Alþýðublaðið - 06.11.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.11.1941, Blaðsíða 3
FMMTUDAGUR & NOV. IMÍ MÞTÐUBLABIÐ Ritstjóri: Stelán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902. Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Steíán Pét- ursson, (heima), Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjálms- son, (heima), Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. — 15 aurar i lausasölu ALÞÝÐUPREN' TSMIÐJ A N H. F. Skritileg brella. ibjörg H. Bjarnason. Minningarorð gamals nemanda, FORSPRAKKA SjálfS'«&is- ftokksins svíður sárt umdan þeirri svipu almenningsólitistns, sem á þéitn og fliokki þeirra hefir dimi'ð síðan tvöfeldni þeina og aumingjaskapur í átökuuium um Jögbindiingu kaupgjaldsins varð iýðum ijðs. Skriffitnuar flokksins hafa sið- an seti'ð með sveittan skailann og þneytt hugann ur.n það, hvort ekki væri hægt að gera dyggð og hetjuskap úr ódyggðinni og ræfilsihættinum og frnma upp ein- hverja „histortu", sem sýndi frammistöðu Sjálfstæðisflokksins í áitökuníum um Jögbindingu kaupsins í eiftthvað glæsi’legra ljósi en því, sem menn hafa séð hama í hingað til. Ög nú þykjast þeir hafa fund- ið upp þá s'kýiingu á hrakfaila- báil'ki Sjálfstæðisflokksins í þests- um máiúm, sem dugar. Það var Bjanni Benediktsson borgarstjóri, sem fyrstur kom með hana rí Morgunblaðinu. En Ami frá Múia var ekki seinn á ser, $ð éta hana upp eftir hontum í Vísi. Og skýring þeirra á öllum átökunum um lögbindingu kaupgjaldsins er sil, að F ramsóknarflokknum og Alþýðuflokkinum hafi hugkvæmst svolítil „btella“ tiil |>ess að vinna veikamanna- og launþegafylgið af Sjálfstæðisflokknum. „Bnelian" bafi veriið í því fólgiin, að Fram- sókm hefði — ekki af því, að henui hafi verið það neitt áhuga- mál ,heldur aðeims til þess að leika á Sjálfstæðisflokkimm — komið með tillögurnar tim lög- bind ngu kaupgjaklsims. Inm áþær idllö'gur hafi átt að véla Sjáifstæð- isflokk'imn ti‘l þess að gera hamm óvinsælan meðal verkamanma og amnarra laumþega. En Alþýðu- flokkurinm hafi átt að vera á móti lögbimdingunni, fara úr stjórnimni og fá „frisphok“ fram að kosmi'tiguim í þeirri1 vom Hð hann fengi þá atkvæÖi ailra þeirra, sern farið hefðu frá Sjáljfr stæði'sflokkntim fyrir svikin í kau pgja Idsmálunum. En „Sjáifstæði'sflokkurinn vildi ekkii lögfestinguna“, segiir Armi frá Múla hróðugur í rit- stjómargrein simni í Visi i "gær. Og þair með hefði brellan brugð- ist og SjáLfstæðisflokkurinn drýgt þá hetjudáð, sem lengi niun uppi nefnilega þá, að bjarga sér út úr þeirrj ægiilegu smöru, sem fyr- ir hann hefði verið lögð af Fram- sóknarflokknum og Alþýðuflokkm um. Þanmrg vilja þeir Bjami Bene- diktsson og eftiræta hans, Árni frá Múla, að himir óbreyttu Sjálf stæðismemn skýri fyrfir sjáptfum sér og öðruan tvöftídmi og hrfngl- andahátt fiokks síns í átökum- um lum lögbimdingu kaupgjapkis- ims- Á þann hátt voma þeir, að hægt sé að reka af homum s>iðru- orðið- * Við þessa „histoiiu" riifjastupp fyrir okkur orð Morgumblaðsins frá því í september, þegat til- Jögum Framsókmarflokks ins um iögbimdingu kaupgjaldsims hafði fyrst verið h'iteiift í Sjtjórninmi. Þá sagði Morgumblaðið, að því væri vel kumnugt um þessar til- áögur úr miðstjórm Sjálfsitæðis- ftokksims og var hið óánægðasta yfir því, að Fram sóknarfSokkur- imn skyldi eigma sér þær; því að þær væru sameigimlegt verk, sem Eysteimn Jónsson hefði aðeihs „1ært í stiliun". Semsagt:Morg- unblað-ð taldi tifögurnar um lög- bimdingu kaupsins þá engu síð- ur numnair frá Sjálfstæðisflokkn- um en Framsóknarfbokknum. Og nú eru þessar tiUögur aillt í einu orðnar að „brellu“, sem hugsuð hafi verið upp tM þess að leika á Sjólfstæðisflokkiínn og hafa af honum verkamanma- og launþegafylgið! Er það ekki fymdíð, að Sjálfstæðisflokkurimm skuli sjálfur hafa umnið að því með Framsókm að búa til slíka „boellu“ til að leika á sjálfa sig? Þarma hefir Árna og Bjarma al- vatiega yfirsést, þegar þeir voru að búa tM „historiu“ sírna. Þeir hafa ekki munað eftir ummælutm Morgumblaðsins ttn þátt Sjólf- Stæðisflokkinis í undirbúningi til- lagmarana um lögfestimgu kaups- ins. Eða tneystu þeir bara á, að le e"du nir væ U búnir að gleyxna þeim? * En það eru fleiri feganrðarlýti á „históriu“ þeirra Árna og Bjama. „Sjálfstæðisflokkurimn vildi ekki lögfestimguna", segiir Árni fra Múla. Eiumitt það! Em stendur sú yfirlýsimg Her- mamns Jónassonar forsætiisráð- hérra ekki enn ónúótmæit, hvað þá heldur óhrakim, að ráðherr- ar Sjálfstæðisflokksims hafi til- kymnt honum og hinum Fram- sóknarráðherranum í stjóxminni, að bæði þeir sjálfir og mið- stjórn Sjálfstæðisflokksins væru lögfiestingu kaUpgjaldsins ein- dnegið fylgjandi? Og þó vill Árni frá Múla telja mönnum frú um, að Sjáifstæðisflokkurinn hafiekki völjað lögfestingunaf Er það ekki nokkuð iteklega logið að lesehd- unium? Hitt gæti Árni) frá Múla með sanni sagt, að ráðheirar Sjálf- stæðisflokksins hafi að endingu ekki þorað að greiða tetkvæði með tillögum Framsóknar um bindingu kaupgjaldsims, af ótta við Alþýðuftokkmn, sem neitaði að taka þátt í árósinni á laumar Frh. á 4. siðu. IMTUDAGINN 30. okt. s. I. andaðist að heimili sínu hér í bænum Ingibjörg H. Bjarna- son, forstöðukona Kvennaskól- ans í Reykjavík. í dag er hún borin til grafar. Ingibjörg H. Bjarnason var fædd 14. des. 1868 að Þingeyri við Dýrafjörð. Hún var dóttir Hákonar Bjarnasonar kaup- manns og konu hans frú Jó- hönnu Þorleifsdóttur, prófasts, að Hvammi í Hvamssveit. Hún var ung sett til menta, fyrst hér heima og síðan erlond is. Árið 1906 varð hún forstöðu kona Kvennaskólans í Reykja- vík og gegndi því starfi til dauðadags. Ingibjörg H. Bjarnason kom mikið við opinber mál. Hún var fyrsta konan, sem átti sæti á Alþingi íslendinga. Sat hún þar sem landkj. þingmaður á árunum 1923—’31, alls átta þing. Og frá því konur beittu sér fyrst fyrir Landsspítalan- um var hún formaður Lands- spítalanefndar og vann mikið og óeigingjarnt starf í því máli innan þings og utan. Minning Ingibjargar H. Bjarnason mun lengi lifa fyrir öll hennar margþættu störf í íslenzku þjóðlífi. Öll hefir hún leyst þau af hendi með trúnaði og árvekni, sem henni var lag- inn. í skólamálunum var hún sívakandi. Hún sigldi oft til að kynna sér nýjungar í þeim. Og hvert traust íslenzkar konur báru sérstaklega til hennar, má bezt marka af kosningu hennar til alþingis. * Ég sem þessar línur rita mun sérstaklega minnast Ingibjarg- ar H. Bjarnason sem kennara og forstöðukonu Kvennaskólans, eingöngu út frá þeirri persónu- legu kynningu, er ég sjálf hlaut sem nemandi hennar og skóla- stúlka. Á árunum 1906—1941 hefir æði stór hópur nemenda sótt Kvennaskólann í Reykjavík. Við, þessar stúlkur, komum sín úr hverjum landshluta, frá ólík ustu heimilum. Hæfileikar okk- ar, geðslag og hátterni var jafn frábrugðið eins og við vorum margar. Aðeins eitt var okkur sameiginlegt: við vorum allar ungar stúlkur. Það mun henda margan full- góðan kennara og uppalanda, að marka afstöðu sína til hvers einstaks nemanda eftir þeim á- hrifum, sem nemandinn hefir á hann, og fær nemandinn síðan jafnan annað hvort að njóta þelss eða gjalda. Þetta henti Ingibjörgu H. Bjarnason aldrei. Hinir þroskuðu eiginleikar henn ar sem kennari og forstöðukona birtust einmitt bezt í hinu um- burðarlynda og góðgjarna við- horfi til allra nemenda sinna. Hún samræmdi hinn sundur- leita hóp með því að finna þetta eina, sem okkur öllum var sam- eiginlegt. Við vorum í hennar augum allar fynst og fremst ungar stúlkur, sem allar þurftu sömu umönnunar við, hvemig sem við vorum úr garði gerðar. Alla þurftu leiðbeiningar, allar Ingibjörg H. Bjarnason. þiu-ftu að læra að láta að stjórn og allar þurftu að mannast. Þessa velviljuðu umhyggju fundum «við, því þoldum við Ingibjörgu H. Bjarnason svo vel, þótt hún beitti stundum nokkrum strangleik við okkur í kennslustundum. Það annað, er segja má, að hafi gjört Ingibjörgu H. Bjarna son sjálfkjörna til að vera skóla stjóri, voru hennar frábæru hæfileikar tll að halda uppi reglu og aga. Hún krafðist ná- kvæmnar hlýðni við settar regl ur. Og þó íslenzkum æskulýð hafi að jafnaði verið talið ann- að meir til gildis en hlýðni við yfirboðara sína, þá var það svo, að fáar fýsti að gera henni á móti. — Hin almenna virðing, sem hún naut innan skólans, átti svo djúpar rætur, að ég hefi heyrt roskna nemendur hennar segja, að í hvert sinn, sem þær sæju Ingiíbjörgu H. Bjamason, fylltust þær sömu óttablöndnu lotningunni og þegar þær voru undir stjórn hennar í Kvenna- skólanum. Hvað var það þá, sem gerði Ingibj. H. Bjarnason svo hæfan stjórnanda og uppalanda, sem raun bar vitni. Það lá fyrst og íramst í því, hve heilsteyp^ persóna hennar var. Hún var altaf sjálfri sér sambvæm, altaf tigin, alltaf kvenleg í þess orðs beztu merkingu. Yfir framkomu hennar var ekkert los, engin að fengin bráðabirgðaáihrif. Hvort sem hún gerði að gamni sínu við nemendur sína eða ávítaði þá, iþá var hún alltaf sú sama — alltaf frk. Bjamason. * í dag við útför Ingibjargar H. Bjamason minnast hennar margar konur. Konur sín í hverj um landshluta og eins og fyr fáhrugðnar að tilfinningum og lyndiseinkunn. Þær eiga aðeins eitt sameiginlegt, þær hafa all- ar verið nemendur hennar. í dag gera þessar konur sér ljóst, hver á sixm hátt, að með fráfalli Ingibjargar H. Bjarna- son eiga þær ekki aðeins á bak að sjá mikilhæfum og virðingar verðum skólastjóra, heldur líka góðri og menntaðri konu, sem um skeið tók þær að sér, vildi þeim vel, og virti og skildi æsku þeirra . Soffáa Irjgvaisdóttir. Kaffidúkar fallegt úrval. Ódýrt Langaveg 46 Alpýduflokksyélag Keykjavikur Fyrsta skemmtikYöld Alþýðuflokksfólagsins á þessu hausti, verður í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu laugardagskvöld 8. þ. m. og hefst kl. 8.30. SKEMTISKRÁ: 1. Friðfinnur Ólafsson, form. S. U. J. setux skemtunma. 2. Samdrykkja. 3. Ragnar Jóhannesson flytur erindi um skáldið og jafn- aðarmannmn Þorstein Erlingsson. 4. Fjöldasöngur með aðstoð hljómsveitar. ■ 5. Nýjar gamanvisur o. fl. .6. Ávarp frá formanni félagsdns. 7. Dans. Aðgöngumiðar fóst í skrifstofu félagsins frá kl. 3—7 og í anddyri hússins frá kl. 8 um kvöldið. Skemtínefndin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.