Alþýðublaðið - 31.07.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 31.07.1941, Blaðsíða 3
AL&ÝÐUBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. JÚLl 1941 ---------* MÞÝÐUBLADID •—— Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu vjð Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson, (heima), Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjálms- son, (heima), Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Simar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. — 15 aurar í lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. 10°1o álagið á tekjuskattinn En pað hindraði Stefán Jóh. 6latnr viö Fasafens Völundarhúsið, sem var að~ seturstaður okkar í London RÍKISSTJÓRNIN hefir nú á- Rve'&i'ð að nota sér þá heim- 5ildi' sem henni var veitt i dýr- tíðarlögunum svonefndu, og inn- heimta tekjuskattinn með 10»/o á- lagi í ár. Ekki er hinsvegar kunnuigt, að nein ákvörðun hafi enn verið tek- in úm það að nofa heimild dýr- tíðarlagarínia til þess að leggja útflutningsgja’d á þær vörun, sem fluttar eru út- Og af ráðstöfun- wm í því skyríi að hailda dýr- tíðinni í skefjum, hefir engiinn Iieyrt nei'tt, ef undan er skilin sú tilskipun viðskiptamálaráðu- neýtisins á dögunum, að hámarks álagning heildsala og kaupmarana á vefnaðarvömr, búsáhöild, bygg- ingarefni, kornvörur, kaffi og sykur skuili lækkuð lítið eitt, hiuitfallslega, frá því, sem hi'nig- að til hefir verið leyft. Engir toillar á eriendum matvörmm hafa verið iækkaðir, hvað þá heldur Mldir niður, enda þótt heimild væri veitt ti'l þess í dýrtíðar- lögiuinUm. Og ekki bóiar heldur neitt á því, að ríkisstjiórnrn ætli sér að nio<ta hejmilld þeirra til að draga úr dýrtíðinni með því að lækka faUngjöldin, þó að vit- að sé, að EimskipaféJiag íslands hafði yfir fjúrair miiljónir króna í hreinan ágóða á árinu, sem leið'. Pað er sannanlega engin fuirða, þé að mönnum fi'nnist það dá- lítiö einkennillegt ,að þeir sku.li verða að gneiða tekujaskttinn með 10o/o áíagi, þegar, eins og hér hefir verið sýnt fram á, svo giott sem ekkeri hefir verið gert tíl þesis að halda dýrtíðinni í skefjum, hvað þá heOdlur til þess, að hefja sókn á hendur henni og lækka vömverðið. Og þvi síður þurfa stjórharvö'idin að furða sig á því, þótft mönuum þyki það dálíitið einkennilegt. sem það er ný- lega orðið kunniugt, að tekju-, eigna- og strí ðsgróðaskiatturinn; muni færa ríkissjióði í ár 12 milll- jónir króna, eða að minnstakioisti fjórfalda þá upphæð, sem gert var ráð fyrir á f'á'lögunum. Menn skilija ekki, hvaða nauðsyn knýr til þess, að innheimta tekjiusk’att- inn með 10o/o álaginu undir slíkum kringumstæðum. * Og þó er rétt, að benda á það í þessu saimbandi, að 10% álagið á tekjuskattinn er ekki nema aítilfjörleg aukaútgjöld fyr- ir aiimenning i samamburði við það, sem af hionum hefði verið heimtað, ef tiliögur þær um ai- mennan launaskaitt, 10% af öll- um launurn í landinu, eða nýj- an tekjuskatt, alit að 5o/0 af öll- um tekjUm í landinú, sem Ey- steinn Jónsson og ólafur Thors voru búnir að feoma sér saiman m hefðu náð fram að ganga. Stefánsson, e:ns og kunn'ugt. er. Það kemur því frá þeim aðil- ainum, sem minnistan siðferðis- legan rétt hefir til þesis af öllum, að kvarta undan lo<y0 álagi'niu á tekjU’skattinn, þegar Moirguni- b’aðið, hirðblað ólafs Thors, er í gær, að gera sig merkillegf, út af því í voninni urn það, að geta slegið'sig til riddara í auig- um almennings. Að vísu skákar Mioirguniblað- íð vafalausit í því skjóli, að les- endur þess viti ekki, að ólaf- ur Thors var ekki aðeins sam- þykkur 10% álaginu á tekju- skattinn, heldur vilidi hanmhelzt af öllu leggja á almennan launa- gjkaitt í sfað þes’S, og þegar hiann ekki' fékksit, af þvi að Alþýðu- flokkurinn sagði nei, þá nýjan tekjuskatt, sem á lágtekjur og miðlungstekjur hefði oirðið tvö- til þrefaldur á við þanin, sem nú er greiddur. Morgunblaðið skákar í því skjóli af því, að það stakk yfirlýsinigu Ólafs Thiors um þetta við umræ'ðurnar um dýrtíðarfrumvairpið á alþingi í vor undir stól, ei:n.s iog öllUm., sem nokkuð fylgdUst með mállunum, mun enn vera í fersku mitoni. En yfiriýsing ólafs Thors var á þes&a leið: „Þegar þetia fruimva'rp vasrflutt af hæstvirtum viðskiftamálaráð- herra, þá var mér ekki einasta kunnugt um, að hann ætiaði að gera tillögu um útflutningsgjald af sjávarafurðum, heldur vairmér lika kunnugt um, að hann ætliaði að gera tillögur um beina skiatta á aHar tiekjur, ef tií vi.ll aðrar en fram- 1 e 'i ð s 1 u t e k j u :r. Ég vil ekki segja, að við höfum verið búnir að ræða út um þennan sfeaitt, en ég var sammála honum að fara pessia iei'ð.“ (Letf urbreytingarnar gerðar hér). Á þessari yfirlýsingu Ólafs Thors geta menn séð, með hvaða rétti Moigunblaðið ber sig Upp undan 10% álagimu, sem tekju- skatturinn er nú innheimtur með. Ef ólafur Thors hefði mátt ráða, Viefði í stað þess verið innheimt- ur auk tekjuskattsins annaðhvOirt almennur lalunaskiatitur, 10% af launum hvers einasta iaunþega í íandjinu, eða annar almennUr tekjuskattur til, allt að 5% af tekjum manna, og þannig á liagð- ur, að þeir launialægstu hefðu o:rðið að greiða tiltöluilega mest og í mörguim tilfelium tvo- til þrefalt ineira, en hinn venjulega tekjuskatt! En ekki er hræsnin minni, jœg- ar Morgunblaðið fer að tala Um það í gæir:,, í sambandi við fram- kvæmd dýrtíðariagainna, að ekk- ert hafi enn heyrst um þaið, að stjórnin ætlaði sér að niota heim- ild dýrtiðarliaganma til þess að IFORNUM sögum, okkar er sagt frá’því, að ívar bein- • lausi, soniur Ragnars l'Oðbrókar hafi reist Lundúnaborg. En land undir hana hafi hiann fengið með brögðum. Hafi hionum verið heitið jafn- stóru landi og hann gæti þain- ið uxahúð yfir, en hann hafi rist niður húðina þannig, að orðið hafi mjór hringmyndaður þveng- |ur, en þenja hefði mátt yfir all- stórt svæði. En þarna mun máium þ’.andiað, því Lundúnaborg var til, þegar Rómverjiar hófu hernað sirín ti] Bretlands, en það var fyrir Krisits- burð, og miun borgin sem ívar reisti hafa verið önnur, þógteymt sé nú hver. Þá segja fræðimenn einnig, að að sama sögnin, <og sögð er um bnelllur ívars, sé sögð úm Didó dnotningu frá Fönikíu, er hún fékk Iand undir Kartagó, (en það nafn hvað þýða Nýborg á púm versku). En Kartagóborg varreist 15 eða 20 öldum fyrir daga í- vars- Svo er að sjá, sem, suimir fræði- menn vorir þykist því lærðari, sem þeir geti dregið maira í efa sannteiksgildi fornsagna vorra. Víst er skylt að hafa það, sem sannara neynist, eins og Ari fróði sagði, en barnaiegt er að halda að' einhver frásögn sé til- búningur, þó kunnugt sé, að svip- aður atbnrður hafi komið fyrir -áður. Sagan er altaf að endurtakia J sig, og samskonar brelur, og sagnir ertt til um að framdar hafi verið í Aþenu og Rómaborg til fornia, er nú á dögum verið með í New York og Lundúnaborg (og Grindavík myndi Laxness hafa bætt við). Svo vórtrm við þá komnir til til hdninar miklu Lundúnaborgar. Og einn okkar var ívar, kjiarit- maður niokkur, s<em hinn fyrr- nefndi með þessu nafni, en ekki fótaveikur, sem hann. r , Af því við vorum komnir fyrir' allar aldir til bottgarinnar, og' bjuggumst ekki við að hitta nei'na menn svona sniemma, fórum við ákveða fartngjöld á vörtrim, sem fluttar eru ti] liandsins með ís- tenzkúm skipum. Því að hverjium er um að kenna, að sú heimild skuli ekki hafa vertð notuð, nema húsbónda þess sjálfs, Ól. Thors? Það máll 'Tijeýrtx undir hann siem samgöngumáliairáðherra. Hvers vegna snýr Morgunblaðið sér ekki til lians til þess að fá að vi'ta, hverju það sætiir, að sú heimild dýrtíðarlaganna skuliekki vera niotuð til þess að lækka verðið á eriendum vörum? Annars man Alþýðublaðið ekki betuir en að Morgunblaðið út- hverfðist gersamlega, þegar upp á því var stuingið í voirt í sam- bandi við milljónagróða Eim- skip.afélags fslands síðastlið- ið ár, að lækka farragjöldin til þess að draga úr dýrtiðiinni. En það' er hins vegar ekkert nýtt, að MoTgunblaðið hafi túingur tvær, og tali sitt með hvorri. í næsta gistihús, tókum þar laug og fengum síðan árbít. Kom þá tU okkar sendimaður frá British Ooiuncil, og var nú haldið til gistihúss þess, er okk- ur var ætlað: Hyde Park Hote!. Er pað allveglegt hús, sem gnæf- ir yfír nágmonahúsim. Stóðu þarna fyrtr framan tvær bifreiðai', með íslenzkum fánum, er ætlalð- ar voru til þess að þjóta með likama vona um nágrennið, og það sem eftir kynni að vera af sálum voirum í þeim, eftir volkið á hafinu. Fengum við herbergi á 6- hæð, og ‘mun hafa verið i imíðju húsi, miðað við hæð þess. Var þetta hið bezta gistihús, en svo vand- ratað var um þa'ð, að ég viltist iðuglega er ég ætlaði til herbergis éinhvers fé]iagann|ai. Hélt ég í fyrstu að það væri alilt klaufa- sk.ap mínum að kenna, en svo tók ég eftir að lyftumaðurinn sagði fólki alitaf óbeðið, hvort það ætti að halda tll hægri eða vinstri, um leiið og hann opnaði fyrir því lyftuhurðina, og réði ég af þvíí, að þetta neyndist fleir- um en mér völundarhús- Auðvit- að var alltaf farið úpp og niður í lyftu, en einusimni datt mér í hug áð fara gangandi niður, en ekki gerði ég það oftar en í þeitta eina sinn. Fann ég engan útgang, en gekk um ganiga þar sem virtust v©ra geymisluherbergi. Loks kom ég að þar sem tvær kionur voru' eitthvað að starfa og var önnur svo holdug að ég ímyinda m/ér Gilitrtitt hefði þött mjó hjá henni. Spurði ég hana til vegar út, en þá kom í ljós að ég hafði farið allt of langt niður og var kominn niður í iöur jarð- •ar. Bað hún <hina Woniunia visa mér til vegar að stiganum, en ég spurði hvort ekki væri lyfta, seiri hægt væri að fara í. Jú, lyfta var„ en 'það var bara vinnur fólkslyfta, og mér skildist að hún byggist ekki við, að ég væri svo lítillátur að ég færi í vinnufólks- lyftUi, en það varð þó úr. Fylgdi sú mjóa mér uipp á yfirborðið. Mér datt iriú í hug, að ekki væri Bnetinn slyngur í áróð- urs-starfseminni. Mér e’r sagt að ölilum börnum í Þýzkalandi hafi verið gefin mjög falteg litmynd af' appelsínu á jólunum. Ég býst því við að væri sviona feit kona tií þar í landi, myndi Goeb'bels láta ljósmynda hana og senda vinum síirium hér úti á íslandi, sem sýriishorn af holdafari al- mennings í Þýzkalandi. En svo ég snúi mér aftu,r að konunni þanna í kjalHaranum, þá hefir mér oft dottið í hug hvernig henni væri komið upþ á kvöldin. Lyft- an var ekki nerna tveggjia manina far. , En ég var ekki kominn lengra i frásögninni, en á hóitelherhergið. Þiegar ég hafði tékið þar upp farangnr minn ætlaði ég aö hitta einhvern félaganna, en viltist og kom loks að stórum opnum glugga. 'En fyrtr framan hann var lítfíl pallur úr járni, og gengu, tvisett jámrið bæði upp frá honum og niðu.r. Skyldi ég að þetta voru stigar, sem átti að bjarga sér niður á, ef kviknaði í húsinu, og önnur leið væri ekki ‘ fær. Þesskonar stigar koma venju lege mjög við glœpasögur: Bóf- inn bjargar sér niður þá, þegar nautheimskir lögreglúmenn halda áð hann kiomi niður aðalstigann. En þegar bófinn er kiominn nið- úr á jafnsléttu O'g ætlar að faral að hrópa happ ég slapp, þá er þar kOmifon ei'nka-ivppgötvarinn, (sem í öllum sögum er greind- ari fen lögreglumennirnir) sem miðar einhverju á hann, sem hann ér með í vasanuim og segir: „Upp með lúkurnar lagsmaður" ogþor- ir bófinn ekki annaö en gegna. Síðan koma harð-fegnir lögiteglu- menn og hirða hann, en þá kem- ar í ljós, (í beztu sögunum), að það var ekki annað en banani, sem einka-uppgötvarinn var með í vasamim, og vekur þetta allttaf feikna aðdáun lesendanna. En nú stóð ég þarna við þessi járnriö, og fannst mér ég ekki geta varið tímanum betur en að rölta upp þrepin, þar tii ég sæi yfir borgina. En þegar ég er ný- byrjaður að ganga þarna upp lít- ur maður út um gluggann, eí þáð var þá einmitt þjónninn er ég hafði átt við, stór-heiðartegur Frakki eða Spánverji (hafi bann þá ekki verið alla leið súnnani úr Manokkó). Sýndist mér á augnatillitinu, að hanu áliti að ég væri sjálfsmorðingi, sem ekkí timdi' að kaupa sér skammbyssu, og þóttist vita, að hann myndi þegar í stað hringja niður á skrif stofuna, til þess að ganga úr skugga um hvort maðurinn á nr. 610 væri búinn að borga herbergi sitt því að hann væri að fremja ókeypis sjálfsmorð. Um morguninn þegar við kom- um út af járnbrautarstöðinni út undir bert loft, hafði Jóhannes Helgason litið til himins og sagt: „Ég skal segja ýkkur, það verð- úr heitt í dag“. Löngu áður en ég var kiominn upp alla stigania, var ég búinn að sannfærast um að hlýtt væri í veðri. Og þaö varð meira en þennan dag ,því þessir afskap- legu hitar héldúst nálega allan tímann er við vorum í Suður-Eng- landi. Þótti mér því ekki ein- kennilegt þó Jóhannes hefðiheit- ið eftir einhverjum spámanniur um. En eins og meun vita, þá var sá, er fyrstur er kunnugt um að hafi heitið þetta, ekki spámaður, heldur var utanáskrift hans postuli. Þegar upp var komið, var þar bezta útsýni yfir nágrennið, því gistihúsið var langtum hærra en það' allt. Ekki sást þó yfir nema Iítinn hluta borgarininiar, þvi vert er að muna, að jafnlangt' er yfir hana þvera eins log frá Reykjavík til Þingvalla. Borgin stendur beggja megin við Thamesfljót (en þó aðallega að norðanverðu) og er áin skipgeng fyrir stórskip alla leið til borg- arinnar ,þö hún sé 40—50 km. Frh. á 4. sí&tu /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.