Alþýðublaðið - 29.09.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.09.1941, Blaðsíða 1
] RTTSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXIL ÁEGANGUB (MÁNUDAGUR 29. SEPT. 1941. Tr t?*P?flBW- * -W Hla fornfræga höll Bæheimskonunga, Hradschin, í Prag, þar sem landstjórar Hitlers ríkja nú með harðri hendi. Herlög og blóðug ógnarstfórn Gestapo í Tékkóslóvakín. Sex ITékkar) skotnir íj |gær. Meurath ekki nógu grimmur, Heyde^ rich, éinn iilræmdasíi Gestapofor- inginn, sendur til Prag i hans stað. -----------------*------------------ BLÓÐUG ÓGNARSTJÓRN þýzku nazistaleynilögregl- unnar, Gestapo, ríkir nú í Tékkóslóvakíu síðan á laugardagskvöld. Sex tékkneskir ættjarðarvinjr voru skotn- ir í gær, eftir skipun hennar. - ? . • Áður en þssar fregnir bárust frá London seint í gær- kveldi, hafði það verið tilkynnt í Berlín á laugardagskvöld- ið, að von Neurath, landstjóri Hitlers í Tékkóslóvakíu, eða „verndari" Tékka, eins 'og nazistar kölluðu hann, hefði fengið lausn frá embætti, og Gestapoföringinn Heyderich verið sendur til Prag í hans stað. Öllum var þegar Ijóst, hvað þessar fréttir þýddu. Neurath þótti of linur, en Heyderich er ei'tt illræmdasta vferkfæri Him- íers. Fyrsta verk hans var líka að lýsá yfir herlögum í Tékkó- slóvakíu, héruðunum Bæheimi og Mæri, strax á laugardagskyöld. Samkvsemt herlögum Heyder- íchs., er allt réttarfáír í Tékkó- slóvakíu nú lagt í hendiurnár á PýzkUim herrétti og daluðadómar fraimkvæmdir með því aðhengjdi menni eðai skjóta undir eins og þeir hafai verið dæmdir. Fang- elsanir fara fram um - gervalt landið, víða'st vegma slíemmd- arverka og eru sjaldan færiri en 50 teknir fastir í einu, salkaðir um þátttöku í þeian. Barátta Tékka. Sú aðferð, sem hinir afvotpnuðu Tékkar hafa til þess að berjast á móti kúgun þýzfca nazismans, er fyrst og fremst fatfn í skemd- arverkU!m í verksmiðjium og á járnbraiutlum og ökrium, og erpess skemmst að minnast, að fregn*- ir. báruíst af ógiurlegri spœng- ingui í Skiodawerksmiðjluinium við 'Piísen, heiimisfrægu, sem enu tald- ar meðal beztu votpnaverksmiðja í heitai, En skemimdarverkin eru: margs- bonar og ,það er líka hægt að vinna á móti nazistunium með því að tefja verkið,, draga af sér við vinnu og misskilja fyrir- skipanir. Fregnir hafa borist um það, að af slíkum ástæðuim sé fraimileiðslan í Skloidaverksmiðjun- um nú ekklhema helmingur þess sem bun getur. verið og í ein- stökUm öðruim verksmið]'um hafi hún minkað ©nn þá meira.- Járnbrautirnar í Tékfeósilóvakíu sem einu sinni vom rómaðaT fýr- ir regltí og ágæta, tækni, ertx nú stöðug martröð 'fyrir Þýzku nazistayfirvöildin- Járnbrautarslys , erui svo að segja dagilegt fyrir- bæri. HundDuö herflutningavagna hafa verfð eyðiilagðir iog göt hafa verið boruð á olíufliutningavagna þann'ig, að þeir hafa kíomiðtóm- ir til ákvörðunairstaðariins. JárbraiutaTstöðvar og vagnör geymsluir 611' tTioiðful'ar af skemd- Uim/vögniuim og frutningailestirnar sern áður fyVr fórui frá Víny til Dresden, yfir TékkóslóvakíUi, á þremur dögum., þurfa niú hálfan ,mániuð;til þess að kioníast þá leið. nazistarnjr hafa bannað Neurath. landstjórinn, sém þótti of linur. tékknesktim bænduim að fara út á nótturaii af ötta við skemd- verk af hálfu þeirra þar. Þrátt fyrir þetta hefir ógunlegt tjón verið lunnið á luppskerunni og skógaréldar brjótast ut svo að segja á hverri. nóttu. . ' Fötalansi flngmai- urini reynir að m mmm^mmm Hmn komst 150 km. áður en bann náðisi "C" REGN frá Berhn í morgun ¦¦¦ htermir, að fótalausi flug- maðurinn, sem mikið hefir ver- ið rætt um í blöðnum, og und- anfarið hefir verið í haldi hjá Þjóðverjum, haífi gert tilraun til þess að fIýja. Var hann þegar eltur og naðist hann í um 160 km. frá þeim stað, er hann hafði verið í haldi. Ekki er skýrt frá iþý'í í frétt1 inni á hvern hátt hann hafi sloppið eða komist alla þessa vegarlengd. 227. TÖLUBEAP ÞeflarTMPinkf[StaruHvar sökkt út af íslandi Viðtal viðfskipstjórann Mackenzle, sem nú er staddur hér í Meykjavík .......... ? p INS OG ÁÐUR hefir verið skýrt frá hér í blaðinu, ¦*-' eru komnir hingað til bæjarins skipbrotsmenn af skipinu „Pink Star", sem sigldi undir Panamafána og sökkt var út af ísiandi fyrir nokkru síðan. Þeir búa nú í „bragga" utan við bæinn. Tíðindamaður v Alþýðublaðs- ins hefir átt viðtal við skip- stjórann af ,,Pink Star". Heitir hann Mackenzie og er gamal- reyndur sjómaður, því að hann hefir verið skipstjóri í 24 ár. Honum fórust orð á þessa leið: „Við. vorum á sigíingiu út af fslandi kvöld eitt. þegar tilkynri- ing kom frá etóu af fylgdaröki'p- im okkar mm það, að heiyrzt hefði til káfbáts í námunda við- skipaflotann, fig gaf þegar skip- !un til sMpshafnar mininar ium„ að aillir skyldw vera á sítíum stað ög við öllu,' búnir. Um tíu- leytið sá ég merki á sjónum skammt frá skipinu, • og þóttist 'ég viss um, að þar væri kaffbát- urinai á ferð. Nokknum sekúndum seiinoa var tveimur tundurskeyt- mn skiotið á skipið. Virtíst méi" kafbáWinn vera á stjómbiorða og dálítið fyrií aftan skipið. Sprengingin af tundiurskeytuni- um varð ógurleg. Þau spiiuíngiu bæði samtimis, , iog skipið tók þegar að sökkva. BiörguiHaTbát- arnir eyðilögðust þegar og einn maður dó uim borð í sökkvandi skipinu. ."..» ; Við vorum í sjóniœn rúma 5 tima,, þar til okkur var bjargab af öðru skipi. A þeim tíma sá ég niokkra af félögum mínlum detyja í kríng um mig, og^ stöð- ugt heyrðust sprengingar í fjarska, sem mér virtust vera djúpsprengjuí og muimu þar hafa verið fyilgda^skip ökkar að gera árásir á kafbátinn. Tveir af möninum mímum dóu usm borð í björglunarskipinu og tveir urðu að 'fara á spítala, ev til Reykjavíkur kom, en þeir eru ekki alvarlega særðir." Eins ag kunniugt er, var um s/s af skipshöfninm af ,,Pink Star" bjargað, en hinir fórust. Fyrsti snjérinn féll i Moskva i fyrradag. Og Þjóðverjam miðaði. ekkert áfram á Krim og við Leningrad um helgina. ---------;— » FYRSTI SNJÓRINN á þessu hausti féll í Moskva á laugar- daginn. í gær var hellirigning þar og víðs vegar á austur- vígstöðvunum. Og hvorki við Leningrad né á eiðinu við Krím hefir Þjóðverjum miðað neitt áfram yfir helgina. Aðstaða Þjóðverja til árásanna ? á Krím er að því leyti miklu erfiðari fyrir pá en nokkurs stað- ar armarsstaða'r., að þeir geta ekki kiomizt yfir hið mjóa eiði. nema með áhlauipuim beint framan á varnarlmu Rússa. Þ.eir geta ekki komizt fram hjá þeim,, til þess að umkringja þaiu., og Svartia^ hafsfloti Rússa vakir yfir því, að Þjóðverjum takizt ekki að koma neinu'iiði sjóleiðis yfir á skagann að ba'ki varnarvirkjum Rússa. Það þykir pví líklegt, að Þjóðverjar beiti meiíra og meira fyrir sig fallhlífat-hermönnum og láti þá' s-vífa til jarðar suipnani við eiðiið.. Við Leningrad skiptast' 'stöðugt á áhlaup og gagnáhlaWp, og verð- ur ekki annað séð'af fréttiunium,, m að barizt sé alls staðar enn( Frh. á 2. síðu. Lord Beaverbrook og Hr. iarriman i foodi Stalins íHitvíno? fiðstaddnF STALIN tók á móti for- mönnum bí-ezku og am- eríksku sendinefndarinnar í Moskva, Lord Beaverbrook og Mr. Hárriman. í gær. Viðstadd- ir fund þteirra yoru Molotov utanríkismálaráðherra Rússa og fyrirrennari hans í því em- hætti, Litvinov, sém settur var af, þegar Stalin hóf sámninga- umleitanir sínar við Hitler vorið 1939. Frh. á 2. siðu. V

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.