Alþýðublaðið - 04.11.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.11.1941, Blaðsíða 3
ÞRtÐJUÐAGUR 4. NÓV. 1841. áLÞÝÐUBLABIÐ Eitstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við H.verfisgötu. Símar: 4902. Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson, (heima), Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjálms- son, (heima), Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu Slmar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. — Ift aurar í lausasöiu ALÞÝÐUPRENT S M I Ð J A N H. F. Þegar Sál breyttist í Pál. AÐ m.á segja ,að nú sé far- i'6 að verða. gaman að lifa- stjórnmálalífmu hér hjá okkur, þegar Árni frá Mula er orðinn Jang áfjáðasti talsmaður áfram- haldand-i þjóðstjórnar, .sárbiðj- and-i þess dag eftir dag í Vísi, að Sjálfstaeðisfliokkurinn fái að halda áfram aö spilia „Fr’amsókn- arvist“, eins og hann kallaði jjjóð stjórnina fyrir aðeins örfáum vik- um síðan, og Morgtunhlaðið heit- asti málsvari áframhaldandi kosn ingafrestunar, eftir allan hávað- ann sem það gerði út af pví, að ekki skyjdi vera efnt til kosni- inga í Norður-lsafjar'ðarsý&liu í haust! Hvilík umskifti, eftir lausnar- beiðni pjóðstjómarinnar! * Allir vita, að Árni frá Múla hefir frá uipphafi verið einskon- ar Níðhöggur þjóðstjórnaririnar. Hann var á móti þvi, að hún væri mynduð, og þó að hann hafi oft viðhaft þau orð síðan, að Sjálfstæði sflokkurinn hafi tek- ið sætli í henni al frjóðarnauðsyn þá var hann sjálfur einn þeirra þingmanna Sjálfstæðisflokksins, sem börðust gegn því, að ftokk- urinn beygði sig fyrjr þeirri þjóð- arnauðsyn. Erída hefir hann ekk- ert tækifæri látið ónotað til þess að naga rætur samstarfsins. Og nú hefir þjóðstjórnin beð- izt lausnar, og í flokksblaði for- sætisráðherrans hefir verið lát- :ið í það skína, að það sé xhvergi nærri víst, að þjóöstjórnarti] raun- in verð'i endurtekin. Var í því sambandi vitnað í Ka'ruada, Ástra- Jíu og Suður-Afríku, allt lýð- frjáls lönd með þIngstjórnarfyrir- komulagi, sem vel hefðu komizt af án þjóðstjórriar það, sem af er ófriðarins. En þá er Árna frá Múla allt í einu nóg boðið- Hér „dugir ekki að vitna í Kanada eða Ástralíu,“ segir hann í Vísi gær. „V-ið erum unjjir herveidi tveggja stórþjóða.“ En með Leyfi að spyrja: Vorum við ekki lika undir herveldi tveggja stórvelda, þegar Árni var að líkja þjóðstjóminni við „Fram sóknarvist og fleiri spil“ fyrin fjórum vikum síðan? Og sagði hann jlá ekki, að „Sjálfstæðis- menoti væru orðinir leiöir á spila- mennskunni. Þeir vi.ldu „fair play“. Að öðrum kosti hefðu margir þeirra ekkert á móti því, að standa upp, feggja spilin á horðið og þakka fyrir sig.“ Og svo neitar Ámi frá Múla, j>eg- ar t’l kastanna kemur, að standa upp og þakka fynir sig! Hvernig eiga rnenn að skilja slíkt ? Það virðist því miður háfa sannast á þessum mann'i, eins og svo mörgum öðrum, að enginn veit, hvað átt hefir fyrr en misst hefir. * En það eru fleiri en Árni frá Múla sem við lausnarbeiðni þjóð- stjórnarinnar liafa allt í einu bteytzt úr Sál í Pál- Morgui4)laó- ið hefir nú líka uppgötvað1 það á undursamlega skyndilegan hátt að það sé þjóðinmi fyrir beztu að losna við allar kosningar fyrst um sinn. „Það er nú aö hefjast kapp- hlaup um kjósendafylgið," sagði Morgunblaðið í aðalritstjómar- grein sinni á laugardagtón. „Ekk ert er hirt um afleiðingarnar, og því síður um hí'tt, hvað álþjoð er fyrir beztu á þessUm alvöru- tímum. • . Hafa hiuir ábyrgu stjórnmálaflokkar gert sér ljós- ar aflei'ðingarna1' af slíku hátta- lagi? . . Halda þeir, að þjóðin hafi æskt þessa, þegar þingmenn fynir tæp'u ári tóku sér það vald, að framlengja sitt eigið um- boð og fnesta almennuan kosn- ingum? • - Nei, nú er vissulega starfað í óþökk þjóðarinnar. Þjóð in skildi nauðsyn þess, að al- mennuan kosnimgUm var frestað. Henmi var Ijóst, að aldrei var méiri nau'ðsyn en einmitt nú, að stjórnmálamienniirnir legðu flokksmálin á hilluna, og ynniu saman að lausn vamdamálanaia." Þannig lét Morgunblaðið dæl- una ganga á laugardaginn. . Öðru. vísi mér áður brá- Fyrir aðeins örfáum vikurni ætlaði Morg unblaðið alveg af göflUnum að ganga út af því, að ekki var efnt t'il kosnmga og fyrirsjáan- Iega illvígrar flokkaharáttu í Norður-lsafjarðarsýslu í haust Það sk'yldi þó aldnei vera, að hitt væri þrátt .fýrir allt' „innsta þráin" hjá mönn- unum á bak við Morgunblaðið: að fá að sitja áfram bæði á þingi og í þjóðstjórn án joess að þurfa að eiga nokkuð á hættu við kosningar? ALÞr&umutísm Onnnr nmræða n frnmvarp Ejrsteins. Atkvæðagrelðsla í ðag eða á morgnn. ONNUR umræða fór í gær fi-am í réðri deild um dýr- tiðarfrumvaip Eysteins Jónsson- ar. Fjárhagsseind- hafði þríklofnað um málið- Framsóknarmennirnir tveir lögðu til að frumvarpið yrðS sampykkt óbreytt, fulltrúi Bænda flokksiins vildi láta samþykkja það, að því tilskildu að breyt- iingartillögur hans næðu fram að ganga, en fulitrúi Alþýðuflokks- ins ásamt fullírúa Sjálfstæðis- flokksins vildu láfa feiia það, en afstaða þeirra til málsins er ólík að öðru leyti. Skúli Guðmundssoin sagði við umræðurna'r í gær, að Framsókn- arflokkuriun befði ekki vifaðann að en Sjálfstæðisflokkurinn myndi fylgja frumvarpinu því að ekki hefði verið annað hægt að heyra á ráðherrum flokksins- Haraldur Guðmundsson mælti gegn frum- varpiuu fyrfr hðnd Alþýðuflokks- ins og lagði mesta áherzlu á það’-að lau'nastéttunum væri sýnd hin mesta ósanngirni nieð því- Bar hann saman verð'ð á íslenzkum afurðUm og kaup verkamannanna Reiddust Framsóknarmenn mjög þeessum samanburði. Umræðunni var fi'estað. Kviknaði í pjisigeri inni Srettis|8is5ö B. í nótt. ELDUR kom upp í nótt í pylsugerðinni á Grettisgötu 50 B og uvðu þar allmiklar skemmdir, af eldi og vatni, en husið stendur uppi. Slökkviliðið var kvatt út k]ukk- an nimlega fimm í nótt og var þá elditr kominn upp undir þak- glugga í yélarherbergi á bak við buöina og læsti hanin sig uipp í þakið, se:u er stopþað með þykku lagi af sagi og var því erfiðara um slökkvistarf. SlökkviHðinu tókst þó aðvinna buig á' eldinum áður en mjög alvarlegar skemmdir urðu, enþó urðu töluverðar skemmdir, aðal- lega af völdum vatns. Ekki er enm þá vitað um upp- tök eldsins. Bruninn á Mverfisgotu 30 í gær Eins og skýrt vair frá í gær í Alþýöuðla ðiniu kyifcnaði í Hverf- isgötu' 30 uiri það leyti, sem blað- ið var að fa'ra í pressunia. Eins og kuinnugt er, kv,iiknaði í -þessu húsí í vetur senj leið .og brann það þá mjög að innan og hefir ekki verið búið í húsinu síðan. Þegar slökkviliðið kom að í gærkvöldi, var húsi’ð alelda, og bruinnu allir innviðirnir, sem eftir voru í búsinu, en húsiðhang ir enn. uppi. Tókst með matum- indum að varna því, að eldur- imr breiddist út til -næstu húsa. likki er vitað um Upptöku elds- ins, en búist er vdð, að krakk- ar hafi farið þar óvarlega með eld- Gluggar í húsinu eru rúðu- Aðalfundnr snndfélagsins Ægis verður haldinn í „Baðstofu iðnaðarmanna“ (Iðnskólanum uppi) annað kvöld kl. 8.30. Fundurinn hefst imeð því að sýrid verður íþróttakvikmynd. Félagar fjölmennið og mætið stundvíslega. STJÖRNIN. Sllki Ísgarns Bómullar Ullar Laugaveg 46 Knattspyrnufélagið FRAM heldur aðalfund sinn í Kaupþingssalnum annað kvöld kl. 8.38. % ' Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Fjölsækið fundinn og mætið stundvíslega. STJÓRNIN Rrunatryggingar Bandarlzka tryggingarfélagið: Ilremen’s lnsorance Company of Newark, New Jersey. Aftalnmboð tyrir Islandt Garl D. Tulinius & Go. h. f. Austurstræti 14. — Simi 1730. Símnefni: Carlos. lauisir og geta börn því smogið inn eftir vild. Slökkvilið bnezka hersius að- stoðaði við að slökkva eldinn og og tókst að kæfa hann á tveim- ur kíukkutímum- Það slys vildi til, að brezk- ur hermaður, sem var að aðstoða við slökkvistarfið, féll niðuir af svölum hússins og meiddist tölu- vert. Pétnr Maptisson bankastjóri við Landsbankann. PÉTUR MAGNÚSSON hæsta réttamrálaflutningasmaður hefir verið kjörinn bankastjóri Landsbanka íslands og var á- kvörðxm um það tekin í gær á fundi fulltrúaráðs bankans. Pétur Magnússon er 53 ára gamall. Hann tók lögfræðipróf árið 1915 og var starfsmaður Landsbankans næstu fimm ár. Árið 1921 varð hann hæstarétt- armálaflutningsmaður. Hann var landskjörinn þing- maður 1930, en þingmaður Ráng æinga 1933—’37. Sæti átti hann í milliþinganefnd í kjördæma- málinu 1931—’32 og var bæjar- fulltrúi Reykjaaúkur 1922—’28. Nýlendnvdriip, HreinlætisviSrur, Smávérnr, Vinnnfatnaðnr Tébak, Sœlgœti, Snyrtivðrar. Verzlnnin Framnes, FramiiMveg 44. Simi 5791. E83EH2í2í2iaE83nEœi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.