Alþýðublaðið - 20.08.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.08.1941, Blaðsíða 1
 AT.bÝDTT RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR MIÐVIKUDAGUR 20. ágúsf 1941. 193. TÖLUBLAÐ Þjóðverjar reyna að einangra her BSudJennys frá aðalhernnm Ný sókn hafin við Gomel, miðja vegu milli Smolensk og Kiev. ----------------» HERSTJÓRNARTILKYNNING RÚSSA, sem gefin var út á miðnætti í-nótt, skýrir frá hörðum orustum á alki herlínunni norðan frá Kyrjálabotni og suður að Svarta- foafi, og þó sérstaklegá við Novgorod, 160 km. fyrir sunnan Leningrad, og við Gomel, 220 km. fyrir norðan Kiev. Það er ekki talið ljóst,. hvort ætlun Þjóðverja við Novgorod sé sú, að sækja þaðan í norðurátt til Leningrad eða í austurátt til járnbrautarinnar milli Leningrad og Moskva, en Rússum væri það stórkostlegur hnekkir, ef Þjóðverjum skyldi takast að »á þeirri braut og loka aðalsamgönguíeiðinni milli þessara tveggja stærstu borga landsins. En við Gomel, sem liggur um það bil miðja vegu milli Smolensk og Kiev, virðast fyrirætlanir Þjóðverja augljósar. Þeir hafa í hyggju að komast á hlið við hersvéitir Budiennys að norðan og skilja þær nieð öllu frá þeim hersveitum Rússa, sem herjast á Smolensk- og Leníngrad-vígstöðvunum. §11 Ukraine vestan Dniepr er mi á valdi Móðverja Fregnirnar frá vígstöðvunum í sjálfri Ukraine erú í morgun hins vegar af mjög skornum skammti. En svo virðist, sem Rússar hafi nú misst svo að segja . allt landið fyrir vestan Dnjepr, að borginni Odessa undanskilinni, en á þá borg segjast Þjóðverjar nú hafa hafið harðar árásir. Það er'hins vegar viðurkennt af Þjóðverj- um, að Kíev, sem stendur við Dnjepr á báðum bökkum fljóts- ins, sé enn á valdi Rússa og sömuleiðis allar brýrnar yfir ána. Er talið víst, að Rússar muni sprengja þær allar í loft upp til þes að hindra, að Þjóð- verjar komist á þeim yfir fljót- ið, en það er mjög djúpt og breitt, neðantil um IV2 km. á breidd, en ofar víðast um 1 km. og iþví mjög ógreitt yfirferðar fyrir her. Verðnr stíflan mlkla við Dnjepropetrovskevðiiðnð í Þessu sambandi er mikiS talað um stífluna miklu við Dnjepropretrovsk, en það er ein aðalbrúin yfir fljótið. Þessi stífla og orkustöðin, sem stendur við hana, er eitt af mestu mann Frh. á i4." siðu. Þýzk könniinarfliigf« vél yfilr Reykjavík. ----------------».. —., Steyptl sér skyndilega yfir flug~ vðliinn, mm vann ekkert m@isie ÞÝZK könnunarflugvél var yfir »Reykjavík í morgun. "i Hún steypti sér skyndilega úr skýjaþykninu yfír flugvöll inn og þaut síðan aftur bak við skýin. Skotið var á hana úr loft- varnabyssum, en hún var ekki faiæfð með þeim. Árásarflugvélar, [allmargar, teltu hana, en ekki hefir enn heyrst um árangur af þeim elt- ingaleik. 'Klukkan 7,09 í morgun kom gplt aðvörunarmerki á varðstöð loftvarnanefndar. Þýddi p&ft, að hættiai gæti- verið í nánd. Ör> skiamntri stund síðar eða kl. 7,11 kiom raútt inerki: Hættan var skiollin á. Næstum samstundis kvað við skothríð úr loftvarnabyssum, en stóð skamma s'íund — og sam'; stundis feomst hrieyfing á í lofti- inu. Margar flugvélar hófu sig til flugs iQg svifu upp í skýin, sáust þær við og við kor»a nið- ur úr skýjiapykkmniu. Þarna vixt-' ast fara fíam feluleikiur. Klukkan 7,55 var/ gefið merki um að hættan væri liðin hjá- Niokkru síðar var skýrt frá því, Frh. á ]4. síðu. #^#^r^»#^»^^s#^#s#s»s»^N»#^»N»<ryisr-#<»^fs#^#^ Churchlll að Reykjmc: | „Þettaættiið^iðaðf gera í sfómin stfl GróðarMsm og islenzkir ræktunarmðplelkar. l f^ EGAK ChurchiII var i ¦*^ hér síðastliðinn laugar- dag, skoðaði hann, eins og í menn muna, gróðurhús á | Reykjum, hann var mjög hrifinn, og sagði við íslend- inga, sem stóðu hjá eftir því sem Daily Post skýrði frá: „Þetta eigið þið að j gera í stórum stíl og flytja * út grænmeti til Evrópu". Rétt á eftir áttaði Ghurchill sig og sagði alvarlega: „Þeg ar Evrópa rís upp aftur." Beiliiosklr doos stjóroariÐBar til rfkisstjöre. Efklsst|óra var fap*. að vel á ilkupevrf* RÍKISSTJÓRA barst í fyrrakvöld skeyti frá Th. Stauning forsætisráðherra Dana. Er það svarskeyti, við skeyti er ríkisstjóri sendi for- sætisráðherranum rétt eftir að hann tók við embætti sínu, en miklir erfiðleikar eru á skeytaviðskiftum við Dan- mörku, eins og kunnugt er. Skeyti Th. Staunings ; er sm~- hljóðandi: ,„Um leiö lOg ég pakka yður hjaitanlegafyrir vin.*am]egt skeyti y'ðaT, óska ég ybuí tU haming|u með ])á ábyrgbarmiklu' stö'ðu, sem sett hefir verið á stofn til bráðabirgða og yður hefír nú vei'ið faiin. £g minnist pakksam- lega góðrar samvinnu okkar og flyt ýoúr jafnfrámt bezíu ósWr mínar ma heillaríka framtíð Is- lands. sjálfs yðar og konu yðar. Danska ríkisstjórnin og hinn danski hluti hinnar datnsk- íslenzku ráðgjafanefndar færir yður söm'u óskir. — -Stauning." Ríkisstjóri fékk skeyti petta til Akureyrar, en þar hefir hann dvtalið ásamt konu sinni og rit- ara sínum síðan á sutnmudag. Boðaði ríkisstjóri blaðamenn á Akureyri á fiund sijnn í gær kl. 2 og raéddi við pá í hálftíma. Síðan afhenti hann þeim skeyti Erh. & á. síöa. Hinn nýskipaðl sendiherra Bandarikjanna á íslandi ~í— ? — Mr. Lincoln Mac Veagh, væntan" legnr hingao innan skamms. ÞAÐ VAR SKILYRÐI af íslands hálfu í samningun- um við Roosevelt forseta um herverndina, að Bandaríkin við urkenndii fsland sem frjálst og fullvalda ríki og að ríkin skift- ust á stjórnmálafulltrúum. í samræmi við þetta til- kýnnti Roosevelt öldungadeild Bandaríkiaþingsins 31. ágúst síðastliðinn, að hann hefði skipað Mr. Lincoln Mac Veagh fyrsta sendiherra á fslandi, og mun hann vera væhtanlegur innan skamms. Frá því í fyrra hefir verið hér amerískur ræðismaðuir, Kunibolm log í júní viar senduir hingaðvaran ræðismaður, " Bartlett Wells . að nafni. ¦ , Hinn nýij.-sieindihena Bahdaríkj- ahna, Mr. Mac Véagh, va'r áður sendiherra í Grikklandi. Kom Bana htfm paöan 2f. júlí ásamt komu sinni og dóttiur, Margrétu. Höfðu þau farið frá Aþenu 5. júní um svipað leyti og Þjóð- verjar undirbjteggu árásina á Krít. Fórui þau fyrst um Berlín, tíl Piortugal og svo yfir til Ameríku. Mac Veagh var mjög vinsæll Mr. Lincoln Mac Veagh. í Grikkiandi. Má því Jti'I sönnunaf nefna, að gríska stjórnin keyp'ti 1938 brjóstlíkan af bonum, sem f rægur ' grískur myndhöggvarí gerðl Mac Veagh hafði mikinn áhuga á fornleifarannsóknum og studdi þær mjög. Lincoln Mac Veagh fæddist I. bkt:óber,1890 í Narragansett pietv Rhode Island á austurst'rönd Bandarikjanna. Faðir hans var sendiherr'a í Jap'an og sendi ha«n Frh. á |4; síðu. If umsókn Byggingafélaos verkamanna um lán. Til að hyggfa 40 íbúM -arf svo að alls verði h r íll vföhéi- ggðar 11111» Samtal við Guðmiind L Guðmuindssoi!, STJÓRN Byggingaríélags verkamanna samþykkti á fundí sínum í gærkveldi að sækja um nýtt lán til Byggingar- sjóðs til bygginga 10 nýrra verkamannabástaða til viSbótar, eða 40 íbúða. Jafnframt samþykkti stjórn félagsins að breyta um áætlun viðvíkjandi stærð þeirra 60 íbúða, sem þegar er byrjað á að hyg'gja. Vtsrða bygðar 52 þriggja herbergja íbúðir og 8 tveggja herbergja. I upphafi var áætlað að byggja 40 þriggja herbergja og 20 tveggja herbergja íbúðir.. Ástæðan fyrir þessari ákvörðun stjömar byggingarfélagsins er sú, að langmestur hluti peirra, er sóttu um .íbúðirniar, bað um ÞriggJa herbergja íbúðir — og heíir pessi breyting vitanlega í för með sér mikia aukningu á' hyggingunum í heild. Guðmtondur I. Guðmundsson* formaður byggingarfélagsms, skýrði Alþýðublaðirau fra pess« í miorgun. Sagði hann enn frem- ur, að alls befðu umsðknirnar neynzt um 300 að tölu, en í fé- laginu etiu nú um 500 meðUmir. Pá sagði hann eran fremur, arj stjórn félagsins hefði undanfarið unnið að pví, að^útvega efni til hinna 10 viðbótarhúsa, en ekki væri) enn ,hægt að segja með vissu hvernig þær tilraunir tækj- Frh. á i4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.