Alþýðublaðið - 11.09.1941, Page 1

Alþýðublaðið - 11.09.1941, Page 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR FIMMTUDAG 11, SEPT. 1941 212. TÖLUBLAÐ Tveir meðlimir í stjórn norska Alþýðusambands- ins voru dæmdir tilj dauða í gærmorgun og skotnir. Fjórir dæmdir í fangelsi. ðll stjórn Alþýðusambands Ins hefir verið tekin fðst. -----*___- Alþýðuhúsið í Oslo. Bráðabirgðaskýlln verða reist í Hðfðahverfi. Tveggja herbergja fbúðir og sex hafdar undlr sama |iaki. -----«-—---- Soðið við rafmago en hitað með kolum IDAG verður endanlega gengið frá teikningum hinna nýju bráðabirgða- skýla fyrir húsnæðislaust fólk. Jafnframt verður og á- Ikveðið hvar þau verða sett niður. Alþýðublaðið hafði í morgun tal af Herði Bjarnasyni arki- tekt, sem félagsmálaráðherra hefir falið að starfa með full- trúum bæjarins að þessum málum, og Einari Sveinssyni, húsameistara bæjarins. Samkvæmt ummælum þeirra er gert ráð fyrir að bráða- birgðaskýlin verði reist í svo- nefndu Höfðahverfi (við Héð- inshöfða). Ekki er hægt að láta þau vera nær Laugunum í þeim tilgangi að fá heitt vatn í þau, því að heitt vatn er ekki til til að fullnægja fleirum en þegar hafa heitt vatn. Er þetta mikið miður, því að gott hefði verið að búa sem bezt að þessum húsum. Þá er gert ráð fyrir að íbúðirnar verði langflestar 2 herbergi, eldhús og geymsla, og verða 6 íbúðir undir sama þaki, en sérinngangur verður í hverja íbúð. Húsin eru teiknuð og útbúin með það fyrir aug- um, að síðar sé hægt að hafa þau fyrir sumarbústaði, og flytja þau þá að sjálfsögðu út úr bænum. Fánmviðdollarafyri ir fiskinn okkar? U RÁ því var skýrt í ■ Lundúnaútvarpinu í ; gærkveldi, að hrezka ■ stjórnin hefði gefið út | heila bók um vörur þær, | sem Bretar fá samkvæmt ■! láns- og leigulögum Banda jþ ríkjanna. Voru taldar upp ! margar vörutegundir, þar ; á meðal nýr fiskur. ; Verður að álíta að hér ; sé um ísfisk okkar að !; ræða — og að Banda- ;■ ríkjamenn kaupi þá fisk- ;■ inn af okkur fyrir dollara ; og afhendi hann svo Bret- um samkvæmt láns- og ;! leigulögunum. !! Einar Sveinsson hefir unnið að þv^ undanfarna daga, að fá efni til þessara bráðabirgða- skýla, og mun það nú hafa tek- izt að mestu leyti. Loks er gert ráð fyrir að soðið verði við rafmagn (á plöt- um), en upphitað verði með kolaofnum. 75 ára er í dag frú Jóna Hafliðadóttir, Grettisgötu 40 B. 13 LÓÐUG ÓGNARSTJÓRN ríkir nú í Noregi. Eftir •L-' fregnina, sem kom hingað í gærmorgun um að þýzku hernaðaryfirvöldin hefðu lýst Osló í hernaðarástand, hárust þær fréttir í gærkveldi, að öll stjórn norska Alþýðusam- bandsins hefði verið tekin föst, tveir meðlimir hennar, Hansteen og Vikström, hefðu verið dæmdir til dauða af herrétti nazista og skotnir síðdegis í gær, og fjórir aðrir meðlimir samhandsstjórnarinnar dæmdir í langvarandi fangelsi, þar af einn, Gregersen, í æfilangt fangelsi, tveir í 15 ára fangelsi og einn í 4 ára fangelsi. Fregnir frá Osló í morgun eru mjög ógreinilegar, en í London var talið að allsherjarverkfall myndi vera í borg- inni. Strax í gærkveldi bárust þau tíðindi frá Svíþjóð, að Þjóðverjar hefðu dregið saman mikið lið umhverfis Osló og hefðu í allan gærdag verið að auka það. Það fylgdi fregninni í, gær- kveldi af þessum viðburðum, að sótt hefði verið um náðun fyrir þá tvo leiðtoga verka- manna, sem dæmdir voru til dauða, en Terboven, landsstjóri Hitlers, hefði neitað um hana og fyrirskipað að dóminum skyldi fullnægt undir eins. Síðar í gær talaði einn af ráðherrum Quislings í útvarpið í Osló, varaði verkamenn í borginni við að gera verkfall og hafði í hótunum um það, að gripið yrði til miskunnarlausra refsiráðstafana, ef þeir yrðu ekki kyrrir við vinnu sína. I Lundúnaútvarpinu var skýrt frá því í gærkveldi, sam- kvæmt nýkominni fregn frá Svíþjóð, að járnbrautarvagnar fullir af föngum frá Noregi, bæði norskum og þýzkum, færu nú til Þýzkalands. Og í ræð- unni, sem Quislingsráðherrann flutti í útvarpið, varaði hann Norðmenn við því að hjálpa strokumönnum úr þýzka hern- um. Hyer sá, sem það gerði, ætti á hættu að verða skotinn. lamteen vir lögfræð- Ingnr norska AlgýðHsim- baadsins. • I Að minnsta kiosti annar þeirra 'tveggja verkalýðsf'O'riingja, sem skiotjnir voru í Oslp í gær, Viggo Hainsifceen, er mikið þekkfcuir mað- tur í N'oregi. Hann var lögfræð- ingur, fæddur árið 1900, og þvi aðeins 41 árs að aldri. Hann) gekk í iniofskp Alþýðuflokkinn ár- ið 1919 og lét frá uipphafi miikið til sfcn fcaka í æskulýðshreyfmgu flokksins. Hann var einnig einn af sfcofnendum sósialistiska sitiúd- emtafélagsins „Mot dag“ og árum sanrnn einn af áhrifamöninum þess. Upp á síðkastið hefir hann verið lögfræðislegu'r ráðunauituir niorska Alþýðusamband'sins. Hef- ir hann ei'nnig oft flutt mál fyriir morka verkalýðinn, sem risiðhafa út af vinnudeilum. Um Vikström tókst Alþýðu- blaðinu ekki að fá neiinar utpp- lýsingar í moffgun, en .þesis er að gæta að ýmsir þeirra manna, sem síðan í fyrra vor, að naz- istar gerðu innrásiina í Noreg, hafa setið í stjóm venkalýðsfé- laganna eru tnýjir menu, sumpart vegna þess að sumir hinna eldri vo.ru fanigielsaðir eða urðu að flýja iand, eh su'mpant vegna hins, að í einstökuim ti'lfelilum var reynt að bjarga samtökunuan með því að setja niýja menn í stjiórn þeirra, sem naizistar gáfcu befcur saett sig við en hina gömlu. Aðdragandi þeirra viðburða, sem nú hafa gerzt í Osló, er Erh. á 4. síöu. Viggo Hansteen. Nðrp hndni brezkar flngvélar til Rftsslands. ÞAÐ var tilkynnt opin- berlega í London í morgun, að mörg hundruð brezkar flugvélar hefðu nú verið sendar til Rúss- lands til liðs við Rússá, og væru margar þeirra þeg- ar komnar austnr. Fyrir nokkrum dögum barst óstaðfest fregn um það, að brezkir flugmenn væru farnir að herjast með Rússum á vígstöðv- unum við Leningrad. Sikn Rtisa ð mið- vígstððnnnm. Leningrad enn ekki nmkringd. SÓKN Rússa á miðvígstöðv- unum heldur áfram og nær hún yfir 300 km. breitt svæði. Er sóknin hörðust á svæðinu milli Smolensk og Leningrad og segir Lundúnaútvarpið, að Rússar hafi unnið þýðingar- mikla sigra á þessum stöðvum. Rússar halda því fram, að þeir hafi í einni orustu tekið 238 skriðdreka og 500 herbíla af hinum flýjandi hersveitum Þjóðverja, en auk þess eyðilagt skriðdreka í hundraðatali. Þjóðverjar játa nú, að þeir hafi enn ekki umkringt Lenin- grad. Hafa þeir neyðst til að viðurkenna þetta, -því að Finn- ar gáfu út tilkynningu um það, að finnsku og þýzku' hersveit- irnar hefðu ekki enn náð sam- an. Sæsíminn slit- inn 6 ÍÐASTLIÐH) mánudags- kvöld slitnaði sæsúninn til íslands. Ekki vita menn hvar Fjh. á 4. sí&u.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.