Alþýðublaðið - 29.09.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.09.1941, Blaðsíða 4
toiU.DAGl& 29. SEPT. 1941. AIÞYÐDBIAÐIÐ mAnðdagur L». Næturlæknir er Úlfar Þórðar- eon, Sólvallagötu 18, sími 4411. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnar-Apótekum. ÚTVARPIÐ: 19.30 Hljómplötur: Gítarlög eftir Ponce o. fl. 20.30 Um daginn og veginn (Helgi Hjörvar). 20.50 Útvarpshljómsveitin: Rú- mensk þjóðlög, eftir Daub- er. 21.10 Upplestur: „Arfur“, sögu-W kafli (frú Ragnh. Jónsd). 21.35 Hljómplötur: Piðlusónata í Es-dúr eftir Beethoven. Petsamo-klúbburinn. 1 dag er ár liðið síðan íslend- ingar þeir, sem komu frá Norð- urlöndum með Esju, lögðu af stað frá Stokkhólmi. í tilefni af þessu hefir Petsamoklúbburinn samsæti í Oddfellow. tÞróttaskóIian. Stúlkur, sem í'vetur ætla að iðka leikfimi hjá frú Fríðu Stefáns gefi sig fram i dag og á morgun kl. 4- 5 e. h. Kennsla í skólanum hefst 1. okt. Jón Þorsteínsson Fil. mag. Anna Osterman byrjar kennslu í sænsku í há- skólanum miðvikudaginn 1. okt. n.k. kl. 5 e.h. í IV. kennslustofu. Almenna listsýningin. Meðlimir Myndlistafélagsins eru beðnir að tilkynna þátttöku sína til Jóhanns Briem í dag kl. 4—7. Ármenningar * * bæði piltar og stúlkur eru beðin að mæta í sýningarskála Garð- yrkjufélagsins í kvöld kl. 8. — Hlutaveltunefndin og þeir aðrir, sem hafa muni á hlutaveltuna eru beðnir að koma með þá á sama tíma. . SSÁi P/IUTC E RO N.b. Geir hloður á morgun lil Sands, Ólafsvikur, Grundarfjarðar, og Stykkishólms. „Súðinu í strandferð vestur um land til Þórshafnar fimmtudaginn 2. okt. Vörumóttaka á alla venju- lega viðkomustaði á morgun. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á miðvikudag. Kllbkar íslendinga í London útvarpar til islands. Pétar Benediktsson flntti aðalerindið. Klúbbur ÍSLENDINGA í London hélt fund í gær og var því, sem fram fór þar, út- varpað og 'endurvarpað hér. — Bjarni Guðmundsson stjórnaði útvarpinu, en allir eða flestir, sem mættir voru, fluttu ávörp. Pétur Benediktsson sendi- fulltrúi íslands í London flutti fyrsta ávarpið, en síðan hver af öðrum: Björn Björnsson. dr. Jón Stefánssom, frú Hulda Björnsson, Magnús V. Magnús- son, Brynhildur Magnússon, Guðmundur Jörgensen, Vigga Jónsdóttir, hjúkrunarkona, Ludvig Guðmundsson, kaupm., Konráð Jónsson, Jón Einars- son, Elinborg Ferrier, Inga Björnsson, Skúli Sigurðsson og fleiri. Þarna voru og staddir 5 Vestur-íslendingar, sem eru í kanadiska hernum og talaði Heimir Þorgrímsson fyrir þeirra hönd. Ýms lög voru sungin milli á- varpánna og í lokin flutti lítil stúlka, dóttir Björns Björns- sonar erindið: „ísland ögrum skorið.“ Var þetta myndarlegt útvarp og mun hafa vakið gleði margra hér, heima. DYRTIÐARMALIN. Frh. af 3. síðu. göngmn" dýrtiBarinnar verði ekki ratað „nema sÍHðreyndir hag- fræðilegra lapplýsingia verði þar niotaðar til leiðbeiningar.“ Já» það er hægt að n®ta hag- fraeðilegar staðneyndir á mairgvís- legan hátt, 'Og Mgbl. hefir sina aðferð. En aamars er það stór- fur'ðuleg niðurstaða, að aðeins f cirmg ja 1 dah ækkirn á matvörtim hafi áhrif á vísitöluna. (Auk þess eru fluttar inn fieiri matvörur en konivörur og sylkur.) Skyldi t. d. hækkrrn fanngjalda á kolum eng- in áhrif hafa haft á visitöluna? Við lauslega áætliun virðist mér fanngjaldahækkunin á koliuinum hafa hækkað vísitöluna Um 4—5 stíg. Eða tökum önnur tíæmi. Hækkun á farmgjöldmn á bygg- ingarvörum hækkar. viðhalds- kiostnað húsa. Hækkun á víð- haJdsko'stnaði'num hækkar húsa- leiguvísitölunai, en hún hækkar aftur hina almennu vísitölu. Hækkunin á byggingarvörunum hefir alveg nýlega hækkað vísi- töJuna um 2,5 stig., Hækkun á farmgjöldum á framleiðslUvör- um hækkar framleiBslukostnaðinn á neyzluvörum, sem framleiddar eru og seldar innanlands og verð- ur þannig óbeint til að hækka verð þeirra, en það hækkar aftur vísitöluna. Sem dæmi mætti nefna hráefni til smjörlíkisgerð- ax, tilbúinn áburð eða fö'óurbæti. Þannig mætti Iengi telja. Það má því óhikað fullyrða,, að h-ækk- un farmgjaldanna jer ein af aðal- orsökum dýrtiðarinnar í landinu, eins og ég fullyrti áðut, og þess vegna hlýtur það að skipta miklu máli„ að þau hækki ekki meira en nauðsyn knefur. Og hitt er jafn augljóst mál, að ef Ú1 þess væri „kostað stórfé úr ríkissjóði“ eins og atvinnumálnráðherra seg- iir„ mætti með því móti haanla venuilega, á m'óti dýrtíðifini. Það er vissuilega slæmt,, að siglingamálaráðhierTann skuli ekki hafa meiri skiilning á þýðingu fairmgjaldanna fyrir dýrtíðina í landinu; en hin tilvitnluðu umrnæli hans virðast bera vott uiin. Það vill nú svo vel til„ að ekki ógreindari maður en Magnús Jónsson prófessor hefir látið í ljósi skioðun sína Um þýðingu Tafla yfir rekstrartíma Sundhallarinnar veturinn 1941—’42 (29. s'eptember til 15. maí.). Kl. 7,30—9 Kl. 9-3 .Kl. 3-5 Kl. 5,15-7 KI. 7—9 KI. 9-10 Mánud. — Bæjarbúar og yíirmenn úr hemum Skólafólk og bæjarbúar Fyrir herinn Bæjarbúar Bæjarbúar og sundfélög Sundfélög Þriðjud. n w — n Fyrir herinn Fyrir herinn Miðv.d. n~ n n Fyrir herinn Bæjarbuar Bæjarbúar Fimtud' n n Bæjarbúar Bæjarbúár og sundfélög Sundfélög Föstud. n n n (5-6 fyrir konur) Bæjarbúar Bæjarbúar Bæjarbúar Laugard. n "t» ' Bæjarbúar |(5-8) Bæjarbúar (8-9) Fyrir herinn Fyrir herinn Sunnud. (8-10) V (10-3) Bæjarbúar Fyrir herinn Fyrir herinn ■ GAMLA BtðB Bak við tjðldifl (DANCE, GIRL, DANCE.) Aðalhlutverk: Maureen O’Hara, Louis Hayward, Lucille Ball. Sýnd klukkan 7 og 9. NÝJA BIO m Tónlist og tfióarbragvar (NAUGHTY BUT NICE.) Ameríksk skemmtimynd frá Warner Bros. Iðandi af fjöri og skemmtilegri tízkutónlist. Aðalhlutverk leika: Dick Powell, Ann Sheridan, Gale Page. Sýnd klukkan 7 og 9. Sonur minn, GÍSLI GÍSLASON, Laufásveg 79, andaðist í Landssþítalanmn í nótt. Sigríður Þórarinsdóttir. Innilegasta þakklæti fyrir skeyti og gjafir á 80 i v ára afmæli mínu. s Siguröur Bjarnason Njálsgötu 60 b. LTHS. Á helgidógum og lögskipuðum frídögum er opið eins og á sunnudögum. nema annað sé .uglýst. Á stórhátíðum er lokað allan daginn. Aðgöngumiði veitir rétt til 45 mín. veru í Sund- íöllinni og er þar í talinn tími til að afklæðast og að klæðast. — Börn, 12 ára og yngri, fá ekki iðgang eftir kl. 7 e. h., nema þau séu í fylgd með fullorðnum. — Miðasalan hættir 45 mín. fyrir lermannatíma og lokunartíma. _ _ SUNDHÖLL REYKJAVÍKUR. famigjaldanna í viðtali við Mgbl. í vjor.' — M. J. segir m. a.: „Er þá meiningin, að af allri verðlækkandi starfsemi í landinu séu farmgjöld það eina, sem ekki megi verja fé til? En nú er það alkunna, að flutn- ingar milli landa á Iífsnauð- synjum eru að verða eitthvert allra erfiðasta mál, sem til er í veröldinni, og gæti verið full ástæða til þess að hvtetja þar iil dáða meira en nokkurs staðar annars.“ Hvers vegna skyldi M. .1. hafa verið að hvetja floklksbróður sinu, atvinnumálaráðhermnin,, til dáða — að vísu með liti'um árangri — til þess að lækka farmgjöldin, ef hann hefði verið sammála hon- um unt, að þau hefðu engin áhríf á verðlagið í landinu? * Það væri betur farið, ef þeir fundir stjórnarf]okikan.na, sem nú verða haldnir,, yrðu til þess, að nú yrði loks hafizt handa urn viðnám gegn dýrtíðinni., þó að seint sé. Það, sem á undan er gengið, t. d. hin umrædda af- staða atvinnumálai'áðherransi til farmgjaldanua lofar. þó engu góðu. Margir óttuðust,, þegar þjóðstjórnim var mynduð, að starf hennar myndi torveldast og hags- munir þjóðarínnar vefða látnir víkja fyrir eigingjörnumi kröfum ýmissa aðila, sem að stjórninni stæðu., og að sífellt myndi láíið undan kröfunum, ef þeim fylgdu hótanir <um friðslit. Hættan á þessui var því meiri, því aUmari sem stjómarandstaðan var. Það ©r nú tirni til komiun fyrir þjóðstjómima að hætta að láta undan kröfium og áróðri þeirra, sem vilja hrifsa til sín sem stærstan skerf af striðsgróðanum, án tillits til afleiðinganina fyrir þjóðarheildina, og snúa sér af a]- vöm: að því verkefni, að tryggjet sem bezt hina sameiginlégu hags- muni allra stétta þjóðarinnar i framtíðinni. Ella hlýtur þjóð- stjórnin að kafna undir nafni sínu'. NOKKRA RÖSKA Drengi vantar okkur til sendi- ferða irá 1. okt. Gott kaup. FISKHÖLLIN. Linolenm Linoleum lim Linoleum bón (í stórum og litlum dósum). Filtpappi. J. Þorlðksson & Norðmann« Skrifst. og afgr. Bankastræti 11 Sími 1280. DiKPAPPI fyrirliggjandi. J. Þorláksson & Norðmans. Skrifst. og afgr. Bankastræti 11 Sími 1280.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.