Alþýðublaðið - 16.07.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.07.1941, Blaðsíða 3
MIÐVIKUD. 16. júlí 1941 Ritstjóri: Stefón Péturss®^ Ritetjórn: Alþýðuhúainu við Hverfi.sgöUi I StMar: 4902: Ritgtjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Steia* Pet- tirsson, (heima), Hringbraut 218. 4903: Villa) S. Vilíijálms- san, (heima), Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hvei'fÍBgöte | 4teaar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. — 15 aurar t lausanólu. •A L Þ Ý Ð U P R E N T S M I Ð J A N H F Í .....—-----*----T-------------.------\--*------♦ FjðlsRyldnsjónarmið Ólafs Thors. AÐ hefir nú þegar verið upplýst, að ólafur Thiors atvinniumálará&herra hefir með þeirri ráðstöfun sinni, að neita síldarúitvegsnefnd u;m löggiJdfcgu sem einkaútflytjandi matjessiildar og léttverkaðrar síildar í ár, gengið í berhögg við éindregnar óskir og áskoranir mikils meirihluita allra síldargaltenda á iandinu. Það er pví næsta broslegt, þeg- ar annað blað SjálfstæðisfHokks- Ins, Vísir, er að tala um pað í ritstjiórnargrTein sinni í gær, að ..síldarsaltendur hafi lengi kvart- að undan pví, að vera háðir einkasölu á s'ífdinni“, að „margir muni fagna ákvörðun ráðherrans" | log „Sjálfstæðismenn .... fytgja atvinnumáiaráðherra einhuga í þessu máli“, þvi að alTir viitai, nema ef Vísir skyjdi' vera svo illai að sér, að hann vissi það ekki, að rmeðal síidarsaltenda, sem at\4nnumá!aráðherra hefir huinds- að með ákvörðun sinní, etlu éíðti síður Sjálfstæðismenn, en menn úr öðrum flokkum- En auk þess hefir einnig verið upplýst að síld- arátvegsnefndin stóð einhuga að umsókn sinni uim löggildinguna, tóg með ákvörðun at- vinnumálaráðherrans er þ.ví einn- ig gengið í berhögg við fulltrúa Sjálfstæðisflokksins í siMarútvegs nefnd, þá Jóhann Þ. jósiefssoin og Sigurð Kri'stjánsson. Geta rnenn af þessuim uipplýsingum séð hve alvarlega þau orð Vísis eru takandi, að „Sjálfstæðismenn muni fylgja atvinnumálaráðherra einhuga í þessU máli“! * Það er yfirleitt ámiðanlega bezt fyrir Vísi, að gera sér það ljóst, að þ,aui eru í seinni tíð farin að verða fá, málin, þar sem Sjélf- stæðismenn fylgja Ólíafi Thors, atvinnumáiaráðherra, eintoga. Til þess er Sjálfstæðisfllokkurinn und ir stjiórn þess manns alit iof oft búinn að fórna hagsmunluim yfir- gnæfandi meirihluta fylgismanna sinna fyrir sérhagsmuni Kveld- úlfs. Það ætti í þ,ví sambandi að nægja að minna á það, sem síð- ustU' mánuðina hefir skeð: hrOssia- kaup Ólafs Thors við Jónas frá Hriflu við afgreiðsillui skattáliag- nnra á a'þingi í vetur sem lei'ddu til þess að mik’um h uta af stríðs- gróða Kveldúlfs var skiotið und- an tekjuskatti á kostnað flestra annarra útgerðiarfyrirtækjia íland inu, og leynisamning hans, sem samtímis mun hafa verið gerður Um útsvarsálagninguna hér í Rvík í vior, sem bar þann árangur að Kveldúlfi var, á kostnað annara útsvarsgreiðenda í bænum, hlíft við meira en helmingnum — 1 — af því útsvari, sem honum milljön og 230 þúsund krórtum bar að greiða, ef Lagt hefði verið á han,n eftir sömu reglum ug aðra. Það mætti aðeins bæta því við, að í stiaðinn fyrir þessar smáræðis Mlnanir við K-veldúlf, eða hitt þó heldur, ætlaði at- vinnumálaráðherrann að beita sér fyrir því, að lagðu'r yrði! á al- mennur launaskattur — 10«/o af öllum greiddum laiunum í laRfdinU — eins og kunniugt er orðið af yfirlýsingu hans á alþingi, sem hviorugt Sjálfstæðisflokksblað- ánna þiorði að b'irta. Þannig ætl- aði ólafur Thors að láta liaunia- ítéttir landsips, fylgismenn Sjálf- stæÖisflokksins jafnt sem aðra, borga brúsann —■ fyrir Kveld- úlf! * Vísir reynir í gær f sambandi við síðasta gerræði atvinnumála- ráðherrans — neitunina um að löggiMa síldarútvegsnefnd sem einkaútflytjianda á matjessilid — að slá á gamla hjátrúarstrengi meðal fylgigmanna Sjálfstæðisfl. ins með orðagjálfri um það, að atvinnumálaráðherrann hafi -með ákvörðun sinmi „höggvið á einiok- Unarhlekk sildarútvegsms“. „Nú er aðeins éinn frjáls markaður lopinn íyrir matjessíld: Arner- (íka“, segir Vís'ir, og „til þess að selja síldina á þessum markaði, þárf sízt nokkra rikiseinkasölu eða mikfð nefndarbákn". Það er gott og blessað. En var ekki nákvæmlega pað sama að segja í fyrrasumar: „aðeins einn frjáls markaður opinn fyrir mat- jessíld: Ameríka“? Og þó ákvað Ólafur Thors atvinnumálaráðherna íjrá, að síldarútvegsnefnd skyMi hafa einkasölu þangað á þeirri síld! Er pað ekki einkennilegt og dálítið grunsamlegt, ef bonUmhef ir verið eins mikið um pað bug- að, og Vísir \áj| nú vera láta, að „böggva á einiokunarklekk síldarútvegsins“? Er ekiki á- stæða til að ætla, með tilliti til slíkrar ákvörðunar atvinnumála- ráðberrans í fyrrasumar, að plað sé eitthvað annað, sem hefir vald- ið því, að hann neitaði síldarút- vegsnefnd um samskonar löggild- ingu nú? Aður én peirni spurningu verð- |ur svarað, skal aðeins dnepið á eitt atriði enn í skrifúm Vísis i gær um sildarútvegsnefndin.a og atvinnumálaráðherrann og sýnt fram á, hvernig einnig það snýst í hendi blaðs'ins og löðrungar fyrst og fremst þánn, sem pað ætlar sér að verja: atvinnumálaráðherr- ann sjálfan. Vísir hæiist um yfir pví, að Finnur Jónsson, formaður síldar- útvegsnefndar, skuli hafa séð sig neyddan til pess fyrir yáirgang atvinnumálaráðherrans, að segja *af sér formannsstðrfum í niefnd- inni. „Því eT ekki að leyna“, skrif- al blaðlð, „að margir munu telja pað happ fjrxir síldariitvegsnefnd, ef hún starfar áfram, að losna við Pinn • Jónsson .... Það er auðvelt að finna roarga hæfari rnenn til að taka sæti í nefrtd- inni“. Það skal nú alveg ósagt látið. hvað fulltrúar Sjálfstæðisfliokks- íns í síldarútvegsnefnd, sem árum sanian hafa starfað þar í ágætri samvinnu við Finn Jónsson, segja um svo lubbaleg skrif flokks- blaðs síns. En finnur Vísir ekki, pvernig hann löðrungar ólaf Thiors með slíkum vitnisburði lum Finn Jónsson, ef sannur væri? Því hefir ekki ólafur Thors> frá þ.ví að hann varð átvinnumála- ráðherra og fram á þennan dag, falið Finni Jónssyni að gegna fioi'mannsstörfuim í sildarútvegs- nefnd? Og hvaða vitnisburð inyndi slík ráðstöfun ráðherrans gefa hionum sjálfum, ef á þáð bæri að líta sem „happ fyrir síld- arútvegsnefnd ... að liosna við Finn Jónsson", eims og Vísir seg- ir? Y Þannig ferst Vísi vörnin fyrir atvinnumálaráðherramn í þessu at riði. Annars er víst alger óþarfj að taka svari Finns Jónssonar gegn svo ómerkilegu aðkasti Sjálf stæðisfl.blaðsins. Til pess pekkja allt of margir pað pýðingarmikla skipulagsstarf, sem Finniur Jóns- son hefir leyst af hendi á sviði síldarútvegsins hér á landi og ekki á hvað minnstan þáttinn í pví, að sá atvinnuvegur er nú orðinn einn arðmesti og örugg- asti atvinnuvegur þjóðarinnar. * Og pá er komið að peírri spurn ingu, hversvegna ólaflur Thors hefir nú nekað síldarútvegsnefnd um löggildingu sem einkaútflytj- andi matjessíldar í sumar, þvert ofan i áskoranir mikils meirihluta al]ra síldarsaltenda, par á meðal fjölda Sjálfstæðismanna, og þrátt fyrir t'illögur beggja Sjá’.fstæðis- flokksfulltrúanna í sildarútvegs- nefnd sjálfri. 1 fyrrasumar skipaði ólafur Thoi’s beinlínis svo fyrir, að síld- arútviegsnefnd skyldi hafa einka- sölu á matjessíid til Ameríku. Þá var að vísu Vilhjálmur Þór bankastjóri enn aðalræðismaður tslands í New York, og Thor Thiors ekki enn kom'inn þangað í hans stað. En svo mikið ætti af þeirri fyrirskipun ráðherrans að mega ráða, að hann hafi ekki haft neitt sérgtakt við einkasölu að athuga, út af fyrir sig, né verið beinlínis neitt áfjáður í að „höggva á einokunarhlekk sildar- útvegsins“, svo að orð Vísis séu við höfð. En. nú er pað einmig vítað of Pieim, sem fi] pekkja, pó að pað eigi vafalaust eftir að koma en;n betur fram við áframhaldandi Urn ræður Um petta mál, að atvinnnu- málaráðh. var meira að segja fús til pess, að fela síMarútvegs- nefnd pessa einkasölu aftur í ár — aðeins með einu skilyrði: að sldarútvegsnefnd gerði bróður h.ans, Thoí Thors, sem nú ©r orðin aðalræð- L s m a ð u r í s 1 a n. d s í N e w Yfork, að aðalumboðs- rnanni sínurn í Ameríku I Þarna liggur hUindurinn graf- inn! FyJ'st eftir að sildarútvegsnefnd neitaði að gera Thor Thors að aðalumboðamanni sínum i Amer- íku, snéri atvinnumálaráðherrann idð blaðinu, luppgötvaði allt J einu, að „eigi beri að leggja ó- Herbert Morrison nm rií- reisnarstarfið eftir stríðið. IVEIZLU hjá félagi etlendra blaðamanna sem nýlega var haldin i London hélt Herbert Morrison, hinn þekkti foringi brezkra verkamanna, núverandi öryggismálaráðherra Engiands, ræðu, par sem hann kom inn á endurreisnarstarfið eftir stríðið. Þegar haxm Gaf ði talað um mifeil- vægi málfrejsisins og hyllt hina eriendu hlaðafulltrúa í London, sem bjóða hættunum hyrginn á- samt LundúnabúUm, minntizt hann á það, hversu styrjöM þessi er einstok í sinni röð að grimmd og hrottaskap. Ennfrem- ur minntizt haiin á það hugxeikki oig þolgæði sem þeir menn sýndu sem berjast fyrir fielsinu. Að því lokny minntizt hann á hin hag- fræðilegu vandamál, sem þjóð- irnar verða að leysa, að styrjöM lokinni. Undir dynjandi lófataki, nefndi hann Roosevelt forseta einn af mestu rnönnlum veraldar, sem ætti miiklar pakkir skilið. Roosevelt hefði eins og Halifax lávarður og Eden utanrikismála- ráðherra, talað um nauðsyn pess að efla pjóðfélagslegt öryggi, og var hann peim alveg sammála um pað. Það myndi verða niauð- synlegt að efla samhug og sam- starf milli Stóra-Br-etlands og Bandariikjanna o<g allra annara þjóða, sem unna frelsinu. v Það verður að leysa hin fjár- hagslegu og pjóðfélagslegu vanda mál, annars verður stríð á ný. Og verði pað svo1 eít-ir.leiðis, að ein pijóðin sé í viðskiptastriði við al’ar aðrar, mun allt fara á ringal reið aftur. Það verður að vinna heraaðar- legan- sigur, ef heimurinn á að eiga nokkra framtíð fyrir sér, en jafnframt verður að vinna sigra framfaranna, til þess að tryggja hina jöfnu próun. Bretum geðj- ast -að hægfara próun, peir eru Bialdssöm pjóð, en unga fólkið vil-1 ekki hverfa aftur að pví pjóð- skipulagi, sem stóðst ekki prófið. Það verður að bæta tjónið og skapa friðsaman heim. ■Þjóðverjar vilja leggja undir sig allt meginlandið og þetta verða hinar frjálsu þjóðiir að ikioma í veg fyrir. En í hinu fjár- hagslega endurreisnarstarfi, mega rnenn ekki láta vélaraar bugsa fyrir sig. ‘ \ Ráðherrann fór sterkum arðum úm hið merka hllutverk kven- fólksins í þessari styrjöM og sjálf ur hefir hann stúlku sem einka- ritara. Konur aka sjúkravögnlum í rökkri næturinnar, starfa að loftvömum og við björgunardeild ir, meðan loftárásir standa yfir iog sprengjurnar falla. „Þær HERBERT MORRISON munu bera fram nýjar kröfur og það verður ekki auðvelt að eiga við þær eftir þetta strið“, sagði hann hiæjandi. Að öðnu leyti. hefir styrjöldin kennt okfcur margt, ékM einungis á sviði tækninnar, heldur einnig um það, hvernig við eigum að notai matinn og Mfa sparlega, leggja ný ráð á um innfliutning hráefna og bneyta framleiðsluað- férðum. Það er satt að styrjöldin er hræðileg, jafnt fyrior ráðherranai, sem aðra, og menn verða að sýna það, að þeir eiga sigur skilíð. Stjórnin verður að vísa veginn, vera raunveruleg stjórn. Það, að svo margar stjórair á megin- landinu Ultu um koll, var vegna þess ,að þær vom of veikor og of tilbiiðrunarsamar eins og t. d. í Þýzkalandi, þar sem einka-herir óðu luppi. Það verður að leggja ráðin þannig á, að hægt sé að koma í veg fyrir fjárhagslegt öngþveiti Jafnel í Stóra-Bretlandi gétur fasisminn ógnað, ef ekki verður gripið til jákvæðra ráðstafana eft ir striðib. Þegar striðið er unnið hefst barátta mannkynsins umt áð leysa hin viðskiptalegu vanda- mál. Þannig lauk ráðberran máli sínu og var hyltur hjartanlega af áheyrendum. Forseti Félags erlendra blaða- manna, Keller ritstjióri, þakkaðl honum fyrir ræðuna í nafni blaðamannaféliagsin s. Trúlofun síðastliðinn laugardag opinber- uðu trúlofun sía ungfrú Bryndís Guðlaugsdóttir Tryggvaskála Sel fossi og Grímur Thorarensen Sig- túni Selfossi. ÚtbrefðiO AlpýðablaOið þarfa hömlur á verzlun iog við- skifti“ eins og þáð er svo fallega <»röað í bréfi hans til síldarútvegs nefndar, birtu í MorgUnblaðinu á sunnUdagmn, og nehaði sildar- átvegsnefnd. um löggildingu sem einkaútflytjandi síldar í ár, án þess að skeyta nokkuð Um pað, hvaða afleiðingar slík ákvörðuin á síðustu stundu kann að hafa fyr- ir allitn porra sildarsaltenda, sem theyst héfir á, að síldariitvegs- tsefnd myndi auuast söluna fyrir þá og ekki hafa búið sig undir annað. Það er þetta, sem Finnur Jóns- sion á við í simskeyti sínu til atvinnumálaráðherrans frá Isa- firði í fyrradag, þar sem hann segir af sér formannsstörfum í BÍlð arútvegsnefnd af pvi, að hann Ö8 „ófáanlegnr til að hafa fram- kvæmdir á pví fjö 1 skyldusjónar- mlði, sem núverandi aitvinnssmála- ráðherra gerir kröfu til að aftl* arútvegsnefnd staiti «ftir“.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.