Alþýðublaðið - 27.09.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.09.1941, Blaðsíða 4
U JGARDAGU8 27. S ?T. 1941 ALÞÝÐUBLAÐIÐ LÁUGARDAGUR Næturlæknir ér Kristján Hann- esson, Mímisveg 6, sími 3836. NæturvörSur er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. ÚTVARPIÐ: 20,30 Hljómplötur: Létt sönglög. 20,40 Erindi: Orðabókar-John- son; bókmenntafrömuður á 18. öld, II (dr. Jón Gísla- son). 21.10 Hljómþlötur: Lög leikin á orgel. 21.25 Útvarpshljómsveitin: Gömul danslög. 21.50 Fréttir. 22.00 Danslög. 24.00 Dagskrárlok . Gömlu dansarnir verða í kvöld kl. 40 í Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu. Friðgeir Ólafsson læknir, sem dvalið hefir undan- farið við sérnám í Ameríku, er nýkominn hingað til bæjarins. Lúðrasveitin Svanur leikur á Arnarhóli á morgun kl. 4 e. h. Stjórnandi Karl O. Run- ólfsson. 133 púsaair kola- tonna (rá Bretom. Betri lausB, en áðor far útlit fyrir. BETRI lausn hefir fengist á koiamáliniu. Bratar hafa skuldbtundið sig til þess að selja Oikkur 133 þúsund smálestir af kolum á 112 næsttu mánuðum. Áð- ur kváðust þeir ekki geta látið okkuT fá nema 90 smá'lestir. Talið er líklegt að þetta kola- magn muni nægja okktur, ef tog- arárnir hálda áfnam að sigla. Snorrasýningin í Háskólanum morgun kl. 2—7. verður opin á Ármann heldur hlutaveltu n. k. þriðju- dag í sýningarskála Garðyrkju- félagsins. Munum á að koma til Þórarins Magnússonar, Grettisgötu 28, eða í Körfugerðina í Banka- stræti. Fyrsto tóaleikar Tónlistarféiagsins. TÓNLISTARFÉLAGIÐ er nú að hefja vetrarstarf- semi sína og verða fyrstu tón- leikarnir fyrir styrktarmeðlimi þess n.k. mánudagskvöld. Verða það orgeltónleika'r Páls ísólfsisona-r í dómkirkjunm. Á efnisskránni eru: Cainzena eftir Fresooibaldi, Pieludia og fuga í g-mioll og Koralforspil eftir Buxtehude, og Passacáglia og fuga í c-mioll, tvö kóralforspil og Toccata og fúga í d-moll eftir Bach. IÐJÁ, félag verksmiðjufólks 1» —■■■i i i >■" 1 1 r Aðalfundur verður haldinn mánudaginn 29. p. m kl. 8,30 e. h. í Iðnó (niðri), Fundarefní: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2, Uppsögn samninga. Áreiðandi að félagsmenn fjölmenni. Stjórnin. ÁSTANDSFRUMVARPIÐ. (Frh. af 1. síðu.) Hér í Rteykjavík verður kom- ið á fót sérstakri rannsókna- stöð, en úti á landi þremur dvalarheimilum, einu fyrir börn frá vandræðaheimilum, öðru fyrir ungar stúlkur og þriðja fyrir vandræðakonur. Löggjöf þessi er að verulegu leyti byggð á því, að foreldram- ir eigi að gæta barna sinna iinn an ákveöins aiduirs, og fullorð- ið fólk verði að gjæta sín sjálft. Ríkisvaldið hafi iþví ekki af- sklfti af einkalífinu , nema í ítrustiu neiyð. Þá skal þess getið að lögin eiga líka að geta náð til pilta“. Hðsmæðraskólifln tebflr tilstarfa f vetar Hulda Stefánsdóttir ráðin skólastýra. EINS og kunnugt er hefir húsið Sólvallagata 12 ver- ið keypt fyrir húsmæðraskóla og á hann að taka til starfa í vetur. Hulda Stefánsdóítir, dóttir Stef- áns heitins Stefánssena.r skólá- meistara á Akureyri, hefiir verið ráðin skólastýra, ,en ölöf Blön- dal handavinnukenmaíi. - Verið er nú að breyta hinu tilvonandi húsnæði skólams með tHliti til skólahalds, og er búist við, að því verði ÍokiÖ itm nýj- ár. Þar á að vera heimavist fyr- ir P4 konur. Utbreiðið AlþýOublaOiO ðiGAMILA Blð mm Bak við tjðldin (DANCE, GIRL, DANCE.) Aðalhlutverk: Maureen O’Hara, " Louis Hayward, Lucille Ball. Sýnd klukkan 7 og 9. S NÝJA BIO Ténlist og tlðarbragur (NAUGHTY BUT NICE.) Ameríksk skemmtimynd frá Warner Brffs. Iðandi af fjöri og skemmtilegri tízkutónlist. Aðalhlutverk leika: Dick Powell, Ann Sheridan, Gale Page. Sýnd klukkan 5, 7 og 9. TONLISTARFELAGIÐ OG LEIKFELAG REYKJAVIKUR nitouch¥“ Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 4 til -7 í dag. Ath. Frá kl. 4 til 5 verður ekki svarað í síma. Hér með tilkynnsit, að elskulegi drengurinn minn og systur- sonur. a í-J JON BJARNI. / sem lézt laugardaginn 20. þ. m., verður jarðsunginn mánudag- inn 29. þ. m. kl. 4 é. h. frá Dómkirkjunni. Athöfnin hefst kl. 3% með bæn á Sogamýrarbletti 9. Finnjón Móesesson og bróðir. Halldóra Bjarnadóttir og aðrir aðstandendur. Innilegí þakklæti fyrir auðsýnda sámúð og hluttekningu við fráfall i*g jarðarför > GUÐRÚNAR ÁSGEIRSDÓTTUR. Aðstannendur. 86 VÍCKI BAUM: SUMAR VIÐ VATNIÐ liggja kyrr þarna niðri. En svo flýtur hann upp aft- ur og er dreginn upp í bátinn. Hann finnur ekki lengur til þrauta í handleggnum, finnur hvergi til, veit varla af sér. Hann liggur á bakinu í bátnum og starir upp í loftið. En allt í einu er hann öruggur, Puck er ekki í vatninu. Hún er alls ekki í vatninu. OHiún hefir ekki gert það. Hún er barn, sem elskar Mfið. Hún kemur áreiðanlega aftur. Og hann leggur aftur augun og sofnar. Það er orðið mjög framorðið, og hljómsveitin í veitingahúsinu Stóri Pétur er þegar byrjuð að spila. Úti við Seespitz hafa Mayredershjónin gengið frá sjónaukunum og eru á leið inn að baðströndinni með Pamperl litla á milli sín. — Ef til vill þurfa þ.eir á mér að halda þama innfrá í dag, ségir Mayreder læknir og trítlar í áttina til Meyjavatns. Frú May- reder kaupir koníaksflösku á leiðinni. — Ég er viss um, að Hell er orðinn stirður af'kulda, segir hún umhyggj|Usamlega. Hún hefir haft slæma reynslu af kuldanum í þessu vatni í sumar. Mayredershjónin ganga inn á baðströndina. Á svörtu töflunni stendur 18°, en það eru hræðileg ósannindi. Enginn er við aðgöngumiðasöluna nema Resi með kryppuna. Bað- ströndin er auð og rök, það er komin kvöldgola, ungar fuglanna eru að læra að fljúga. Og úti á bryggjunni liggur sundvotur, sorgbitinn hundur og starir gulum augum út á vatnið. Að öðru leyti er hvergi neitt að sjá. En við sjónaukann stendur mað- ur, sem ekki hefir ennþá misst allta von. Það er saxneski herramaðurinn í bláröndóttu baðfötunum. — Það lítur svo út sem hér hafi einhver ógæfa tskeð, segir hann við Mayreder án þess að líta frá sjónglerinu. , Bráðum er komið kvöld. Vatnið er að byrja að roðna í kvöldsólarskininu og ljómandi fallegir litir eru á Eisernen Zahn, háa tindinum. Frú Mayreder gengur alveg fram á bryggjusporðinn og styður hendinni á grindina. Sjalið hennar blaktir í vind- inum. Hún lítur út nærri því eins og stúlka á póst- korti, aðeins ef hún væri ekki svona feit. Hún er döpur. en stolt j senn. Unga stúlkan hefir fleygt sér í vatnið vegna óhamingju í ástum. En frú Pauline Mayreder komst fram úr þessu þegjandi og hljóða- laust. Jafnvel maðurinn hennar hefir ekki orðið var við neitt. Nu er bátnum róið að bryggjunni. Matz stekkur upp á bryggjuna og bindur bátinn við bryggjuna. Herra Birndl rís á fætur með mestu erfiðismunum. — Má ég biðja frúna að hjálpa mér? segir hann. En herra Mayreder er þegar kominn á staðinn. Hann hefir séð, að ekki er allt með felldu og flýtti sér fram bryggjuna, þótt stuttstígur væri. Hann hefir þegar sett á sig gleraugun. — Hefir nokkuð komið fyrir? spyr hann. Og hann er allt í einu torð- inn læknislegur á svipinn. — Það held ég ekki, það hefir bara liðið yfir hann. Þetta "hefir verið honum fullerfitt, segir Birndl. Hell er lyft upp og hann er lagður með varkárni á bryggj,una. Vatnið rennur úr fötum hans. :— Komið með koníak, segir hann og fer að núa gagnaugun á Hell. Mayreder læknir tekur strax eftir bindinu um handlegg Hells og fer að leysa það af. Hell stynur þungan og horfir á lækninn. En Mayreder læknir blístrar og hirðir ekki um það. Frú Hell lyftir upp höfðinu á Hell með mestu varkárni og hellir liðlega ofan í hann ofurlitlu af koníaki. — Þökk fyrir, tautaði Hell. — Annars get ég víst — sjálfur — Mayreder læknir er nærsýnn, og hann rýnir í sárið á handleggnum á veika manninum. Handlegg- urinn er rauður og þrútinn, og ofurlitlar rákir liggja upp eftir handleggnum. — Er sjúkrahús nokurs staðar hér í nágrenninu? spyr læknirinn. — Já, Ursulusystur hafa ofurlítið sjúkrahús hér í grenndinni. Mayreder læknir sleppti handleggnum á Hell og svipur hans var eins og hann hefði snert skál, barmafulla af eitri. — Blóðeitrun. segir hann stuttlega. , sj: sjs sjc Herra Birndl og vinur hans, Eggenhofer dyra- vörður, stóðu fyrir framan gistihúsið Stóri Pétur og ræddust við. Það var unaðslegt veður, leiftrandi sólskin, eins og komið værí suður á Ítalíu. Konurn- ar voru í sítrónugulum kjólum, og póstsendillinn var kófsveittur við starf sitt. Það voru svo mörg fjöll j sveitinni og erfitt starf fyrir göngumann. — Jæja, loksins geturðu komið með þetta merki- lega bréf, segir herra Birndl. — í allt sumar hefir Hell beðið eftir þessu bréfi, en aldrei hefir það I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.