Alþýðublaðið - 27.09.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.09.1941, Blaðsíða 3
Í-AUGABDAGUR 27. SEPT. 1941 ALÞYOUBLAÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: AlþýSuhtSsinu við Hverfisgötu. Slmar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson, (heima), Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjálms- son, (heima), Brávallagötu 50. Afgreiðsla: A'lþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. — 15 aurar í lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. Hildarleikuriim á Rússlandi. Hnseignin Laugaveg 19 er til saln, ef viðunaolegt boð fæst. Upplýsingar gefur. Kristján Siggeirsson SIGLINGAR milli Bretiands og íslands halda áfram eins og að undanförnu. Höfum [3—4 skip í förum. Tilkynningar uiu Ivöru- sendingar (sendist Culliford & Clark Ltd. BBAÐLEYS CHAMBERS, LONDON STREET FLEETWOOD. Lnndúnabréf: Danskt nazlstablað ber slg npp nndan andúð Dana á Þjóðverjnm* EGA4 Napiolieon fór hina fi'ægu og örlagaríku Rúss- 'lan<lsföi' sína í júní 1812, um svipað leyti árs og Hitler nú, tók hann sig upp frá Póllandi með aöalher sinn og hélt honum beina lei’ð til Moskva, um Minsk og Smolensk. Þá vajr ekki um neina samfelda, ianga her- linu að ræða í líkingu) við pá, sem barizt er á nú. Aðeins minni háttar her sótti fram sujnnan og pprðan við aðalher Napoleons, am Suður-Pólland og Eystrasalts- löndin, en á pá sókn var engin áherzla lögð. Engin alvarteg til- raun va:r gerð til þess áð sækja iram tiL Leningrad, sern pá hét .Pétursborg, enda pótt hún væri pá höfuöborg Rússlands og að- setursstaður íkeisarans. öll á- herzlan var lögð á sóknina til Moskva, sem Napoleon sjálfur stjómaði. Hann leit á pá fom- írægu borg, með hinum gamla aðsetursistað keisaranna, Kreml, sem „hjarta Rússlands", eins og algengt var o(g verið hefir allt frarn. á pennan dag. Og í trausti pess, að þáverandi Rússakeisara myndi fallast hugur og láta kúg- ast, ef Moskva kæmist í óvina- hendur, stefndi hann her sínum Jpangað. Það var ólíkt hinum kald hyggna hershöfðingja, sem ævin- lega áðu.r hafði verið fundvís á þá staði, sem. mesta hernaðar- jJega pýðingu höfðu. Enda urðu :hin örlagaríku endalok Rússlands fararinnar eftiir pví. Hann var korninn til Moskva um miðjan september. En strax daginn eft- ír byrjaði borgin að brenna Rúss- ar höfðui kveikt í henni. Her þeirra var líka ósigraður, prátt fyrir hið Janga undanhald. Að- eins mánuði síðar gekk hinm rúss- neski vetur í garð og Napóleon varð að hefja undanhaldið. Og tveimur mánuðum síðar var hinn stoJti franski her, „la grande ar- Þegar Hitler lagði upp í R!úss- landsför sina í |ún(i í sujiiaT, virt- ist svoi í fyrstu sem ætlun hans væri, eins og Napóleons, að leggja að'aláherzluna á sóknina til Moskva, þótt barizt væri peg- ar frá upphafj á saanfelldri her- líniu norðan frá Eystrasalti (rautn- ar no-rðan frá Ishafi) og suðuir að Svartahafi. Hersveitir hans ibrutiust á örstuttum tkna fráPól- landi um Minsk aUstur til Smio- lensk. Það var nákvæmlega saana leiðin og Napóleon hafði farið til pess að ná „hjarta Rúss- lands“ á ‘sitt vald. Nú hefir Moskva bara allt aðra herna'ð- arlega þýðingu en þá. Hún er orðin stóriðnaðarborg. Og pegar pangað var komið mátti gera ráð fyrir því, að herlína Rússaværi raunvenuiega klOfin í tviemnt, og hægt væri að sigra hina ein- angmðui arma hennar á éftir, ■hvorn í sínu 'lagi. En hvað, sem fyrir Hitlerhef- ir vakað með sókninni til Smo- lensk, hvort heldur pað var upp- haflega ætlun hans, að komast í einni lotu alla leið til Moskva, eða lelkurinn hefir verið til þess gerður, að blekkja Rússa og hræða pá til þess að veikja báða arnia heriínu sinnar, áður en ráðizt væri á pá, með pví að flytja lið paðan til miðvígstöðv- anna ,í pví skyni að bjarga Moskvai svo mikið er víst, að sókn Þjóðverja á peirri leið stöðv gðist skammt austa-n við Smo- lensk. Og síðan hefir öll á- herzla verið lögð (á sóknina á báðum örmum herlínunnar: í Eystrasalts I ön d unum, par &em her sveitir Hitlers standa nú fyrir hliðum Leningrad, og í Ukrainfe, þar sem pær nálgast n(ú fljótið Don á 'leiðinni til Kákasuá, og hafa pegar slitiö Krímskagann, með Sebastopol, herskipahöfn Rússa við Svartahaf, úr tengslum við meginland Rússlands. Herfbringjar Hitlers hafa þannr ig skift um hernaðaraðferð elns og peir hafa gert svo oft áður í gessu strfði. I stað pess að halda áfram að reka „fleyg“ inn í varnarlínu Rússa við SmoJensk til pess að kljúfa her peirra í tvennt, eins og þeir gerðui við Amiens á Frakklandi í fyrravor með svo miklúm árangri, hafa peir horfið ,að pví ráði, að reyna að taka állan rússneska herinm í eina risavaxna ,,töng“, sem á að lokast norðan frá Ishafi og 'Eystrasalti og sunnan frá Svarta- hafi '0g Kákasus. Það er sama hernaðaraðferðin og beitt var á miklu minna svæði' í Póllandi t - haustið 1939 og í Flandern í fyrravor. Hér ,skal engu um pað spáð, hver árangur verður af pessari hrikalegustu tangarsókn pýzka hersins. Fæstir mun:u pó gera ráð fyrir pví, að Leningrad fái varizt til lengdar eftir að hún hef ir raunveruiega' verið innilokuð. Það er Rússum vissulega gífur- legt tjön, að missa ha>na með ölium pehn mikla hergagnaiðn- aði, auk hersins tog Eystrasalts- flotans, s-em par er. óbætanlegt tjón pyrfti pað pó' ekki að vera >ef Bretar >og Bandáríkjamenn gætu sent Kússum hergögn, pví að af nógum mannfjölda er af að taka til áð fylla í skörðin. I- .skyggilegri er sókn Þjóðverajsuð ur vib Svartahaf. Nái peir Rös- tov við ósa Donfljótsins á sitt vald, er ekki nema. tiltölulega istutt leið eftir suður í Kákasus og austur að Kaspíhafi. En> þegar pýzkur her væri kominn pangað væri Kákasus slitinn úr tengslum við Rússland, rússneski herion olíulalus og leiðin lokuð, sem Bret um og Bandaríkjam. opnaðist uýlega til pess að senda Rúss- hergögn í gegnuim Iram. Það væri ógurjegt áfaill fyrir Rússa, jafn- vel pótt hersveitum Hitlers tæk- ist ekki að komast suður yfir Kákasusfjö',1 og ná oliiulindunuim á sitt vald. Þeir hefðu. þá engan aðgang að sjó lengur í Evrópiu, enga ölíu og enga færa leið opna til aðdrátta á hergögnum og hráefnum frá útlöndum nema hina löngu og óvissu ieið uim Vladi- v'O'stock, sunoan eða vestan Um Kyrrahaf, frarn hjá Japan. Fyrir her þeirra undir slíkum kring- umstæðum varia nokkuð aonað að gera, en að halda uodan til Crafjalla til pess að Sodða) sér úr „töng“ pýzka hersins Hvað þá tæki við og hve lengi hann fengi varizt með painn iðnáð og pau hráefni að baki sér, sem Rússar eiga í Ural og austur í Síberiu, veit enginn. Og Hitler? Hverju væri hann nær? Án olíunoar í Kákasus að minos% .kiosti ekki miMu — með allt Rttssland í l’ustuim, matvæla- laust, fullt af viopnuðuim, em hungruðum og örvingluðum her- nnannaflokkum að baki sér, og hörkur ríissneska vetrarins fram undao. Það er emn ekki séð fyrir end- ann á Rússlandsför Hitlers, prát;t fyrir landvinnioga hans þar eystra. Og pví síður hillir nokkuð undir „úrslitasigur“ hans í styrj- öldinni, sem svo oft hefir verið boðaður eftir örfáar vikiur eða mánubi. KÁPCR Kápubúðin, Laugaveg 35. ÝZKI KONSOLLINN, sem var i Reykjavík, Dr. Ger- iach, hefir raú verib látion laus, en haon hefir verið í haldi hjá brezku stjóminni siðao ísland var hemumið. Hano er eino af hioum fyrstiu stjórnarerindnekum, sem látnir eru laUsir samkvæmt samningíimi milli Breta og Þjóðverja um fangaskipti. Blöðin geta þess, að Dr. Ger- lach hafi verið mjög hátt settur i flokki nazista og eiokavinur Hitlers og Görings. Dr. Geriach er látino laus í skiptum fyrir sendiherra Breta í Briissel, en alls verða tólf stjórnareriodrekar látnir lausir af hvorum aðila fyrst um siran. Blaðið Ugenevue, sem er ó- merkilegt, danskt oazistablað, birti, aldrei pessu vant, merlrilega grein 18- september um andúð pá, sem Danir sýna Þjóðverjum. Ræðst blaðið heiftarlega á pá afstöðu Dana, seni lýsir sér í pví, að syngja söngva pess efn- is, að' eftir veturiora kiomi vorið og sumarið, en með því sé átt við, að pá kiomi Bretar og ráðist inn í Damnörku. Einoig fordæmir blaðið skrítlur og skrípamymdir, sem sýni frænku í heimsóko, sem éti upp allan matinn á heimiimu. Með pessu sé bersýnilega átt við Þjóð- verja. Ályktar" blaðið, að þessar og fleiri svívirðingar, sem Þjóð- verjum hafi verið sýndar, hafi haft pau áhrif, að meirii hiuti manna sé nú Þjóðverjum asnd- vígur. Að Iokurá segir í gneira- inni, að Danir verði sem fyrst að láta af peim hættulega leik, sem líkastur sé pvi, að músira sé að striða kettinxun, Má geta næni, hvernig slíkar alvörugefnar hug- leiðrágar eiga við daraska kjmííi, pví að pær eru vafalaust settar fram í fylistu alvöiu. Daoski presturinn og leikrita- skáldið Ka| Munk er orðinn I»jóð- verjum mikill þyroiir í atugum vegna hileinskilni' siinnar ogj mælsku. Nýlega sagði haon, að því er blaðið Natiiooaltidende segir: í piedikuoarstólnum giidir eaigio ritskoðum. Þar er ekki fcraf- izt pagnar, helduir hieioskiini. Kirkjan á ekki að ræða hagkerfi Evrópu eða oýskipan, en hieranS ber skylda til pess að hiekja lygar, leita sainnleikans og kenna bpilari lífsspeki en pá, sem bygg- ist á morðum og mannvígum. Það er nú upplýst, að Þjóð- verjar iog Quislingar í Noiegi handtóku alla meðlimi raorska hæstaréttarins, par á meðal há- yfrdómann Paul Berg, en þeir. hafa verið látnir lausir aftur. Almennt er búist við því, að Berggrav biskup verði næsta fómardýr raazista, pó að þeirkafi margsiranis lofáð pví aö skiptai sér ekki af kirkjumálluira. Svenska blöð skýra einnig frá pvi, að meðlimir raorska íhaldsflokksins hafi orðið fyrir miklum ofsókn* um. , í ; Norðmenn hafa fundið upp sraiell- ið raafn á Terboven. Þeir kallai hano herra Boven, en pað er sama seira bófinn á íslenzku. j ! ‘ í' Bjami GtiditíuttwtesiojB. 5 araée“, búlnra að vera. Duglega krakka, anglinga eða eldra fiélk vantar til að kera mt Alþýðublaðið firá 1. ektóber. Talið við afigreiðslu blaðsins Alpýðu- búsinn. S. JL IL DANSLEIKUR í Iðné í kviéM. — Hefist klnkkan 10. Min nýja hljómsveit hússins leikur. * Aðgöngumiðar með lægra verði kl. 6—9 í kvöld í Iðnó. Sími 3191. ÁTH. Einungis fyrir íslendinga, Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.