Alþýðublaðið - 26.07.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.07.1941, Blaðsíða 1
XXII. ÁRGANGUR LÁUGARDAGUR 2ú JÚLÍ 1941. 173. TÖLUBL\Ð RITSTJÓRI: STEFÁN FÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN Loítárásir Bremen, Hamborg. og Berlin. PRENGJUFLUGVELAR Breta gerðu í nótt miklar árásii' á hafna’rma'nn.virkin í Bre- men. og Ham'borg. Lítill hópur bnezkra sprengju- flugvéla gerði eininig í nótt á- rás á Berlín, en nánari fréttir af öljum þessum árásum eru ó- komnar. Litlar sem engar loftárásirvoru gerðar á England í nótt. Ðttíioton matvæla- seiia íyrir ágást- sept. fer fram í T> RETLAND OG BANDARÍKIN hafa nú svarað innrás Japana í Indo-Kína með því að stöðva öll viðskipti við Japan. Hefir Roosevelt Bandaríkjaforseti skipað svo fyrir, að allar innstæður Japan í Bandaríkjunum, að upphæð, sem svarar 900 milljónum íslenzkra króna, skuli frystar, en af þeirri ráðstöfun er talið muni leiða, að allur inn- flutningur frá Bandaríkjunum til Japan hætti nú þegar. Sir Robert Craigie, sendiherra Breta í Tokio, tilkynnti jap- önsku stjórninni í morgun, að Bretland myndi segja upp við- skiftasamningi sínum við Japan og nú þegar stöðva öll viðskifi við það. Þessi ákvörðun var tekin af brezku stjórninni í samráði við stjórnir allra brezku samveldislandanna og er því talið víst, að þau geri slíkt hið sama. Fregn frá London í morgun hermir einnig að, Hollenska stjórnin sé að ráðfæra sig yiS yfirvöld sín í Austur- Indium um svipaðar ráðstafanir. f TTHLUTUN matvælaseðla V_J fyrir mánuðina ágúst og september í'er fram í næstu viku, mánudag til föstudags að báðum dögum meðtöldum. Það leikur etki á tveimiur tung- um, að viðskiptabann Breilands og Bandaríkjanna muni verða Japan ægilegt áfal.l. Japan framleiðir sjáift tajög lítið af þeim hráefnuim, sem það þarf, og allra minnst af þeim hráefnum, se:u það þairf tii hern- aðar. Það er taiiö, að J.apan liafi hingað til o-rðið að fiytja inn> um 85°/o af oiíu, málmum og öðr- úm þeim hráefnium, sem sérstak- lega. jrarf tii hernaðár, ei af þeim hafa um tveir þriðju hlutar komið frá Bandaríkjumuim, en hitt mertmegnis frá nýændum Kffiinr sókD Þjóðverja á aostur víistllðviiioi að stranda? Látlausar orustur, en engar fereytingar. ÞRÁTT FYRIR grimmi- legar orustur víðsvegar á austurvígstöðvunum virð- ist Þjóðverjum lítið sem ekk- ert hafa orðið ágengt síðasta sólarhringinn. ' Þvert á móti: Rússar hafa hafið harðvítugt gagnáhlaup á hersveitir Þjóðverja í fleygn- um hjá Smolensk, þar sem Þjóðverjar eru kommr Iengst inn í Rússland. Þýzk blöð geta ekki lengur leynt því, að Þjóðverjar eiga við mikla erfiðleika að stríða í Rússslandi. Vegalengdiirnar, sem allir aðflutningar að hern- um verða að , fara, eru orðnar miklar, og víðsvegar á leiðinni halda rússneskir herflokkar, sem Þjóðverjum hefir ekki tek izt að vinna bug á, uppi harð- vítugum smáskæruhernaði og skemmdarverkum. Enginn leggur heldur trúnað á það, sem Þjóðverjar hafa full- yrt, ekki einu sinni þeir sjálfir, að Rússar séu búnir að senda sitt síðasta varalið á vígvöllinn. Rússar hafa af miklum mann- fjölda að taka og það er af flest- um talið ólíklegt, að þeir séu einu sinni búnir að hervæða allt það lið, sem þeir eiga á að skipa. Frá sumavclvalarnefntl Sultusykurmiðar þeirra barna, sem 'dvelja að barnaheimilum nefndarinnar, óskast sóttir fyrir 31. þ. m. Opin kl. 2—4 og 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. 45 ára er í dag frú Guðmuda Linberg Óladóttir, Fjölnisveg 3: Breta á Ma’.akkaskaga og Hol- lendiaga í Aus'tuf-Indíum. En ekki eru horfurnar betri fyrir útflutnihg Japana. Því að þrír fjórðu hlutar af öll.um vefn- aðarvömútflutningi þeirra, sem aða' útilumir.gsiðnaðu r þeirra byggðist á, hafa farið til Banda- ríkjanna. Verða japoiisk skip feyr- sett í Anierifeo? Fj-öi’di japanskra skipa liggur nú í höfmúm á Kyrrahafsstr'önd BandaTíkjanna, og önnur, sem voru á leiðinni þaragað, en voru stöðvuð samkvæmt fyrirmælum frá Japan, eru á sveirui úti fyrir herani. Það er talið mjög vafasamt, hvort þau japöns'k skip, seml liggja irani í höfnum Bandaríkj- anna, geta komizt þaðan bur't, ef'tir að búið er að frysta aillar innstæður Japana. Og jiafnvei þótt þau hefðu fé tii þess að b’irgja sig upp að þeim naiuösynj- um ,sem þau. þurfa á leiðiiTni tii balca, geta þau ekki látið úr höfn nem® iraeð leyfi hinna ameríksku yfirvatda. Brezkir sjóliðar í Honkong. Nýtfzki bókaverzinn opnnð í næstn vlku. Bibaveizlan ESON i Alpfðnnfisl Besfkjaviknr. NÝ bókaverzlun verður opn- uð í næstu viku, eða um mánaðaniótin í Alþýðuhúsinu. Það er Kaupfélag Reykjavíkur og nágrenuis, sem hefir stofnað þessa nýju bókaverzlun, en fram- Frh. á 2. síðu. IriISíIfÍi m. &L& isL'iLl'Í. •© InraleKBðla framlelftslan ú mm ar Ea ekkert hámarksverð fyrr en i hsmst. ALLAR erlendar kartöfl- ur eru búnar og fást ekki í bænum. Ekki er von á nein um erlendum kartöflum. Nú fást aðeins íslenzkar kart- öflur á kr. 1.80 kg. Þessar kart- öflur eru teknar upp fyrr en venjulega og má því búast við að þetta dragi úr heildarfram- leiðslunni. Ekkert ákveðið, fast verð mun verða sett á kartöflur fyrr en í september og líkast til 'ekki fyrr enn síðast í september. Reýkvíkingai' geta því búiet við að þurfa að greiða þetta okur- verð fyrir kartöflur, uim 75 kr. fyrir poka'nn, þar tU í september- mámuði. Þetta er sa-mkvæmt upp- lýsingum, sem Alþýðub'.aðið fékk i morgun í matvöruverzlunum og hjá grænmetisverzlwn ríkisins. Slíkt ástand,' sem hér befir verið lýst, er gersamlega óhæft. — Það sýnir, hvernig, að minrasta kosti á þessu sviði, er farið að því að berjast gegn dýrtíðinui. Það er vitanlega mjög illa far- ið að GrænmetisverzJunin skuli ekki hafa haft meiri birgðii' af er.lendum kartöfium en raun er á — og fyi'st svo et' ekki, ber að sjálfsög'ðu að setja raú þegar há- marksverð á þessa mito'u 'nauð- •sy.ijavö~u almenniugs. Þá er það ii t. að nú skuli fojk fara að n’ia upp úr görðunum, áður en te’.ja \erður að j irða-úvöMiirrnn hafi náð eðjifegutm þro.tka. Að vísu er ekkei't við því að segja, þó að þetta sé ge’t nokkuð snemma, ef í mjög smáum stíl er —1 og aðei'ras se.'t se.u bragðbæíir og í tanri eppni vð gamla f amle ð l,u- vöru mað miklu iægra verði, en þa'nnig hefir þet:a ve ið uhdara- farin ár. En nú er ailt öðm til að dre'ifn. Nú, í júlímánuði, á innlerada framleiðsiara að fu'.lnægjia himum miWa markaði, og engar hömlúr eru settar á verðið. Þetta er vítavert og óþolandí. Almenniirguir krefst þess, að nú þegar verði sett hámarksverð á þessa nauðsynjavöru; — að leyfa gegndarlaust okur nreð hana, er óþo'andi. Þetta mál heyrir að sjáifsögðu undir viðskiptamálairáðuineytið. Bretland og Bandarikln stððva oifi viðskipti við Japan. Iffisnstæðiir Japaiia I ffiiandariklBmum, samfals ÍM inlll|éialr kréua, fr^star Iusil.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.