Alþýðublaðið - 01.11.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.11.1941, Blaðsíða 4
AIÞÝÐUBIAÐIÐ LAUGARÐAGUR Nasturlæknir er Axel Biöndal, Eiríksgötu 31, sími: 3951. NæturvörSur er í Reykjavikur- ®g Iðunnarapóteki. ÚXVARPIÐ: 20,30 Hljómplötur. ísl. söngvar. 20.40 Upplestur úr kvæðum Ein- ars Benediktssonar (Lárus Pálsson leikari): a) Kvöld í Róm. b) Ævintýri hirðingj- ans. c) Messan á Mosfelli. 21.05 Einleikur á Celló: Tilbrigði úr Júdasi Makkabeus eftir Handel (Þórhallur Árnason). 21.05 Hljómplötur: Sólskinssvítan eftir Rich. Tauber. 21.35 Danslög. SUNNUDAGUR. Helgidagslæknir er Daníel Fjeld sted, Laugaveg 79, sími: 3271. Næturlæknir er Björgvin Fins- son, Laufásvegi 11, sími: 2415. Nætiuqvöröur ér í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. • ÚTVARPIÐ: 10.00 Morguntónleikar (plötur): a) Fiðlusónata nr. 1 í g-moll eftir Baeh. b) Píanósónata í B-dúr eftir Mozart. c) Cellósónata í C-dúr og pianósónata, Op. 49, nr. 2, eftir B«pthoven. 11.00 Messá í dómkirkj uimi ' (séra Bjarni JónsSon). — Sfclmar: 26, 463/573, 154, 574. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30 —16.00 Miðdegistónleikar (plötur): Tilbrigðaþættir. 18.30 Barnatími. (Sig. Thorlacius skólatsj.). 19.25 Hljómplötur: ,,Þyrnirósa“, ballet eftir Tschaikowsky. 19.50 Auglýs- ingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Hljóm- plötur: Hyllingarganga úr „Sig- M aftnr á móti sjnMingnm. Lækningastofan er nú í Gunn- arssundi 1. Viðtalstími 1—3, nema miðvikud. og laugardaga 11—12. Sími 9093, heima 9171. Tkeodór A Matkiesen SHEPAUTCERÐ nrm’THi.-n „Þór4 hleður til Vestmannaeyja næstkomandi mánudag. «Esja“ Kiartför kl. 9 i kvöld. urði Jórsalafara“, eftir Grieg. 20.30 Upplestur: „Konungsbrúður‘% saga eftir Helga Hjörvar; síðari hluti (Höf. flytur). 21.10 Orgelleik- ur í Dómkirkjunni (Páll ísólfs- son): Tónverk eftir eftir Bach. 21.35 Hljómplötur: Casals leikur á cello. 21.50 Fréttir. 22.00 Dans- lög. 23.00 Dagskrárlok. MESSUR: í dómkirkjunni á morgun kl. 11 séra Bjarni Jónsson (ferming). Kl. 5 (bamaguðsþjónusta). Séra Frið- rik Hallgrímsson. Séra Friðrik Hallgrímsson biður að segja börnunum frá því, að vegna fermingar í dómkirkjunni á morgun geti barnaguðsþjónustan ekki verið á venjulegum tima, held ur verði hún kl. 5 síðd. Hallgrimspsrestakall: Barnaguðsþjónusta í bíósal Austurbæjarskólans kl. 11 f. h. Síra Sigurbjörn Einarsson. Há- messa í Fríkirkjunni kl. 2 e. h. Síra Jakob Jónsson. Laugarnesprestakall. Barnaguðsþjónusta í Laugarnes- skólanum á morgun kl. 10 f. h. í Dómkirkjunni kl. 2 (ferming). Síra Garðar Svavarsson. Fríkirkjan í Reykjavík. Messað á morgun kl. 5, síra Jón Guðjónsson í Holti prédikar. Síra Árni Jónsson mun flytja messu í Gaulverjabæjarkirkju á morgun. í Landakotskirkju: Hámessa kl. 10, bænahald með prédikun kl. 6 síðd. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Kvöldsöngur annað k.völd kl. 8.30. Allra sálna messa. Síra Jón Auðuns. í kaþólsku kirkjunni í Hafnarfirði: Hámessa kl. 9. bænahald með prédikun kl. 6 síðd. Nesprestakall. Messað verður í kapellu háskól- ans á morgun klukkan 2, og verða þá þessi börn fermd þar: Gunn- steinn Magnússon, Grandaveg 37, B. Halldór Gröndal, Skálholti, Kaplaskjólsvegi, Kjartan Magnús- son, Víðimel 42, og Astrid Helsvig, Víðimel 62. Klukkunni verður seinkað næstu nótt. KLUKKUNNI veröur seink- að næstu nótt um einn klukkutíma. Þegar klukkan er tvö í nótt á a"ð færa hania aftur !um eína klukkiustund, þannig, að hún verði eitt. Duglega krakka, unglinga eða eldra félk vantar fil að bera út Alpýðablaðið.] TaUð við afgreiðsln blaðsias Alfiýðu- búsinu. Sendisvein vantar oss nú þegar Samband ísl. samvinnufélaga Otinn við raunhæfar dýrtíðar- ráðstafanir. Framhald af 3. síðu aðgerðaleysi Sjálfstæöisftokksráo- herranna i dýrtibarmiáliuiiitm. Nú minnist það hins vegar ekki einu orði á tillögu Alþýöttfilíjkksins rnn rtkisverðlagsnefnd í lummæl- um siraun um dýrtíðartiliögivr hans. í stað þess fier það með þau yfirlögðu ósannindi um til- lögurnar, að þar sé gert ráð fyrir að leggja nýja „miiljónaskatta“ „á lágt afurðaverð hjá sjávarút- veginum“. Sannleifcuri’inn er þó sá, að í tillögum Alþýðufíokks- ins er almennri heimiW frá í vor um að leggja útfl'u.tniugs- gjald á sjávarútveginn, hvemig sem homum vegnar, breytt í heim- ild til þess að leggja slíkt gjald „á íslenzkar afur'ðir, sem flutfar em úr landi“, því að etos að þær séu „seldar meb striðsgróða“. Morgunblaðið hefir því alveg endasliipti á sannleikanum. Til- lögur Alþýðiuflokksms fela ein- ímitt í sér aukið öryggi fyrjr sjóv- árútveginn gegn óréttlátum á- lögum- Mikil má hræðsla Timans og Miorgunblaðsins við hinar raun- hæfu dýrtíðartillögur Alþýðu- ftokksins vera, að þau skul-i ekki treysta sér til að taka afstöðu til þeirra á annan hátt en að falsa þannig fyrst innihald þeirra fyrir lesendum síníim. PíMibljéileikar Margrétar Eiríks- dóttar. Wm AÐ er nú l.iðinn all-tengur tími síðan Margrét Bi'ríks- dóttir lét síðasf til sin heyra, og biðu því mai-gir þessara hljóm- leika með töluverðri eftitvænt- ingu.. Ungfnvin. byrjaöá með píanó- „arrangenœnti“ eftár Bach- (Hvers vegna er allitaf verið aö spila ■endursamin, Bach-verk í alls lcon- ar „útsetnmgum”? Er ekki til nóg af ajgeriega frumsömdlum verk- um eftir þennan höfund ? Er ekki nærtæfcast aö leika orgelverk á orgel?)( Hiniir yfíirh.löðnui orgel- bassar ikioma aidrei fylliJega fram á píanói, og gætti þess nokkuð í leik Margrétair, að bassailínani birtist ekkii nógu- .sanifelld. Sónaita Beethiovens sýndi miarga be2iu ikosli Margrétar, en það er aninans vegar þróttmikill ásláttur og djönfung, og hins vegat þýð- ieiki og eyngjandi í hljómveikum ieik. Er ýmislegt, seni bendir til þess, að einmsitt , þessi þýzki meisttari vterðd M-argréti siöar einkar hjatrtfólginn. Síðari hluiti efnisskrárinnar var helgaður nýrri tíma tónskáld/um, með Rússanum Glazo-unow í btnoddi fylkingar. Stefja hans og tilbrigði munu hvergi nærri vera i hópi hezitu vetika hans (fiðlúr fconsertton o- fl.), enda er'sitefj- an allit of stutt og svipHtil. Þrát( fyrir þessa annma'rfca á verkinu lék Margrét það með talsverðum blæbrigöUim og góðu öryggi,. — Samlanidi Glazounows, Medtner, vakiti miklu meáii athygli í með förum Margrótar; hér kynnist j BGAMLA Blð ■ Sergeaat Waddea Ameríksk kvákmynd með WALLACE BEERY. Börn fá ekki aðgang. Sýnd klukkan 7 og 9. ÁframhaMssýning kl. 3.3#-6.3e BULLDOG DRUMMOND ameríksk leynilögreglu- mynd með JOHN HOWARD Börn fá ekki aðgang. ■ NYJA Btð ■ Mannapinn! (The Gorilla). Spennandi og dularfuil skemtimynd. Aðalhlutverkin leika: ANITA LOUSIE EDWARD NORRIS og THE RITZ IÍROTHERS Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lækkað Verð kl. 5. TÓNLISTARFÉLAGIÐ OG LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUK NITOUCHE Sýming á morgns kl. 2,30. Aðgöngumiðasala hefst ki. 3 í dag. ATH. Frá kl. 3 til 4 er ekki svarað i síma. Leikfélagj Reyklavíknr. „A FLÖTTA“ eftir Robert Ardry Sýning annað kvðld klnkkats 8. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 4 tii 7 í dag. Félas nnqra fafnnb armanna s Aðalfundur félagsins verður n. k. þriðjudag 4. nóv. kl. 8,30 e. h. k Iðnó uppi. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Félagar fjölmennið og mætið réttstundis. Stjórnin. Kennið bðrnunum Hafið Það hu&ast’að undir“ staða góðs heilbrigðis eru sterk að bursta vel tenn ar, fallegar tennur: Þes vegna er nauðsynlegt, að börnin byrji snemma að h,irða tennur sínar, en til þess þurfa þau að hreinsa þær vel og vand- lega á hverjum degi, án þess þó að slcemma eða rispa glerung- inn. Þetta gera þau bezt með því að nota -SJAFNAiR TANN- KREM, sem hefir alla þá kosti, sem tannkrem þarf að hafa. Það hindrar skaðlega sýrú- myndun, rispar ekki, en hreins- ar og hefir hressandi gott bragð. — Notið SMFNAR tanmkrem Sápuverksmiðjan SJÖFN Akureyii. maðúr þraiathugsiuðiuin og kjarn- mikfum höfundi, sem gnæfír himiriháít yfir Bowen í RJomance hans, sem olli nokkrum vonbrigö- um- Bæði þessi sitykki, og þó einkum hið fyrra, 3ék Margrét með milkilli prýði. Að endingu, á undan tveimúr aiuikalögúm, var „bravournúmier“ eftir Chopiu- Húsfýllir var á hljómleiikuniumi og undi'ntekfir hiiiar égætusitu; ber hin vaxandi aðsókn að hljóm- leikum gleðiljegan voft lum auk- irmi tónlistaráhuga almcnnáings, og er göitt til þess að vita. H. H.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.