Alþýðublaðið - 01.08.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.08.1941, Blaðsíða 3
--------♦ ALÞÝÐUBLAÐIÐ *------------------ Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson, (heima), Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjálms- x son, (heima), Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. — 15 aurar 1 lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. Stríð Ólafs Thors við staðreyndirnar. ALÞÝÐUBLAÐSÐ FÖSTUDAGUR 1. AGÚST 1941. Ólafur við Faxafea: Engln loftárás á London með- an blaðamennirnir dvðldu par 526 loftárásir var áður búið að gera á borgina, en þær hafa ekki borið tilætlaðan árangur. Lundúnabúar láta 'ekki bugast: Morguninn eftir árásina fara hljómsveitir, skipaðar sjálf- boðaliðum, um hverfin, sem harðast hafa orðið úti, og leika fyrir íbúana. AÐ er 'tæplega verjandi, þegar miklum og alvar- legum störfum er að gegna, að eyða tíma, þótt ekki sé nema 2—3 tímum, í að fást við menn eins og Finn Jónsson’-“ — Þann- ig farast ólafi Thors • atvinnu- málaráðberra orð í Morgunblað- Inu í gær. Og ætti að mega af - þeim marka, að honum þyki nú mikils við þurfa, þegar hann sér sig, þrátt fyrir slík Ummæli, neyddan til þess að skrifa hvorki meira né minna en níu dálka langa grein í Mongunblaðið — viðhót við „greinargerð" sína á dögunum — til þess að verja gerræði sitt í síldarsöluniálunum. Þegar sjálfur atvinnumá'.aráð- herrann verðuir að leggja á sig Slíkar „skriftir", þá bendir það sannaJlega ekki til þess, að hahn finni sig sterkan á svellinu. Það er alger óþarfi fyrir Al- þýðublaðið að eyða nema tveim- ur dálkum af rúmi sínu á þessa grein hans. Því að þar er ekkert afsannað, sem áður hefir verið sagt i greinum þess og Finns Jónssonar undanfama daga «m gerræði at vinnum álaráðherran s. Væmið smjiaður fyrir fulltrúum Sjálfstæðisflokksins í síldarút- vegsnefnd, sem hann segist nú „sérstak’.ega hafa byggt traust sitt á“, vekur aðeins fyiirlitnf- ingu, eftir að hann hefir í verki sýnt það gagnstæða með því að hundsa tillögur þeirra um að lög- gilda sí'darútvegsn-efnd áfram sem einkaútflytjajnda matéssílrlar. Og strákslegur skæti nguh í jgarð Finns Jónsaonar, sem hann segist nú „kjósá iangtum fremlur móti en með“ — eftir að hainn hefir sem atvininumálaráðherra og á-s byrgur trúnaðarmaður þings og þjóðar falið howum ámm saman að veita forstöðu ekki þýðingar- minni stofnun fyrir þjóðarbú- skapinn en síldarútvegsnefnd — sýnir ekke’’t amnað en ábyrgðar- leysi Ó'afs Tbors sjálfs, ef Finn- ur Jónsson væri sá maður, sem hann lýsir nú. En sé hamn það ekki, og Ól-afur Thors liosni þainn- ig við aþúrð ábyrgðarleysisins í stjórnarathöfnum sínum, máhins vegar öllum vera Ijóst, að 'orð Ólafs Thors um Finn Jónss'on eru ekkert anmað en marklaust þvað- ur, 'Og atvimniumálaráðherrann enn ómerkilegri fyrir það„ en áður var vitað. Og rétt er að geta þess, að aðeins örfáum dögum áður en ólafur Thors skrifar skætimg 'sinm í garð Finns Jónssonar, hef- ir himn þingkjömi fulltrúi Sjálf- stæðisflokksinis í síldarútvegSí nefnd, Sigurðiuir Kristjánssicm, lát- ið bóka á fundi í henni, bein- línis í tilefni af því, að Finnur sagði af sér formaninsstörium í nefndinni fyrjr gerræði atvinnu- málaráðherra, traustsyfirlýsingu sína til hains fyrir vel unnið starf, >og allir nefndarmenn, einnig hinn fulltrúi Sjálfstæðis- flokksins, Jóhann Þ. Jósrfsson, skörað á hann að taka að sér að vera varaformaður nefndarinnar, í umboði hennar — ekki atvinnu- má’aráðherra. Það e?r bersýni'lega ailt aninað álit, sem floikksbræð-jr Ó'.afs Thors hafa á Fimmi Jóns- syni. , Það eru, svo að öllunr skætingi Ó’afs Thors sé sleppt, tvær „höf- uðákæhur”, sem hann er að reyna að hreinsa sig af í greininnii. Og hann segir þær vera þessar: > 1) Að hanin hafi beinlínis boðizt tii, að gefa síldarútvegsnefnid einkasölu á matjessild, ef aðal- ræðismaður islands í Ntew Y>ork, Thor Thors, bróðir hans, fengi umboð sí 1 darút\egsnefndar til að selja síldina, eða þó aldrei væri nema' umsjón með sölu hennar. 2) Að það sé ósatt, að fleiri en 7 útvegsmenn hafi skorað á hanm að gefa söiu matjessíldar- innar frjálsa. Um) 'hjina fyrri af þessum á- kærum segir ólafuir Thors, að hún sé „helber ósannindi." En ti Ihvers fór atviinnuimála- ráðherramn þá fnamj á það við síidarútvegsnefmd, að hún léti bróðuir hans, Thor Tbors, h,afa umboð fyrir sig í Ameríku og neitaði henni ekki um eilnkasölu- réttiind'in í ár, fyrr en hún hafði felit, að fallast á þetta fjöl- skylduski'lyrði hans ? Ætlar hann að fara að telja mönnum trú um, að hamm hafi iagt svo mikið kapp á, sem raun ber vitni um, . að bróðir h>ans fenigi umboð frá sild- arútvegsnefnd ti:l þess að selja fyriir fáe'ina smæni síldarsailtend- ur hér heima, sem hiuigsaniegt var að myndu b ðja sildarútvegsnefnd að selja fyrir sig, þó að hún væri svift einikasölunni? Ekki nrunu fulltrúar Sjálfstæði'sfliokks- $ns í síldarútvegsmefnd hafa lit- ið svo á. Þegar þeir lögðu til að nefndin féllist á fjölskyldu- skilyrði ó.'afs Thoirs,, gerðú þeir það beinlrnis með það fyrir aug- u>m„ að tryggjia áframh-ÍTd síid- aireink»sölunniar í höndluim sílid>ar- útvegsnefndar, s>em þeir höfðU' óskað eft'ir ein>s >og allir binar nefndarmiennirnir. Enda var það á allra vitorði, sem með þes.s- uan málUm fylgdust, að ólafur Thors var reiðubúinn, að fela síldarútvegsnefnd einkasöluna á- fra>m„ ef hún félList á fjöiskyldu- skilyrði hans. Þanniig ferst Ólafi Thors a>ð hrekja þessa ákærunia. En ekki tekur betra vi>ð, þegar hann fer að svar>a þeirri síðairi- Þar sér hiann ekkert annað ráð vænnia, en að lítillækka sjálfan sig til Jpss að lepja upp eftir Morguinblaðiinu fáránlegustU vitleysuna, sem fram hefir kiomið í þessu má]i, nefni- Frh. á 4. síðu. TT UNNINGJAR mínir hafa margir hverjir sipurt mig eitthvað á þessa leið: Var ekki ægilegt þegar verið var að gera loftárásirnar á Lundúnaborg? ■Ég hefi oft svarað þeirn svo>na: Þegar við komuim til Lundúna, var búið að gera á hana 526 l'Oftárásir, og þegar við Ifórum þaðan, var búið að gera á hana 526 árásir. En þeir hafa venjulega ekki skilið þetta, sem ekki er von. Það er allt of einfalt til þess. Það vom sem sé engar loftárásir gerðar á borgina,, með- an við stóðum þar við, eða frá því að við k>o>mum þar fyrst, sem var 28. júní, >og til þess, er við fóruim þaðan alfamir, sem var 15. júlí. Það er viðbúið, að einhver fari að halda því fram, að ekki sé nú víst, að það sé ok'kur, ís- 'enzku blaðamönnunum, og gæfu okkar að þaíkkia, að engar loft- árásir hafa verið gerðar á boirg- ima þennan tima, sem við dvöld- um þar, því varla hafi það þó líka> verið olékur að þakkia, að engar Loftárásir höfðu verið gerð- ar á borgina um mánaðartíma áður en við foomum þar eða frá 27. maí. Við' verðum því að meðganga (og dálítið skömmustulegir), að við vijum lítið meira Um það, hvernig er að verða fyrir loft- árás, en hinir, sem heima sátu, þó að dálitla hugmynd höfum við fengið um það, af vrðtali við þá, er fyrir þessu hafa >orðið. Önnur spurning, sem oft hefir verið lögð fyrir mig, er það, hvort skemmdirnar í Lundúnr um séu ekki afskaplega miklar. En svarið fei’ eftir því, hvort miðað er við fjö’.da húsanna, sem ónýtzt hafa, eða stærð borgar- innar. Víðast er ekki nema eitt hús hruniö á hverjUm stað, en sums staðar skammt á milli. Sprengjuflugvél kemur með 3—5 s'prengjur og lætúr þær falla, hverja af annarri, en af því að vélin er á fleygiferð, verður niokkuð bil á milli þess, er þær koma niður. Sums staðar hafa þó mörg hús eyðilagzt af sprengjum eða eldi, eins og til dæmis hverfið kringum Pálskirkjuna (sem er næst stærsta kirkja í heimi; Péturskirkjan í Rómaborg ein er stærri). Tvæir sprengjur höfðu hi'tt kirkjuna >og farið gegnum þakið og alla íei'ð niður í kjalla'a, en tjónið var bara lítið, svo lítið, að varfa var tekið eftir því, þegar gengið var um kirkji- una>. Er þar lítill árangur af mörgum sprengjum, þvi víst mun kirkju þessari hafa verið ætliað allt það, er féll niður umhverfis Raua. Sums staðar sá ég merki eftir sprengjur, er höf'ðu geirt svo litið tjón, að furðu sætti. í einu út- hverfi, þar sem hús voru aðeins tveggja hæða, eii sambyggð, sá ég að þrjár sprengjur höfðú fallið með stuttu millibili, en skemmdirnar v>oru sama sem engar; Á einum stað skemmd girðing, á hinum stöðunum ekki nema nokkrar rúðúr bratnair. Var mér sagt, áð þetta væru merki eftir litlar sprengjur, er orustuflugvé.’ar hefðu varpað, og hafði sá, er sagði mér þetta, orð á því, að minna myndi Hitler hafa af sprengjuflugvélum, en aff væri iátiö, úr því að hann væri að láta orustuflugvélar, sem lítið hefðu burðarmagn, vera að flytja hvellkúlur þessar til Lundúna. Ég átti tal við ýmsa um það, hver tilgangur Hitlers myndi hafa \ærið með árásunum á Lucdúnaborg, og hvers vegna þeim hefði verið hætt. Um hið fyrra virtust menn sammáía: Ætlunin hafði’ verið að koma skelk að höfuðstaðarbúum, með því, að trufla umferð og láta þá á’drei fá n-æði, sv© að þeir að lojíum neyddú' Iandsstjórnina til þess að semja frið. En hafi þetta veríð ætlunin, hefir lítið áunnizt. Virtist mér sem að Lundúnabúar myndu hafa stælzt við árásirnar, og held ég að rakarinn, sem ég sagði frá, sýni nokkuð vel hltgs- unarháttinn: að hver og einm sð hermaður — karf og kona — efr stundar daglegt starf sitt eftú4 mætti, hvað sem Hitler hefst að á nóttúnni. Enginn vafi er á, að skemmd- irnar hafa valdið tugúm þúsunda óþægindum, en litlu skiptir þa>ð meðal milljóna Lundúnabúa, og hygg ég, áð skiemmdirnar hafl sáralitlu áorkað, er hafi herniað- arleg áhrif. Auðvitað tefst frarn- leiðslan nokkuð í þeim borgum, þar sem enginn friður er nótt éftir nótt. En ólíklegt er, að vinnan, sem farið hefír í það að búa til sprengikúlumar, flugvél- arnar, sem fanast, og vifm^ an, sem svarar slitinu á 'flugvél- únum o. s. frv., sé ekki meira en vinnutapið í landinu, sem ráðizt er á. En hvers vegna hættu árás- irnar á Lundúnir? Var það af því, að Hitler hefði ekki nóg af, fiúgvélum til þess að geta haldið þeim áfram, er hann jafnfiiamf herjaði í austurveg? Eða var það af1 því, að Hitler var búinn að sjá ,.að árásirnar báru ekki þannj árangur, er hann hafði búist við? Hið síðara virðist allt eins lík- legt, og að hann hafi snúið sér austur á bóginn einmitt af því. Árangurinn fór lika minnkamdi, eftir því sem á leið. Það er gagnsiaust að varþa tímasprengj- urn niður á þjóð, sem rótar þeim upp úr jörðinni, áður en þaer springa. Það er lítið ga-gn að í- k\-eik ju s p r,engjum, ef verðir eru á ölJum húsaþökum til þess að drepa í þeim í tíma, áður en þær foomast í algleyming. En sl'íkir verðir era mi Um allar Lundúnir. Eg spmrði mjög athug- ulan mann, Smith, varaborgar- stjóra í Ooventry, að því, hvort hann áliti, að gerf hefði meira tjón þar, sprengjurnar eða: íkveikjurnar. Sagðist hann hafa rætt þetta við ýmsa kunningja sína. og hefði þeim virzt sem að tjónið væri mjög svipað af hvorri Frh. á 4. síðö.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.