Alþýðublaðið - 06.11.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.11.1941, Blaðsíða 2
£' ^.QUBlflPIg_____ '__________FIMMTUPAGUR 6. NÓV. 1M1 Dráttarvextir falla á allan tekfu* og eígnarskatt9 sem ekki heflr verið greiddur í sfðasta lagi næstkomandi priðjudag, 11. névember. — Vextirnir reiknast frá 15. ágást pessa árs. Tollstjöraskrifstofan Hafnarstr. 5, opin kl. 1 — 12 og 1 — 4, nema iaugardaga kl. 10—12. Linolenm. Afar fjöibreitt úrvaí er nýkomið J. Þorláksson & Norðmann Skrifstofa og afgreiðsla: Bankastrætl 11. Símj 1280 (41ínuur) ið Gðministígvél fyrir börn og ungiinga. Sköhllfar karla og kvenna. ^Jímnn6i>rip(>ra>&ur llýgnr yfir tveggja hæða hðs. Mostar 3.50. EDINBOR6. s Útbreiðið Alpýðublaðið. Krönprinsinn i slœmn skapí. EIR, sem þekkja Bjarna Be”«diikts'son borgarstjóra, \«ta, að hann er hversdagslega frekar gæfur og góðlyndiur máð- ur. En {>eir vita líka, að haon er talsvert misiyndur. Þegar á móti blæs, ræður hann ekkert við skapsmunii sína, hann umhverfist allur og heSir allt á hornlum sér. Undanfarið hefir Bjami verið í m.jög slæmu skapii, og hefir geð- vonzkan fengið útrás í þrenrar löngum gneinum í Mgbl., sem eru eiinhver þau ömurlegustu ritverk, sem íslenzkur stjórnmálamaður í fremstu röð heifiír látið fara frá sér. Bjarnii : þykist vera að gefa Framséknarfiokkwum námskeið í s tjórnmá l a kæn ska. Það er kunnugt, að Bjamii tekur þátt (í „spi|apartíi“, þar sem miakker- at-nir e u helztu nazistar bæ arins. Eins og Ámi frá Múla litur hann á stjórnmálm setn -eins konar Framsókriarvist, þár sem sá sé fremstur, sem hafi sem of-tast rangt við, án þess að upp kom- ist- Niðurstaðan er sú, að Jier- mann sé hvergi nærri hállf- drættingur á við Bjarna í /joessari i.ist- Ekki skal úr því stoorið hér, j hvor þeirra sé líklegri tii að „snuða“ h,inn, Hermann eða Bjarni. En það hefir oft (komið fyrir, að spilagosar íhaldsins hafa haldið, að allir hundarnir, sem þeir höfðu á hendinni, værtu triomp. En þótt Bjiarna þylti sýnilega miklu máli skipta að sanna yfir- burði sína yfir Hermann í því að hafa mngt við í sljómmálaf- spijamennskunni, þá beiinist skap- vonzka hans fyrst og fremst gegn Alþýðuflokknum. Þar þýkisthann fyrst og fnemst þurfa að hefna hairma sinna sem stendur. E’rts og memn vita var Bjami 2 ár viö framhaldsnám í Þýzka- landi og varði hann þeim tima til þess að neima listiirnar af Hitler. Ein af grundvallaregl- tum nazista er þessi: . Ásakaðu andstæðingaina um þá glæpi, sem ! þú. drýgir sjálfur, eða ætlar að drýgja- Þessari meginreglu fylg- ir Bjarni trúlega í greinum sin- um- Hann segir að Sjálfstæðis- flokkurinn hafi farið í þjóðstjólíin- iha ti) þess að losa Alþýðufliokk inn og Framsóknarfliokkinn úr samvinnu við kommúniista! Nú vita menn gjörla um hið nána fóstbræðralag Bjárna við komm- únista bæði fyrir og eftir að SjáiístæðLsflokkurinn tók þátt í stjóminni. Bjami ásakar Aiþýðuflokkimn á þessum rnálum hefir bæj- fyrir atvinnukiúgun við verka- menn- Þétta gerir sá maður, sem skiipulaigt hefir atvinnukúgiMi í þessurn bæ svo vandlega að þess munu engki dæmi í nokkru landi sem á að teljast lýðfrjálst. Und- anfarin ár, síðan Bjarini |ékk tök á þessum málum hefir bæj- arfélagið ekki veitt svo auðvirði- 'tegt starf jafnvel ekki við náð- hús bæjarins að þess væri ekki vaind'lega gætt að sá, &em hrepti það væri annaðhvort íhaldsmaðux eða uazisti. Og þannig mætti lengi telja, ef m©nn nentu að eita ólar við rit- gerðir Bjama. En það er óþarft. Það vita allir af hverju maður- iinn er svona reiður. Hamn, sem feitur í miðstjóm stærsta stjóm- máiaflokks laindsinís og telur sig sjálfkjörinn ríkíseröngja, þegar Ölafur Thors ver.ður „ka®seraður“ finnur Upplausn fiokksiins og ves- áidóm svo átaklega, að haínn fær ekki duTið vonbriigði sín og gremju. Verður a’llt kiomungsríkið fajlið í rústir áður en rikiiserf- ifriginn tekur við völ'dum? Þetta óttaát Bjarni. Þesis vegna rekur hamn upp þétta öskur og hefir skítkast á Alþýðuflokkinn:, sem hamn kienmir ótfarir fiokks síns. Bjarna tekst díkt og boiá sem stendur undir moldarbakka og rót ar hornun Upp með homunum. Ailur óþverrínn hrynur ofan á hann sjáilfan. ' c. Dómur í lögreglurétti. Framlhald af 1. síðu. hafa iðnréttindi í rafvirfejun. Mann þennan iét hann vinna raf- virkjastörf við bráöabiírgöalagnir í hermanna'skálum. Réf.urinm hertf lei'tað Umsagnair iðnráðs ReykjavíkuJ og Rafmagms eftirl-iits ríkiisins um mál þetta. Er það álit iðnráð,sims að ,,ó- heimilt“ ,sé „að nota verkamann við að setja upp ísotetora og strengja línur, þar sem ótvírætt verður að telja þetta rafvirkja- störf“. Bendir Iðnráðið á að þau störf séu talin meðan verkefna yið verklegt próf í rafvirkjaiðn í reglugerð Um iðnaðarnáms frá 31. des. 1938. Rafmagnseftirliit ríkiisins upp- lýsir aftur á móti rað það sé algenig venja bæði hér á landi og erlendis að hafa verkamenn tíl aðstoðar iðnlærðum mönnium við línulagningar. Telur stofnunin efth að hafa kynnt sér það, sem upptýst var í itannsótoninni, að í henni toomi ekkert það fffim er beri „það með sér ,að ,óiðnr lærðir menn hafi vertð látn- ir vinna eiigimleg rafviirkjastörf“, að undanteknuin störfum manns þess, er getur í 3. i'ið. Að fengnum þes’sium upplýsing- um um tíðkamlega venju um að- stoðarstörf hjá rafvirkjum verð- ur starfsemi sú, er kærðir hafa verið og lýst er undir 1. og 2. ekká talin þeim til sakfelilingar samkvæmt iðnlöguntam“. Niðurstöður dómsins urðu þær, að Andrés Ágúst Jónsson var sýknaður, en Ludvig Guð-, mundsson dæmdur í 100 kr. sekt til ríkissjóðs. Norræna félagið Framihald af 1. síðu. eg, Gunnar Pálsson söng ein- söng og Gunnar Gunnarsson skáld las upp kaf la úr skáldsögu sinni Heiðaharmur, Guðlaugur Rosinkranz sagði frá jólahefti, sem félagið ætlar að gefa út. Að lokum var stiginn dans. Japanir senda mann, Framhald af 1. síðu. hington sé síðasta tilraunin af hálfu Japana, til þess að kom- ast að samkomulagi við Banda- ríkin um ágreiningsmálin milli þeirra og Japana. Eva heitir saga fyrir ungar stúlkur, sem kemur í bókabúSír í dag. Guð jón Guðjónsson skólastjóri þýddi, en aðalútsala er bókabúð æskunn- ar. NÝ BÓK ET A saga fyrir ungar stúlkur kemur í bókabúðir í dag Guðjón Guðjónssón skóla- stjóii þýddi. Sagan af Evu minnir dálít- ið á gömlu sögurnar af Öskubusku. Hún missir mömmu sína ung og hún verður í senn stóra systir og litla mamma systkina sinna. Það er eritt hlut- skifti fyrir óharðnaða ung lrngs stúlku, ekki síst e£ pabbi skilur ekki þrautir hennar, þrár og drauma. En Eva bognar ekki. Hún eignast góða stjúpu, en fe-r þó að heiman. Hún lend ir í vist hjá prófessor og frú hans, sem er listmálari og uppgötvar að Eva er feg urðardís. Eva fer með þeim til sólgullinna Suðurlanda. Þar bíður hennar ævintýr- ið við Miðjarðarhafið bláa. Bókin er í laglegu bandi með fallegri forsiðumynd. Aðalútsala: Bókabúð Æskunnar Kirkjuihvoli. Ódýrar vörnr. NýlendmrfirBr, fflreinlæfisvðrur, Smávorur, Vlnnufufnaður Tóbak, Sælgætí, Suyrtivðrur. Verzlunin Framnes, Framnesves 44. Siml 5791» mmxmmmxx mm Orange, 5,50 flaskan Sardlnar, í olíu og tomat Þurknð eplL msviriT a U SA JESfJHBkduL. JuD- . Árntálrngm 1. — mmá MP& TjarnarMn 1«. — 3M M, Leikfélag Reykjavíkor sýnir leikritið Á flótta í kvöló kl. 8.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.