Alþýðublaðið - 26.07.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.07.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN C5IS223 XXII. ÁRGANGUR LáUGARDAGUR 2". JCLÍ 1941. 173. TÖLUBL1.Ð tland ifll wi § Eandaríkin stðð feipti vlð Japan. jnnum, sa inni* mtals Sff ! 1 iejí, Hamborg. m Berlin. SPRENGJUFLUGVELAR Breta gerðu í pótp mikiar árásir á hafnarnrannvirki'n í Bire- men. og Hanroorg. Líti'l, hópur brézkra sprengju- flugvéla gerði eininig í nótt á- rás á Beflín, en nánari fréttir af öllum pessum árásum eru ó- ¦¦ komnar. Lítlar sem engar Iof tárásir vqru gerðar á England í nótt.. a i Banda jónir kréna, £ BRETLAND OG BANDARÍKIN hafa nú svarað innrás ^ Japana í Indo-Kína með'því'að stöðva öll viðskipti við Japan. Hefir Roosevelt Bandaríkjaforseti skipað svo fyrir, að allar innstæður Japan í Bandaríkjunum, að upphæð, sem svarar 900 milljónum íslenzkra króna, skuli frystar, en af þeirri ráðstöfun er talið muni leiða, að allur inn- flutningur frá Bandaríkjunum til Japan hætti nú þegar. Sir Robert Craigie, sendiherra Breta í Tokio, tilkynnti jap- önsku stjórninni í morgun, aðBretland myndi segja upp við- skiftasamningi sínum við Japan og nu þegar stöðva öll viðskifi við það. Þessi ákvörðun var tekin -af brezku stjórninni í samráði viS stjórnir allra brezku samveldislandanna og er því talið víst, að þau geri slíkt hið .sarna. Fregn frá London í morgun hermir einnig að, Hollenska stjórnin sé að ráðfæra sig yið yfirvöld sín í Austur- Indium um svipaðar ráðstafanir. ííiiíM latfaela- seðla fpir ðgAsl- sept. ler fram í iiæsti vlku. U^ THLUTUN matvælaseðla fyrir mánuðina ágúst ogj september fer fram í- næstu viku, mánudag til föstudags að káSum dögum meðtöldum. Það leikur ekki á tve'mur tung- um, að viðs'kiptabann Bretlands og Bandaríkjanna .musrö verða Japan ægi'legt áfalL Japan fram'leiðir sjálft hrjög lítið af þeim hráefnuim, sern það þarf,' og ail-ra minnst af þeim hráefnum, se:n það þa/rf tii hern- aðar. Það er taliö, að Japan hafi hingað tit orðið að flytjá inn uan 83»/o af oí'.íu, inálanum og öðr- tim þeim hráefnum, sem sérstak- lega. þarf tiJ hernaðar, en af peim hafa ,um tveir þriðju hlutax komið frá Bandaríkjuinum, en hitt mectmiegnis frá ný.'endum «sif sókn ÞJóðveria á apstor wlMvoiura al straoda ? -*—?- Látlausar orustur, en engar breytingar. ÞRÁTT FYRIR grimmi- legar orustur víðsvegar á austurvígstöðvunum virð- ist Þjóðverjum lítið sem ekk- ert haf a orðið ágengt síðasta sólarhringinn. ' Þvert á móti: Rússar, hafa íiafið' harðvítugt gagnáhlaup á hersveitir Þjóðverja í fleygn- um hjá Smolensk, þar sem Þjóðverjar eru komnir lengst inn í Rússland. Þýzk blöð geta ekki lengur leynt því, að Þjóðverjar eiga við mikla erfiðleika að stríða í Rússslandi. Vegalengdiirnar, sem allir aðflutningar að hern- um verða að , fara, eru orðnar miklar, og víðsvegar á leiðinni halda rússneskir herflokkar, sem Þjóðverjum hefir ekki tek izt að vinna bug á, uppi harð- vítugum smáskæruhernaði og skemmdarverkum. Enginn leggur heldur trúnað á það, sem Þjóðverjar hafa full- yrt, ekki einu sinni þeir sjálfir, að Rússar séu b'únir að senda sitt síðasta varalið á vígvöllinn. Rússar hafa af miklum mann- f jölda að taka og það er af flest- um talið ólíklegt, að þeir séu einu sinni búnir að hervæða allt það lið, sem þeir eiga á að skipa. Frá sumarðvalarnefnd Sultusykurmiðar þeirra barna, sem 'dvelja að barnaheimilum nefndarinnar, óskast sóttir fyrir 31. þ. m. Opin kl. 2—4 og 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. 45 ára er í dag fru Guðmuda Linberg Óladóttir, Fjölnisveg 3: Breta á Malakkaskaga og Hol- tendinga í Aus'tur-Indíum. . 1 En ekki eru horfu'rnar betri fýrir útflutni'ng Japana. Þyí að þrír fjórðu hlutar af ölLum jvefn- aðarvöruútflutningi peirra, sem aðai'.útflutni'ngsiðnaðuT peirra byggðist á, hafa farið tii Banda- ríkjanna. Verða iapðnsk skip kyr- sett í Amerikn? Fjöi'di japanskra skipa liggur nú í höfnúm á Kyrrahafsströnd Bandaríkjanna, og önnur, sem voru á leiðinni pangað, en voru stöðvuð samkvæmt fyrirmæium frá Japan, em á sveimi úti fyrir henni. Pað er talið mjög vafasamt, hviort pau japönsk sfcip, seml liggja inni í höfnum Ban.darikj- anna, geta koniizt paðan bur't, eftir að búið er aö' frysta adlar innstæður Japana. Og iia&ve'] pótt pau hefðu fé til pess að birgja sig upp að pelm nauðsynj- um ! ,sem paiu purfa á leiðinni tii baka, geta pau ekfci látið úr höfn nema með leyfi hinna ameríbsku yfirvaída. Brezkir sjóliðar í Honkong. Hýtfzkn bókaverzloo opouð f næsta vikn. Bókaverzlna K«(É í i [ur. NÝ bókaverzlun verður opn- uð í næstu viku, eða um mánaðamótin í Alþýðuhúsinu. Það er Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis, sem hefir stofhað þessa nýju bókaverzlun, en fram- Frh. á 2. síðu. [nnleisdia fra . ar ao f ull ntleioslan á nú pe@*- Ea ekkert tiáraarksverð fyrr en I h^ust. ALLAR erlendar kartöfl- ur eru búnar og f ást ekki í bænum. Ekki er von á neín um erlendum kartöfhim. Nú fást aðeins íslenzkar kart- öflur á kr. 1.80 kg, Þessar kart- öflur eru teknaír upp fyrr en venjulega og má því búast við að petta dragi úr heildarfram- Ieiðslunni. Ekkert ákveðið, fast verð mun verða sett á kartöflur fyrr en í september og Mkast til 'ekki fyrr enn síðast í september. Reyfcvíkingar geta 'pví búiet við að purfa að greiða petta okur- verð fyrir fcaftöflur, »m 75 kr. fyrir pokann, par til í september- mánuði. Þetta er samkvæmt upp- lýsingum, sem AlpÝðub.'.aðið fékk í morgun í matvöriuverz'iunuim og hjá grænmetisverzlun ríkisins. Slífct ástand/ sem hér hefir verið iýst, er gersamlega óhæft. — Það sýnir, hvernig, að minnsta kosti á pessu sviði, er farið að pví að berjast gegn. dýrtíðinni. Það er vitanlega mjög ilia far- ið að GrænmetisverzJunin skun' ekki hafa haft meiri birgðif af ertendum kartöfluin en' raun er á — og.fyrst svo er ekki, ber að sjá>:fsögðu að setja nú pegar há- marksverð á 'pessá mikru nauð-. ^y.ijavö?u almennings. Þá er pað ii.t, að nú skuji fólk fara að rífa upp úr görðunum, áður en telja verður að jairða'-*ivöxt'u,rmn hafi náð eðji.;eguim þ'ío.iká'. Að' visu er ekke"t við pví a'ð segja, pó að petta sé gert nokkuð snesnm'a, ef i mjög smáum stí! er —'og aðei'ns se.'t se.n bragðbætir og í s«rrðveppni v ð gamia f •amle'ð.ilu- vönu msð miklu Jægra verði, en þannig hefir þetlá ve'ið undan- farin ár. En nú er allt öðru tll að dreifa.'. Nú, í jú'límánuði, á imClenda framleiðslan að fullnægjia hjmum miWa markaði, og engar hörnkrr eru settar á verðið. Þetta er vítavert og óþolandi. Almenninguir krefst þess, að nú þegar verði sett hámarksverð á þessa nauðsynjavöru; — að Jeyfa gegndarlaust okur, með hana er ópo:andi. Þetta mál heyrir að sjálfsögðu undir viðskiptamálaráðUneytiið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.