Alþýðublaðið - 08.07.1941, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 08.07.1941, Qupperneq 2
ÞRIÐJUDAG 8. JÚLÍ 1941. Tllkynning frá Mamfla Mross Islamds. Sökum síhækkandi yerðlags sér stjórn Rauða Kross íslands sér ekki fært annað en að hækka nú flutningsgjöld með sjúkrabifreiðum félagsins. Gjaldskrá samkvæmt því verður: Innanbæjar: Hver ferð fram og aftur kr. 8.50. Utanbæjar: Grunngjald kr. 5.0Ó. Auk þess kr. 0.50 á hvern kílómeter, sem bifreiðin fer. Aukahjálp greiðist auka- lega. Gjaldskráin gengur í gildi 1. júlí 1941. STJÓRN RAUÐA KROSS ÍSLANDS. Veffna flærwern skégræMarstJéra verður skrifstofunum lokað þar til seint í þessum mánuði. Reykjavík, 7. júlí 1941. SKÓGRÆKT RÍKISINS. Frá SDmardvaiarneíed. Aðstandendur barna, sem dvelja að barnaheimilum og sveit'aheimilum á vegum nefndarinnar ,eru vinsamlega beðnir að greiða áfallinn dvalarkostnað, í skrifstofu nefnd- arinnar í Iðnskólanum. Opið kl. 2—4 og 5—7 e. h. alla virka daga, nema laugardaga. FRAMKVÆMDANEFNDIN. ÁVAílP FORSÆTISRÁÐ- k HERRA. Frh. af 1. síðu. þess efnis, að hann yrði að gera allar nauðsynlegar ráðstafanir til að tryggja öryggi þjóða þeirra, sem á vesturhvelinu eru — og væri ein af þeim ráðstöf- unum sú, að veita aðstoð til að verja ísland, — og að forsetinn sé því reiðubúinn til að senda hingað tafarlaust herlið frá Bandaríkjunum til að auka og koma síðar í stað brezka hers- ins hér. En að hann álíti, að hann geti ekki farið þessa leið, nema samkvæmt tilmælum ís- lenzku ríkisstjómarinnar. Eftir vandlega íhugun á öll- um aðstæðum og með tilliti til núverandi ástands, fellst ís- lenzka ríkisstjórnin á, að þessi ráðstöfun sé í samræmi við hag^ muni íslands og er þess vegna reiðubúin til að fela Bandaríkj- unum vernd íslands með eftir- farandi skilyrðum: 1) Bandaríkin skuldbinda sig til að hverfa burtu af ís- landi með allan herafla sinn á landi, í lofti og á sjó, undir eins og núverandi ófriði er lokið. 2) Bandaríkin skuldbinda sig ennfremur til að viðurkenna algert frelsi og fullveldi ís- lands og að beita öl.lum á- hrifum sínum við þau ríki, er standa að friðarsamning- unum, að Ioknum núverandi ófriði, til þess að friðar- samningarnir viðurkenni 'einnig algert frelsi og full- veldi íslands. 3) Bandaríkin lofa að hlutast ekki til um stjórn íslands, hvorki meðan herafli þeirra er í landinu né síðar. 4) Bandaríkin skuldbinda sig til að haga vörnum landsins þannig, að þær veiti íbúum þess eins mikið öryggx og frekast er unt, og þeir verði fyrir sem minnstum trufl- unum af völdum hernaðarað- gerða, og séu þær gerðar í samráði við íslenzk stjórnar- völd, að svo miklu leyti sem mögultegt er. Vegna fólks- fæðar íslands og hættu þeirrar, sem þjóðinni stafar þar af leiðandi af návist fjöl- menlis herafla, verður éinnig að gæta þess vandlega, að einungis úrvalslið verði sent hingað. Hernaðaryfirvöldun- um ætti einnig að vera gefin fyrirmæli mn að hafa í huga, að íslendingar hafa ekki van- ist vopnaburði öldum saman og að þeir eru mteð öllu ó- vanir heraga, og skal um- gengni herliðsins gagnvart í- búum landsins hagað í sam- ræmi við það. 5) Bandaríkin taka að sér varn- ir landsins, íslandi að kostn- aðarlausu og lofa að bæta hvert það tjón, sem íbúarnir verða fyrir af völdum hern- aðaraðgerða þeirra. 6) Bandaríkin skuldbinda sig til að styðja að hagsmunum íslands á allan hátt, sem í þeirra valdi stendur, þar með talið að sjá landinu fyrir nægum nauðsynjavörum, — tryggja nauðsynlegar sigl- ingar til landsins og frá því og gera í öðru tilliti hagstæða verzlunar- og viðskiptasamn- inga við það. 7) íslenzka ríkisstjórnin væntir þess, að yfirlýsing sú, sem íorS'eti Bandaríkjanna gefur í þessu sambandi, verði í samræmi við þessar forsend- ur af hálfu íslands, og þætti ríkisstjórninni það mikils virði að vera gefið tækifæri til að kynna sér orðalag yfir- lýsingar þessarar, áður en hún er gefin opiriberlega. 8) Af hálfu íslands er það tal- ið sjálfsagt, að ef Bandarík- in takast á hendur varnir landsins, þá hljóti þær að verða eins öflugar og nauð- syn getur frekast krafist, og einkum er þ'ess vænst, að þegar í upphafi verði, að svo miklu leyti sem unt er, gerð- ar ráðstafanir til að forðast allar sérstakar hættur í sam- bandi við skiptin. íslenzka ríkisstjórnin leggur sérstaka áherzlu á, að nægar flugvél- ar séu til varnar, hvar sem þörf krefur og hægt er að koma þeim við, jafnskjótt og ákvörðun er tekin um, að Bandaríkin takist á hendur varnir landsins. Þessi ákvörðun er tekin af ís- lands hálfu sem algerlega frjálsu og fullvalda ríki, og það er álitið sjálfsagt, að Banda- ríkin viðurkenni þegar frá upp- hafi þessa réttarstöðu íslands, enda skiptist bæði ríkin strax á diplomatiskum sendimönnum. Orðsending Bandaríkjaforseta til ísl. ríkisstjórnarinnar. Ég hefi tekið á móti orðsend- ingu yðar, þar sem þér tilkynnið mér, að íslenzka ríkisstjórnin fallist á, eftir að hafa íhugað vandlega allar aðstæður og að með tilliti til núverandi ástands sé það í samræmi við hagsmuni íslands, að sendar séu þangað Bandaríkjahersveitir til aukn- ingar og síðar til að koma í stað brezka herliðsins, sem þar er nú, og að íslenzka ríkisstjómin sé þess vegna reiðubúin að fela Bandaríkjunum varnir íslands með eftirfarandi skilyrðum: (Skilyrði þessi eru nákvæm- lega samhljóða skilyrðum þeim, er sett voru af íslenzku ríkis- stjórninni og talin eru í orðsend" ingu hennar hér að framan). Þér takið ennfremur fram, að þessi ákvörðun sé tekin af ís- lands hálfu sem algerlega frjáls og fullvalda ríkis og að það sé álitið sjálfsagt, að Bandar. við- urkenni þegar frá.upphafi rétt- arstöðu íslands, enda skiptist bæði rlkiri strax á diplomatisk- um sendimönnum. Mér er það ánægja að stað- festa hér með við yður, að skil- yrði þau, sem sett eru fram í orðsendingu yðar, er ég hefi nú móttekið, eru fyllilega aðgengi- leg fyrir ríkisstjórn Bandaríkj- anrja og að skilyrða^ þessalra mun verða gætt í viðskiptun- um milli Bandaríkjanna og ís- lands. Ég vil ennfremur taka það fram, að mér mun verða á- nægja að fara fram á samþykki Samveldaþingsins (Congress) til þess, að skipst verði á diplo- matisbum sendimönnum milli landa ok'kar. Það er yfirlýst stefna ríkis- stjórnar Bandaríkjanna, að ganga í lið með öðrum þjóðum á vestur hveli jarðar til að verja nýja heiminn gegn hverskonar árásartilraunum. Það er skoðun þessarar ríkisstjórnar, að það hé mikilvægt, að varð.veitt sé frelsi og sjálfstæði íslands, vegna þess, að hernám íslands af hálfu ríkis, sem sýnt hefir, að það hefir á stefnuskrá sinni augljós áform um að ná heims- yfirráðum og þar með einnig yfirráðum yfir þjóðum nýja heimsins, mundi strax beinlínis ógna öryggi allra þjóða á vest- urhvelinu. Það er af þessari ástæðu, að ríkisstjórn Bandaríkjanna mun, samkvæmt orðsendingu yðar, strax senda herafla til að auka og síðar koma í stað herliðsins, sem þar er nú. Þær ráðstafanir, sem þannig eru gerðar af hálfu ríkisstjóm- ar Bandaríkjanna, eru gerðar með fullri viSurkenningu á full veldi og sjálfstæði íslands og með þeim fulla skilningi, að ameríkskt herlið eða sjóher, sem sendur er til íslands, skuli ekki á nokkurn hinn minnsta hátt hlutast til um innanlands- Alþýðublaðshlaupið fór fram í gærkvöldi í . þriðja sinn. Að þessu sinni voru það Ármenningar, sem unnu það á tímanum 18 mín. 9 sek. og er það bezti tími, sem nást hefir í þessu hlaupi. 'Næst bezti tími náðist í fyrsta h'laU'pinu 1939 er Ármiann vann einnig. K. R. vann hlaupi'ð í fyrra en varö numer 2 núna á 18 mírn. 26 sek. Ármenningar hafa því umni'ð A1 I) ýöubla'ö shlaupið í annað si'nn, K. R. hefir unniið það einu sinni. Þarf að vinna það þniisvar í röð eða fimrn s’ilnnum alls til eignar. Ármienningair leiddu hlaiupið í gær frá byrjun til enda- Unniu tveir fyrstu menn þeirra mest á (1600 m. oig 800 m.) en á sprett- hlaupunum unnu K. R.-ingair aft- uir á, svt> að um 2 m. muinur var, er Sigurgeit tók við keflinU á málefni íslenzku þjóðarinnar, og pnnfremur með þeim skiln- ingi, að strax og núverandi hættuástand í milliríkjavið- skiptum er lokið, skuli allur herafli og sjóher látiim hverfa á ferott þaðan, svo að íslenzka þjóðin og ríkisstjórn hennar hennar ráði algerlega yfir sínu eigin landi. Islenzka þjóðin skipar virðu- legan sess meðal lýðræðisríkja heimsins, þar sem frjálsræðið og einstaklingsfrelsið á sér sögulegar minningar, sem eru. meira en þúsund ára gamlar. Það er því ennþá betur viðeig- andi, að um leið og ríkisstjórn Bandaríkjanna tekst á hendur að gera þessa ráðstöfun til að varðveita frelsi og öryggi lýð- ræðisríkjanna í nýja heimin- um, skuli -hún jafnframt, sam- kvæmt orðsendingu yðar, verða þess heiðurs aðnjótandi, að eiga á þennan hátt samvinnu við ríkisstjórn yðar um varnir hins sögulega lýðræðisríkis, íslands. Ég sendi þessa orðsendingu til ríkisstjórna allra hinna þjóðanna á vesturhvelinu, svo að þær fái vitneskju um, hvað um er að vera. Þetta er éfnishlið málsins. Bandaríkjahersveitir eru nú komnar til íslands. Alþingi hefir verið kvatt saman til aukafundar n. k. miðvikudag 9. þ. m. kl. 1 e. h. Þar og þá mun ríkisstjórnin gefa ná- kvæma skýrslu um þetta mál, aðdraganda þess og færa fram röksemdir fyrir þeirri ákvörðun er hún varð að taka- Jafnframt gerir ríkisstjórnin þá grein fyr- ir því, hvers vegna ekki var unt að kalla Alþingi saman til fundar fyrr. síðastia spölinn. Þegar í mork kiom, vair hann tæpuim 100 m- á tnndan K. R.-inignlum. Sveit ÁTmainns var skipiuð þess- uim mönnUm: 1675 m. Hanalduir Þórðarsion. 800 m. Ámi Kjairtanssion 200 m. Sigurður ólafssou 150 m. Gunnar Eg'gertssion 150 m. Kari Jónsson 150 m. Hermaun I lermannsson 150 m. Jóhann Eyjólfsoson 150 m. Hjörieifufr Baildvirission 150 m. Hörðuir Hafliðason 150 m. SigUírjón Hallbjömsson 150 m. Olivex Steinn 200 m. Guðm. Sigurjónsson 400 m. Balduir Möller 800 m. Evert Maignússon 1500 m. Sigurgeir Ársælsson Útsvars- og skattakærnr skrifar Pétur Jakobsson, Kára- stíg 12. Sveit Ármenninga vann lÍllBMateiiipl í gær. -----------«--- Beætl tfssaf, sem máðst

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.