Alþýðublaðið - 02.08.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.08.1941, Blaðsíða 4
LAUGARDAGUR 2. ÁGÚST 1941 * !"!-v jrr~ A1ÞÝÐDB1AÐI0 LAUGARDAGUR y 1 • I ■ ■ ----- ( : > Næturlæknir er Halldór Stef- ánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. 20.00 Fréttir. 20.30 Hljómplötur: Lagaflokkur eftir Debussy. 20,45 Upplestur: Kvæði eftir Tómas Guðmundsson og Magnús Ásgeirsson (Sigurð- ur Skúlason magister). 21,10 Hljómplötur: a) Óperu- söngvar. b) Valsar og tang- óar. 22,00 Danslög. , SUNNUDAGUR: Helgidagslæknir er Theódór Skúlason, Vesturvallagötu 6, sími 3374. Næturlæknir er Daníel Fjeld- sted, Laugavegi 79, sími 3272. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnarapóteki. ÚTVARPIÐ: 11 Messa í Dómkirkjunni (síra Friðrik Hallgrímsson). 12,10—13 Hádegisútvarp. 15,30—16,30 Mið- degistónleikar (plötur): Ýms lög. 19.30 Hljómplötur: Tónverk eftir Richard Strauss: Burlesque o. fl. 20 Fréttir. 20,20 Hljómplötur: ís- lenzk lög (Betlikerlingin o. fl.). 20.30 Upplestur úr ritum Gests Pálssonar (Lárus Pálsson leikari): 20,55 Útvarpshljómsveitin: íslenzk alþýðulög. 21,25 Hljómplötur: Mansöngur fyrir blásturshljóðfæri, eftir Mozart. 21.40 Danslög. (21,50 Fréttir.) 23 Dagskrárlok. MBSSUR: Hafnarfjarðarkirkja. Messað á morgun kl. 5, síra Garðar Þor- steinsson. Bessastaðir. Messað á morgun kl. 1, síra Garðar Þorsteinsson. Safnaðarfundur á eftir messu. Hallgrímsprestakall. Messað í dómkirkjunni á morgun kl. 5, sr. Sigurbjörn Einarsson. Messað í dómkirkjunni á morg- un kl. 11, síra Friðrik Hallgríms- son. Messað í Mýrarhúsaskóla á morgun kl. 2,30, síra Jón Thorar- ensen. Messur í kaþólsku kirkjunni í Landakoti: Lágmessa kl. 6% árd. Hámessa kl. 10 árd. Engin síðdeg- isguðsþjónusta. Engin messa í Laugarnesskóla á morgun. , MÁNUDAGUR: Næturlæknir er Eyþór Gunnars- son, Laugaveg 98, sími 2111. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnarapóteki. ÚTVARPIÐ: 12—13 Hádegisútvarp. 15,30—16 Miðdegisútvarp. 19,30 Hljómplötur Lög leikin á ýms hljóðfæri. 20 Fréttir. 20,30 Um daginn og veg- inn (Ragnar Jóhannesson magist- er). 20,50 Einsöngur (Tryggvi Tryggvason frá ísafirði). 21,10 Hljómplötpr: a) Lög eftir Tschai- kowsky. b) 21,30 Slavneskir dans- ar eftir Dvorák. 21,50 Fréttir. Dagskrárlok. fitii u.\nrr?rrm Ferð verðnr til ðræfa í byrjun næstu viku. Flutn- ingur óskast tilkynntur sem íyrst. Norepr settnr Bidir _herlðg |7 REGN FRÁ LONDON í morgun hefir það eftir Stokkhólmsfréttum, að Ter- boven, landstjóri Hitlers, hafi lýst yfir herlögum í Noregi frá og með deginum í dag. Ef þessi fregn er sönn, verða allir Norðm'enn, sem teknir eru fyrir mótþróa gegn hinum þýzka innrásarher, framvegis dregnir fyrir þýzkan herrétt. Reykjavíkurmótið: Fram og Valur keppa fyrst. Mótið heíst á miðvikuðaoí. FYRSTI leikur Reykjavík- urmótsins verður á mið- vikudag 6. ágúst, og keppa þá Fram og Valur. Dómiari verðusr Guðjón Einars- ®0tn, en varadómari Sighvatur Jónssou, Unuverðir Ba-ldur Möller og Sighvatur Jónsson. Anuar leikuriim verðuir á fi'mmtUidag, og keppa K .R. og Víkmgur. Dómari verður Þráinn Sigurðsson, varadóimairi Sigungeir Kristjánsson, línuverðir Albert GuÖmundsson og Jón Þórðarson. LANDSMÓT I. FLOKKS. (Frh. af 1. síðu.) engu og urðu þannig íslands- meistarar í þessum flokki. Hinn góðkunni knattspyrnumaður Þorstfeinn Einarsson skoraði bæði mörkin. K. R. lék á möti vindi fyrri hálfleik, en hóf þegar sók'n o.g skoraði Þorsteinn fyrra markið á 4 mín. l.eiksins. Seinn-a ma:rkið var sett, er 10 mín. voru eftir, og var það failegt skot. Leikurinn var fjörugur og hrað ur, mögiuleikar miklir og mörkin oft I hættu á báða bóga. Liö K- R.-inga var jafnara og ákveðn- ara. K. R.-ingar áttu meira í leiknum og má telja íirslitin sanngjörn. Margir góðir knattspýrnumenn eru í báðium iiðum, t. d. mark- mennirnir Siguröur Jónsson, K. R., og Jörundur Þorsteinsson, Fram, Guöbjörn Jónsson, bak- vör'ður K. R., Karl, Guðmunds- son og Karl Torfason, Fram, Þor- steinn Einarsson o. fi. Keppt var uni Víkingsbikarinn svonefnda, sem verið hefir í unv ferð síðan 1920, fyrst í VÍkings- mótinui og síðan í B-liðsmótin|u, sem nú er kallað landsmót 1. flokks. Alls hefir K. R. unnið bikarinn 10 sinnum, Valiur 5 sinnum, Fram 3 sinmlum, Víking- ur iog ísfirðingar einiu sinmi hvort. Unga ísland, 6. tbl. er nýkomið út. Efni: ís- lenzk nútímaljóðskáld XIV, Guð- mundur Ingi Kristjánsson, íbúar heiðarinnar, eftir P. Bangsgaard, Frá meginlandinu myrka, eftir Sigurð Helgason. íslenzkir íþrótta- menn erlendis o. m. fl. MINNINGARORÐ UM HALL- DÓR HALLDÓRSSON. (Frh. af 2. síðu.) með starfi sínu geta bætt lífsaf- koinu1 luimbjóðenda sinna. Útheimitu þaui störf oft mikla vinnu, sem oft vonu unnin á þeim tíma er hann skyldi hvílast; því hann var ætíð sístarfandi — til sjós og lands — og þótt heilsan væri biluð hin síðari ár ævi hans, vann hann sem víkingur. Halldór heitinn átti lengi sæti í fulltriiaráði verkalýðsfélaganna í Hafnarfirði, sömuleiðis átti hann sæti á Alþýðusamibandsþingum, æm fulltrúi Verkamannafélagsins Hlíf og reyndist hann !þar eins og annarsstaðar hinin ágætasti Iiðsmaður. Halldór heitinn var eindregin og ákveðinn Alþýðuflokksmaður, vann kappsamlega fyrir hann er með þurfti, og honium þótti við þurfa. Við fráfall Halldórs hafa verkamannasamtökin í Hafnar- firði beðið stóra hnekki og máttu þau sízt við því. Halldór heitinn og kona hans eignuðust tíu börn, sem öll eru á lífi og eru aðeins, þrjú þeirra komin yíir fermingu, hin á aldr- inum á fyrsta ári og upp að þrettán ára og er það bairn á sjúkriahúsi. Þessi fjölskylda hefir mikið misst, fyrst og fremst hafa börn- in misst umhyggjusaman og ást- ríkan föður og heimilið í heild atorkusaman og öruggan hús.föð- ur. Og er það nú okkar er eftir lifrnn að rétta þessari stóru og sorgmæddu fjölskyldu hjálpar- hönd og gera henni missirinn sem léttastan. Kæri vinur, pg þakka þér fyr- ir hið margþætta og góða sam- starf liðinna ára, þú vanst meðan dagur var, dróst þig a’.drei í hlé, þú óskaðir eftir að mega fá að búa með íjöiskyldu þinni þar til bamahöpnum var biorgið; það gat ekki orðið- Nú hefir þú verið kallaður til annara starfa hand- an við gröf og dauða, I-aius við hinar líkamlegu þjáningar. B’.essuð sé þín minning. Þóriðiur Þórðarson. I8iii BDðír SBBðÍð| milii Japao og - ióreB? ■ FREGN frá London í morgun hermir, a'ð . japanskir verkfræ'ðingar hafi gert tillögur um það , að grafa göng undir sund- ið milli Japan og Kóreu, hins mikla skaga á austur- strönd Asíu. Er hugmyndin að byggja ttvenn göng undir sundið, og myndu önnur þeirra verða 120 km. löng, en hin 105 km. Svipaðar tillögur hafa oft komið fram um göng undir Ermarsund, milli Englands og Frakklands, en það er miklu mjórra. Útbreiðið Alþýðublaðið. GAMLA BfÓ Qættitonguþhuar (TELL NO TALES.) Afar-spennandi ameríksk leynilögreglumynd frá Metro Göldwyn Mayer. Aðalhlutv. leika MELWYN DOUGLAS og LOUISE PLATT. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Sýnd klukkan 7 og 9. NÝJA bk> Önnur fiðla. (Second Fiddle) f r Ameríksk skemtimynd fra 20th Century Fox Pietures, með hljómlist eftir Irving Berlin. Aðalhlutverkin leika: TYRONE POWER og skautadrotningin SONJA HENIE. Sýnd kl. 7 og 9. F. í. Á. Danslelkur í Oddfellowhúsinu í kvöld, 2. ágúst, kl- 10. HLJÓMSVEIT AAGE LORANGE LEIKUR. Dansaðir verða bæði gömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar seldir í Oddfellowhúsinu í dag frá kl. 8 Allar solubúðir KRON verður lokaðar til kl. 1 þriðju- daginn 5. ágúst. koupWoqiá Þökk. Þ Ó að nokkub sé frá liðið, langar mig til að þakkamieð fáeinum línium fyrjr hugulsemi, sem mér og öð'ram sorgarbörn- um var sýnd annan páskadag af hr. cand. theol. Sigurb- Á. Gísla- syni. Þá bauð hann okkur heim, tíl þess að minnast með hon- urn hiorfinna ástvina, sem sjór- inu hafðd á ægilegan hátt hrifs- að til sín á liðnum vctrj. Hjörtu okkar voi'u viðkvæm og klökk, opin og hrifnæm fyrir sérhverj- um blæ, sem að bar. En minnr umst þess, :að úr viðkvæmum efn um verða yönduðustu mustprin byggð handa þeim, siem h-orfnir eru. Gleymum því aidrei að leggja okkar skerf fraim tU þeirr- ar byggingar, og þakkia hverjum þeim, sem hjálpar okkur til þess. Ég þakka því hr. Sigurbirni Á. Gíslasyni fyrfr stundina á annan í páskum, fyrir prýðilegar vel- gerðir og fnamreiðslu, en þó fyrst gafstj hið innra. Og ég þakka og fremst fyrir það, sem okkur öðrum ,sem létu í Ijósi hluttekH- ingu síua okkur til handa, bæði i s-öng og töluðu máli, er fyrst og fremst ensku konunni s-öng- inn, sem vakti sérstaka aðdáun-, Loks þftkka ég kveðjuna, sem lok’kur ba»’st frá einni iaí bint um syrgjandi kionúm, er lá veik á sjúkrahúsi. Það er bæn mín, að bæði sá til þessara samfunda stofn- aoi, og aðrjr, sem reyndu að dreií-a skugga sogaTinnar, finni á suáum tíma, að þ-essi stíund* verði eitt -af blömumum, s-em prýða garðinn þeirra, þegar kem- ur inu yfi-r landamærin eilífu. (Einttt úr hópi gjasílauna. Alþýðublaðið kemur ekki út á mánudag vegnai frídags verzlunarmanna og prent- ara. Happdrætti. Dregið var í happdrætti Iðnað- armannafélagsins í Hafnarfirði hjá fógetanum í gær. Þessir vinning- ar voru dregnir út: Rafmagnselda- vél nr. 2415, Skrifborðsstóll nr. 165, Baðh.blöndunaráhöld nr. 2414, 1 tonn kol nr. 1500, stofu- borð nr. 2998. legubekkur 481, rafmagnsofn nr: 312, 14 tonn kol nr. 1937, Vz tonn kol nr. 1501, spegill nr. 168, klukka nr. 955, sög nr. 2413. Vinninganna sé vitjað tiL Þórodds Sveinssonar. Sigurður Skúlason magister les upp í útvarpið £ kvöld kvæði eftir Tómas Guð- mundsson og Magnús Ásgeirsson, Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjóna- band af síra Bjarna Jónssyni ung- frú Sigríður Sigurðardóttir, Hverf- isgötu 96 A, og Andrés Blomster- berg, Hringbraut 63. Heimili ungu hjónanna gerður á Hringbraut 63. Kaupi gull hæsts ▼edfi. urþóir, Hafuatstrœtí 4.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.