Alþýðublaðið - 10.09.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.09.1941, Blaðsíða 1
r ALÞTÐU RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR MIÐVIKUÐAGUR 10. SEPT. 1941 211. TÖLUBLAÐ Oslo lýst í hernaðarástandJHúsaleigan Siækkar eitt- hvaðom næstu mánaðamót All útvarpstæki verða tekin af ibtkiíiai norgarin ar nœstu daga TERBOVEN, landstjóri Hitlers í Noregi, lýsti Oslo í hernaðarástand í morgun. Hefir öll umferð í borginni verið bönnuð frá kl. 8 á kvöld- in til kl. 5 á morgnana, öllum sýningum í leikhúsum og bí- óum verið aflýst, sala áfengra drykkja verið bönnuð og á- ákveðið, að engin farartæki megi vera í gangi nema járn- brautirnar. Ekki er full'kiomlega kunnugt ttm tilefni þess, að Oslo hefir verib lýst í hernabarástand, en í utvarpinu í Oslo var þ,ab rétt- lættx meb ,,glæpsamlegum skemindarverkum iog truflunu'm kommúnista og marxista." Kunmuigt er, ab fjölda mianna 'hefir verið vikið úr stöðum sín- * tiirri bæði við póst og, síima og er mikil óreiða sögð á afgreilðsiu |>ar.- Þá var og hvað eftir annað til- ikynnt í útvarpinju í Oslo í gær, að Oslobúar og Norðmenn í héruðMnum utmhverfis Oslo skyldu afhenda yfirvöídunum út- varpstæki sin dagana 10.—16. september. Tilkynningin var á þessa leið: „Öli útvarpstæki oig hlutar úr útvarpstakjum í Oslo, Aker, As- ker og Bæruim, skiulu afhent ¦dagana 10—16. septemiber. Allir vi'ðtakjasalar lojg vibgierðaimenn útvarpstækja skulu 'ekki afhenda útvarpstæki, sem þeir kunna að Prb. á 4. sí&u. Brezka blað^menn- Irnir komn snmir í iær, Hnir i dag. 14 íutltrúar frá brezka At- larpiin og stærstu bföðum. BREZKU blaðamennirnir, sem ætla að -dvelja hér á landi nú um skeið, eru farnir áð koma. ~~Sjö þeirra kom í gær, en blnir munu vera væntanlegir í dag. Allt eru þetta þekktir blaðamenn og frá helztu blöð- um Englands. Þeir eru þessir: Mr. Geoffrey Edwards frá News Chronicle, Mr. Montague Lacey frá Daily Express, Mr. Victor Lewis frá Daily Sketch, Marques of Donegal frá Sun- day Dispatch, Mr. F. Worth frá Associated Press, Mr. F. O. Bovill frá Pathé Gazette. Þeir, Frh. á 4. síöu. ¦. a . ; ' )¦ ':."¦ .¦ mééí .... *^ ¦¦¦¦.¦'¦ n mm ¦ ..... '¦..¦¦'¦¦.¦."'..¦'¦¦.. :.:¦:¦ mmmmmmmí ¦'¦¦¦'- > •'-"¦-*- - ,\> , FS /tt>\$$,,^FX í -. Jf'! St3ór,maOTáðshúsí& í Osjio. Þar hiaifia hin þýzhia yfirvöld og a,ð- síoðai'flianst þeir,na» Quisíingar,nir, nú bækistðð spca. Flntningaskipina „Sessa" sðkkt á lell til islands. .-------------------, ? -¦ ððrn ameríksku sklpi var ný« lega sðkkí suður í Ráuðahafí. ----------.—» ..... Þ.AÐ var tilkynnt í Washington í gær, að tveimur ame- rískum skipum hafi nýlega verið sökkt. Annað þeirra er flutningaskipið "Sessa," sem sigldi undir fána Panama og var á leið til íslands með allskonar nauðsynjavörur. Hitt var flutningaskipið „Steal-Seafarer", sem var undir fána og með siglingamerkjum Bandaríkjanna og var því sökkt suður í Rauðahafi. „Stéal-Seafarer," sem sökkt var suður % Rauðahafi, var stórt skip, 5700 smálestir. Skipshöfninni, 30 manns, var bjargað. Bandaríkjaskip hafa um nokkurt skeið siglt um Rauða- haf til Egiptalands, eða síðan Roosevelt lýsti því yfir} eftir ósigur ítala í Austur-Afríku, að Rauðahaf væri ekki lengur ófriðarsvæði. „Sessa" va-r sökkt 17. ágúst, ab því er talið er ura 300 km. soð- vestur af íslandi, og fórust 24 af 27 rnanna áhöfn. Þremwr var bjargað ,af herskipi frá Rartida- ríkjiunium. „Sessa" hafði aðeins nauðsynjiavöriuír til ísJenzkra inn- flytjenda innanboirðs, og er pað greiniiega tekið frann í fréttin'ni: frá Was'hington, að hún hafi eng- in hergögn fltutt. Skipið var á vegu/m Bandiaríkjastjórnar, sem hafði gert það upptækt----það var eitt þeirra dönsku skipa, siem leitað höfðu til hafniar í Ameriklu eftir hernám Danimerkiur — og gert út frá New YorkT Á skipinu var einn Ameríkustnaður og fjórir Bretar; hltt voru Danir, NoTð- menn, Svíar og Portúgalar. Oordeli Hull, U'tanríkismálaráð* herfa Rosevelts, hefir farið hörð- Um orðluiin um árásirnar á þessi tvö skip. Körnst hann svo að orði um árásina á „Sessa", að enginn vafi væri á því, hverrar þjóðar kafbáturinn . hefði' verið, sem sökkti skipinjui. Biaðið „New York Times" skrifar í tilefrá aí þessium við- burðum: „Timinn.er konúnn til þess áð afnema hliuitleysislögin, vöpna skip vor og veita þeim ] hótunum um það, að borgin fullkomna herskipafylgd." . skuli fá sömu örlög og Varsjá Leningrad hótai sðran irlignm og Varsjá ogjlotterdam RÚSSAR tilkynna í morgun, að sókn þeirra suðaustan við Smolensk haldi áfram og þeir hafi tekið aftur mörg þorp í grennd við Elnya. Engar nýjar fregnir hafa bor- izt af bardögunum um Lenin- grad síðan Þjóðverjar lýstu því yfir, að þeir hefðu lokið við að umkringja borgina. í þýzka útvarpinu er haft' í Samkvæmt vísitolu viðhaldskostnað- arins, sem birt verður innan skamms. /^•ERA MÁ BÁÐ FYRIR.að húsaleiga hækki nú um ^^ mánaðamótin. Fer sú hækkun fram samkvæmt húsa- leiguvísitölu, sem bráðléga mun verða birt. Er svo mælt fyrir í húsaleigulögunum, að húsaleiga megi hækka samkvæmt hækkun á viðhaldskostnaði hós- anna. Vísitalan er fundin þannig, að fyrst er reiknað út hvað mikið af húsaleigunni fer í við- haldskostnað. Að því löknu er reiknað hvað viðhaldskostnað- ur hefir aukizt frá stríðsbyrj- un, kemur þá vísitalan í Ijós, Enn er aiveg óvíst hve við- haldskosnaður hefir aukist mikið en ef húsaleiguvísitalaíi verðiur t. d. 110 þá hækkar Ieiga á hús- næði ,8em ikiostað hefir 100 kr. á mánuði Uim 10 krónur á m'áin^- uði, Vitanlega hefir svo hækkuin húsaleiguranar áhrif á kaiuplags'- vísitöluna og verður tekin til greina við útreiknihg hennar.eins og aðrar verðlagshækkanir. " Blaðinu hafa borist nokkrar fyrirspiumir út af hinttm inyju húsaleigulögiuim. Samkvæmt þeim er algerlega óheimilt að leigja U'tanbæjarmönn uim húsnæbi hér í Reykjavík og samningar, sem kunna 'að hafa verið gerbir um lejgu, húsnæðis til utenhéraðsmianna, og ekki erli kornnir til franikvæmda, eru 6- gildir. Að sjálfsögðu em setul'iðs- menn utanhéraðsmenn og er því einnig óheimilt að leigja þeim. Þá skal það -tekið fram, að í niðuriagi bráðabirgðalaganna er svo ákveðið að einsitak'lingsher- bergi séu ekki lengur undainsfcilin húsaleiigulögunum. Um þau gilda að öllu leyti sömu reglur og uan íbúbir. Uppsögn leigjenda í ein- staklingsherberjuan er ðgild nema hiúseiigenndiuir þurfi nauðsynlega sjálfir á herberginu að halda Og ekki má leigja þab utanhérabs- imanini. Ailt eyðilagt á Spitzbergen, sem Þjóðverjum gat gagnað. Þ" AÐ var tilkynnt í London morgun, að landgöngu- lið bandamanna á Spitzbesgen hefði eyðilagt loftskeytastöð þar, svo og kolanámurnar, kolabirgðirnar og allt annað, sem hefði getað orðið ÞjóSverj- um að einhverju liðij ef þeir Frh. á 4. siðu. Hjálparsveitir ioftvarna- nefndar verða líftryggðar. — ? Ríkiss|éður og hæjarsjéður p^elða bæfurnar f sameimingu. A KVEÐIÐ hefir verið, að *"" ríkissjóður og bæjar- sjóður Reykjavíkur tryggi meðlimi hjálparsveita loft- varnanefndar gegn slysum eða líftjóni. Hafa farið bréfaskipti fram um þetta mál milli ríkisstjórn- arinnar og bæjarstjóra annars vegar og loftvarnanefndar hins vegar. Þann 17. apríl s. 1. skrifaði loftvarnanefnd ríkisstjom og bæjarstjórn uim að gera Trá&staf- anir til þess, ab meðtímiír hjálp- arsveitanna yrðu tryggðir gegn og Rotterdam, ef hún gefist ekki upp innan skamms. líftjoni eða slysum við loftvama- störf. Þetta var ítrekab meb br^éfi 21. júlí s. 1. Niú hefir ioftvairnanefnd borizt eftirfarandi bréf frá borgairstjóra dagsett 3. sept. s. 1.: „B.ér meb tilkynnist ybur að svofelld yfirlýsing hefir verifbund irritttð: Félagsmálaráðherra Stefán Jóh. Stefánssioin, fyrir hönd rikissjóðs og borgarstjóri Bjairni Benedikts son fyrjr hönd bæjarsjóðs Reykfa víkur, lýsa því hér með 'yfir, að rikissióður irjg bæjarsjóður Rieykjavíkur munú bæta, að hálfu hvor, allt tjón á lófi og limuim, sem naenn og konur, sem starfa Frh. i 2. aittit

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.