Alþýðublaðið - 25.09.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.09.1941, Blaðsíða 1
EITSTJÓRI: STEFÁN PÉTUESSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN, XXIL ÁRGANGUR FIMMTUÐAGUR 25. SEPT 1941 224. TÖLUBLAÐ k-£E"s**4*' i j , v < - -rre- '^&^^f^:!M^^^^)£M^^M Mennirnir, sem stjórna vörninni í Leningrad: Vorosjilov marskálkur, lægsti maðurinn í fremstu röð, með herforingjaráð sitt. i Blóðugir návígisbardagar fyrir hliðum Leningrad. -------------.» Hússar vörðu verksmiðjuliverfi, sem ÞJóðverj- ar téku í gær, götu fyrir gOtu og hús fyrir hús. Rússar samNfkkja yfirlfsingi Chnr- chjlls oijtaosevelts %m fíirlýiinp im síriðs- iakmark bandamanna. RÁÐ bandamanna sam- þykkti í einu hljóði á fundi sínum í London í gær að f allast á hina sameiginlegu yf- irlýsingu Churchills og Roose- velts á Atlantshafsfundi þeirra. Maisky, sendiherra Rússa, lýsti því yfir fyrir hönd stjórn- ar sinnar, að hún væri yfirlýs- ingunni samiþykk í öllum atrið- iim og féllist á hana sem sam- eiginlega stefnuyfirlýsingu allra þeirra þjóða, sem í styrj- öld ættu gegn þýzka nazisman- um. Maisky sagði, að stjórn Rúss- lands viðurkenndi rétt hverrar þjóðar til þess að velja sér það stjórnarfar, sem hún sjálf vildi, og hún liti einnig á það sem skyldu að hjálpa hverri þeirri þjóð, sem fyrir árás yrði. Sýningin í Háskólanum hefir verið opin í tvo daga, en nú hefir henni verið lókað. Á- kveðið hefir vérið að hafa sýn- inguna opna næstkomandi sunnu- dag kl. 2—7 til þess að gefa sem flestum kost á að sjá sýninguna. *Tf RÉGNIR bæði írá Lqndon og Berlín í morgun bera það *¦. með sér, að æðisgengnar orustur eru nú háðar við úthverfi eða jafnvel þegar í úthverfum Leningrad. Og í fregn frá London í nótt var frá því skýrt, að Moskvaút- varpið hefði í fyrsta skipti í gærkveldi komizt svo að orði um orusturnar við Leningrad, að óvinurinn væri við borg- arhliðin. í morgun segir í þýzkum fregnum, <að blóðugur ná- vígisbardagi hafi verið háður í gær um heilt verksmiðju- hverfi í útjaðri borgarinnar og hafi Rússar varið það götu fyrir götu og hús fyrir hús. En verksmiðjuhverfið sé nú allt á valdi Þjóðverja. Á öðrum stöðum er þó augljóst að barizt er enn all- langt fyrir utan borgina, því að getið er í þýzkum fregnum um tvö þorp og virki, sem Þjóðverjar hafi tekið vestan við hana og sagt var í Lundúnaútvarpinu í morgun að væru 30 km. vestán við borgina. Talsmaður þýzku herstjórnarinnar sagði í Berlín í gærkveldi, að íbúanna í Leningrad biðu nú sömu örlög og búanna í Varsj,á í upphafi styrjaldarinnar. Áhlanpiö á Odessa einn- ig í algleymiigi M var (feimnig skýrt frá því í finegiunn lEJrá Moslsva í gær- kvöldi. að Þjióðverjar Ðg Rúih- emar heföu) ífenfið li&saiuka við Odessa og áhlaiup peirra á boKig- iina væriui magnaöri en ,n--p<kk!ru siwni áour. En i gærmiorglun barst frétt iuim þao, a<5 eiranig vannair- lioið i horgiwni hefði fengið lilðr styrk' með Svartahafsfliöta Kussa. Fflegnimar af baidögunium aust an vfö Dnjepr eru í mioirgiun mjög ógneinilegar. Russar neita því nú að Pjóoverjar hafi náð eioiöu milli Rrím og meginlandsitns á sitt vald og tala um baTdaga piiklui vestar, jafnvel vestur yið Cherson vfö ósana á Dnjepr. Bn hviort sem þar &¦ mn smáskæm- hemað að ræða á bak við sjálfa vijglímuna eða ekki, er talið í Jjoindon í morgun, að járnbraiut- arstöðin Zaporosje, sem liggux örstiutt fyrir ausitam Dnjepr. moirð- vestur af Asovsháfi', sé enn í hönduin Rússa. Hlutaveltu heldur K.R. næstkomandi sunnudag í garðyrkjusýningar- skálanum við Túngötu. Er það fyrsta hlutavelta haustsins.. Barnsmeðlðg taækka vernlega um land allt. f Reykjavik liækka pam til fpg- iippa ára, um 276 krónar. ....... ? TUI" EÐALMEÐGJÖF með börnum hækkar að mun frá 1. * ¦*¦ ágúst síðastliðnum að telja. Félagsmálaráðherra hefir, samkvæmt lögum frá síð- asta alþingi, gefið út auglýsingu um þetta, eftir að tillagna sýslunefnda og bæjarstjórna hafði verið leitað. í Reykjavík hækka meðlög ? '-------------------- .-,-'..'«------- með börnum til 4 ára aldurs um 276 kr. á ári. f kaupstöðunum: Hafnar- firði, ísafirði, Siglufirði og í Vestmannaeyjum hækkar með- lag barna á sama aldri um 225 kr. á ári, Akureyri um 190 kr. og í Neskaupstað og Seyðisfirði um 170 kr. Víðast hvar í kauptúnum og sveitum hækka meðlög barna á þessum aldri um 145 kr. á ári. Mteðlög barna í öðrum ald- ursflokkum hækka hlutfalls- Iega við þetta. Simtnl við eftirlitsmann sveitarstjórnarmálefna. Alþýðublaðið hafði í mprgun samtal við Jónas Guðmunds- son, eftirlitsmann sveitar- stjórnarmálefna, og , spurði hann- um ástæðurnar f yrir þess- ari hækkun. Hann sagði: „Á -síðasta reglulegu alþingi vr samþykkt sú breyting á lög- um um afstöðú. foreldra til ó- skilgetinna barna, að meðlags- tímabilið skyldi eftirleiðis vera eitt ár, þ. e. frá 1. ágúst til 31. júlí ár hvert, í stað þess að tímabil þetta hefir verið 4 ár, og meðlögin því í hvert sinn ákveðin til 4 ára í einu. Auk þess var samþykkt að meðlög skyldu ekki hækka minna með- an vísitöluútreikningur gildir almennt, en um þá upphæð, Frh. á 4.<síðu. Bretar láta Dr. Gerlach lausan Senda haoi til Þýzkalaidi í skiftnm fyrir fyrrverandi 8endibern Breti í Brfinel. SAMKOMULAG hefir orðið með stjórnum Bretlands og Þýzkalands að höfð skuli skipti á þýzkum ræðismönnum, sem hafðir hafa verið í^ haldi á Bretlandi undanfarið og brezk- um sendiherrum og ræðis- mönnum, sem Þjóðverjar hafa handtekið á meginlandinu. Lundúnaútvarpið skýrði svo frá í gær, að'til að byrja með mýndi verða skipzt á tólf föngum á hvora hlið og séu á meðal þeirra dr. / Gerlach, \ sem var ræðismaður Þjóðverja í Reykjavík og Mr. Lancelot Oliphant, sem var sendiherra Breta í Brússel. Föngunum verður skilað við landamæri Spánar og Portúgal. Herlög í Paris? TE» REGN frá Vichy í gær- •*¦ kveldi, sem þó var óstað-, fest, hermir, að Þjóðverjar hafi lýst yfir herlögum í París eítir "nýjar árásir, sem ]W hafa ver- ið gerðar á þýzka hermenn. Frh. á 4. síðu. ¦f »»#!#»»» ¦»*>#*# l#S»»#N»^l^#j p+*+++^m0+++**++*4h+++<0*++*+*^+++lsi+++4 Démur amerikska herréttarins: Ofbeldismennirnir dæmd ir í 10-20 ára fangelsi. A MERÍKSKUR herréttur htefir nú kveðið upp dóm yfir *^ þeim fjórum ameríksku hermönnum, sem frömdu ofbeldisverkið á íslenzkri konu í nágrenni Reykjavíkur fyrir nokkru síðan. Fengu ofbeldismennirnir harðan dóm og voru allir dæmdir í fangelsi frá 10 upp í 20 ár. Hermennirnir verða sendir til Ameríku innan skamms og látnir taka út refsingu sína þar. Þessar upplýsingar voru Alþýðublaðinu gtefnar af am- eríksku herstjórninni í morgun, en nánari skýrsla um málið lá þá ekki fyrir. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.