Alþýðublaðið - 18.10.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.10.1941, Blaðsíða 3
LAlXiAJtDAGUR lS. OKT. 1941. liÞÝÐDBLAÐIÐ Ritetjóri: Stelán Pétursson. Ritstiórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Slmar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttix. 5021: Stefán Pét- ursson, (heima), Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjálms- son, (heima), Brávallagotu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu Simar: 4900 og 4906. Verð kr, 3.00 á mánuði. — 15 aurar 1 lausasölu ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. Utvarpið og útvarpsstjórinn. "'vvouBuaw Bókarfregii: Arfur, ný skáldsaga eftir Ragnheiði Jónsdóttur. lO R þaö sæmilegt af stjórnar- ^ völdum landsms og þjoS- irmi boðlegt, að fóta þawn ntann fara með fiorstjðm ríkisútvarps- ins, sem 'hefir svo Htla stjóm á sjálfum sér og svo Jitla hugmynd u.m skyldur sínar við útvarps- hlustendur, að hann lætur heldur loka fyrir1 útvarpið og stöðva venjulegau fréttalestur, en að haan brjöti svo odd of oflæti sínu, að bíða þess í eiua klukku- stimd, að geta beift húsbónda- vaidi sinu víð einn af starfsmðnn- um útvarpsins? Pannig spyr almenmngur um land ailt síðan í gær, að það var úpplýst, hvemig á því stóð, að hádegisútvarpið féll niður í fyrradag. Með slikri spurningu er ails ekki verið að taka neána afstöðu í deilu aðalþtilarins og útvarps- sjjórans, sem leiddi til þess fá- ránlega uppátækis hins siðar- nefúda að skrúfa fyrir útvarpið á sönrn stundu og hádegisútsend- ingiu átti að hefjast. Það má vel vera, a"b aðalþuluiriim hafi hlaupið eitthvað á sig með því að ætla sér að hefja staxtf sitt í hádegistímanum í barmi útvarps- stjóra. Senailega hefði það verið formléga réttara af hornim, að láta þularstarfið ni&uf falla í biiá undir slíkum kringumstæðum biða þess, bvemig um semdist deilu hans og útvarpsstjórans á ððmm vettvangi. En ®r það nokk- ur afsökun fyrir fraTntaouiu út- varpsstjórans? Harni ber ábyxgð á daglegri starfseml útvarpsins, og það allra minnsta, sem hægt ætti að mega heiimfa af honum, er þó það, að liann 1 áti ekki smámuni eins og það, hvort að- alþulurinn hvarf frá starfi sínu einni klukkustundinni fyrr eða seinna, verða þess valdandi, að fréttalestur, sem tugir þúsunda af fólki um iand allt bíða eftlr, falli hreint og beint niður, eins •og í hádegistímanum í fyrradag. Hvar í veröldinni hafa menn heyrt um annan eins fmntaskap og ábyrgðarleysi manns í slíkri stöðu? En þetta er að vísu ekki í fyrsta sinn, sem útvarpsstjórinn vekur hneyksl'i með framkomu sinni. Síðam hann tók við for- stjóm útvarpsins hefir þvert á móti hvert hneyksl’ið nekið ann- að frá hans hendi, ýmist per- sónulegs eða einbættislegs eðlis. ö 13um ern enn í fersku minni bilarnir og úttektlrnar, sem voru ..skrifaðar hjá átvarpínu4‘; og ó- gleymd era erm þau viðskípti, sem hann átti við eina af staifs- stúlkum útvarpsins, .lör-unn ar- hneykslið svonefnda. Og hvað skyldu bnottnekstTarnir vem orðn- ir margir? I>að hefir yíst sjaldan liðið svo ár við útvarpið, að ekki væri einhvefjum vikið þaðan með hávaða og illindum. En y>ó að minna hafi máske verið tekið eftir því af öllum a]- menningi, af hve ábyrgðar- lausri pólitiskri hltófdrægni frétta- burði útvarpsins hefir oft ve'ri ð stjómað af útvafpsstjómnum, ekki sizt í seinhí tíð, síðan hann fór að eiga vingott við Mosfkva- kommr'mista hér og arman slíkan lýð, þá hefir það ekki síður ver- ið þeim, sem þvi hafa veitt eft- irtekt, bæði undmnanefni og hneyksíunarhella. Er til dæmis ekki svo ýkjalangt siðan útvarp- ið lagaði fréttina af hinum stór- kostlegu fjárframlögum Rússa til kommúnistabl. hér þannig í hendi sér, að úr henni varð árásog bein- línis aðdróttun um óheiðarteika í garð þess bl aðs hér í Rteyk javík, sem hafði fyrst orðið tíl þess að afhjúpa þessi rússnesku fjár- framlög tiJ áróðurs hér á landi. Ætti þetta að nægja til ]>ess að sýna, að f>að er ekki eitt, heldur atlt, semi undmrn sætir i núverandi forstjórn útvarpsins. Og virðist virkilega vem kominn tlmi tif að athuga, hvort ekki mætti' gera enda á því ófremdar- ástandi, sem við útvarpið rfkir, með þyí að láta útvarpsstjörann sjálfan verða þann næste, sem þaðan verður vikið. /I ÐUR hafa komiÖ á prenti nokkrar smásögur eftir fru Ragnheiði Jónsdóttur, en „Arfur“ er fyrsta lengri skáldsagan, sem frá henni hefir komið. Lít ég svo á. að um miklar framfarir sé að ræða í þessari nýju bók. Er þar skemmst frá að segja, að ,,Arfur“ er skrifaöur með svo miklum stU og efnishraða, að tæpiega er hægt að leggja bókina frá sér, ef byrjað er á henni, fyrr en hún er á enda lesin. í fljótu bragði sýnist saga þessi nokkuð reifarakennd og ólík nú- timabókmenntum okkar. Á ör- fáum dögum gerast stórviðburðir í lífi flestra aðalpersónanna, auk allra smærri atbnrða er framið bæði morð og innbnot. Myndum er' bmgðið Upp með leifturhraða, hverri á fætur annarri, og allar era ]>ær dregnar mjög skýrt upp með tiltölulega fáum dráttum. Persónurnar era skýrt markaðar og sjálfum sér samkvæmar, svo að lestrinum lokniuan eru þær orðnar fólk, sem maður er ná- kunmugur. Þó verð ég að segja það, að jafn kær o,g mér er Marta vinnukona, en hún er ein af heilsteyptustu persónuAi sög- unnar, þá er hún að minnsta kosti fremur óvenjulegur full- trúi þeirra kvenna, sem leggja leiðir sínar um borð i erfend skip og selja þar blíðu sína. Sem sagt, ég býst v-ið að ýmsir dragi bók þessa í dilk neifana skemmtiíesturs, en þegar nánar er að gáð, er hún röttæk þjóð- lífs og mannféiagsádeila. Það er gamla sagan um höllma og kotr ið. Annars vegar auðmannsdótt- irin, sem fægar hún giftist, „flutt- ist úr einu dúnhreiðrinu í aímaðf4‘, hins vegar, fátæka verkamannar fjölskyfdan, sem era eiginlega bannaðar allar leyfilegar bjargir til þess ’að njóta lifsins og sinna ágætu hæfileika; jafnvel lifið sjálft er þeim sumUm meinað, þvi bömin hrynja niður af kulda og næringarskorti. En baráttan fyrir lífinu dg gæðum þess er alls staðar sterk, f>ar sem ein- hverjir kraftar eru fyrfr hendi; dættumar selja sig, önnur rika kaupmanniwum sem eiginfeonu, hin um borð í skipnm, og yngsti FOnurinn, dnengwr jnnan við fenn- •ingu, gerist foringi í þjófafélagi drengja. Lif auðmannsdótturinnar er að hinu leytinu. jafn óheil- brigt, þar sem vant.ar alia á- reynslu, öil viðfangsefni, nema að búa til fínna safat en hinar frúrnar, þegar þær hafa spila- kvöld; börnin mega ekki dnepa fingri í kalt vatn og verða aið ósjálfbjarga pappírsbúkum, sem sennilega-þola engan móíblástur. Lærdómurinn sýnist mér vera: N'áttúran vill hvorki of né van, ef vel á að íara, heldur öll hin vtri skilyrði sæmilteg, ásamt hæfilegri áreynsiu og viðfangs- efnum. Að fjessu á þjóöfélags- byggingin að stefna. Ég minntíst áðan á drenginn, sem gerðist foringi í þjófafélagi og stóð fyrir innMbti. Frú Rágn- heiður hefir verilð í barnavemidar- nefnd síðan bamavernd var lög- leidd hér á landi. Hún sýnist þó ekki eftir þessari sögu að dæma, að hafa mikla trú á ís- hlutun hins opinbera af vand- ræðabörnunium, að minmsta kdsti er presturinn ekki skemmti'legur fulltrúi þeirrar íhlutunar. En hún sýnist ala í brjósti þá von, að barnahehnili, byggt af kærleiks- hugsjón, mundi ef til viil' geta bjargaö hér einhverju. Þetta em þær hyllingar, sem bókin endar á, og getur hver botnað eins og hann vill. Fyrir mitt leyti er ég hrædd um, að peningar TóanasaT kaupmanns flytji atdnei ungu ekkjunni hans mikla ble9sun á eínn eða annan veg, og koma hér til gneina sálfræðileg viðfajigs- efni. Þætti mér ekki ólíkfegt, að frú Ragnheiður getí ekki látið hér staðar numið, heldur verðí hún að skrifa framhald sögunn- Hið íslenzka prent- ARAFÉLAG hefir enn einu sinni sýnt íslenzkum alþýðusamtökum hvað hægt er að gera, þegar samtök eru góð — og sundrung kemst ekki að. í gærkveldi undirritaði stjóm félagsins samning um kaup á stórri kostajörð austur í Laugar dal og þar ætlar félagið að láta rteisa sumarbústaði fyrir félags- menn og fjölskyldur þeirra. Alþýðublaðið hafði í morg- un samtal við Baldur Eyþórs- son prentara í Alþýðuprent- smiðjunni. Honum fórust orð á þessa leið: „Prentarafélagið hefir all- lengi haft í hyggju að kaupa jörð til að koma þar upp sumar- bústöðum fyrir félagana og f jöl- skyldur þeirra. 'Höfum við leitað mjög fyrir okkur um góða jörð undanfarið og fengið vitneskjur um margar jarðir og einstaka j,arðahluta. Meðal þeirra voru t. d. Svanastaðir í Mosfellssveit og Vossabær í Ölfusi, en síðast barst okkur tiliboð um kaup jarðarinnar Miðdalur í Laugar- dal. Eftir dólítið þóf náðist sam- komulag og voru samningar undirritaðir í gærkveldi. Keypt um við jörðina fyrir 33 þúsund krónur — og leigðum seljand- anum og núverandi bónda þar Magnúsi Böðvarssyni hana til 20 ára. Magnús er viðurkenndur dugnaðarmaður og sjást glögg merki þess á umbótum þeim, er hann hefir gert á jörðinni þann tíma, sem hann hefir búið þar. Miðdalur er skammt frá Laug arvatni, en næsti bær við Hjálm staði. Hann stendur, eins og nafnið bendir til í miðjum daln- SMIPAUTC UT.r.f|i-i CE3 „Mr4 hleður til Vestmannaeyja á mánudag 20. þ. m. Vöm- móttaka fyrir hádegi sama dag „Súðinu vestur um í strandferð til Þórshatnar um miðja næstu viku. Vörumóttaka á alla venjulega viðkomustaði á þriðjudag. ar, og þætti xnér það vcl, hvort sem það framhald sxxérist um framkvæmd barxiahælishugsjónar- inxiar eða eitthvað annað. Kithöf- undarhæfileikar frú Ragnheiðar ern ótvíTæðiT, og vill xnaður þvi gjama heyra xxxeixia frá henni. Aftaibjörg Sigmó«ndóttir. um og fylgir jörðinni geysi- mikið land. Nœr það upp til fjaflla og niður að vatninu. Á rennur í gegnum landið og er veiði í henni og auk þess hefir jörðin veiðiréttindi í Laugar- vatni. — Rafstöð er á jörðinni og er hægðarleikur að. stækka hana eftir þörfum •— og meira en nauðsynlegt er, þó að allir félagar okkar reistu sér sumar- bústaði á landinu. Engin afnot af jarðhita eni nú á jörðinni, én það hefði verið mjög æskilegt. Það er hugmynd okkar að láta síðar fara fram rannsókn á jarðhita þama — og virkja ef það telst mögulegt. Þá er það ætlun okkar að hef j ast handa strax næsta vor og byggja allstóran skála á jörð- inni á stað, sem þegar er ákveð-. inn. Félagið byggir sjálft þenn- an skála, en síðan er ætlast til að félagsmenn byggi sumarbústaði Mun félagið hafa hönd í bagga með þessum byggingum öllum og aðstoða félagsmenn. Verður sumarbústaðahverfið skipulagt á sérstakan hátt, en síðan verð- ur hverjum sumarbústaðseig- anda úthlutað á öðrum stað land til ræktunar garðávaxta ef þeir æskja þess. Að sjálfsögðu hef- ir félagið forkaupsrétt að öllum bústöðum þarna — og geta þeir aldrei lent í eigu utanfélags- manna, meðan H. í. P. á jörðina. Það er húsbyggingarsjóður félagsins, sem keypti jörðina. Sem eðlilegt er hafði hann ekki nægilegt fé til þessara kaupa, en fékk til þess lán úr öðrum sjóðum félagsins. Hann var stofnaður 10. maí 1925 og nú greiðir hver félagsmaður til Frh. á 4. aiðu. í skálanum við Garðastræti Opin til ki. 12 I kvðld og annað kvðld. Síðasti dagnr sýningarinnar á morgun* Prentarar feanpa kosta Jðrð austur i LangardaL Ætla að reisa par sumarbústaði fypip meðlimi félagsins ---------

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.