Alþýðublaðið - 31.07.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 31.07.1941, Blaðsíða 4
FlMM.JDAC.jR S- JCLÍ 1941 ALÞÝÐDBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR Næturlæknir er Ólafur Þor- steinsson, Eiríksgötu 19, sími 2255. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. ÚTVARPIÐ: 19,40 Lesin dagskrá næstu viku. 20,00 Fréttir. 20.30 Minnisverð tíðindi (Axel Thorsteinsson). 20.55 Útvarpstríóið: Tríó nr. 1 í Es-dúr eftir Beethoven. 21,15 Upplestur: Sögukafli (Þór- unn Magnúsdóttir rithöf.). 21,35 Hljómplötur: Harmóníkulög 21,50 Fréttir. Dagskrárlok. Ferðafélag íslands fer skemmtiferð austur á Síðu og Fljótshverfi í næstu viku. Lagt á stað 5. ágúst kl. 10 árdegis og ekið í bifreiðum endilanga Vestur- Skaftafellssýslu með viðkomu á öllum merkustu stöðum: Gist í Vík og Kirkjubæjarklaustri. 4 daga ferð. Flestir þurfa að hafa með sér viðleguútbúnað. Áskriftarlisti á skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörðs, Túngötu 5, og séu allir búnir að taka farmiða fyrit kl. 12 n.k. laugardag. 20 þúsund matvælaseðlum var búið að úthluta í gærkveldi og stendur nú úthlutun sem hæst. 'Stendur úthlutunin yfir í dag og á morgun og er fólk áminnt um að sækja seðla sína fyrir þann tíma. Gættu tungu þinnar heitir ameríksk leynilögreglu- mynd, sem Gamla Bíó sýnir núna: Er hún frá Metro Goldvyn Mayer. Aðalhlutverkin leika: Melwyn Douglas og Louise Plat. Þórunn Magnúsdóttir rithöfundur les upp sögukafla í útvarpið í kvöld. Dilkaslátur fást í dag og á morgun hjá Slát- urfélaginu. Mun mörgum vera ný- næmi á því um þessar mundir. Síra Jakob Jónsson verður fjarverandi/ um hálfs- mánaðar tíma. ■ 1 / Landsmót I. flokks heldur áfram í kvöld. Keppa þá Valur og Víkingur, dómari verður Sigurgeir Kristjánsson. Annað kvöld verður úrslitaleikurinn milli Pram og K.R. VÖLUNDARHÚSIÐ í LOND- ON. (Frh. af 1. $íðu.) frá sjú. En fLóðs og fjörn §ætit í fljótinu langt upp fyrir borgina. Margir fagrir tuirnar gnæfa yf- ir hana, en ekki man ég hverja þeirra ég sá, af sjónarhói þess- um. Rétt þarna hjá gistihúsinuhafði eitt sinn fallið tímasprengja og var hún grafin upp og tekin sundur. En þá urðu þeir, er að þessu störfuðu, varir við að önn- ur timaspnengja var þiairna neð- lar í sömu hoiu, og var hún eimv ig grafin Upp, og tekið úr henni timahjólið. Var mér sagt, að það myndi hér um bi.1 einsdæmi, að tvær sprengjur lentu alveg á sama stað. Síðan var mér sýndur staður fyrir framan Café Roiyial í Regent Street, þar sem ein fyrsta spnengjan hafði fallið, er Pjóð- verjar höfðu varpað, og þekktu Englendi'ngar þá ekki eins vel á þær og síðar. Var holan, er hún hafði gert, fyllt af sandpok- um, og síðan hlaðið sandpokum ofan á og beðið átekta,.' Sprakk sprengjan eftir tíu eða tólf stund- ir og gerði lítið annað tjión en að brjótai rúður í nágrenninu. En auðvitað stöðvaðist öll Umferð um þessa fjölförnu götu, meðan á þessu stóð, enda er tilgangur- inn með þeim sá, að gera glund- roða í umferðina þann tímia, sem friður er fyrir sprengjuflugvélUm (þ. e. a. s. á daginn). En nú er nóg til af æfðum mönnUm til þess að grafa þær upp og ónýta þær, en hættulegt starf er það, oig hafa margir sýnt við það framúrs'karandi hugiekki. Vair starfið einkum hætitulegt í fyrstu, áður en menn klumnu lagið á þeim. Útbreiðlð Alpýðtiblaðið nsanœanGEuajaiasa Natvælaskortnr hjð lazistua. IANDBúkAÐARRÁÐUNEYT- j IÐ 1 OSLO hefir bannað að eitra fyrir krákur, af ótta við að hungrað fólk æti krákumar. i FrakkLandi eiU kráfcuir sefldar sem sælgœti tili maitar. ! Hollaudi og Bclgíu hefir öllum eigendum katta verið skipað að gæta katta sinna, þar eð komið hefir fyrir, að kettir hafa verið veiddir *á götunní iog seldir síðan sem kan- ínukjöt. 1 tékkneska „verndarrík- inu“ hverfa svo margir kettrr og hundar, að blöðunum hefir verið banualð að minnast framar á slíka viðbtfrði. í Frakklandi hafa kaupmenn verið teknir fastir fyrir að verzla með falska brauðseðla, sem þeir hafa krafizt fyrir alit að 60 frönkum. Hið opinbera brauð- verð er um 4 frankar fyrir hálft kíló, en þar sem hinn daglegi brauðskammtur er aðeins 240 gr. höfðu kaupmennirni'r getað seit brauðseðla fyrir aJlilt að hálfri milljón kílóa. Holland og Belgía em kartoflu- lönd. Kartöfluneyzla verkaílýðs- ins er meiri en í Þýzkalandi. Mikið af holJienzkum kartöflum hefir ei að síður verið sent til Rínarhéraðannia, og betri teguirid- ir kartaflna hafa verið sendar til Berlínar. Auk þess háfa kartöflur verið sendar ti! Frakklands í stað matvæla, sem hafa verið send þaðan td Þýzká'ands. én af- leiðingin hefir verið sú, að skiort- ur er á kartöflum í Ho'llandi. Ful'Iiorðið fólk fær aðeins U/s kg. á viku- Verkamenn við erfið störf fá Vi kg. aukatega og þeir, sem vinna erfiðustu störfin, fá I1/2 kg. aukalega. Áður v,ar kartöflu- neyzlan í Hoilandi ,3,2 kg. á mann. I héraðinu Luxemburg er kart- öfluskammturinn 31/2 kg. á mann á viku, en menn mega teljast heppnir, ef þeír fá þriðjung ■iGAMLA BI0 9H GættitDDgnHinnai (TELL NO TALES.) Afar-spennandi ameríksk leynilögreglumynd frá Metro Ga|ldwyn Mayer. ASalhlutv. leika MELWYN DOUGLAS og LOUISE PLATT. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Sýnd klukkan 7 og 9. ■I NÝIA Bto S9 Önnur fiðla. (SíEcond Fiddle) Ameríksk skemtimynd frá 20th Century Fox Pictures,. með hljómlist eftir Irving Berlin. Aðalhlutverkin leika: TYRONE POWER og skautadrotningin SONJA HENIE. Sýad kl. 7 og 9. Jarðarför mannsins míns, föður okkar og tengdaJöður, Jóns Jónssonar, múrarameistara, er ákveðin laugardaginn 2. ágúst n.k. og hefst mfeð hiískveðju kl. 1% e. h. frá heimili hans, Dvergasteini, Hafnarfirði. Kransar afbeðnir. Sigurborg Sigurðardóttir. Guðfinna Sigurðardóttir. Emil Jónsson. Dreng eða stúlku bera út vantar til að Alþýðublaðið. skammtsins. 1 laumUverzlun kostar 1 kg. af kartöflum 12,50 franka — fjórtán sinmum meira en í búðum. í Frakklandi er sams konar kartöfluskortur. Þegar kamtöfliur eru fáanlegar í boirg eins og Lyon, þykir það viðburður, sem ástæða er til að geta um í út- varpi. (ITF.) Innanfélagsmót Ármanns. í kvöld kl. 7 Vz verður kepí»t x 110 m. grindahlaupi fyrir full- orðna og hástökki og spjóifckasti fyrir drengi. Kaupi gull hæsta TeríS. Stg- txrþór, Hahurgtneti 4. I sasasasasasasasasasasasa 29 VICKI BAUM: f SUMAR VIÐ VATNIÐ ofurlítið og horfði á munninn á honum, hnakkann á honum og hendurnar á honum. En það var tíu sinnum verra, þegar hana bar í drauma hans á nótt- unni. Hún læddist til hans blygðunarlaus með rauða, hættulega hárið sitt og hvítan yfirlit. Bojan lá í rúminu, og annað eins rúm hafði Hell aldrei á ævi sinni séð. Það var eins og róla, hékk niður úr loftinu í gylltum snúrum og sitt hvorum megin við rúmið voru tvö vaxkerti mannhæðar há. 1 Bojan rétti honum hvíta hönd sína. Gagnsæir knipp- lingar huldu brjóst hennar. Hell hafði aldrei látið sér detta í hug, að annað eins og þetta sæist nema í kvikmyndum. — Góðan dag, frú, sagði hann, stóð á öndmni og læddist á tár.um að rúminu. Hann fór ekki nær hsnni en það, að hann náði rétt aðeins í hönd henn- ar. Svo hsrti hann upp hugarm og tók í höndina, sem honum var réíi. — Góðan dag, sagði Bojan þrsytulega. — Það var fallega gert af yður að skreppa hingað yum til okkar. Það var mjög fallega gert af yður. — Ég ætlaði .... ég á við .... Puck hefir víst talað við yður, stamaði Hell. — Já, það er rétt, hann þarf peninga, ungi mað- urinn, sem við veiddum upp úr vatninu. En setjum nú svo, að ég væri svo ókurteis að spyrja, til hvers þér ætluðuð að nota peningana? En ég er hræðilega forvitin, Og þér eruð einn af þeim mönnum, sem vekja forvitni kvenna, doktor, vitið þér það? Hell ræskti sig og tautaði eitthvað. Hann vildi ekki með neinu móti segja frá því til hvers hann ætlaði að'nota peningana, hann vildi ekki segja frá því, að smokinginn hans væri í veðlánastofp. Þess vegna tautaði hann eitthvað um óvænt útgjöld, og þagnaði svo. Frú Bojan þagði líka. Það liðu tíu mínútur. Hann fann lykt af ilmvötn- um. En hann stóð grafkyrr og Bojan varð að draga að sér höndina aftur vonsvikin. Ó, þessi sumur, þegar hún var ekki við leikhúsið, voru svo þreyt- andi löng og leiðinleg. Hún lokaði augunuip og hallaði sér aftur á bak á svæfilinn. Það komu þján- ingadrættir í andlitið. — Farið inn í búningsherbergið, það er skápur hægra megin. Þér munuð finna tösku í efstu skúff- unni, sagði hún þreytulega. Hann fann skápinn og þreifaði fyrir sér þangað til hann fann töskuna. Hann hafði samvizkubit, honum fannst þetta ekki rétt gert gagnvart May. Þegar hann kom inn í svefnherbergið staðnæmdist hann svo fjarri rúm- inu sem hann gat og rétti henni töskuna. — Gerið svo vel og takið peningana sjálfur, sagði frú Bojan ofurlítið háðslega. Hún horfði á hann meö athygli. en hann fór aftur að fást við töskuna skjálfandi fingrum. Tlúr. reyndi ekki að hjálpa hon- um. Þegar Hell var loks búinn al finna upphæðina, sem hann hafði beðið um, varð hann þess vai’, að svitinn streymdi af andliti hans. Bojan brosti og lét skína í tvær beittar augntennur. — Var það annars nokkuð fleira, sem þér vilduð mér? spurði hún. — Góða nótt, Puck bíður víst eftir yður niðri. — Þakka yður fyrir .... nei .... það var ekki annað, stamaði Hell. Bojan rétti honum höndina. — Ég þakka yður hjartanlega, má ég kyssa hönd yðar, stamaði Hell á ný. Hann þóttist nú viss ,um að slepjpa fram hjá öllum skerjum. En þessi koss endaði öðru vísi en hann hafði búizt við. Hún greip skyndilega aftur fyrir hnakka hans, þrýsti honum að sér og kyssti hann án afláts. Andartak fannst honum draga úr sér allan mátt, en svo náði hann valdi á sér og'sleit sig laúsan. — Svona, svona, sagði frú Bojan og lokaði aug- unum. Hún var hreint ekki óánægð. Síður en svo. Hell flýtti sér að- tína upp peningana, sem fallið höfðu á gólfið, og í sömu andránni var hann flúinn út úr herberginu. Rétt við dyrnar stóð Tiger á verði, urrandi af reiði og augun voru græn. Tveim dögum seinna kom bréf til Hells og í því stóð: Kæri sonur minn! Ég þakka þér fyrir þessa fimmtíu og tvo skild- inga, sem þú sendir mér. En því miður er búið að selja smokinginn þinn. í þess stað notaði ég pen- ingana til þess að leysa út reiðhjólið þitt. Ég vona, að það hafi ekki verið rangt. Skemmtu þér vel á dansleiknum og reyndu að komast hjá því að kvef- ast. Kær kveðja. Mamma. Ivlay Lvssenhop og Úrban Hell sátu uppi á stökk- pallinum og voru aT rífast. Þau sátu á tíu metra

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.