Alþýðublaðið - 30.07.1941, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 30.07.1941, Qupperneq 1
ALÞTÐUBLAÐI RITSTJÓRI: STEFAN PETURSSON UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN XXII. ARGANGUR MIÐVIKUDAGUR 30. JÚLÍ 1941 19 fisbibðtar frð Japan teknir við njésnir hjá Hawai. Bandaríkjayfir- VÖLDIN á Hawai, hinni miklu flaiastöð á miðju Kyrrahafi, hal'a lagt hald á 19 japanska fiski- báta, sem þar hafa verið undanfarið. Er þeim gefið að sök að hafa gefið rang- ar upplýsingar um tilgang dvalar sinnar. Það kom í ljós, að bát- arnir höfðu fullkomnari útvarpstæki 'en venjulegt er og hver um sig einn sér- fræðing úr japanska sjó- liðinu innanborðs. Enginn efi er talinn á því, að bátarnir hafi rekið njósnir fyrir japanska flotann. Rtar gera gagiáblanp i orostnnni nni Smolensk. ♦--- En Þjóðverjar nú aðeins 50 km. frá Odessa suður við Svartahaf ORUSTURNAR VIÐ SMOLENSK halda áfram án þess að nokkurt lát hafi orðið á þeim. En Rússar segja í morgun, að þeir hafi hafið mögnuð gagnáhlaup þar í gær og hrakið Þjóðverja úr ýmsum stöðum, sem þeir voru búnir að taka. Norðar á vígstöðvunum eru háðir harðir barilagar milli Nevel og Novorsjev og er barizt þar um yfirráðin yfir járn- brautinni milli Smolensk og Leningrad. Á norðurhluta vígstöðvanna er enn barizt við Shitomir án þess að til nokkurra úrslita hafi dregið. En suður við' Svartahaf segjast Þjóðverjar nú vera komnir þvert yfir Bessarabíu, austur að ósum Dniestrfljótsins og hafa tekið þar borgina Akkerman. Þaðan eru aðeins 50 km. til Odessa, aðalhafnarborgar Rússa við Svartahaf, en yfir Dniestrfljótið að fara. Færeiiigarnir dðnsnöo þjóð dansa sina tram ð ranða nótt -----+---- ©§§ árégii M@réiBaemn Islend^ inga iM©d sér i gaiaanið. ÞEGAR kappieiknum milli K.R. og Vals lauk í gær- kveld^ á íþróttavellimum, gengu Færeyingar inn á völl- inn og tóku að dansa Ólafs- vökudansa sína. Allmikill f jöldi manna hafði safnazt til að horfa á dansana og hiðu menn mteð eftirvæntingu eftir þeim. Um kl. 10 hófst dansinn og Bretar efoa til taikils ipróttamðts im aæsto helgi. fslendmgum boðin Þáíttaka BREZKA setuliðið efnir til mikils íþróttamóts um næstu helgi á íþróttavellinum hér í bænum. Mun verðia keppt í ýmsum í- þróttum, hliaUpum., stökkum o. fl. Hafa Bretamir bo'ðið tslendingum þátttöku í niokkriuim gremum, m. ja. í 800 m. hlaupi. Ekki er vitað lann, hvort landamir takia því boði. Pé munu Bretar standa fyrir vihgerðum á innri giTðinguinni á' íþróttavel.linum. Hafa setuliðs- menn fallizt á, að greiða eitt- hvað af kostnaði við viðhald vall- ftrins ,þar eð þeir nota hann nú nijög mikið. voru þá um 50 Færeyingar, þar af fjórar stúlkur, í hópnum. Því miður var aðeins einn mað- ur í þjóðbúningi, og var það Joen Rasmussen, þingmaður, sem einnig stjórnaði hópnum. Áhorfendur héldu sig fyrst á áhorfendapöllum, en færðu sig smátt og smátt nær, eftir því sem dansinn ágerðist. Kom brátt að því, að fjöldinn stóð í þéttum hring utan um dans- andi Færeyingana. Færeyingarnir dönsuðu af mikilli tilfinningu og sungu fullum hálsi. Danssporið var alltaf það sama, en kvæða- flokkarnir voru margir og sitt lag með hverjum flokki. í hverjum þessara flokka eru allt að 300 vísum. Þegar á leið dansinn tóku Is- lendingar og Norðmenn að dansa með Færeyingunum, en þeir sjálfir urðu æ æstari og ánægðari, sérstaklega gömlu karlarnir, sem dönsuðu og sungu af lífi og sál. Þegar síðast fréttist í nótt kl. 12V2 dönsuðu Færeyingar enn og sýndu engin merki þess, að þeir væru að hætta. Steingrímur Einarsson sjúkrahússlæknir á Siglufirði andaðist í gær eftir langvarandi vanheilsu. Hafði hann verið sjúkrahússlæknir á Siglufirði um skeið og notið þar mikilla vin- sælda. Loftárás enn i nótt á Moskva. Þjóðverjar ger'ðu enn eina Hoft- árás á Mioskva í nótt og er það sú 6. í röðinni. Segja þeir, að niorðaiusturhliuti biorgarinnar hafi verið eitt eldhaf að árásinni lokinini, én smærri eldar verið uppi á niörgium stöð- um öðrum. Engar fregnir hafa enn borizt' jm þessa loftárás frá Rússum. Það var tilkynnt í Berlin í gær, að þýzki hershöfðinginn Kari Ritt er von Weber hefði fallið á aust- urvígstöðviunum. Hann var einn af þekktustu sérfræðingum þýzka hersins og hafð'i mieðai anníars fyrir n.okkrum áfflim endurbætt stórkiostlega eina lielztu vélbyssu- tegund hans. Bretar eyóileggjð 34 ítalskar flugvriar I loftárásnm ð Sikilejr BREZKAR sprengjuflugvél- ár gerðu í fyrradag mikl- ar loftárásir a bækistöðvar ít- alska flughersins á Sikiley. — Voru teyðilagðar alls 34 ítalsk- ar flugvélar og margar fleiri skemmdar. Árásir voru gerðar á marga staði samtimiis, >og virtust þær korna ítölum að óvörum. Á flug- vellinum við Sirakusa voru 7 flugvélar eyðilagðar .og margar skemmdar. Talið er, að allmargir ítalir hafi farizt þar á vellinum. Þá voru 11 flugvélar eyðilagðar á Cataniafltugvellinum, 7 við Mar- sala og 9 á enn einum vell'i. Einnig varð flugbátastöð fyrir á- rás eg nokkrir flugbátar skennnd- ttst. 176. TÖLUBLAÐ Við djúpsprengjurnar: Með einu handtaki er djúpsprengjunni skotið. Það er vopnið, sem kafbátarnir óttast mest af öllum. Amerískur tnndnrspillir taefir nú varpað fyrstn djúpsprengjnnnm. --------•------ Heyrði til kafbáts meðan hann var við björgunarstaf suður af Grænlandi. KNOX, flotamálaráð- herra Bandaríkjanna, skýrði frá því í gær, að am- eríkskur tundurspillir hafi nýlega, í sjálfsvarnarskyni —neyðst til þess að varpa út djúpsprengjum á Atlants- hafi, vegna yfirvofandi árás- arhættu af völdum kafbáts. Er það í fyrsta skipti, sem vitað ter að ameríksk herskip hafi varpað djúpsprengjum gegn þýzkum kafbát. Tundurspillirinn var suður af Grænlandi, þegar þetta gerðist. Hafði hann fengið i:oyðarkall frá skipi, sem skot- ið var í kaf og rétt bjargað 60 skipbrotsmönnum úr sjónum. Heyrðist þá til kafbáts í hlust- unartækjum tundurspillisins, og þó a'ð kafbáturinn sæist ekki, þótti vissara að varpa út þrem- ur djúpsprengjum og var það gert. Ekkert varð vart við kafbát- inn eftir það, og vita menn ekkert um örlög hans. Það verðnr að hindra að Þpfealand geíi steypt Evrópu nt í nýtt stríð. ------+------ En jafnframt að afstýra efnahagslegu öngþveiti og hungri á Þýzkalandi. Anthony Eden um friðarsamningana eftir stríðið. ANTHONY EDEN sagði í ræðu í London í gær, að við friðarsamningana 'eftir stríðið yrði að búa þannig um hnútana, að Þýzkaland gæti ekki steypt Evrópu út í nýja styrjöld. Hins vegar mundu Bandamenn forðast allt það, sem gæti orðíð til þess að skapa efnahagslegt öngþveiti á Þýzka landi, því að hungur og hvers konar neyð þar, í miðri Ev- rópu, mundi einnig hafa hinar alvarlegustu afíeiðingar fyrir önnur Evrópulönd. „Þetta er enginn tilfinningavaðall“, — sagði Eden, „heldur aðeins heilbrigð skynsemi. Eden gat þess, að við því mætti búast, að Hitler reyndi eina „friðarsóknina" enm. En það væri þýðingarlau'st fyrir hann, Bretar myndu ekki semja neion frið vi'ð Hitler. Fjögur stórveldi: Bretland, Bandarikin, Rússland og Kína, hefðu nú tekið höndúm saman & móti nazismanum, og þau myndu ekki leggja niður vopnin fyrr en þau hefðlu ráðið niðurlögum haus. Churchil flutti einnig ræðu í Erh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.