Alþýðublaðið - 20.09.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.09.1941, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 26, SEPT. 1941. AL»>VmiBLAÐ|Ð —— ALÞYÐDBLADIÐ ------------------------ Ritstjóri: Stefén Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson, (heima), Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjálms- son, (heima), Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. — 15 aurar í lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. ,Að nndda sér npp við málstað lýðræðisins4 fiarðjrrKjusýningin. Blómmóðir bezta ki. 8,45 i kvold Alfreð Andrjesson kl. 9.30 í dag og á morgum er siðastu tæki- færið til að sjá garðyrkjusýminguna Opið til kl. 12 bæði kvöldin 2 hranstar og háttprúðar stúlknr óskast að Hótel Borg nú pegar. Fyrir- spurnum ekki svarað í sima. Til viðtals kl. 5—7 e. h Húsfreyjan. AR til fyiir þr.emutr mán'uð- um hurfðu Moskvakomm- múnistar bæði hér á landi og annars staðar i heiminuffn með velþóknuin á það, að Hitler bráut undir sig hverja þjóðina í Ev- róþui eftir aðra með bliöóugu of- beldi. Því að húsbóndi þeirra, Stalin, var vinu.r Hitlers og gerði sér vonir um það, að geta staðið fyrir utan stríðið og grœtt á því. Hann lét Hitler hafa matvæli og hráiefni til morðtólagerðar gegn öðruim þjóðum Evrópu og hugð- íst að kaupa sér á þamn hátt frið af honuim, þangað til stríðs- þáeytan hefði yfirbuigað Evrópu þainnig, að hmn óþreytti miilj- ónaher Rússlands ætti alls fcost- ar við hana á sama hátt og við AUistiur-Póiland og litlu Eystra- saltslöndin í uipphafi stríðsins. Samkvæmt þessum kaldrifjuðu útreifcningum húsbönda síns hög- Uíðu Mo.skvakommúnistar sér um aillan. heiim. Þeir þóttust vera hilutlaUsir gagnvarí stríðiniu og sögðui, að það væri „heimsvalda- strjð“, sem „ríki verkalýðsins“, eins og þeir kalla einræðisriki Staiins, kæmi ekkeri við. Pól- verjuim, Norðmönnium, Hoilend- ingum, Belgíumönnum, Fröfckum, Bretum, Júgósilövum og Grikkj- Uim mátti kæða í bará'tMnnl gegn yfirgangi þýzka nazismans. Hin litta, varnariausa danska þjóð, Rúmenar, Ungverjar og Btiigamr máttu verða Hitller að bráð. Rúss- land taldi sér ósikyjt að koma ntökkurri þessara þjóða ti hjálp- ar á móti þýzka nazismanum. Já, það hjálipaði honum þvert á móti tiil að smíða vnpnin á móti þeiim. En meðál þeirra þjóða, sem reyndu að verja henidur sínar heiimtuðu Moskvafcommún- istamir frið við Hitier undi'r því yfirsfcyni, að verkallýðnum væri stríðið óviðkomandi. Þannijg dróigu þeir úr viðnámsþrótti þjöðanna og hjállipuðu Hitler til að sigra. Hver maini ekki silag- orð Mosikvafcommúnista í Frakk- laindi í fyrrasumar — að Bretar myndu ekki berjast iengur en ti! síðasta Frakfca — sem þeir breiddu út tiil þess að (veikja vörn Fraikfca og spiilla milli þei'rra Oig Breta? Og hver, er búinn að gleyma „þjóðfundinúm“, sem þeir köiluðu saman í Lpindon í vetur tia þess að heimta friö vi'ð Hitller-? Og hvernig létu Moskvakomm- únistar hér heima hjá okkur? Ekkerí tækifærj var látið ónotað af þeim til þess, að svívirða Breta og bera blafc af Hitler. Og þegar þýzfcu fcafbátamir hófiu roorðárásirnar á sjómennina ofcfc- ar, báru þeir það út, að ailveg ein,s væri hugsaniiegt að Bretar hefðu ráðizt á skipin og söigðu í blaði sínui, að einu gilti, hvort um væri að ræða ensk tundur- dufll eða þýzkar vítisvélar! Þannig voiu Moskvatoommún- istar ails staðar auðmjúkir þjón- ar Hifllers, þangað til hann réð- ist einnig á húsbónda þeirra, Statin, morguninin 22. júní. Þá uppgötvuðu þeir aillt í einu, að stríðið væri efcki lengur „heims- vaildastrið“, heldur fnelsisstriÖ gegn þýzka nazismanum. Eða kvöld.ið 21. júní var það ennþá ,,heimsvaldastríð“. Morguninn 22. júní var það orðið fnelsisstríb! Þannig er ifcenning Moskvakomm- únista. Síðan hafa [>essir sviknu svik- arar ftáti'ö eins og enginn hafi barizt né berjist gegn þýzka nazh ismanum nema þeir, og enu dag- lega með hinar dólgslegustu að- dróttanir í garð annarra, þess efnis, að þeir séu „fjendur vorjr, fjendur flýðræðis, fnelsis og só- síalisma“ og „hjálparhellur og fótaþuirkur Hitlers“, eins og kom- ízt var. að orði í éiinni óþverra- legústu greininni [lessarar teg- Utndar í málgagni Moskvakomm- únista hér í fyrradag. Sérstakflega eru það Alþýðu- flliokkamir í Damnörku, Svíþjóð og Finnlandi, svo og vitanlega Alþýðufliokfcurinn hér og AI- þýðubflaðið, sem nú $r reynt að „stimp'la“ sem venkfæri Hitlers. „Tanner, Stauning og Go. eru í dag fjendur vo;riir,“ segir komm- únistablaðið, „fjendur lýðræðis, fne'lsis og sósíalisma eims og Marcefl Déat, Mussioliini eða aðrir svikarar við sósíaiismiann, sem hafnað hafa á sorphaug fasism- ans.“ Finnst mö'nnuim það ekki sitja á Moskvakommúhistum, eða hitt fió heldurí eftir að þeir enu sjálfir í tvö ár búnir að velra eins og útspýtt hundskinn fyrir Hi'íler, að hafa sflík orð um forystiumenn A'lþýðuflokikanna meðafl bræðna- þjöða okkar á NorðuflöndUm, sem annaðhvprt í varnarieysi slnu urðu að taka þegjandi á sig ok Hitlers í bili teios og Danir, telúzt befir að halda sér fyrir utan b'lóðsúthellingarnai' eins og Svíar, eba fært hafa aðr- ar eins b'lóðfórniy fyrir frelsi sínu og Norðmenn í stríðinu við Hit'ler log Finnar í striðinu gegn Staflin í fyrravetur? Hvaðan . kemur Moskvakommúnistum yfirieitt féttur t.i'1 þess að brígsla StaUn- ing, þó að hann og hin flitla þjóð hans hafi efcki mátt ti'l þess að standa á móti ofbeldi Hitlers? Hvar vioru þeir sjálfii' og hvar hið stóra Rússland, þegar Hitler réðist á Nio'rðuriönd? Og hVerj- um er um að fcenna, öðrum eny Stalín, að Finnair stouli í dag vera með Hitler í striöinu gegn Rússlandi? Og hvað vita Moskva kiommúnistar yfirleitt um afstöðu Tanners í því striði nema það, sem þeir hafa verið að birta i blaði sfcwi Upp úp: útvasfpslygum | Göbbels, þverí ofau I það, sem sagt hefir verið tim afstöðu hans í útvairpiinu í London? * Moskvakbmmúnlstum væri virki- lega nspr aið minnast þess, hvemig húsbændlif þeirra austur á Rússlandi sviku Iýðræðisrikin í upphafi stríðsins og keyptu sér frið af Hitler í hér um bil tvö ár með hvers ko-nar þjónust'u við hann, heldur en að vera með brigslyrði Um Alþýðuflokkana á NorðuriöndUm fyrir það, að þeir herjist ekki nógu einarðlega gegn Hitler. Því þó að allir viti — og Mioskvakomm'únistar, prátt fyrir nógburðinn, enigu síður en aðrir — að Alþýðuflo'kkamir á Norð- urlöndUm hata Hitler og allt hans hyski eins og frekast er hægt að hata, hefir engum manni með heilbrigðrí hugsun dottíð í hug, að þeir eða hiniar flitlu þjóðir þeirra væru þess megnugar að eiga nofckuríi verulegan þátt í þvi aÖ sliga herveldi hans. Hins hefðu menn vænzt, að hið stóra Rússland bæði gæti og myndi gera það, ekki sízt með tilliti tifl hinna mörgu fögru loforða Staflins um „verndun smáþjóð- anna“ og „baráttu gegn stríÖi og fasisma". En Stalin lét sig hafa það, að svíkja öll loforðin og kaupa sér frið af Hitler, meðan flestum smærri þjóðum Evrópu blæddi út í baráttunni við hann. Og enn í dag væri hann vinur Hitlers, ef Hi'tler hefði viljað þigg ja vináttu hans og efcki bein- iínis þröngvað banurn til þess að berjast. Þáttur Stalins í stríð- inu „milli fas'ismans og frelsis- ins“, svo að orð toommúnista- málgagnsins séu við höfð, ©r þvi sannarlega ekki kominn til af neinni umhyggju fyrir frelsi og lýðræði í heimin- um. Það var ekki ætlun hans að elga neinn þátt í stríðinu gegn þýzka naizismanum. Moskvakom- múnistar ættu því að tala sem minnst urn barátfiu sína fyiir frelsi og lýðræði í sambandi vi'ð viðureign Staflins og Hiitilers. Að hinum hatursfuHu, daglegu árásum Moskvakommúnista á Al- þýðublaðið, eina blaðiö hér á landi, sem hreina og afdráttar- lausai afstöðu befir haft með lýð- ræðinu á nnóti þýzka nazisimang um í þessU sfiríði og aldrei hvik- að, er óþarfi að eyða mörgum orðum. En óneitanlega er það ofuriítið spaugiiegt, þegar bflaði Moskvakolnmúnista hugkvæmist að fcalla AlþýðublaÖið „möður- sjúkt ei:hiræðismálgag.n“, sem sé „að nudda sér Upp við málstað lýðræðisins“. Því að með slíkum orðum lýsir það sjálfu sér og engu blaði öðrít. Máttvana gjamm. VESLINGS MOGGI er bágur i daig. Hefir nú komið yfir haran ©itt af þessum alþekkfiu vanstillingarköstum hans, sem gætnir Sjálfstæðismenn blygðast sín fyrir. Er leiðarinn, ef leiðara skyktí kalla, allur skrifaður af sjúklegri geðæsingu og bræði, og minnir helzt á rakka, sem gjamm- ar að bifreið á þjóðvegi, en fær ekki að gerí. Eru dregin saman í gremaróskapnaö þennan mörg mögnubustu skammaryrði tung- urunar, en lítið verður þó úr högginu annað en hvinurínn. Tilefnið til þessa vamdræðalegia gauragangs eru kiosningar í Norð- ur-isafjarðarsýs lú enn. Virðist ó- skiljanlegt, að silík geðshreerirag geti stafað af öðríi en því, að ímaður sá, er greinina hefír skrif- að jþykist eiga ei'nhveríia per- sónulegra hagsmuna að gæta í sambandi við kosningar í Norð- ur-ísafjarðairsýsllu. KenMir hann Alþýðuflokkrauim og Alþýðublað- inu um það, aö stan'da í vegi fynir skjótum fraraia væntanltegs íhaldsframbjóðanda í N.-ísaf jarð- arsýslu. Bn í hiiinu orðirau helti'ur hann því fram, að þrátt fytrir þetta mikla vald Alþýðuflokksins í mátí þessu, sé fliokkuirinin þó máttvana og umfcomulaus! Verð- ur því ekfci aninað sagt um rök- fræði gneinarhöfuindar, en að „eitt neki sig á a'ninaras bom, eiras o,g búpening hendir vom“. Orð- bragðið kemst á það stig, að sagt er í gneinanörverpi þessu, „að sósíatístar neyti fantabragða o,g lögbreta gagnvart Norður-ísa- fjurðarsýslu:“. Þótt lítt sé mark takandi á slífcum ritfíflium, er ekki úr vegi að stoo-ra á Mðana- höfund Morgunbl. a'ð sanma það afdráttariialust og sýnia fram á, hver þau „fantabnögð“ og „lög- bnot“ enu, sem Alþýðuflokkurinn beitir ísfirðinga. Mun enda flest- uim Norður-ísfirðingum foiyitni á að heyra, hvað við er átt með þessum dólgslegu aðdrótturaum. Geti höf. svOi ekfcert staðið við af þessum óhróðri, ber að líta á ha'nra sem lítilsigldian ósanninda- mann, sem karan ekki perana síin- um forráð. Annars eru fíflalætí íhalds- þlaðararaa í kosningamáiuraurai all sundrarleit. Fyrst mæla þau allna blaða frekas't ^neð kosningafrest- uninni, hrópa himlnhátt Um það, að friður verði að haldast í iarad- irau. Skömrnu síðair fer eiran al- þiingisimanraa frá, og gleyma þá áðrar nefnd blöð fyrri orðum sín- um og þykjast ekkert vita Um það, að samfcomulag varð um það, að ef þingmaður færi frá, skyldi flofckur hans fara með um- boÖ kjördæmisdns mótsóknarlaust af hálfu hirana þjóðstjóríiarfliokk- arana. En réttlætissój íhaldsblað^ atana skín ekki jafnt yfir kjósend- tar við Djúp '0g kjósendur á Snæfellsraesi! Þingmaður Snæ- fellinga hljópst á bnott frá kjör- dæminu og hefir látið það vera fulltrúalaiust á tveimur þingum. Til að bæta gráu ofan' á svarí eúu íkjóseradur í Sraæfellsnessýsliu sví- viriir tíl viðbótar með þvi, að einn hinra ósköríilegastí Uppbótar- þingmaður íhald'Siins hefir verfð „hebinin fyrfr“ þá og hefir orðið sér til athlægis. frammi fyrir al- þjóð í því hlutverki Gremja Snæfellinga yfir þessari freklegu móðgura íhaldsins er mikil og fer ört vaxandi og á það eftír að bíta úr nálinni fyrfr þetta, sem einu gildir. En þeim, sem þaranig haga sér og bulla sitt á hvað„ sæmir illa að gjamma hábt um réttlæti og jafnrétti. Rieyndar eru .slik skrif og það, sem í moigun var nefnt leiðarf Morgunblaðsin®, til lírtils anraars era kima að þeim. Og lítil áhrif murau þau hafa vestiia. Þótt hinar væminU' lofgerðarrollur ping- mannsefnis íhaldsins um Norður- ísfirðiraga, þegar þeir eiga af- mæli, séu engin snilldarskrff, má þó ætla, að menn hraeykslist minraa á þedm en slíkum ritsmíð- um og síðasta leiðara Moigun- blaðsiras. d. Bókarfrenii: íslenzkir sagnpættír og gjóðsögnr. Skráð íteffr fiaðni Jónsson. ANNAÐ heftí íslenzkra sagna- þátta og þjóðsagna er ný- komið út, en skrásetjari er Guðni Erh. á 4. siðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.