Alþýðublaðið - 13.09.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.09.1941, Blaðsíða 4
LAUGARDAGUR 13. sept 1941 LAUGARDAGUR Næturlæknir er Karl Jónasson, Laufásveg 55, sími 3925. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. ÚTVARPIÐ: 15,30—16,00 Miðdegistónleikar. 19.30 Hljómplötur: Samsöngur. 20,00 Fréttir. 20.30 Hljómplötur: Lög leikin á sítar. 20,40 Upplestur: Skopmyndir (Valur Gíslason. leikari). 21,05 Hljómplötur: Valsar, eftir Brahms og Chopin. 21,25 Útvarpshljómsveitin: Gömul danslög. 21,50 Fréttir. 22,00 Danslög. 24,00 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR: Helgidagslæknir er Axel Blön- dal. Eiríksgötu 31, sími 5951. Næturlæknir er Halldór Stef- ánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnarapóteki. ÚTVARPIÐ: 11 Messa í Dómkirkjunni (síra Friðrik Hallgrímsson). Sálmar: 561, 234, 345 / 76, 263. 12,10— 13,00 Hádegisútvarp. 15,30—16,30 Miðdegistónleikar (plötur): Ýms lög. 19,30 Hljómplötur: Cellólög (Squire og Cassado). 20 Fréttir. 20,20. Upplestur: „Grásleppumóð- irin,“ smásaga eftir Guðm. Haga- lín (Brynjólfur Jóhannesson). 21 Útgarpshljómsveitin: Tilbrigði um „Gamla Nóa“ og finnskt þjóðlag, eftir Merikanto. 21.15 Einsöngur (Guðrún Sveinsdóttir): a) Rich. Strauss: Traum durch die Dam- merung. b) Þjóðlag: Maria auf dem Berge. c) Páll ísólfsson: Reik- ult er rótíaust þangið. d) Sigfús Einarsson: 1. Þegar vetrarþokan grá. 2. Þó að kali heitur hver. e) Sveinbjörn Sveinbjörnsson: Ei glóir æ á grænum lauki. 21,40 Hljómplötur: Píanó-sónata í Es- dúr nr. 1, eftir Haydn. 21,55 Frétt- ir. 22,05 Danslög. 23 Dagskrárlok. Valur Gíslason leikari les upp í útvarpið í kvöld kl. 20,40. Fundur verður haldinn í Hinu íslenzka prentarafélagi á morgun (sunnu- dag) kl. 2 í Alþýðuhúsinu. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Lúðrasveit Reykjavíkur undir stjórn A. Klahn leikur á Arnarhóli í kvöld kl. 9, ef veður leyfir. Hjónaband. Gefin voru saman í dag af síra Árna Sigurðssyni ungfrú Fanney Long og Siguroddur Magnússon, Urðarstíg 10. Walterskeppnin. Annar kappleikur verður háður á morgun kl. 5. Keppa þá Valur og Víkingur. Dómari verður Þrá- inn Sigurðsson, línuverðir Jón Þórðarson og Sigurgeir Kristjáns- son. 60 ára er í dag Þorkell Magnússon sótari, Freyjugötu 17. 50 ára er á morgun Magnús Pétursson, Urðarstíg 10. Kaupsýslutíðindi, 25. tbl. 11. árgangs er nýkomið út. Efni: Hækkandi verð á fast- eignum, Grundvöllur sölumennsk- unnar eftir Jas. A. Worsham, Smásöluverðið, Bæjarþing Reykja- víkur o. m'. fl. NOREGUR. (Frh. af 1. síðu.) Þrándheimi frá. Munu Quisl- ingarnir hafa ætlað að full- nægja þeirri ákvörðun hans og sölsa stjórn og húsakynni Al- þýðusambandsins í Þrándheimi undir sig. Fimm af forvxgismönnum verkamanna í Osló hafa enn verið dæmdir í langvarandi fangelsi, frá 10 upp í 15 ár. Dauðadóminum yfir Buland hefir verið breytt í ævilangan fangelsisdóm. ----------------—--------- NÝ KAFBÁTSÁRÁS. (Frh. af 1. síðu.) verjar hafi getað bjarggð sér í björgunarbátana. Er þess vænzt að þeir séu enn ofansjáv- ar og að takast muni að bjarga þeim. Á skipinu voru 26 m.enn, Danir, Norðmenn, Belgíumenn og Spánverjar. LUNDÚNABRÉF Frh'. af 2. síðu. vera í iesmibæ(®i í Noregi. Quislingar hafa legið á þvi laginu, að útnefna sina menn að- stoðarmenji em bætti smannanna til þess að veita þeiim undirbúin- ing. Samt er viðbúið, að mikill emlxættisrekstu'r farl í hlanidaislkiol- um i höndum nýju embætitis- inannanna, ,sem flestir eru 6- menntaðir, framhleypnir og fljót- fæmir. ,,Aftcmbladet“ í Stokk- hólmi, sem talið hefir verilð hlynt Þjóðverjum, birtir greíin feftir Maud Adlerkreutz, dóttur her- málafulltrúa sænsku sendisvebiar- pinnar í Berlín j síðasta str*ði. Er hún nýkumin heim eftir sjö daga dvöl í Þýzkalandi. 'Segiist hún hafa talað við fólk af öllum stétt- uim, en hveígi fundið sigurgleði þá, sem hún bjóst við, heldur einungis þreytíu iog eina eiinustu ósk: Bara að friðurinn kioimi sem fynst. Það er ieins pg almenningur trúi ekki tengur firiéttuinum, segir Maud Adlerkreutz að lokum- Gömul kioua í Austur-Berlín spturði mág: „Getur það verið, að við gerum ekkert nema að sigra?“ „Aftoubladet“ birrir aðra grein um Berlíin á stríðstimUm. Lýsir grieinán mikillli þreytu, Berlínar- búa, toftárásum, að fólk sé hrætt viö verðbóigui og eyði þess vegna peningum ,sínum jafnharðan. -— Mikið er drulkfcið af spíritos og bregðuir inú svo> við, að dtukknir menn sjást ioft á götuuum, sem ekfci sást áðuir Afgreiðsla genguir afar seint vegna fólkseklu. Það ef til dæmis ofseint 'nú |að pant.a föt hjá sfcnaddara fyrir jólini, jafnvel þó hægt væri að klípa útefniíþaiu. » Timbrið, sem skipið hafði meðferðis, mun hafa átt að fara til Sambands íslenzkra samvinnufélaga hér í Reykja- j vík. ■ GAMLA BIO ■ Ærsladrósin. (PARIS HONEYMOON.) Paramount mynd. ASal- hlutverkin leika: Bing Crosby, Franciska Goal, Akim Taminoff, Stanley Ross. Sýnd klukkan 7 og 9. ■ NYJA bk> b Fraegðarbrantin (ROAD TO GLORY.) Ameríksk stórmynd, er gerist á vígvöllunum í Frakklandi 1914—18. Fredirc March, Warner Baxter, Lionel Barrymooire, June Lang. Sýnd klukkan 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. F. í. Á. Danzlelkur i í í Oddfellowhúsinu í kvöld, 13. sept., kl. 10. HLJÓMSVEIT AAGE LORANGE LEIKUR. Dansað bæði uppi og niðri. Aðgöngumiðar seldir í Oddfellowhúsinu í dag frá kl. 6. I Aðeins fyrir íslendinga. Hús til sölu. Húsið SÓLBAKKI í Skildingaiies~ landi er til söln og brottflntnings af flngvallarsvæðinu. Nánarí npplýsingar bjá vegamálastjéra Hjónaband. Síðastliðinn þriðjudag voru gefin saman í hjónaband í há- skólakapellunni af herra biskupi Sigurgeir Sigurðssyni séra Pétur T. Oddsson að Djúpavogi og Unn- ur Guðjónsdóttir. Útbreiðið Alþýðublaðið. 56 VICKI BAUM: SUMAR VIÐ VATNIÐ Hell fer beina leið heim í klefann sinn og tekur verðlaunagripinn sinn, sem var úr ósviknu silfri, úr skúffunni og fer með hann til gullsmiðsins. En gull- smiðurinn vill ekki lí,ta við þessum silfurgrip. Hann biður herra Birndl um forgreiðslu, en Birndl er í vondu skapi, og það er ekki að ástæðulausu. Nú hefir fjölgað í heimili hjá honum, hann þarf að borga vexti í ðankann, hann hefir látið mála allar byggingar sínar, og nú eyðileggst málningin í rign- ingunni. Það verður tap á rekstrinum hjá honum í sumar. Gestirnir hverfa á burtu einn af öðrum. — Það dugir ekki að vera óf fínn með sig, segir Hell. Og um kvöldið brettir hann upp frakkakrag- anum, fer á járnbrautarstöðina og tekur sér stöðu þár sem áætlunarbíllinn stanzar með fjallagestina. — Á ég að bera ferðatöskurnar yðar? spyr hann tvær aldraðar konur, sem hafa mikið meðferðis. Konurnar tala lengi saman áður en þær fá honum ferðatöskurnar. Hell ber þær til brautarstöðvarinn- ar. Konurnar ræddu lengi fram og aftur, en loks fengu þær honum tuttugu skildinga. Hell flýtir sér þegar að sjálfsalanum og nær í tvö súkkulaðistykki, sem hann treður upp í sig og tyggur með áfergju. Hann hefir töluverðar þrautir í handleggnum, þar sem rispan er. Ef hann hefði peninga, myndi hann kaupa joðáburð. Þremur dögum seinna stóðst hann ekki mátið lengur. Hann fór til Schwoisshackels og kallaði Vefi á eintal. Hann leið hungursþjáningar og var mátt- laus í hnjánum. Honum hafði aldrei liðið jafnilla. Svo fór hann að skýra henni frá ástæðum sínum. Það rigndi' látlaust, og hann væri aðfram kominn af sulti. Hann minntist á framtíðaráætlanir sínar, bréfið frá Meyer. Hann stóð milli hennar og hurð- arinnar, svo að hún yrði að hlusta á hann. Vefi smitaðist af ákefð hans. Hún fór að hugga hann, strauk hárið á honum. Hún var nærri því jafnstór honum og gat kysst hann á munninn. í dag opnaði hún af steiktum pylsum. Allt í eínu datt henni ofur- lítið í hug. — Það er ekki hægt inni í veitingastof- unni, því að þar stendur veitingamaðurinn og lítur eftir öllu. En það væri reynandi ef herra Hell vildi fara upp í herbergi mitt og bíða þar, og hún benti honum upp stigann. Hell hugsar, en hann er töluvert utan við sig: — Matur, herbergi, herbergi Vefis — honum fannst hann skuldbinda si gtil einhvers, en hann barðist ekki á móti því, hann var orðinn viljalaus. Hann klifraði upp eins konar hænsnastiga og lenti þar í þreifandi myrkri. Loks leiddi Vefi hann að rúmi, sem hálmlykt var af og lét hann setjast þar. Vefi kveikti ljós, kveikti á kerti, sem stungið var ofan í flöskuháls. Rétt fyrir ofan höfuðið á þeim heyrðist regnið falla á *»kið. Vefi horfði viðkvæmum aug- um á sundkennarann: — Þykir yöur vænt um mig? spyr hún klaufalega. — Auðvitað, sagði Hell og horfði framan í grófgert, hraustlegt andlit hennar. Nú fær herra Hell ofurlítið að borða, sagði hún og hraðaði sér ofan stigann. Þegar hún var farin, talaði Hell stundarkorn við sjálfan sig. — Jæja, nú er laglega komið fyrir þér. Svona átti þetta þá að fara. í allt sumar hefirðu reynt að varast snörur kvenfólksins, og svo fer þannig að lokum, að þú verður feginn að hátta hjá veitingahúsþernu aðeins fyrir fáeinar heitar pylsur. Auk þess er víst ekki fjarri því, að þú hafir gaman af því, svínið þitt.....En hvað skyldi May segja . . . . ? Hann varð hræddur, þegar honum datt í hug nafn hennar. May, hugsaði hann, og nú þráði hann hana meir en nokkru, sinni áður, þegar hánn sat hér á rauðu hálmdýnunni hennar Vefi. En það var þó huggun harmi gegn, að það var Vefi, en ekki einhver önnur. Það hefði verið miklu verra, ef það hefði verið Bojan eða Karla eða Puck, eða einhver hinna. Meðan hann var í þessum siðferðishugleið- ingum' gekk Vefi inn í herbergið. Hún ljómaði öll í framan og var með margar heitar pylsur á fati. Henni hafði jafnvel hugkvæmzt að færa honum eina flösku af öli, og hún matreiddi nú handa honum á litlu borði, sem hún ýtti svo að rúminu. Vefi settist og ætlaði að gleypa Hell með augunum, meðan hann var að borða, og honum þótti það leiðinlegt, að hann gat ekki haft hemil á græðgi sinni. Stöku sinnum ávarpaði hún hann: — Þykir þér vænt um mig? Mér þykir vænt um þig! Ætlarðu að vera hjá mér í nótt? — Já, sagði Hell lágt. Hann hafði drukkið allt ölið, og nú var hann að verða syfjaður, og hann hafði einkennilegan nið fyrir eyrunum. Ef fil vill var hann aðeins að dreyma Vefi og steiktu pylsurn- ar á sama hátt og undanfarnar nætur, þegar hann

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.