Alþýðublaðið - 02.08.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.08.1941, Blaðsíða 1
RITSTJORI: STEFAN PETURSSON UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR LAUGARDAGUR 2. ÁGÚST 1941 179. TOLUBLAÐ Bygging hinna iý]u rakaiainaM- staða i Banðarðrholti er nn byrjnð. ------------,—*--------------_ - Byggð verða 15 hús með samtals 60 íbúðum, 20 2ja herbergja ifaúðum og 40 3ja herbergja. í borganir fpiF íbAð irnar ere áætliðar 4950 Ir. ofl 3450 fer. fm ¦ nTO ŒEfl 1 MánaðarleigaD fyrir öær er áætluð 100 kr. og 85 kr. S.VO sem kunnugt er hefir stjórn Byggingafélags verkamanna unnið að því Teikning af einu hinna fyrirhuguðu húsa, sem í verða fjórar undanfarið að útvega fé og byggingarefni til nýrra verkamannabústaða hér í bænum svo og undirbúa kostnaðarútreikninga og ganga frá teikningum. Þess- am undirbúningi er svo langt komið, að félagsmönn- um hafa nú verið sendar all- ar upplýsingar og þeim gef- inn kostur á að gerast kaup- endur að íbúðum þeim, sem gert er ráð fyrir að byggja. rjefir stjórn Byggingafélags- ins sent öllum félagsmönnum bréf um þetta í dag, ásamt teikhingum að húsunum og í- búðunum. og kostnaðaráætlun. Er öllum félagsmönnum sent* þetta bréf til þess að þeir geti sótt um íbúð, til að sjá, hve mikil þörfin er, þó að ekki sé gert ráð fyrir því, að allir geti fengið, sem vilja. En um út- hlutun íbúðanna fer vitanlega eftir félagslögum. Lán það, sem félaginu hefir verið heitið, á að vera full- nægjandi til að koma upp 15 húsum m'eð fjórum íbúðum hverju, samtals 60 íbúðum, enda séu 20 íbúðirnar tveggja herbergja og 40 þriggja her- bergja. Hefir reynslan frá sein- ustu byggingum sýnt, að eftir- spurn félagsmanna eftir þriggja herbergja íbúðum er miklu m'eiri en eftir tveggja herbergja íbuðum, og þótti félagsstjórn þriggja herþergja íbúðir (suðurhlið). Teikning af fyrstu hæð í húsi með þriggja herbergja íbúðum. SildarútvegsnefDd skorar á riUs- stjórn aö ábyrgjast sfldarsaltend- nrn ákveðið iágmarksverð. Fyrif allt að 75 000 tn. átfluttrar sildar: s ILDARUTVEGSNEFND hefir nú skorað á ríkis- stjórnina að ábyrgjast síld- ársaltendum 61 shilling fob- verð fyrir hverja tunnu af allt að 75 000 tunnum.af út- flutningshæfri, hausskörinni og slógdreginni síld, 110 kg. Frh. á 2. síðu. | Pakk"*"g"- Teikning af fyrstu hæð í húsi með tVeggja herbergja íbúðum. Síldarutvegsnefnd er sögð" gtera ráð fyrir því, að ef þessi ábyrgð fengist, myndi þar með vera tryggð söltun á að minnsta kosti 120 000 tunnum síldar, og telur hún líklegt, að 50 000 tunnur þar af myndu seljast í Ameríku, en hitt mætti takast að selja á brezkum markaði. K.B. tslapdsmeistari i fyrsti flokkl Vann Fram með 2 gegn 0, &or- steinn Eiuarsson setti mðrkin n að an Valflis öt! M. F. A. hefír ákveðið að gefa bók- ina út í haust, hvað sem aðrir gera Þ'AÐ hefir nú verið á- kveðið, að Menningar- og fræðslusamband alþýðu, M.F.A., gefi hina umtöluðu sjálfsævisögu Jan Valtins, „Out bf the Night", út í haust. Verður hún þriðja bók M.F. A. á þessu ári. Hefir sambandið auglýst þetta bæði í blöðum og útvarpi og jafnframt tilkynnt, að upplagið verði takmarkað við tölu féíagsmanna og þeirra, stem kunni að vilja gerast kaup- endur að þessari bók sérstak- lega. Þurfa þeir, sem það vilja, því að gefa sig fram sem fyrst við skrifstofu M.F.A. hér í Reykjavík eða við umboðsmenn þess úti um land. E» það em f leiri en. M. F. A. sem vilja gefa þessa umtöluðu bók út. Hin- mikilvinka VikSngs- útgáfa er elnnig sög'S1 hafa á- kveðið að gefa hapa út og vera byrjU'ð að láta þýða hana. Er því ekki annað sjéanlegt, en að kapphlaiup ver'ði um útgáfu bók- arinnar miin þessara tveggja for- taga, nema samfcomulag skyldi nást milli þeirria á síðustu stundu Víst er, að M. F. A. gefur bók- ina út, hvað sem Víkingsútgáf- m ætlast fyrir. pað var Alþýðu- blaðinu sagt frá skrifstofu M. F. A- \ dag. En hvað Víkingsút- gáfan gerir, eins og nú er'komið, hefir Alþýðublaðið ekki getað fengið' 'u\pp!ýsmgar um, þar eð fiorst[ióri i heimar er fjarverandi. Það er dálítið gaman að því, að blað kom>múnísta hér, „Nýtt dagblað, sem annaðhvort ekki veit, eða ekki þykist vita, að tvö foriög bitust þannig «m út- gáfuna á bók Vaitins, siegir í morgun, að forleggjari hafi eng- inn fengizt að hermi,' af því að ekki sé svo mikið af siðspilltum mönnum til hér á landi, að næg sa'.a geti fengizt til að bera út- gáfuna uppi og pess vegna hafi M. F. A. vérið kúgað til þess af Alþýðuflokknum að gefa út :bók- ina!! Akallar feommúnistablaðið stjórnarvöld bláðsins og biður þau að taka í taumana, því að það ,,verði að reyna að afstýra hneykslinu"!! ' g Ekkr eru nú Moskóvítarnir neitt •smáræ'ði hræddir við bók Valtins. ir i@na isra i est- sr iiii iif íil að seija ii lislilti 'i! ÍKISSTJÓRNIN skipaði í gær þriggja manna nefnd til þess að s'emja um viðskipti okkar við Bandaríkin. í hefnd- ína voru skipaðir: Ásgeir Ás- geirsson bankastjóri,. Vilhjálm- ur .í»ór bankastjóriVog Björn ÓI- afsson stórkaupmaður. Munu þeir fara vestur um haf innan skamms tiF sarnn- inga. INAR ÆGILEGU ORUSTUR halda áfram á miðhluta austurvígstöðvanna, við Smolensk og Shitomir,. og rekur þar hvert áhlaupið og gagnáhlaupið annað án þess að til nokkurra úrslita hafi dregið. En suður við SVartahaf segja nú þýzkar fréttir, að Þjoð- verjum og Rússum hafi t'ekizt að brjótast yfir Dniestrfljót, og óstaðfest frétt hermir, að Rúmenar hafi tekið Tiraspol á austur- bakka fljótsins. Ef hún skyldi reynast rétt, er Odessa, aðalhafn- arborg Rússa við Svartahaf, í alvarlegri. hættu, því að ekki er nema 50 km. vegalengd frá Dnfestrfljqtinu þangað. LANDSMÓTI I. flokks lauk í gær með leik milli K.R. og Fram. Sigruðu þeir fyrr- nefndu með 2 mörkum gegn (Frh. á-4. síðu.) komust aðeins þrjár flugvélar J á nokkrum stöðum í borginni. Þjóðverjar gerðu eina loftá- rásina enn á Moskva í nótt, en samkvæmt tilkynningum Rússa inn yfir borgina og tvær þeirra voru skotnar niður. Viðurkennt er þó, að eldur hafi komiö upp

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.