Alþýðublaðið - 20.09.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.09.1941, Blaðsíða 4
LAUGARDAGUR 20. SEPT. 1941. LAUGARDAGUR Næturlæknir er Gísli Pálsson, Laugaveg 15, sfmi 2474. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Ingólfsapóteki. ÚTVARPIÐ: 15,30—16,30 Miðdegistónleikar. 19.30 Hljómplötur: Samsöngur. 20,00 Préttir. 20.30 Hljómplötur :Lög Ieikin á harpsicord. 20,45 Upplestur: Þjóðsögur (Jón Thorarensen, prestur). 21.15 Útvarpshljómsveitin: Göm- ul danslög. 21,35 Hljómplötur: Ameríkumað- ur í París, tónverk eftir Gershwin. 21,50 Fréttir. 22,00 Danslög. 24,00 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR: Helgidagslæknir er Pétur Jak- obsson, Vífilsgötu 6, sími 2735. Næturlæknir er Gunnar Cortes, Seljavegi 11, sími 5995. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. ÚTVARPIÐ: ll Messa í Dómkirkjunni (síra Bjarni Jónsson): 12,10—13 Hádeg- isútvarp. 15,30—16,30 Miðdegis- tónleikar (plötur): Lög eftir Tschaikowsky. 19.30 Hljómplötur: Litlar sónötur eftir Ravel og Bu- eoni. 20 Fréttir. 20,20 Hljómplöt- ur: Lög leikin á mandólín. 20,30 Upplestur: Úr dagbókum skurð- læknis (dr. med. Gunnl. Claessen). 21 Hljómplötur: a) íslenzk þjóð- lög. b) 21,20 Egypzki ballettinn eftir Luigini. 21,35 Danslög. (21,50 Fréttir.) 23 Dagskrárlok. MESSUR: Messur í Dómkirkjunni: Kl. 11 s‘ra Bjarni Jónsson, kl. 5 síra Friðrik Hallgrímsson. Messað í Fríkirkjunni kl. 5, síra Árni Sigurðsson. Hallgrímsprestakall. Hámessa í Fríkirkjunni kl. 2 e. m. síra Jak- ob Jónsson. Messað í Laugarnesskóla kl. 2 e. h. síra Garðar Svavarsson. Eftir guðsþjónustu verður fundur í kvenfélagi safnaðarins. Mesað í fríkirkjunni í Hafnar- firði kl. 2, síra Jón Auðuns. Síra Jón Thorarensen les upp þjóðsögur í útvarpið kl. 20,45 í kgöld. 80 ára verður á morgun Sigurður Bjarnason. Njálsgötu 60 B. Walterskeppnin. Síðasti leikur Walterskeppninn- ar og um leið síðasti knattspyrnu- kappleikur sumarsins fer fram á morgun kl. 5. Keppa þá K.R. og Valur. Operettan Nitouche verður sýnd annað kvöld og hefst aðgöngumiðasala kl. 4 í dag. Gylfi Þ. Gíslason hagfræðingur hefir verið skip- aður docent í viðskiptafræði við lagadeild háskólans. Haustfermningarbörn séra Sigurbjörns Einarssonar komi til viðtals í Austurbæjarskól- ann á mánudaginn kl. 5. RÚSSLAND. Frh. af 1. síðu. Leningrad benda ekki til þess, að nokkurt lát sé á vörn Rússa -þar. Þar virðist vera barizt um hvern þumlung lands og Rússar neita því, að Þjóðverjar séu nokkurs staðar nær borginni en í 20—30 km. fjarlægð. í þýzkum fregnum er því hins vegar haldið fram, að her- forii^gjar Þjóðvejjja við Len- ingrad sjái þegar hina rjúk- andi verksmiðjureykháfa borg- arinnar í sjónaukum sínum. Það var tilkynnt í London í gærkveldi, að Lord Beaver- brook væri farinn til Moskva sem formaður hinnar brezku nefndar, sem ásamt annarri nefnd frá Bandaríkjunum er send þangað á ráðstefnu til þess að ræða við sovétstjórnina um aðstoð Breta og Bandaríkj- anna við Rússa. Lord Beaverbrook hvatti verkamennina á Englandi til þess áður en hann fór, að að framleiða meira af skrið- drekum, meðan hann væri fjarverandi, en nokkru sinni áður. En það hefir verið ákveð- ið sem kunnugt er, að Rússar skuli fá álla skriðdreka, sem framleiddir eru á Bretlandi í, næstu viku. KJÖTVERÐIÐ. Frh. af 1. síðu. um, sem hér hefir verið sagt frá? Annarsvegar fyrir bændur krafa um gífurlega verðhækkun- enn á kjötinu. Hinsvegar fyrir verkamennina og bæjariólkið yf- írleitt — mótmæli gegn hiinni gegndariausu hækkun á afurða- ver'ðinu, seín (brðin sé lanigtum meiri en nauðsyn ber og krafa um hæfilegt hámarksverð á allar íslenzkar afurðir. Þannig er Sjálfstæðisfl'Okkur- inn. Haran" leikur tveimur skjöld- um, segír eitt í sveitum og ann- fhð í Reykjiavík! Og svo langt ganga Sjálfstæð- isflokksþingmennimir í lýðskrumi sínu fyrir bænduim, að 16. júní skiomðu tveir þeirra, Jón Pálana- sion og Pétur Otteseu, á landbún- aðarráðherra að víkja Páli Zo-p- honiassyni frá formeninskú í vehð- lagsnefnd bænda, vegna þess, að hanrn sé valdur að því, að verð- Lag þessara afurða hafi ekki ver- m ákveðið nógu hátt! Bn það hefir að vísu áneiðanlega ekki vefið ætlun þessara herra, að sú áskoJUra kæmi fyrir sjónir al- (ttienníngs í bæjuwum, þó að hún sé nú kamin það. ÞRÍR SKIPBROTSMENN. Frh. af 1. síðu. ast að sk-erinu, þ-egar vont er veður. En þegar Hólmavíkunuenn fcomu að sk-erinu var búið að sækja mennina. ,-f Hafði Ólafur Guðmundssion út- gerðarinaður á Ingólfsfirði far- ið út í nótt og sótt menniUa.. Hafði hann farið í trillub-át út að skerinu, farið n-o-kkra hringi kringum það, unz veðrið lægði og hægt var að komast aðþví. N-áði hann mönnunum og kom roeð þá' til lan-ds kl. 5 í mlorg- un. Voru þeir allmjög þrekaðir, því að sj-ór g-ekit yfir skerið, en ekki er búisf við, að þeim verði meint af. * BÓKARFREGN Frh. af 3. síðu. 'Jónsson magister og útgefandi Jsafoidarprentsmiðja h. f. Sögurnar eru ýmiskona-r eði- ís, þættir af sérk-ennilegu fólki, reimleikasögur, huldufólkssögur, io. s. frv. JVIar'gar þ-eirra em á- gætar, svo sem Sagnir af Sig- -urði á Hj-alla og séra Jóni Matt- híassyni, þáttur af Jóni i K-ot.i lo-g Jóni í Dagverðarnesi, Dugg- hiolufójk o. fl., en alls eru- sagn- irnar nær fjömtíu. Margir leggja nú stund á söfn- 'un og útgáfu íslenzkra sagna- þ-átta o-g þjóðsagna og er það vel farið. Vafalaust eru þeir marg ir úti um land, sem kunna sagn- ir, sem ekki hafa enn birzt á p.renti iog ættu þeir að skrá þær óg s-enda þjóðsagnasöfnnrum. -æ Með því er merkilegum, þjóð- legum fróðleik bjargað frá gl-öt- un. . . Walters-keppnin. Siðasti leikurinn. ÚRSLITALEIKURINN á mopifon kl. 5 e. h. miili íslandsmeistaráima K. R. Reyk|avíkarmeistaranna V&LUR l Notið síðasta tækifærið Sjáið meistarana berjast til sigurs. gjjfHvor vinnur?j^ BRGAMLA BtÖ RB jp || ■ NYJA BW ■ Það skeði í París 1 Hetjnr Kanada (Hearth of the North). Ameríksk gamanmynd. 1 1 Skemmtileg og spennandi ameríksk/'mynd um hetju- dáðir Canadisku lögregl- , Aðalhlutverkin leika: unnar. Tekin í eðlilegum litum. JACK BENNY, Aðalhlutverkin leika: JOAN BENNETT Dick Foran Gloria Dickson Gale Page. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNLISTARFÉLAGIÐ OG LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR OPERETTAN NITOUCHE Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 4 til 7 í dag. Ath. Frá kl. 4 til 5 verður ekki svarað í síma. ♦-t-r----—---7------- DRN5LEIK heldnr Ldðrasveitin Svann^F á morgun, sunnudag í Oddfellowhúsinu kl. 10 síðdegis. Sala aðgöngumiða hefst kl. 8. Aðeins fyrir ^slendinga. ♦ ♦ F. í. Á. . Danzletkar í Oddfellowhúsinu í kvöld, 20. sept., kl. 10. HLJÓMSVEIT AAGE LORANGE LEIKUR. Dansað bæði uppi og niðri. Aðgöngumiðar seldir í Oddfellowhúsinu í dag frá kl. 6. Aðeins fyrir íslendinga. Aðeins fyrir fslendinga, Ölvuðum mönnnm bannaður aðgangur, V. K. R. Danzleikur í Iðné í kvöld Hin nýja hljómsveit Iðnó leikur. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6—9, með lægra verði.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.