Alþýðublaðið - 29.09.1941, Side 1

Alþýðublaðið - 29.09.1941, Side 1
I RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXIL ÁRGANGUR (VIÁNUDAGUR 29. SEPT. 1941. 227. TÖLUBLAÐ H*n fornfræga höll Bæheimskonunga, Hradschin, í Prag, þar sem Iandstjórar Hitlers ríkja nú með harðri hendi. Herlög og Móðug ógnarstférn Gestapo fi Tékkóslóvakfin. Sex (TékkarJ skotnir i| |gær. Neurath ekkl nógu grimmur, Heyde^ rich, éinn illræmdasti Gestapofor- inginn, sendur til Prag i hans stað. -------4------ BLÓÐUG ÓGNARSTJÓRN þýzku nazistaleynilögregl- unnar, Gestapo, ríkir nú í Tékkóslóvakíu síðan á laugardagskvöld. Sex tékkneskir ættjarðarvinir voru skotn- ir í gær, eftir skipun hennar. Áður en þssar fregnir bárust frá London seint í gær- kveldi, hafði það verið tilkynht í Berlín á laugardagskvöld- ið, að von Neurath, landstjóri Hitlers í Tékkóslóvakíu, eða „verndari“ Tékka, eins og nazistar kölluðu hann, hefði Neurath, fengið lausn frá embætti, og Gestapoforinginn Heyderich landstjórinn, sem þótti of linur. veriS sendur til Prag í hans stað. tékknestra, bændum a,b fara út Öllum var þegar ljóst, hvað þessar fréttir þýddu. Neurath á nóttunni af ótta viö skemd- þótti of linur, en Heyderich er eitt illræmdasta Verkfæri Him- l'ers. Fyrsta verk hans var líka að lýsa yfir herlögum í Tékkó- slóvakíu, héruðunum Bæheimi og Mæri, strax á laugardagskvöld. Sa.mkvæmt herlögum Heyder- ichs., er allt réttarfaf í Téklkó- slóvakíu nú ]agt í hend'urnar á Þýzkum herrétti og daiuðadómar framkvæmdir með því aðhengja menni eða< skjóta ‘undir eins og þeir hafa verið dæmdir. Fang- elsanir fara fram um - gervait landið, víðast vegna s’kemmd- arverka og eru sjaldan fænri en 50 teknir fa,stir í einu, salkaðir um þátttöKto í þeitm. Barátta Tékka. Sú aðferð, sem hinir afvotpnuðu Tékkar hafa til þess að berjiast á móti kúgun þýzka nazismans,, er fyrst og fnemst faþn í skémd- arverkum' í verksmiðjlum 'Og á járnbrautlUm og ökrium, og er þess skemmst að minnast, að fregn<- ir bárust af óguriegri spneng- ingu: í Skiodaverksmiðjlunum við ' Pilsen, heimsfrægU', sem enu tald- ar meðal beztu; vopnaverksmiðja í heimi., En skemmdarverkin eru margs- konar og ,það er iíka hægt að vinna, á möti nazistunium með því að tefja verkið, draga af sér við vinnu og miisskilja fyrir- skipanir. Fnegnir hafa horist um það, að af slíkum ástæð'um sé framjeiðslan í Skloidaverksmiðjun- um nú ekki nema helmingur þess sem hún getur verið og í ein- stökum öðnum verksmiðjum hafi hún minkað enn þá meira.' Járnbrautimar i Tékkósilóvakíu sem einu sinni' vonu rómaðaT fyr- ir neglu ipg ágæta. tækni, erU nú s'töðug martröð 'fyrir Þýzku nazistayfiryöiidin. Jámbrautarslys enu svo að segja daglegt fyrir- bæri. HundHuð herflutningavaigna hafa verið eyðilagðir og göt hafa verið boruð á ol íuf lut n in gavagna þannig, að þeir hafa koimiðtóm- ir til ákvörðunarstaðarins. JárbraiutaTstöðvar io‘g vagna- geymslur evlu tnoiðful’ar af skemd- u:m vögnium og f]utninga,lestinnar sem áður fýrr fóm frá Vín, til Dnesden,, yfir TékkósJóvakíu, á þnemur dögum, þurfa nú hálfan .mánuð til þess að komast þá ieið. Pýzku nazistarnir hafa bannað verk af hálfu þeirra þar. Prátt fyrir þetta hiefir ógurilegt tjón verið unnið á luppskerunni og skóganeldar brjótast út svo að segja á hverri nóttu. Fótalansi flngmai- nrinn rejrnir að fifia Hann komst 150 km. áðnr en bann náði&t. wp\ m — f ■ - ;1 U REGN frá Berlín í morgun h'ermir, að fótalausi flug- maðurinn, sem mihið hefir ver- ið rætt um í blöðnum, og und- anfarið hefir verið í haldi hjá Þjóðverjum, háfi gert tilraun til þess að flýja. Var hann þegar eltur og naðist hann í um 160 km. frá þeim stað, er hann hafði verið í haldi. Ekki er skýrt frá því í frétt- inni á hvern hátt hann hafi sloppið eða komist alla þessa vegarlengd. t»egarT„Pinkf[Star |var ' s@£kt út af íslandT** " ■ ♦ 1 1 V. ' Viðtal vlð|skipstjórann Mackenzie, sem nú er staddur hér í Meykjavik -------— U INS OG ÁÐUR hefir verið skýrt frá hér í blaðinu, eru komnir hingað til hæjarins skipbrotsmenn af skipinu „Pink Star“, sem sigldi undir Panamafána og sökkt var út af íslandi fyrir nokkru síðan. Þeir búa nú í „bragga“ utan við bæinn. Tíðindamaður ' Alþýðublaðs- ins hefir átt viðtal við skip- stjórann af .,Pink Star“. Heitir hann Mackenzie og er gamal- reyndur sjómaður, því að hann hefir verið skipstjóri í 24 ár. Honum fórust orð á þessa leið: „Við , vorum á sig.iingiu út af Isianidi kvöld eátt, þegar tilkynn- ing kom frá ednu af fylgdarökip- um okkar um þaS, að heyrzt hefði tii káfbáts í námunda við skipaflotann. Ég gaf þegar skip- un tíl skipshafnar minmar lum, að ailir skyldu vera á sínium stað og við öllu, búnir. Um tiu- ieytið sá ég merki á sjónum skammt frá skipinu, og þóttist ég viss um, að þar væb kafbát- uilnn á ferð- Nokkrum sekúndum seinna var tveúnur tundurskeyt- um skotið á skipið. Virtist mér kafbáturinn vera á stjómborba og dálítið fyrir aftam skipið. Sprengingin af tundurskeytun- um varð ógurieg. Þau sprungu bæði samtímis, , og skipið tók þegar að sökkva. Björgunarbát- arnir eyðilögðust þegar og einn. maður dó «m borð í sökkvandi skipinu. Við voruui í sjámuan rúma 5 tíma, þar til okkur var bjargað af öðru skipi. Á þeim tíma sá ég mokkra af félögum minum doyja í krjng um m%, og' stöð- ugt heyrðust sprengingar í fjarska, sem mér virtust vera djúpsprengjuT og munu þar hafa verið fyigdaTskip ekkar að gera árásir á kafbátinn. Tveir af mönnum mínum dóu urn borð í björgunarskipinu og tveir urðu að ’fara á spítaJa, er ttl Reykjavíkuir kom, en þeir eru ekki aivarlega særðir.“ Eins og kunmugt er, var um 2/s af skipshöfniinni' af „Pink Star“ bjargað, en hinir fórust. J Fyrsti snjórinn féll f Mosfcva i fyrradag. .....•» ' - Og Þjóðverjum miðaði. ekkert áfram á Krim og við Leningrad um helgfna. .............. * FYRSTI SNJÓRINN á þessu hausti féll í Moskva á laugar- daginn. í gær var hellirigning þar og víðs vegar á austur- vígstöðvunum. Og hvorki við Leningrad né á eiðinu við Krím hefir Þjóðverjum miðað neitt áfram yfir helgina. Aðstaða Þjóðverja til árásanna á Krím er að því leýti miklu erfiðari fyrir þá en niokkurs stað- ar aimarsstaðar, að þeir getaekki iíiornizt yfir hið mjóa eiði, nema með áhlaupum beint framan á varnarjmu Rússa. Þeir geta ekki kiomizt fram hjá þeim, tiil þess að umkringja þau, og Svartiai- hafsfloti Rússa vakir yf]r því, að Þjóðverjum takizt ekki að koma ne'inu'Jiði sjóleiðis yfir á skagann að baki varnarvirkjum Rússa. Það þykir því lí'klegt, að Þjóðverjar beiti meira ag meira fyrir sig fal ] hlífarhermönnum og láti þá avífa til jarðar su*mam við eiðiið. Við Leningrad skiptast stöðugt á áhlaup og gagnáhlaup, og verð- ur ekki annað séð af fréttunum, en að barizt sé alls staðar ennj Frh. á 2. síðu. Lord Beaverbrook 09 Hr. Barritnan i fnndi Stalins r i ■ ____ , i á Litvinov viðstaddnr STALIN tók á móti for mönnum brezku og am eríksku sendinefndarinnar Moskva, Lord Beaverbrook oj Mr. Harriman. í gær. Viðstadd ir fund þfeirra voru Moloto’ utanríkismálaráðherra Rússi og fyrirrennari hans í því em bætti, Litvinov, sem settur va af, þegar Stalin hóf samninga umleitanir sínar við Hitle vorið 1939. Frh. á 2. síðu. V,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.