjala- íöfn í óebðunum, sem urðu í borg mni á dögunum og árásinni á ípndiráðið SKROFA Framiiaio af 16. síðu. safn, þar sem við' hittum Krist- ján hamskera. Kristján sagði, að sxrofur væru fremur algeng ar hér á landi. Þær verptu í Vestmarmaeyjum og væru auk þess oft á Reykjanesinu. — Það kemur þó nokkuð oft fyrir að fuglar villist frá sjó og inn í land, t. d. skarfar og þá er .cins og þeir.týni niður flug- ihu óg verði álveg ramvilltir. Það er bezt fyrir ykkur að fara með skrofuna út á Seltjamar- nes og setja hana þar á stein, og vita svo hvort hún áttar sig ekki, þegar hún kemur aftur að sjónum Við fórum að ráðum Krist- jáns og ókum með fuglinn út á Nes, en vorum að velta því fyrir okkur á leiðiinni, hvort hann væri nú ekki orðinn svo háður bílamenningunni, eftir að hafa komið með rútunni frá Hvolsvelli og ekið síðan um all- an bæ, að hann væri gersam- lega búinn að gleyma sínum fyrri venjum. Þegar út eftir kpm settum við skrofuna á stein í fjörunni. Þar sat hún svolitla stund og virtist vera að reyna að átta sig, baðaði út vængjunum og leit í kringum sig. En allt í einu tók hún á rás, hentist yfir þarann í fjörunni og skellti sér í sjóinn og synti frá landi. Hún var auðsjáan- lega glöð yfir að vera orðin frjáls á ný. . kostaði í fyrrahaust 4,60, hækkun nemur þvf 1,15 kr. Mjólk í heál- flöskum fcostar nú 5,95, fcosítaði í fyrrahaust 4,85, hækkun 1,10. Mjólk í heilum hymum kostar nú 6,40 kr. í fyrrahaust 5,25, hæfckun 1,15. Rjómi kostar nú f lausu máli 57,80 kr. líterinn og er það 7,80 kr. hærra en í fyrrahaust. Smjör kostar nú 103,55 kr. eða 22,80 kr. meira en í fyrrahaust. 45% ost- ur kostar nú 84,15 kr. kg., í fyrra- haust 71,35 fcr. eða 12,80 kr. meira en f fyrra. Ekki var endanlega búið ag ganga frá útreikningum varðandi verð á kartöflum, fcjötí og kjötvör- um, en frá því verður skýrt á morg un. Veiða enn FB-Reykjavík, 23. sept. Lítil veiði var á síldarmiðunum fyrir austan, um helgina. Þar fengu 8 skip um 4000 mál. Skipin voru ag kasta í morgun, og höfðu fengið einhvern afla. Heildaraflinn var kominn upp í 1.620.421 mál og tunnur á laugar- dagskvöld, og vikuaflinn var 50.918 mál, en veður hefur hamlað veiðinni síðustu viku. Níu skip eru nú með yfir 20 þúsund mál og tunnur á skýrslu fiskifélagsins, en skýrslan um heildaraflann á laug- ardagskvöld mun verða síðasta skýrslan á þessari síldarvertíð, og birtist hún annars staðar í blaðinu. Þessi skip eru aflahæst: Sigurpáll 30639 mál og tunnur, Guðmundur Þórðarson 29.124, Sigurður Bjarna son 27.272, Grótta 23.392, Jón Garðar 22.650, Ólafur Magnússon 21.953, Helgi Flóventsson 21.849, Helgi Helgason 21.691, Oddgeir 20.661 mál og tunnur. Blaðig mun birta síðustu sildar- skýrsluna í heild á morgun. SLYS V!Ð LANDMANNALAUGAR Framhald af 1. síðu. og skotizt með feikna afli. Karl lá meðvitundarlaus eftir þessa send- ingu, en gerði sér ekki grein fyrir, hve meiðslin voru alvarleg, þegar hann raknaði við. Hann vildi þá vera um kyrrt við Laugarnar og lialda áfram smalamenskunni, en félagar hans vildu flytja hann til byggða, og fór svo að þeir réðu. Karl var svo fluttur á trukk, sem fjallmenn höfðu með sér, en þá hafð'i sett niður snjó, og gekk ferðalagið heldur stirðlega fyrst í stað. Á miðnætti kom trukkurinn að Hvolsvelli. Læknirinn sagði, að Karl hefðist nú vel við. Hann var ekki fluttur til Reykjavíkur, þar eð heilinn var óskaddaður. Skólaföt DRENGJAJAKKAFÖT frá 6—14 ára Margir litir, verð frá 790,— MATROSAFÖT frá 2—7 ára MATROSAKJÓLAR 3—7 ára MATR.OSKRAGASETT FLAUTUBÖND DRENGJAJAKKAR DRENGJAPEYSUR DRENGJABUXUR frá 3—14 ára GALLABUXUR SOKKABUXUR CREPSOKKAR NÆLONSOKKAR DÚNHELT LÉREFT SÆNGURVER DAMASK — CÍVÍOT ÆÐARDÚNSÆNGUR VÖGGUSÆNGUR ÆÐARDÚNN HÁLFDÚNN GÆSADÚNN PATONSULLARGARNIC yfir 50 litir, 4 grófleikar CREPGARN — ANGORA sídd 2,5 m. VerS kr. 210,— Póstsendum Vesturgötu 12. Slmi 13570 ÓMAR Framhald af 1. síðu. á fæðingardeildina og þú getur ímyndað þér hvemig taugamar vora. — En það hefur ekki komið að sök? — Nei, nei, mér gekk bezt þar sem öðrum gekk verzt, feil- aði þó á fmyndaðri brú, drullu- sokkamir standa nefnilega svo langt út á bflnum mínum. En ef þetta hefði nú verið raunvemleg brú þá hefðu þeir nú látið und- an, er ég hræddur um. — Það var NSU-Prinz, sem þú varst á, en ekki Ramses, sem þú hefur sungið svo mikið um? — Það er nú bara einn og sami billinn heilla kall. Því hann Nass er í Egyptalandl kallar hann bara Ramses, og í bílabókum segir að Ramsesinn sé búinn til úr hlut- um úr NSU Prinz. Þetta sá ég, þeg ar ég var búinn að syngja mig leiðan á Ramsesinum, en ég tók gleði mína aftur þegar ég vissi að þetta er einn og sami bíllinn. — Og þú slappst bæði við brúð una og rolluna? — Já, já, maður lifandi. Prinz- inn minn er nefnilega aðeins tveggja mánaða, og eins og þú veizt þegar maður á nýjan bíl', þá gefur maður honum nú auga svona til að vita hvort nokkur beygla eða rispa er kominn á hann. Og þar sem ég kom út úr Skátaheimilinu og er að yfirfara bílinn með augunum sé ég brúð- una. Og rollan maður. — Ég sprakk nú alveg þegar ég sá hana því hún rúllaði en hljóp ekki. — Og svo hefur það verið fæð ingardeildin á eftir eða hvað? — Já, já, þá var komið „að því” og ég í hendingskasti upp á deild að sjá — rauðhærðan strák. Eins og fyrr segir varð Úlfar annar á VW, þriðji Kristján Frið- jónsson á Saab með 69 stig, fjórði Jón R. Sigurjónsson á Ford Pre fect með 71 stig, fimmti Jóhann Kristjánsson á Saab með 76 stig og sjötti Jón Hjaltason á Fiat 1800 með 78 stig. 25 ökumenn tóku þátt í keppn- inni, sem fór hið bezta fram í hvívetna. FÆREYSKIR BLAÐAMENN BYamhait aí 16. síðá. um f borginni. Eftir hádegið fóru þeir til Þingvalla. Flugfélag íslands hefur, eins og kunnugt er, hafið áætlunarflug til Færeyja í tilraunaskyni. Hefur áætlunarflug þetta mælzt mjög vel> fyrir hjá Færeyingum, og er vonandi að félagið telji sér fært ag halda fluginu áfram. í tilefni af þessu nýja áætlunar- flugi, bauð Flugfélagið blaðamönn um frá öllum færeysku blöðunum til heimsóknar til íslands. f hádeginu sátu hinir færeysku gestir hádegisverðarboð stjórnar Blaðamannafélags fslands og heim sóttu Blaðamannaklúbbinn. Þá fóru þeir austur yfir fjall, heim- sóttu Mjólkurbú Flóamanna, Sogs- virkjunina — og að sjálfsögðu Þingvell'i. f kvöld sátu þeir svo kvöld- verðarboð Flugfélagsins að Nausti og þar á eftir heimsóttu þeir Morg- unblaðið og skoðuðu starfsemi þar og þáðu veitingar Blaðamannafé- lags Islands. HÆSTIRÉTTUR Framhald af 1. síðu. Síðan vcrður á morgun settur hæstiréttur hér á Akureyri og tek inn fyrir einn þáttur Grundarmáls- ins. í fyrra voru sett lög á Alþingi, sem kveða á um, að hæstiréttur megi starfa utan Reykjavikur. Mun þetta vera í fyrsta skipti, sem það er gert. NTB-Washington, 23. sept. VARNARMÁLARÁÐHERRA Banda ríkjanna, Robert Macnamara, fór í dag flugleiðis til SuSur-Vietnam, á- samt Maxwell Taylor, en þeir munu kanna ástandið í landinu, eftir óeirð irnar, sem þar hafa veriS upp á sið- kastið. NTB-Washington, 23. sept. ALLS hundrað riki hafa nú undir. ritað Moskvu-samnlnglnn um tak- markað bann vlð kjarnorkuvopnatil- raunum. NTB-Washington, 23. september. ÖLDUNGADEILD Bandaríkjaþings felldi í dag tillögu frá Barry Gold- water, þingmanni republleana, um, að Moskvu-samningurinn yrði ekki staðfestur fyrr en Sovétríkin hefðu fiutt allan herbúnað brott frá Kúbu. 77 greiddu atkvæði gegn tillögunnl, en 17 með. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför Rögnu Eiðsdófrur Borðeyrarbæ, Hrútaflrði. Karl Eiðsson, Þórdís Eiðsdóttir, Stefán Guðmundsson og dætur. Sólvelg Eiðsdóttlr, Ólafur Benediktsson Garðar Sigfússon og fjölskylda. ÞAKKARÁVÖRP Kæru vinir mínir! Hugljúfar þakkir fyrir órjúfand; tryggð 'og vináttu. Ríkarður Jónsson. Innilegar þakkir færi ég vinmn mínum og vanda- mönnum, nær og fjær, sem minntust mín með skeytum, heimsóknum og gjöfum á 80 ára afmæli nínu hinn 18. þ m. og gerðu mér daginn ógleym- anlegan. Lifið heil. Guðmundur Guðiaugsson frá Hallgeirsey. T f M f N N, þriðjudaginn 24. september 1963. 15

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.