Alþýðublaðið - 11.09.1941, Blaðsíða 3
FIMMTXJDAG 1L SEPT. 1941
ALt»V OUBLAÐIP
---------ALÞÝÐOBLAÐIÐ —
Ritstjóri: Stefán Pétursson.
Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu.
Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét-
ursson, (heima), Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjálms-
son, (heima), Brávallagötu 50.
Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu.
Símar: 4900 og 4906.
Verð kr. 3.00 á mánuði. — 15 aurar í lausasölu.
ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F.
Ögranirnar við Bandaríkin.
ÝZKA nazismanum hefirtek-
izrt það ágætlega, að kotma
ár strani fyrir borð uan allain heian.
Það sýinir fismimita herdeildhi,
sem hvarvetraa er starfandi í pjéri
usta Hitlers. En stjórnmálamenn
Í>ý23kalairads viröast enn í dag
mi&skilja uimheimimin:, eins og
þeir gerðu það á dögtum Vil-
hjálms annars.
Fyrir á að gizka ári síðan skrif-
aði Theodor Wolff, fyrrvera'ndi
ritstjóri hins þekkta þýzka blaðs
„Beriiner Tageblatt", sem nú lifir
landflóitta á Englandi, grein í
brezka sitórblaðið „Manohester
Guairdian“, þair sem hainn sagði
endurmiinningar síniar frá fymtiu
dögum heimssttyrjaIdarinnar 1914
-1918. Hann tooim þá í þýzka ut-
anxikismálaráöuney tí ð í byrjiun
ágús.tmáinaðar, 1914, eftír að
Þýzfcaland haföi saigt Rússlandi
og Fraikklandi striö á hendur,
en áður en England var komið í
striðið- Þaö álit sem látið var í
Ijós, við hann, rits'tjóra eins
mesta áhrifablaösánis i Jandinu,
bæði af utanríkáismélaráðherran-
am, von Jagow, og af starfs-
mönnum utan ríkism á’a rá'ðuneytis-
ins, var það, að Bngland myndi
ekki hlainda sér iinin í sityrjöldina,
jafnvel þórtt Þýzkaland réðist á
Belgiui.
Þessi misstoilningur þýzkra
stjórnmálamanna á pólítístori og
siðferðislegri afstöðu Englands,
enduriók sig í byrjuin yfírstand-
and'i styrjaldar. Hitler og merul
hans héldu, að þeir hefðu með
viináttusaim ningnium við Stailin
hrætt England frá þvi, að stanida
við skuldbindi'ngar sínar við Pól-
land og gripa til vopna, þegar
á það var ráðizt. Þeim skjátí-
aðist, eins log Vilhjálmi öðrum
og stjórnmálamönnum hans.
Sama misskiiningihn og í af-
stöðunni tíl Englands sýndU fior-
yisttumenn hins toeisarajega Þýzka-
larnds í síðuistu lieimsstyrjöld til
hins engilsaxneska stórveldisin'S,
Bandarikjanna í Nio:röur-Amer-
eriku. Þeir fyrinskipuðu að
söktova „Lusi,taniu“, árið 1915, og
þeir fyrirskipuðu hiinn óteikmark-
aða káfbátaibernað veturinn 1917.
Hvoxttveggja var ósvífin ögrun
við Bandaríkin, log hið síðara
hafði það beinlínis í för með sér
að Bandarífcin sögðu Þýzkailandi
stxið á hendur vorið 1917.
Meðráðamenn Hitlers virðast
dkkert hafa iært af þessiari
reynslu. Þeir spila samca glæfra-
spijið í dag og stjórnmálamenn
•Vilhjálmis anmars fyrir tæpum 25
árumi. Þá hél't Tirpitz aðmíráll,
flotamálaráðhema Vilhjálims ann-
aris, því fram, að það Skifti engu
máli hvort hi'nn samvizkulaiusi kaf
bátahernaður gegn siglingum
Bandaríkjanna og annara hlut-
lausra þjóða til Englands yrði
því valdaindi, aið Bandarfkin bætt-
ust við í ■ óvinahóp Þýztoalands.
Reynslan siárpaði aíniriað ári
síðar.
En svo virðisit sem stjórnmála-
menn Hitleris hafi etokert af því
lært. Þeir hafa aftiur lýst yfir ó-
tákmörkuðum kafbátahei’naði
gegn England'i, án tiilits ti;| þess
hver þangað vill sigla. Þeir hafa
látíð einn af káfbátum símuim ráð-
ast á amerísikan tundursipilli á
siglingu til íislands, sean Banda-
rikin hafa tekið að sér að vernda
og sjá fyrir nauðsynlegum sigl-
ingum. Þeir hafa látið annan kaf-
bat sökkva amerisku fiutninga-
skipi, sem var á leið til ísiands
með nauðsynjavörur einar fyrir
íslenzku þjóðina. Og hafa látið
eina af sprfengjuflUgvélum sínium
sötokva amerísku fltrtningaskipi
suðftir á Rauðahafi. Það er þrjár á
rásir á amerlsík sikip á eánum
hálfum mánuði.
Illa þefckja þýzkir stjómmála-
menn umheiminn ef þeir halda,
að þeir geti boðið Bamdarikjun-
um í Norðu'r-Ameiríku slíkt til
liengdar. Sú staðreynd, að þau
eiu ekki komin í ófriðinn enrt,
sýnir, að þau eilu seinþreytt til
vandræða. En ef stjómmálamenn
Hitlers skyldu leggja þá stað-
reynd út sem noikkum veikleika
eins og stjómmálamenn VAlhjálms
annars seinlæti Bretlands og
Bandaríkjanna í síðustu heims-
styrjöld, þá skjátlast þeim á-
reiðantega. Það er ekki vist, að
Röosevelt svari ögmnurn Hitiers i
dag á sama hátt og Wilson gerði
vorið 1917, þegar Bandariikin
sögðu Þýzkalandi strið á hendur.
Það er meira að segja ástæða
tíl að giera ráð fyrir að það verði
eikki að sinnj. En hitt er jafu-
víst að ]>að er aðeins tímasipurs-
mál, aðeins stutt tíimaspursmál,
hvenær Bandarikin verða toom-
in fiormlega í ófriöiinn, ef þann-
ig verður háidið áfram:
Það getur vel verið að her-
föiSngjar og stj jrnmnl :menn Hití-
er,s haldi, eius og fyrirrenni^rar
þeirra í rilki Vilhjálms annars,
að það sikiftí ekki mikiu máii,
hvort hið mikla lýðveldá í Vest-
urheimi er í striði við þá með
Englandi eða ekiki. Þeár munu
sanna annað, þegar fram á næsta
vor toemur.
Verzlnnarjðfnaðnr-
inn hagstæðnr m
kr. 57 ■illjðflir
SÍÐASTLIÐINN ágústmánuð
nam verðmæti útflutnings-
ins kr. 16 654 900, en verðmæti
innflutningsins nam kr. 10 886-
100.
Verzlunarjöfnuðurinn er því
nú orðinn hagstæður um kr.
57 millj.
Pavid StefáiMOB frá Faqraskdfli:
Gnllna hliðið.
Sjónleikur i fjórum
þáttum, útgefandi
Þorsteinn M, Jóns-
son.
ÞAÐ vak,ti eigi alllitla eftir-
væntingu í fyrra, þegar
fréttíst, að vOin ýæri á stóru
skáldrití frá hendi eins vinsæl-
asta ljóðskálds þjóðarinnar, Da-
víðs Stefánss. frá Fagraskógi.
íslenzkir lesendur létu heldur
ekki á sér standa að kaupa
bök!inai og lesa og luku flestir
iofsorði á höfuud'inn.. HW sfcal
ekki urn það rætt, að hve miklu
ieyti það hól var verðsfculdað,
en nú hefir sami höfundur sent
nýtt leiikrfít á markaðinn, Gullna
hliðáð, sjónleik í fjórum þátt-
um, og er allt út]it á, aö það
verði þegið af lesendum með sizt
minni þökkuim en Solon íslandus.
Nú er ekki með niokkurtí sanin-
gimi hægt að ætlast til þess:,
að höfundur sé jafnvígur á
margar greinir skáldskaþar svo
sem ijóðagerð, skáldsagnaritun
og leikrftasmíö, enda er samnt-
ast bezt að segja, ab Davið Stef-
ánssion, skáldsagna og leitorita-
höf. stendur töluvert að baki
ljióðskáldinu Davíð Stefánssyni
frá Fagraskógi, eins og hann
birtist ferskastur og upprunaleg
astur i fyrstu ljóðabókum sínum,
og þarf það ekki að teljast hon-
um neinn vansi.
Davið hafði áðuir gefið út leifc-
rit: Munkarnir á Möðruvöllum,
1925, sem sýnt var bæði í Reytkja-
vik 'Og á Akuireyri og átti töliu-
verðum vinsælduim að fagna, en
olli eigum timamótJum: í íslenzkri
le’kritagerð, og það mun Gullna
hliðið reyndar etoki gera heldur,
þótt hægt muni vera að láta það
Ííta vel út á leiksviði, ef skreyt-
ingamenn kunna starf sitt og
aðalikvenhlutverkið er í höndum
góðrar leiikkonu.
Uppistaða leikritsms er gömul
þekfct þjóðsaga: Sálin- hans Jóns
míns, en ívafið, það, sem etoki er
frá höfund'inum sjáifum:, er
gamlir sálmar. 1 raun lOg veru er
leikrftið um ástina, manniegan
kærleika, sem umber allt og fyn-
irgefur allt, eins og í ritningiuinini
stendur. Efnisvalið er að vísu
ekki frumlegt, >og Jáflum það
vera, en það er efcki helduir farið
með það á frumlegan hátt.
Tilsvötin eru fnemuir hversdags-
leg, :og þarf ekki miklar vanga-
veltur til þess ,að brjóita þaiu tii
mergjar, enda er vafaisamt, hvort
slikt er mjög heppilégt í leikrit-
um. Davið hefir sjálfur lýst
sfcoðun smni á myrku og tor-
skildu heimspekiskvaldri í
sfcemmtílegu kvæði, sem hann
leggur i munn Æra Tobba, en
ekki sakaði1, þótt tilsvör væru
orðuð þannig, að þau festust í
miuni.
Islenzkir lesendur em Davið
Sitefánssyni þafcklátir fyrfr öll
góðu kvæðin, sem hann hefir
gefið þjóð sinni, og þeir muniu
íáka þessu teikriti vel, þóitt {>að
auki ekki skáldhróður höfundar
ins. Davið á svo mikið tekju-
megin, að hann hefir efni á þvi
að gefa stötoui sinnum út miðl-
ungsverk.
Kœri Isfeld.
Hanpdrættið
IGÆR voru dregnir út 500
vinningar, og komu þessi
númer upp:
Kr. 200004)0:
0099-
Kr. 5000,00:
15346.
15421
Kr. 20004»:
— 20446 — 23105.
10874
11783
12196
13812
14242
15045
15859
17009
17322
18217
18529
19736
20154
20838
22018
11022 —
12023 —
13184 —
14002 —
14496 —
15232 —
16185 —
17052 —
17513 —
18223 —
18576 —
197772 -
20223 -
21610 —
22215 -
11168
12077
13467
14056
14879
15774,
16607
17166
18005
18381
19028
19987
20268
21943
22815
11553
12194
13496
14Ó94
14924
15791
16826
17283
18211
18410
19146
20127
20398
22104
23015
5925 — 5951 — 6223 .— 6310
6424 — 6552 — 6599 — 6627
6688 — 6698 — 0704 — 6786
6890 — 6924 — 7052 — 7184
7250 — 7324 — 7359 — 7408
7737 — 8107 —... 8186 — 8194
8229 — 8234 — 8289 — 8305
8325 — 8444 — 8530 — 8611
8686 — 8782 — 8969 — 9109
9169 — 9189 — 9211 — 9253
9301 — 9395 — 9467 95776
9716 — 9843 — 9846 — 9894
9932 — 10191 — 10256 — 10260
10298 — 10367 — 10443 — 10506
10513 — 10772 — 10795 — 10838
10950 — 10978 — 10989 — 10990
11025 — 11109 -- 11141 — 11149
11163 — 11181 — 11305 — 11317
11337 — 11407 — 11415 — 11493
11603 — 11647 — 11720 — 11800
11919 — 12097— 12147 — 12241
12649 — 12684 — 12721 — 12738
12742 — 12829 — 12933 — 13145
13201 — 13489 — 13501 — 13602
Kr. 1000,00: 23427 — 23438 — 23886 — 23856
5862 8156 - 11698 — 13020 23930 — 23976 — 241774 — 24175
14998 — 17389 — 17898 — 19364 24645 — 24824 — 24&50 — 2996 !
21070. \
Kr. 100,00: t
Kr. 500.00: l
664 - 3644 5600 — 5710 15 — 103 — 106 — 127 - - 159
6839 7694 9059 — 10293 197 - - 260 — 30 — 432 - - 438
12629 12836 14445 — 14575 440 - - 479 — 592 — 692 - - 897
14671 16732 _ 18146 — 18743 940 - 1012 — 1030 — 1107
20809 21523 - 23503. 1128 — 1265 — 1268 — 1305
1360 — 1400 — 1549 — 1664
•/ Kr. 200,00: 1684 — 1707 — 1721 — 1841 f
161 — 647 — 1361 — 1475 - - 1588 1849 — 2093 — 2108 — 2161 |
1655 — 1845 — 2005 — 2043 2225 — 2242 — 2328 — 2338
2095 — 2137 — 2274 — 2797 2424 — 2455 — 2591 — 2737
2924 — 3237 — 3258 — 3298 2746 — 283 — 2903 — 2925
3407 — 3794 — 4178 — 4462 2926 — 2938 — 2989 — 3173
4674 — 4807 — 4906 — 4992 3255 — 3345 — 3364 — 3888
5260 — 5268’ — 5454 — 5500 3467 — 3499 —r 3535 — 3578
5556’ — 5653 — 6147 — 6495 3608 — 3735 — 3761 — 4080
6630 ; 6895 — 6898 — 7019 4161 — 4509 — 4635 — 4721
7238 — 7348 :-r- 7646 — 7663 4869 — 4985 — 4993 — 5025
7756 — 7996 — 8340 — 8585 5044 — 5083 — 5143 — 5236
8807 — 9020 — 9216 — 9536 5290 — 5296 — 5398 — 5437
9563 — 9722 — 9751 — 10047 5441 — 5464 — 5476 — 5501
10104 — 10427 — 10753 — 10785 5515 — 5592 — 5616 — 5810
13647 — 13648 —
13919 — 13971 —
14423 — 14688 —
14889 — 14911 —
15179 — 15353 —
15400 — 15541 —
15635 — 15665 —
15880 — 15992 —
1636 6— 16387 -
16564 — 16597 —
17034 — 17250 —
17381 — 17401 —
17627 — 17667 —
17862 — 17952 —
18131 — 18169 —
18288 — 18312 —
18504 — 18600 —
18963 — 18931 —
19148 — 19264 —
19414 — 19437 —
19504 — 19628 —
19738 — 19745 —
20052 — 20183 -
20286 — 20289 —
20363 — 20403 —
20941 — 21053
21422 — 21454 —
21604 — 21661 —
21815 — 21862 —
22195 — 22265 -
22586 — 22599 -
11111 — 00000 —
22839 — 22848 —
1111 — 00000 —
23122 — 23216 —
11111 — 00000 —
23273 — 23361 —
23744 — 23747 “
23956 — 24048 —
24161 — 24225 —
24735 — 24749 -
24893 — 24905 -
Aukavinningar:
6100 200 kr.
13744 —
14053 —
14714 —
14960 —
15360 —
15619 —
15754 —
16122 —
- 1649 -
16647 —
17308 —
13813
14151
14753
15109
15371
15621
15838
16340
1478
16941
1-J33k
17416 — 17484
17764 — 17815
18003 — 18054
18214 — 18240
18371 — 18450
18647 — 18793
18999 — 19097
19346 — 19413
19470 — 19489
19662 — 19719
19790 — 19999
20218 — 20275
20290 — 20330
20735 — 20854
21055 — 22139
21464 — 21467
21768 — 21794
21977 — 22065
22387 — 22563
22730 — 3781
22730 — 22781
22955 — 00000
22955 — 23000
23000 — 00000
23216 — 23272
23575 — 23614
23832 — 23945
24066 — 24132
24363 — 24595
24795 — 24846
• 24972
6098 200 kr. og
Straaspknr.
Atamon,
Betamon,
Flöskulakk,
Fanflle,
SS’orktappar,
Kartöflur lækkaö
véirð,
TjanarbíoiB
IfaoniBAM í®. ' — SSmA 3M
BREKKA
Ásvailag&tai 1. -