Alþýðublaðið - 29.09.1941, Síða 2

Alþýðublaðið - 29.09.1941, Síða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 20. SEPT. 1S4Í0 Útsvör. Hinn 1. október fellnr i gjalddaga s‘ðasti (5) hluti þeírra útsvara til Reykjávikur- bæjar árið 1941, sem kaupgreiðendur greiða ekki fyrir gjaidendurna skv. iögum nr, 23, 12. febrúar 1940. Jafnframt falla þá dráttar- vextir á þann ‘hluta þessara útsvara, setn íéll i gjalddaga 1. ágúst siðastl. BORGARSTJÓRINN Svana-siDjörlli. Ljúffeagt, gott í bakstur, Bezt til að steikja ur. Svana-smjörlikl. Þeir formenn á dragnóta eða togbátum, sem telja sig hafa fest vörpu í m/b Hirti Péturssyni, sem fórst síðastliðinn vetur, eru rinsamlega beðnir að hafa tal af undir- rituðum hið allra fyrsta. Óskar Jónsson, sfmi 9238. Hafnarfjörður Krakka vantar. til að bera blaðið til kaupenda í Hafnarfirði. Upplýsingar hjá Sigriði Erlendsdóttir Kirkjuvegi 8. Tilkynnið flntning vegna mælaálesturs, á skrifsrofu Raf- magnsveitunnar, Tjarnargötu 12, sími 1222. Rafmagnsveita Reykjavíkur. Duglega krakka, aaglinga eOa eldra íólk vantar til að bera út Alþýðablaðið frá 1. október. Talið vió afgreiOsln blaðsfins Alþýðu* hósinn. ÚtbreiðlO Alþýðnblaðið. »##>#» # ######»»#####»######»#»#################' STRIÐIÐ í RÚSSLANDI. Frh. af 1. síðu utan við borghia í 20—30 km. fjarlægð frá henni. Á einum stað, um 30 km- frá borg'inni, tókst Rússium að setja iið á land á suÖvesturbakka La- dogavatns, og er tailið, að þeir hafi ætlað að reyna að ná Schliis- selburg við *Neva aftur úr hönd- um Pjóðverja. En í þýzk'um fregnum er fullyrt, að þetta lið hafi verið eyðilagt. Sókn Timosjenkos marskálks heldur áfram á miðvígstöMnum, og hefir hann n,ú brotizt gegnutn varnarlínu Pjóðverja við ána Diesna suðatostur af Sm'Oilensk og náð 13 þorpum þar á sitt vald. Á FUNDI STALINS. Frh. af 1. síðu. Þaá er nú orðið kunnugt, að skriðdrekaframleiðsla Breta vikuna. sem leið — hún var öll- send til Rússlands sem kunnugt re — varð 20% meiri en nokkru sinni áður á einni viku. I Myndlistarsfnlng f sýningn rskálnnm ifð Garðastræti. Myndlistarfélag ÍSLANDS gengst fyrir almennri listsýningu í Sýning- arskála Garðyrkjufélagsins og á hún að hefjast 4. okt. n.k. og stendur til 20. okt. n.k. Eins og menn vita, er Banda- íag íslenzfcra lista'mannia í þrem- ur deildUTn. Hafa tónlistaimienn félag sér, rithöfundar iog skáld sér og málarar og myndhöggv- arar sér„ en þessi fólög öll hafa samtök sín á milli, en það er Bandalag íslenzkra listamanna. T stjóm MyndJistarfélagsins, sem gengst fyrir sýningunni, eru: Jón piorleifssön,, listmálari, for- maður, Finniur Jónsson, listmál- ari, ritarii, og Marteinn Guð- mundsson, myndhögsfvari, gjaJd- keri. Verður vahð úr verkum mynd- listamiarma á þessa sýningu, iog hefir myndlistarfélagið í þessu skyni kosið dómnefnd, og er Porvaldur Skúlason,, listmálari, formaður hennar. Aðrir í dóm- nefndiuni ehi: Kristín Jónsdóttir., llstmálari, Finnur Jónsson, list- málari, Jóhann Briem liistmálari og Marteinn Guðmundsson, myndhöggvari. Sýningarskálinn verður hólfað- ur sundur, áður en sýningin befst og verður þar rúm fyrir tim 150 myndir. Ekki er enn vitað tmi þátttöku í sýningtiinni, en um 15 myndl i starmenn hafa þegaf til- kynnt þátttöku sina. Árni Þórðarson hefir verið ráðinn eftirlitskenn- ari í ísfenzku við barnaskóla Mið- bæjar. BSrn sem eiga að stunda nám hjá mér í vetur, komi til viðtals á Hringbraut 181,- mið- vikudaginn 1. okt. kl. 1—2 e. h. Siiriðir Mnnúftóóítir. Almennnr kirkjufundnr i iejkjaiík 12.-14. okt. RÁÐI er, að kirkju- fundur fyrir allt landið verði haldinn í Reykjavík 12. til 14. næsta mánaðar og er hann boðaður ölluni andlegrar stéttar mönnum. soknarnefnd- um og safnaðarfulltrúum. En í þeim söfnuðum, þar sem sókn- arnefndir geta ekki sótt fund- inn sjálfar, er ætlazt til, að fulltrúar v'erði tilnefndir til þess að sækja hann. Þessi kirkjufundur verður hinn p. í röðinni þeilra fjölsóttu fúnda er hófust 1934 með fyrsta slík- um' kirkjiufundi á Þingvöllum. Árið 1935 var annar kirkjufundur fyrir landið allt haldinn í Reykja- vík. Næsta ár voru kirkjufuodir haldnir í landsfjórðungunum og 1938 kirkjufiundur í Reykjavík fyr ir landið allt. Tvö undanfariin ár 1939 Oig 1940 varð ekki af fund- arhöldum sökium forfalla..En nú er búiztvið, að þessi næstifuindur verði vel sóttur, enda er það mjög nauðsýnlegt, svo aið starf fundarins gefi náð sem mestri festu og borið góðan árangur. Hafa þessir fund.ir þegar orðiö til mikillar uppbyggingar kirkju landsins. Helztu málin, sem rædd verða á kirkjufiundinium era þessi: 1. Safnaðarstarf. £>. Kirkjuþing fyrir hina is- lenzku þjóðkirkju. 3. Kirkjusöngur. Aðaifundur „Iðju“ í kvöld.i "1” ÐJA, félag verk- smiðjufólks, heldur aðalfund sinn í kvöld kl. 8.30 í Iðnó, niðri. Fundarefni er: Venju- leg aðalfundarstörf og uppsögn sámninga. Áríð- andi er að allir félagar mæti. Auk þess vei'ða fliutt erindi, meðal annars um kristilegt st'arf n,ú á stríðstímuinum og kristilegt heimiliislíf. Hafa vandamálin, sem við er að stiíða, aldnei verið meiri eða fleiri en nú. Undirhúning undir fundinn ann- ast landsniefnd, hin sama sera frá upphafi fundanna, og era í henni þessir inenn: Ásmundur Guðmundsson prófessor, F'riðrifc Rafnar vígslubiskiup, Gísli Sveins- son sýslumaður ,og er hann for- maður, Olafiur B- Björnsson kaiup- maöur, Sigurbjöm Á. Gíslasion cand theol, SigurgeH Sigurðsson, biskup og Valdimar Snorrason Fundurinn mun hefjast með guðsþjónlustu í dómkirkjuinni sunmudaginn 12- okt. kl. 11 f. h. SIGLINGAR t milli Bretlands og íslands halda áfram eins og að undanförnu. Höfum !3—4 skip í förum Tilkynningar um 'vöru- sendingar ’sendist Culliford & Clark Ltd. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET FLEETWOOD. Barnaleíkföng Bílar, Flugvélar, Skriðdrekar, Mótorhjól, Járnbrautir„ Sparibyssur, Berjadósir, Dúkkur, Andir, Svanir úr celloid, Meccano, Blöðrur á 25 aura o. fl. nýkomið. K. Einarsson & Bjornsson. Hafnfiröingar! Tilkynnið flutniuga vegua álesturs mæla. Rafveita flafnarfjarðar.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.