Alþýðublaðið - 11.09.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.09.1941, Blaðsíða 1
AIÞÝÐDBLAÐIÐ RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR FIMMTUBAG 11, SEPT. 1941 212. TOLUBLAÐ Blóðog óperstlórn í Noregi. ní.'í'fívi ;:r Tveir meðlimir í stjórn norska Alþýðusambandsk ins voru dæmdir tilj dauða í gærmorgun og skotnir. — » \ Fjórir dæmdir í fangelsi. »-------------- ÖU stjórn Alþýðusambands ins hefir verið tekin fífst* Alþýðuhúsið í Oslo. B Bráðabiroðask|lii verða reist í Hðfðataverfi. — ? Tveggja herbergfa íbúðir og sex hafðar undir sama þaki. ? .......-— Soðið við rafmago en hitað með koium IDAG verður endaníega gengið frá teikningum 'hinna nýju bráðabirgða- skýla fyrir húsnæðislaust íólk. Jafnframt verður og á- kveðið hvar þau verða sett 'iiiður. Alþýðublaðið hafði í morgun tal af Herði Bjarnasyni arki- tekt, sem félagsmálaráðherra nefir falið að starfa með full- truum bæjarins að þessum málum, og Einari Sveinssyni, húsameistara bæjarins, Samkvæmt ummælum þeirra er gert ráð. fyrir að bráða- birgðaskýlin verði reist í svo- nefndu Höfðahverfi (við Héð- inshöfða). Ekki er hægt að láta þau vera nær Laugunum í þeim tilgangi að fá heitt vatn í þau, því að heitt vatn er ekki til til /að fullnægja fleirum en þegar hafa heitt vatn. Er þetta mikið miður, því að gott hefði verið að búa sem bezt að þessum húsum. Þá er gert ráð fyrir að íbúðirnar verði langflestar 2 herbergi, eldhús og geymsla, og verða 6 íbúðir undir sama þaki, en sérinngangur verður í hverja íbúð. Húsin eru teiknuð og útbúin með það fyrir aug- um, að síðar sé hægt að hafa þau fyrir sumarbústaði, og flytja þau þá að sjálfsögðu út úr bænum. FáomyiðdoUirafyr ir fisbine okkar ? ¦ ¦ ¦ ¦ ¦ JlU RA því var skýrt í >*• Lundúnaútvarpinu í gærkveldi, að brezka stjórnin hefði gefið út ;> heila bók um vörur þær, sem Bretar fá samkvæmt ? láns- og leigulögum Banda ríkjanna. Voru taldar upp margar vörutegundir, þar á meðal nýr fiskur. Verður að álíta að hér sé um ísfisk okkar að 2 ræða — og að Banda- f ríkjamenn kaupi þá fisk- \\ inn af okkur fyrir doliara J; og afhendi hann svo Bret- !> um samkvæmt láns- ög | leigulögunum. LÓÐUG ÓGNARSTJÓRN ríkir nú sí Noregi. Eftir fregnina, sem kom hingað í gærmorgun um að þýzku hernaðaryfirvöldin hefðu iýst Osló í hernaðarástand, bárust þær fréttir í gærkveldi, að öll stjórn norska Alþýðusam- bandsins hefði verið tekin föst, tveir meðlimir hennar, Hansteen og Vikström, hefðu verið dæmdir til dauða af herrétti nazista og skotnir síðdegis í gær? og fjórir aðrir meðlimir sambandsstjórnarinnar dæmdir í langvarandi fangelsi, þar af einn, Gregersen, í æfilangt fangelsi, tveir í 15 ára fangelsi og einn í, 4 ára fangelsi. Fregnir irá Osló í morgun eru mjög ógreinilegar, en í London var talið að allsherjarverkfall myndi vera í borg- inni. Strax í gærkveldi bárust þau tíðindi frá Svíþjóð, að Þjóðverjar hefðu dregið saman mikið lið umhverfis Osló og hefðu í allan gærdag verið að auka það. w>*»»»»»#»#^#^##^^#^*^#'#^»^#'»^»^#^ Einar Sveinsson hefir unnið að því undanfarna daga, að fá efrii til þessara bráðabirgða- skýla, og mun það nú hafa tek- izt að mestu leyti. Loks er gert ráð fyrir að soðið verði við rafmagn (á plöt- um)( en upphitað verði með kolaofnum. 75 ára er í dag frú Jóna Hafliðadóttir, Grettisgötu 40 B. Það fylgdi fregninni í, gær- kveldi af þessum viðburðum, að sótt hefði verið um náðun fyrir þá tvo leiðtoga verka- martna, sem dæmdir voru til dauða, en Terboven, landsstjóri Hitlers, hefði neitað ,um hana og fyrirskipað að dóminum skyldi fullnægt undir eins. Siðar í gær talaði einn af ráðherrum Quislings í útvarpið í Osló, varaði verkamenn í borginni við að gera verkfall og hafði í hótunum um það, að gripið yrði til miskunnarlausra refsiráðstafana, ef þeir yrðu ekki kyrrir við vinnu sína. í Lundúnaútvarpinu var skýrt frá því í gærkveldi, sam- kvæmt nýkominni fregn frá Svíþjóð, að járnbrautarvagnar fullir af föngum frá Noregi, bæði norskum og þýzkum, færu nú til Þýzkalands. Og í ræð- unni, sem Quislingsráðherrann flutti í útvarpið, varaði hann Norðmenn við því að hjálpa strokumönnum úr þýzka þern- um. H^er sá, sem það gerði, ætti á hættu að verða skotinn. Haosteen var Iðgfræð- iogor oorslaAlpfðosom- banðsins. Að minnsta toosti annar peirra 'tveggja verfealiýðsforiingja, se'm skiotnir votu í Oslp í gær, Viggia Hansiteen, er mikið þekktwr mað- pr í NoJtiegi. Hainn var lögfræð- ingun fæddw árið 1900, og pvi aiðeins 41 ár9 að aldri. Haptim @ekk í inorska Alþýðuílokkinm ár- ið 1919 og lét'frá upphafi midð til síin tafca í æskulýðshreyfingu fliokkstas. Ha'nn var eininig eánn af s*ofinendum sósíalistiska sttúd- enitafélagsins „Mot dag" og árum saiman eimn aif áhrifaimönwum þess. Upp á síðkasti'ð* hefír hann verið lögfræðistegur ráðunauitur niarska Alpýðusambandsins. Hef- ir hann einnig oft flutt mM fyrir norka verkalýðinin, sem risiðhafa út af vinnudeiliuim. Um Vikström tóksit Alþýðu- blaðimu ekki 'að fá neiinar upp- lýsingar í mioirguin, en .pesis er að gæta að ýmsir þeirra manna, sem síðain í fyrra vor, að naz- istar gerðu iinnrási'na í Noireg, hafa setið í stjóm venkalýösfié^ laganna eru nýjir menm, sumpart vegnai þess að susmir hinna eldri voru fanigelsaðir eða usrðu að ffýja land, eh sumpart ve'gna hins, að í einstökum tilfelilium var reynt að bjarga samtökuniufm með því að setja niýja menn í stjiórn þeirra, sem naizistair gátu betmr sætt sig við en hina gömlu. Aðdragandi þeirra viðburða, sem nú hafa gerzt \ Osló, er Erh. á i. siQu. . Viggo Hansteen. r^r#sr***« r#^»#>#>»r#s»»»^^#»»#^#^ Morg hioirit brezkar flaavéíar til Msslands. ÞAÐ var tilkynnt opin- I; berlega í London í \\ mqrgun, að mörg hundruð \\ brezkar flugvélar hefðu nú verið sendar til Rúss- lands til liðs við Eússa, og væru margar þeirra þeg- ar komnar austur. Fyrir nokkrum dögum barst óstaðfest fregn um það, að brezkir flugmenn væru farnir að berjast með Rússum á vígstöðv- unum við Leningrad. !! Siko Eáasa i raið- vígstððuauœ. Leningrad enn ekki nmkringíl. SÓKN Rússa á miðvígstöðv- unum heldur áf ram og nær hún yfir 300 km. breitt svæði. Er sóknin hörðust á svæðinu milli Smolensk og Leningrad og segir Lundúnaútvarpið, að Rússar hafi unnið þýðingar- mikla sigra á þessum stöðvum. Rússar halda því fram, að þeir hafi í einni orustu tekið 238 skriðdreka og 500 herbíla af hinum flýjandi hersveitum Þjóðverja, en auk þess eyðilagt skriðdreka í hundraðatali. Þjóðverjar játa hú, að þeir hafi enn ekki umkringt Lenin- grad. Hafa þeir neyðst til að viðurkenna þetta, .því að Finn- ar gáfu út tilkynningu um það, að finnsku og þýzku' hersveit- irnar hefðu ekki enn náð sam- an. Sæsíminn slit- inn SÍÐASTLIÐIÐ mánudags- kvöld sUtnaði sæsíminn til íslands. Ekki vita menn hvar Frh. á 4. sí&u.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.