Alþýðublaðið - 06.11.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.11.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTUBSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN SXII. ÁRGANGUR FIMMTUÐAGUR 6. NÓV. 1941 26«. TÖLUBLAB Ef Dagsbrún taefði sagt app, ætlaðl baldið að f era með lðgbindingnnni! ISVABI, sem birtist í Morgunblaðinu í dag við Mrami rökföstu grein Jóns Sig- mrSssonar framkvæmdastjóra Allþýðusambandsins í &ær, segir Mgbl. í dag: „Ekki er minnsti vafi á því, að það er fyrst og fremst að þákka hinni viturlegu.afstöðu, sem stjórn og fulltrúaráð Dags- branar tóku í kaupgjaldsmál- raœum, að lögþvingunartillögur Framsóknarflokksins eiga nú hvergi talsmenn. Má því segja, að Dagsbrún hafi kveðið upp dauðadóminn yfir þeim. Skyldá ekki málið hafa horft öðruvísi 'við, ef Dagsbrún — stærsta og öflugasta verkalýðs- felag landsins — hefði kastað sér út i illvígar kaupdeilur". 1 Þetta verður ekki skilið á annan veg en þann, að ef Dags forún íhefði farið fram á grunn kaupshækkun, þá hefði Sjálf- stæðisflokkurinn orðið með því að lögfesta kaupið! Sýnir þetta iberlega hve heil eða hitt iþó held ur þessi flokksstefna er í garð launastéttanna. :¦< .. <(:.¦:¦.c •"»>,;,;..; V'i;':.i.i. Uppdráttur að einu húsinu, sem Kron ætlar að flytja inn. K K® M ætlar aft f ly tja Inn íbúðarhils f rá Amerfkúo Eiilyft timkufMs með nremiir berbergjum m elðhúsi KAUPFÉLAG REYKJA- VÍKUR og nágrennis hefir í hyggju að flytja inn tilbúin hús írá Ameríku. Eitt hús.til reynslu kemur innan fárra daga og mun KRON setja það upp og hafa til sýnis. AÍþýðublaðið hafði í morgiun tal af Jens Figved framkvæmda- stjóra KRON og spurði hamnuim þessa merkUegu fyrtrætliuin. „Firma í Michigaíi hefir fxam- ieitt og selt svona hús til reynslu og kemur það innan fárra daga. Pomur í logreghjuréttí: / - ¦ Það er iagabrot að vinna sjálí- stæð ratvírkiastðrf án iðnréttMa .......»...... 1 GÆR var kveðinn upp í J faglærða menn" og notuðu þá lögreglurétti Reykjavíkur dómur í málinu: Valdstjórnin gegn Ludvig Guðmundssyni og Andrési Ágúst Jónssyni. MáMð er höfðað gegn kærð- um-fyrir brot g§gn lögum um iðju og iðnað, en rannsókn var hafin samkvæmt kæru . Raf- virkjafélags Reykjavíkur. í forsendum dómsins segir svo: „í kæm Rafvirkíafélagsitis var kærðum gefið það að sök, að þeir hefðu. í þjóntustu sinró „ó- ÞpiíF tolbáíar ¥li Mýfandnalaod. Jh% AÐ var upplýst í Toronto *^ í Kanada í gær, að í síðasta mánuði hefðu strandvarnaskip tvisvar sinnuin rekizt á þýzka kafbáta við norðausturhorn Ný- ítmdnalands, og ráðizt á þá. Sýnir þetta, að þýzkir kafr Mtar eru nú farnir að halda sig alla leið vestur undir strönd nsb Norður-Ameríku. .,til fagvinnu aiveg eins og .ttm faglærða iðnaðarmenin, værí að ræða-*' ' Um petta hefir eftirfaraindi Upplýzt: "\ .1) Andrés Ágúst Jónssón hefix m. a. haft í þiöraisitiu sinni ;4 símameinn og látið þá snflrfa að línulagninglum fyrir se'uliðið nnd- ir fofsögin íafvirkja. Vom s5ma- mennimir aðallega látnáli! gnafa fyrir staiuinum, ^estjai isolatora á sta^ira og ganga frá líniumrii. 2) Ludvig GuðmuMdsson hafði m. a. í þiönu.slíu síinni 3 veika- menn, er hanti Jét vinna að Jagn- ingu útiiíaa, tíl aðstoðar svetolum staium, við að bom fyrir staiur- um, setja þá upp, fesita ísolatora á staura og veggi og strenigja útilíinur. 3) Dudvig Guðmundsson hafði í þjonustu siraú nafngre&idan mainn, er Jininið hafði sem nem- 'aindi' í iðnflnini í 2i/2 ár, án þess þó að um það væri gjörðufr náras- sanmkigur, og, síðain winnið að raf virkjas.tör6um á ýmsium stöðum um nokkurt skeið, án þess að . , i Frh- á 2- siðu. Þetta hús er 70—75 fermetrax að. stærð, ein hæð, t3 herbergi Og eldhús- Það er ifullkomið í- búðarhiis ,mieð eiinan.gruin!um og „stoppað". Þetta hús kemur híng- að ásamt öllum húsgðgnum og eidhúsáhöWum. Það ér aflt ,úr timbri, á þaki eru .hellur, eaihús- ið , er málað með aluminJusn- málningu- : 5Jm verðið er erfitt>að segja að svo stöddu, en ívið áætilM að þetta hús kosti hisagab kom- ið um 14 þúsund krónur- Yms- ar gerðir eru tii af þessum hús- um, en við hðfum í hyggjii að filytja slík bús inn í stórum stíj ef vel gengur að fáþínu i«srilut!ti j og almenningi lýst vel á tijrausna: húsið." — Hvar ætlið þið að reisa þetta húá? „Ég yeit það ekki enn, en við muintum nú fara að gan'ga frá því.*' Firmað, sem bfr til þessi hús hefir byggt hið fræga verka- maamahverfi í Port Sumílight, í Eiiglandi, auk þess eru bús þess viða um Ameríkiu. Sagt er að þaiu séu mjög vönduð og hentug ng að hægt sé að setja þau upp á tiltöluiiega skömmum ttma. ¦ AJlur almenningiur mun áreið- anlega hafa mikinin' áhuga fyrir þessari tiWaun kaMpfélagsins. Virðist sjálfsagt að afinema tolj af slíkum húsium, ef tiil þess kem- ur,-.að farið veTður að flytja þau ínn» SkemmtilDDdnF Norr æne Ulaosins í g»r- ktéíflL N 3RRÆNA félagið hélt íkemmtifund í gærkveldi í Öddfellowhúsinu. Formaður fé- lagsins Stefán Jðh. Stefánsson félagsmálaráðherra setti fund- inn og (stjórnaði honum. Kommandörkapteinn Ullring flutti erindi um innrásina í Nor- Framhald á 2. síðu Litvinov sendiherra Rússa i Washingtom Utanrikismálaráðherrann, sem fórnað var fyrir vináttu Stalins við Hitler. P REGN frá London um ¦*¦ hádegtó í dag hermír, a8 Maxim Litvinov, fyrrverandi ntanríkismálaráðherra Sovét stjórnarinnar, hafi verið skip aður sendiherra Rússá í Was hington ogr sé á förum vestur þangað. Ekfcert hefír heyrst um það áður, að Rússar hafi sendiberra skifri í huga í Bandaíkjunum. Og ekkert fylgdi fréttinnÍ um það, .hversvegna; Oumainsku, sem verið hefir sendiherra þeirra, er kallaður heim. , Fréttán um hin*a nýjú upphefð Litvinovs, vekur að sjálfsiögðu *" mikla eftirtekt. Því að Litvinov féll, ems og merm muna, í ónáð hjá Stalin, pegar verið var að undirbúa vináttiusamninginín við Hitler fyrir. striðið' og var svift- ur ernbEettí sem mtanrjfcismálaí- ráðherra sovéts>tjðrnarinnar ímai 1939- Hafði bann þá gegnt þvi esmbsetti i meira én áratug og unnið ser mikið álit, ekki aðefes í Riússlandi heldur og <am allan hedm- Alitið var, að Lftvinov hafi ver ið mjög andvfeur vináttttsamn- ingnum við Hitfer, m áuk þess er hann Gyðingur að ætt- Og hvorugt passaði i kramið fyrir StaJin, þegar hann fóT að g&a hosux sí'nai' grænar fyrir HitBer, Slðan hefir Litvinov verið smáð ur maður í ríki sovétstjórnarinn- ar, eisnangraður og jafnvel of- sóttur ,par tH pólkík Stalíws beið Frh. á 4 síðu- LITVINOV. Japanir senda samningamaira til Washington. ÞAÐ hefir vérið opinber- lega tilkynnt í Tokio í Japan og vekur mikla eftir- tekt um allan heim að jap- anska ,stjórnin hafi ákveðið„ að senda sérstakan ráðgjafa til Washington, til þess að að- stoða Nomura sendiherra Jap ana þar við samningaumleit- anir við Bandaríkjastjórn. Ráðgjafi þessi heitir Kursrí« og lagði af stað flugleiðis fré Hong kong í Kína í gær. Það er látið í véðri vaka í Tokio, að för Kurshu til Was- Erh. a 2. síðu. Barizt í 16 stiga fr^sti norðvestan vio Moskva Donetzbéraðið og 511 Ukraine virð- ist nú vera á valdi Þjóðverja. * ¦ ¦ ......— ¦ r ¦ ¦¦- -¦n-rT^wiiiii- - -ii ii ÍSEfi*"'" FREGNIR frá austurvígstöðvunum í morgun hemia, eftir þvi* sem útvarpið í London segir, að orustur haldi áfram af sömu heift og áður við Moskva, þó að hörkufrost sé komið, en Þjóðverjum hafi hvergi tekizt að buga vörn Rússa. Við' Kalinin ¦ er nú foarist í 16 stiga frosti og gera Rússar þar hvert gagnáíhlaupið af öðru. Við Volokolamsk heár Þjóð- verjum ekki miðað nema einn kílómetra áfram síðustu 3 daga, en þó misst 200 skriðdreka. Við Mozhaisk hefir öllum til- raunum þeirra til þess að brjót ast yfir Narafljótið vestan við Moskva verið hrundið. Þjoðverjar geta f morgun lít- ið sem ekkert um irerdaga á Moskvavígstoðvunum. Hinsveg- ar skýra þeir frá því, að í Don- etzhéraðinu á Suður-Rússlandl sé nú barist við Vorosjilovgrad,, sem er syðst og austast í hérað- inu og rétt við austurtakmörk Ukraine. - Má því segja, aðJ Ukfaine, sé nú öll á valdi Þjóð- verja, þar á meðal hið iniklai iðnaðarhérað við Donetz. Suður á Krírn eru Þjóðverjar sagðí eiga eftir 32 km. vegar- lengd til Sebastopol.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.