Alþýðublaðið - 30.08.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.08.1941, Blaðsíða 3
---------* ALÞÝÐUBLAÖÍD-------------------- Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson, (heima), Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjálms- son, (heima), Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. — 15 aurar i láusasölu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. Rússlandsfor Hitlers. TVEIR MÁNUÐIR, ©g þó rúmlega |>a'ð, eru raú liðn- ir síðain Hitlér hóí herferð sína gegm Rússlamidi. Það er lengri tími en mokkur herferð lians hefir tekið hingað tíl. Og þó hefir hanin engan úrslitasigur tmnið enn,, sem komið er. f>að er ekki eiruu smmi' útlit fyriir að hiann ætli að verða foeminn til Moskva mm miðjam septembex eins og Napoleon áiið 1812. Eh hin öriagarika Rússlandsför hans hófst um svópað leyti árs frö Aiuistttr-prússlandi iog Póllamdi og herferð Hitlers í sumar. Það leynir sér ékiki, að her- sveitir Hitlers eru, þrátt fyrir hamramma sófcn, ekki lengurþær söinui og þær voru í hinum fyrri herferðum styrjaldarinnar. .Marg- ar þær beztu eru þegar fallnar á vígvöllum Póllands, Noregs, Hollands, Belgíu, Frakklands og Grikklamds. Og æfðustu flug- mennimjr hafa einnig verið skotn- ir niður í hinium árangurslausu lofitárásum á Enigland. Rússar hafa hins vegar tiltölulega ó- þreyttum her og ótæmandi mann- fjölda á aö skipa. En iandið er, aðeins hér í Ejrópu, eins við- áttiumikið og öll önnur Evrópu- lönd samanlögð. Hvorttveggja ger ir það að verkum að peir hiafa getað iog ,geta enn, á meðan skipulag og agi hersins ekki' bil- ar, beitt varnaraðferð — hitmm margföldu vaTnarlínum, þar sem barizf er á hundrað til tvö hundr- uö kílómetra bieiðiu' belti — sem öðrum mimni andstæðinigium Hitl- erg voru, bannaðar bæði sakir mannfæðar og lítils landrýmis. Engtu að síður hafa hersveitir Hitlers þegar þanið sig yfí'r ó- hemjiu landsvæði á Rússlandi á allri herlínunni nórðan frá Eystra- salti og suður að Svartahafi. Og sem stendur er útiiitið allt annað glæsilegt fyrir Rússa. Þeir hafa orðið að hörfa úr bezfu kom- héruðium sínum svo og miðstöðv- um jám- og stáliðnaðar sins í Ukraine. Og hringuir óvinanna er stöðugt að þrengjast um Lenin- grad, stærstu iðnaðarborg, aðal- hafnarborg og — ef herskipa- lagið Knonstad't á eyju úti fyrir borginni er ta]ið með — aðal- fiotastöð landsins. En Hitler hef- ir lítinn ávininilng og litla ánægju haft að landvinningum símum þar eystna. Rússar eyðileggja, eins og á undanhaldiniu fyrir Napoleon árið 1812 ,allt, sem þeir geta elrid tekið með sér. Meira jað segja stífluna og aflstöðinamiklu við Dniepr, Dnieprostroj, furðu- verk fimm ára áætlunarinnar og aðalauglýsinganúmer sovéfstjórn- arinnar, hafa þeir sprengt í lofit upp til þessaðilá'.ahanaekkiMla hersveitum Hitlers í hendiur. Það sýnir ef til v<ill betur en allt annað, af hvílíkri heipt barizt er Og enn er Hitler fjarri ;því, sem hann ætlaði að fá með her- ferðinpi til Rússlands: kominu, í Ukraime og oliimni í Kákasius. Uppsfceruina í Ukraine hafe Rúss- ar flutt burtu með sér og leið- in er löng austur í Kákaisus. En án kornsins og olfuninar þýðir það lítið fyitr Hifler, þótt her- sveitir bams sæki fram um svið- in og eyðilögð béruð, jafnvel þótt hann næði Leningrad og Moskva á sitt vald Uim siðir. Því efstjórn, agi og skipulaig hers þeirra ekki biiar geta Rússar lengi haldið undan á hinium endalausu víð- áttum lands síns. Það, sem allt veltur á, er þá aðeins það, hvort xerksmiðjur þeirra ausfur í Ur- al og Síbiríu nægja til þess að fullmægja hergagnaþörfinni, eftir að miðstöðvar hergagnaiðn- aðarins í Rússlandi sjálfu, Ukra- ine og Leningrad ,era fallnarinnr rásarhemum í henduir. 1 síðustii' heimstyrjöld bilaði rúissneski herinn. af því að hann vantaði vopn. Þá eins og nú ■vorui bandamönnum Rússa. Brer- um, fokaðar leiðimar um Eystra- salt iog sundin milli Evrópu og Asíu til þess að birgja Rússa upp að hergögnum. Svo er so\'- étsitjóminni fyrfr að þakka, sem sat aðgerðalaus hjá meðan Hitler braut undir sig Balkanskagann. Og í ljósi þeimar staðneyndar ber sennilega að lita á þá \'iðburði, sem undanfema daga hafa verið að gerast suðaustur í Iran. Að vísu væri ekki nemia skiljanlegt að Bietar og Rússar hafi með •Jxertöku þess lands viljað koma í veg fyrir það, að erindrekar Hitlers gætu; búið þar uan sig og geri landið að bækistöð, und- irróðurs og jafnvel árásar á Ind- land, Irak og Kákasus. Iran er líka eitt af helztu oiMöndum heiimsins, eins og frak og Kákas- us og til allra þessara [anda lítur Hitler af þeiim ástæðum girndaraugum. En aðaltilgangur- inn með innrás Breta og Rússa í Iran. mun þó hafa verið sá, að opna leið fyrir hergagna- flutninga til Rússlands. Það er því ekkert, sem bendir til þess að bráður en,di verði bundinn á styrjöldina á aiustur- vígstöðvunum. Og það eru ve- sælar vonir, sem Hitler og menn hans gefa þýzku þjóðinni með því fyrirheiti, að úrsliitaárásin á England hefjist, þegar herferð- inni á Rússland er iókið. 'Því að'á því er nú ástæða að ætla, að verði töluverð bið, eftir að Bretar hafa með hertöku Irans rutt sér braut til Kákasus að sunnan, hvað svo sem gerast ltann á þessu hausti og komandi vetri ’ vestur og norður á Rúss- landi. ALÞYPUBLAOIÐ___________lauga«dagub m igý* mi Jén Axel Péturssons Fisksölusam ningurinn er ó- þolandi fyrir báða aðila. -------- Knýjandi nauðsyn að feila lann pegar dr giftdL |~\ AÐ kemur æ betur í Ijós að samningur sá er gjörður var um fisksöluna til Bretlands veldur landsmönnum bein- um óþægindum og tjóni og það svo mjög að vart verður við það unað. Er alveg augljóst mál að fá verður samninginn feldan úr gildi ef þess er nokkur kostur og gefa fiskkaupin og söluna frjálsa, þannig að fiskveiðar geti óhindrað haldið áfram án fyrirsjáanlegs tjóns fyrir útvegsmenn og sjómenn. Þetta ætti líka í íljótu bragði að sýnast heppileg leið fyrirbáða aðila — Breta og okkur — þeg- ar þess er gætt að með núver- andi fyrirkomulagi fá Bretar minna magn af fiski en þeir gæta fengið með frjálsari sölu Og kaup um. Að því er snerflr Faxaflóa ,og raunar víðar þá horfir jtil hteinna vandræða með sölu fiskj- arins eins og aú standa sakir, vegna skipaleysis. Þegar þetta er ritað er ekkert skip tíl að taka nýjan fisk í Reykjavík en fjöldi bátai að veiðum og tóm skip í. utnsjá Islendmga fá ekki að kaiupa fisk hér og liggja *því aðgerðalaus. Sjá allir hvað því- likt hefir í för með sér fyrir sjómenn okkar og útvegsmenn, ef slfkt ástand varir eða skapast öðru hverjui. MÍinnir það óneit- anlega á þann tima þegar ein- staklingar á dögum einofcunan- trmabilsins vota skikkaðir til að ieggja inn vötar sínar á ákveðn- um stöðum en mátta ekki selja þær hvar sem var jafnvel þó það væri hagkvæmara og ttm styttri leið að fara. Hér við Faxaflóa og raunar víðar liggja frystihúsin með vera- vetalegar bdrgðir sjávar- afurða sem þau þurfa að losna við og sem ávalt hefir gengið óskylda okkar framleiðSlustörf- um. Bretar þurfa áreiðanlega á' öll- um þeim fiski að halda, sem þeir geta fengið. Það getur ekki skift öllu máli, hvort þeir kaupa hann nokkmm aurum dýrari eða ödýrari. Það, sem hlýtur að skipta þá mestu máli, er, að þeim berist reglulega eins mákill og góður fiskur og hægt er að framleiða og að sjálfsögðu sé \ærðin)u stíllt í hóf, — en hver hann kaupir, ffytur eða selur getar ekki skipt neinu \*talegu máli eins og hög- um nú er háttað í heiminium. Það er vissulega beggja hagur, íslendinga og Bneta, að fisksalan, fiskfveiðarnar og flutningarnir séu leyst úr þeim fjötrum, sem þessi mál nú em í. Frelsi til að standa friðsamleg viðskipti og aðstoða hverir aðra, en ekki auka á örð- ugleika þá, sem styrjöldin skap- ar, ætti að koma í stað þess samndngs, sem nú gildir um fisk- söliuna til Btatlands. ♦------------------=----------- í að falsa vísitðlona? E F dæma má eftir Timanuan í gær virðist svo sem að- siandendur viðskiftamálaráðherr- ans við blaðið eigi nú ekfceitl annað ráð betra gegn dýrtíðín'ni en að láta sem hún sé akki til, hún sé aðeins hugarburður Hag- stofunnar og aefndar þeirrar, sem ákveður visiitöluna. M. Ó. o. skrif Tfmans verða ekkí akilin ððria visi en sem krafa um að vísf- taian verði framvegis fölsuð til þess að leyna dýrtíðinni og hindra kauphækkun í samræmi við hana. Tímanum skjátlast hrapalega, ef hann heldur að hægt sé að draga athyglina frá aumingjaskap þeirra, sem hafa framkvæmd dýr- tíðataiálanna með höndum, meb því aið koma sökinni yör á vísitöluna eða nefnd þá, sem Heiknar hana út. Þeir, sem nú bera ok dýrtíðarinnar, gera sér það áreiðanlega ekki að góðui, að Framsóknarmenn ferii að gera einhverja Egilsstaðasam- þykt um vísitöluna ,þess efnis að hún hafi alls ekki hækkað, þrátt fyrir beint okurverð á brýn- ustu nauðsynjavötam eins og t. d. kartöflum í sumar. lilkynning greiðlega að selja hingað tíl.Þess ar byrgðir þurfa að rýma fyrir beitu til vertíðarininar í sumum tílfellum og fyrir nýjum birgðum í öðrum, þó að þannig sé nú fyrir þeim málum séð, að frystí- húsin geta ekki keypt allan fisk ril jafns við aðra fiskkaupendur, en það er nú kapítuli út af fyrir s%- Það er enn*fremur kunnugt, að hér liggja skip sérstaklega útbú- in tíl flutnmgs á fnosnum vör- Um, — en einhvema hfuta vegna fá þau ekki enn að hlaða og hefja siglingar. frá húsaleigunefnd. Effir tilmælum frá félags~ málaráðuneytinu verður safnað skjrrslum um bás~ næðislaust félk f Reykja~ fík f bæjarþingstofunni f Regningarhásinn I dag kl* 2-7 siðdegis (siðasta sinn) Þetta má ekki svo ti] ganga. Við íslendingar höfum þess engin ráð ,að selja framleiðslu okkar undir verði, og heldur ekki að láta fra'inleiðslutækin vera ónot- RejrkJavik 30. ágúst 1941 Húsaleigonefndln í Reykjavik. uð og fólkið annaðhvort atvinuu- laust eða hverfandi í aðra vinnu, Tilknning iil viðskiptavina vora AistnrferAir til Laugarvatns byrja aftur frá bifreiðast. Bifröst 1. september, sími 1508. Óiafur IvetilssoB Frá og með 1. september bætfnm við fyrst um sinn allri heimsendingn. Alþýð abrauðgerðin h. f.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.