Alþýðublaðið - 01.08.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.08.1941, Blaðsíða 4
FöSTUDAGUR 1. ÁGÚST 1941. AIÞÝÐDBIAÐIÐ FÖSTUDAQUR y h í « — - ■ t m . Næturlæknir er Axel Blöndal, Eiríksgötu 31, sími 3951 (eða 1166). Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. ÚTVARPIÐ: 19.30 íþróttaþáttur (Sigfús Hall- dórs frá Höfnum). 20.30 Hljómplötur: Píanólög (Gie seking). 20,40. Erindi: Lífskjör og heilsu- ifair, II (Sigurjón Jónsson ' læknir). 21,10 Einleikur á fiðlu (Þórarinn Guðmundsson): Sónata nr. 17 í A-dúr eftir Mozart. 21,25 Upplestur: ,,Um kvöld“, smásaga eftir Loft Guð- mundsson (höfundur les). Frú Margrethe Schiöth, kona Axels Schiöths á Akur- eyri, hefir verið kjörin heiðurs- borgari Akureyrarbæjar. Sam- þykkti bæjarstjórnin þessa viður- kenningu á fundi sínum 29. júlí s.l. Hefir frú Schiöth haft for- göngu húsmæðra á Akureyri um blóma- og trjárækt. Loftur Guðmundsson les smásögu í útvarpið í kvöld. Nefnir hann söguna „Um kvöld“. Sjúkrasamlagsgjöldin hafa verið hækkuð úr kr. 5,50 í kr. 6,50. Iðgjald fyrir hátekju- menn, sem vilja njóta réttindá, verður kr. 13,00. Hjónaband. í dag voru gefin saman í hjóna- band af sr. Friðrik Hallgrímssyni ungfrú Margrét Thors og Örn O. Johnson framkvæmdastjóri Flug- félags íslands. Bjarni Ásgeirsson alþingismaður er fimmtugur í dag. Frídagur verzlunarmanna er næstkomandi mánudag. Verða því verzlanir lokaðar í tvo daga um helgina. Búðir eru opnar til kl. 8 í kvöld og ætti fólk að birgja sig upp í dag fyrir helgina. Samvinnan, 6. hefti þessa árgangs er nýkom- ið út. Efni: Vöxtur samvinnufélag- anna, Það er ekki nóg .... smá- saga eftir August Strindberg, Að- alfundur sambandsins 1941, Frá útlöndum o. m. fl. Kominn beim | AXEL BLÖNDAL Stríð Ólafs Thors við stað- reyndirnar. (Frh. af 3. s.) liega þá, að 1 biéfi útger'ðaraiiianna og síldarsaltenda 52 að tölu til sildarútvegsnefndar um að senda ekki Fritz Kjartansson í síldarsöluerindum til Ameríku og binda síldarsölujna ekki við eitt firma þar, hafi falizt áskiotruin til hans, atvinimmálaráðherrans, urn að taka emkasðlwná af síldarút- vegsnefnd og gefa sö’.U' matjes- síldarinnar frjálsai! Það er út af fyrir sig gáfuiegt, eða hitt þó heldur, að halda því fram, að bréf, skrifað til síldiar- útvegsnefndar, sé ásk'orun til at- vinnumálaráðherra — og það meira að segja áskiorun um að taka sildareinkasöluna af síldar- útvegsnefnd. En hvernig ætlar Ólafur Thors þá að skýra það, að 11 af þeim, sem skrifuðu undir bréfið til síldarútvegsnefndar, skrifuðu jafnframt .undir þær á- stooranir, sem 68 útgerðarmenri !Og síldarsaltendur sendu honum þess efnis, að fela síldarútvegs- nefndinni einkasölu á matéssíld- inni áfram? Ætlar ólafur Thors að halda því fram, að þessir 11 útgerðarmenn og síldarsaltendur, sem skrifu&u bæði undir bréfið til síldarútvegsnefndar um söluna í Ameriku og áskoraniirnar til hans um að fela síldarútvegs- nefnd einkasölu mat;'essíldairdnnar áfram,. séu þau fífl, aö hiafa skrifað undir tvær ásborainir, sem erui hvor upp á móti ann- arri? Það er ekki annað sjáanlegt. En sann’eikuirinni er þó enginn annar en sá, að hann er í rök- þnotuim sinUm bara að gena sjálf- an sig eð fífji með því að túlka ánnihald bréfsins til síldar- útvegsnefndar eins og hann væri ekki læs. Þetta ætt-i að nægja til þess að sýna, lwe haidgðð þau „rök“ eru, sem atvinnumálaráðherrann færir fram gegn siðari ákærunni. Þeim, gem skrifuðu undir áskorunina til hans um að afnema síldareinka- söluna hefir ekkert fjölgað við þau „,rök“ hans. Þeiir eru eftir sem áður ekki nema 7. Og hinir, sem skioruðiu á hann, að löggilda síldarútvegsnefnd áfram sem einkaútflytjanda matjessíl darinn- ar, 68. Ólafi Thoirs' er alveg ó- hætt að setjast niður og skrifa híui dálka í MiorigunblaiðiÖ í við- bót, ef hann ætlar ab hreinsa sig af, þó ekki væri nema þess- um tveimur „höfuðákærum“, svo að ekki sé minnzt á allar hinasr. Lottárásirnar á London. (Frh. af 3. síðu.) tegund fyrir sig. Hafi hlutföllin 'verið lík í Lundúnum, sem senni- legt er, þá er sama sem að tjónið hafi minnkað um helming, er tókst að ráða- að mestu við í- kveik jurnar.' ChurchiH iog Morrison hafa ný- leg-a, hvor um sig, varað L'und- únabúa við að halda, að loft- árásunum væri lokið, og sagt, að búast megi við, að þær hefjist fljótlega aftiur í algley'mingi. Allur er varinn góöur, Ýmsir telja þó óliklegt, að loftárásir á Lund- únir hefjist aftuir að ráði, fyrr en þá að því kæmi, að Þjóðverjar treystu sér til þess að reyna innt- rás í England, og yrði þá að líkindum gashernaður um leið. Eru Bretar undir það búnir, að taka á móti, þó að Þjóðverjar kiomi með gashernað, og hefir hveri mannsbarri gasgrímu. Sumir hafa látið búa til ' gasgríirjur handa uppáhalds-skepnUm, er þeir eiga: hundum, köttum eða hestum. Um eina konu heyrði ég getið, sem vildi fá gasgrímu handa peiagóníu, er hún hafði lengi átt, lOg hélt mikið uipp á, tog aðra sem vildi fá grimur handa gullfiskunum sínum. fiolasböntaitnn baf- in í bænnm *■ , Hámarkið, sem einstakliagnr fær, er 500 kg. Kolaeftirlitsmaður bæjarins, Kristján Karls- son, hefir skrifað öllum kola- verzlunum bæjarins og brýnt fyrir þeim að fylgja í öllu fyr- irmælum reglugerðar um sölu á kolum frá 28. apríl s.l. Koöahirgðir eru sem stendur mjög takmarka'ðiar í bænum oig miklir erfiðleika'r á aö afla kola. Þess vegna hefir eftirlitsmaður mælst til þess við k'Olaverzla>nir„ að fyrst um sinn verði engum neytanda se.lt meira magn af kol- um en 500 kg. og því aðeins. að fyrri birgðir neytandans séu þrotnar. Vionandi er, að þessi ráðstöfuni þurfi ekki að vera nema til bráðabirgða. sem honum þótti hyggilegast að hliðra sér hjá, að nefna á nafn í grein sinni í gær. M. F. A. gefur út bókinna Ont ®£ t&e Night Menningar- og fræðslusamband alþýðu hefir ákveðið, að ' þriðja bók þess á þessu ári verði hin mjög umtalaða sjálfs- ævisaga Jan Valtins, „Out of the Night“. Upplagið verður takmarkað við tölu félagsmanna og þeirra, sem kunna að vilja gerast áskrifendur að þessari bók sérstaklega. Þeir, sem vilja tryggja sér að fá þessa bók, gefi sig fram sem fyrst við skrifstofu M.F.A. í Reykjavík, sími 5366, eða við umboðsmenn þess úti- um land. ■IGAMLA BtÓ m Qættitmnbinar (TELL NO TALES.) Afar-spennandi ameríksk leynilögreglumynd frá Metro Goldwyn Mayer. Aðalhlutv. leika MELWYN DOUGLAS og LOUISE PLATT. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Sýnd klukkan 7 og 9. ■ NÝJA BtÓ B Önnur fiðla. (Second Fiddle) Ameríksk skemtimynd frá 20th Century Fox Pictures, með hljómlist eftir Irving Berlin. Aðalhlutverkin Ieika: TYRONE POWER og skautadrotningin SONJA HENIE. Sýnd kl. 7 og 9. S. G. T. einBöngn eldri dasarnir I verða í G.T.-húsinu laugardaginn 2. ágúst kl. 10. — Áskriftarlisti og aðgöngumiðar í G.T.-húsinu frá kl. 2. Sími 3355. S.G.T.-hljómsveitin. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að jarðarför manns míns og föður okkar, Halldórs Halldórssonar frá Sauðholti, fer fram frá heimili okkar, Garðaveg 6, Hafnarfirði, laugardag- inn 2. ágúst kl. 4 e. h. Eiginkona og börn. I' Iðgjaldahækkim í samræmi við verðuhækkun þá, sem orðið hefir síðan á áramótum, er óhjákvæmilegt að hækka ið- gjöld til Sjúkrasamlagsins nú frá 1. ágúst, og hafa þau verið ákveðin fyrst um sinn kr. 6,50 á mánuði fyrir almenna meðlimi og kr. 13,00 fyrir hátekjumenn þá, sem réttinda vilja njóta. SJÚKRASAMLAG REYKJAVÍKUR. sem fljótast er að gljá,/ hreinsar bezt og gljáir lengst, er hið gamla, þjóðkunna / MÁNA-BÓN. Tilkpiing frá SnndhSUinni Lekad verdnr snnnnd. 3. og mánnd 4. |i. m»

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.